Þjóðviljinn - 18.02.1979, Blaðsíða 15
Sunnudagur 18. febrúar 1879 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 15
FYRIR ROMRI VIKU
eöa svo dundu yfir þjóðina
þau válegu tíöindi/ aö hið
sigilda hlustunarefni út-
varpsins kvaö njóta lang-
minnstra vinsælda miðaö
við annaö dagskrárefni
stofnunarinnar.
Þó svo aö heildarmynd
fáist ekki af útvarpsneyzlu
landsmanna fyrr en tvær
viðbótarkannanir# sem
fyrirtækiðá að hafa fram-
kvæmt/ liggja fyrir, má
varla búast viö/ að þær
raski stórlega því hlut-
falli/ sem fyrsta könnunin
hefur leitt i Ijós.
Sinfónísk
skotfimi í
Ijósvakanum:
Á hún framtíðfyrir sér?
Reyndar má segja, aö lengi hafi
leikiö grunur á þvi, aö móttöku-
skilyröi klassiskrar tónlistar i
þjóöarsálinni væru slæm. Þaö er
óskandi, aö væntanlegar tvær
skoöanakannanir varpi einhverju
ljósi á ástæöur til þessarar
slæmsku, aö öörum kosti þætti
mér verr fariö en heima setiö. Þó
skal þaö ekki aftra undirrituöum
frá nokkrum bollaleggingum um
málin, á meöan viö vitum ekki
betur.
1 framhaldi af þrumugnati
þessu kom fram I viötali einu viö
Þorstein Hannesson i Tónlistar-
deild útvarpsins sú skoöun, aö
ofangreind óeirö i fólki væri m.a.
bágum útsendingargæöum aö
kenna. tJtvarpiö gæti illa
„keppt”, eins og þaö var oröaö,
viö fullkomin hljómflutningstæki
heimilanna meö mónó útsend-
ingum, og þaö lélegum. Hljóta
menn aö vera sammála Þorsteini
i þvl, aö löngu er oröiö timabært
aö hefja útsendingar I stereó,
enda kvaö sá aukakostnaöur ekki
vera nema brot af breytingar-
kostnaöi viö litvæöingu sjón-
varpsins, sem a.m.k. undirrituö-
um, ef ekki fleirum, finnst vel
heföi mátt biöa svolitiö lengur.
(Til hvers er annars alltaf veriö
aö púkka upp á sjónvarpiö á
kostnaö hljóövarps? Ég veit ekki
um neinn fjölmiöil, sem gerir
neytendur eins sljóa og félagslega
óvirka og imbakassinn.)
Til stereó-, s.s. tveggja rása út-
vörpunar, þarf FM bylgjur, en
þær munu ekki nást jafn vel á öllu
landinu, eins og kunnugt er. Ef sú
gamla regla, aö engu má breyta
eöa bæta i aöalstöövunum hér
fyrir sunnan fyrr en hvert einasta
mannsbarn i lýöveldinu býr viö
fullkomin móttökuskilyröi, er enn
ábyrg fyrir forneskjulegum
tækjabúnaöi þeirra niöri á Skúla-
götu, þá má visa til þess, aö fyrir-
myndarskilyröi til sjónvarpsmót-
töku voru siöur en svo komin um
gervallt land, þegar litvæöingin
hófst.
En þótt tækjakostur útvarpsins
sé fyrir hrumleika sakir ófær um
aö fullnægja ýtrustu hljómgæöa-
kröfum hlustenda i dag, t.d. rám-
ar mig i aö segulbandstækin séu
flest komin yfir tvitugsaldur, þá
var þaö ekki mikilvægasta skýr-
ingin, sem fram kom I viötalinu
um ólund almúgans út i bésefa
eins og Bach og Beethoven.
Að láta plöturnar
rúlla
Þaö sem hlýtur aö teljast mest
um vert er kynningarleysi viö
tónlistarflutning. Eöa öllu held-
ur: hve miklu er spúö út I ljósvak-
ann af ókynntri tónlist, utan hinna
fáu, eiginlegu tónlistarþátta.
Þótt furöulegt megi telja, hefur
megniö af klassisku efni útvarps-
ins fram til þessa dags veriö
þannig á borö boriö, aö hlustend-
um er sagt 1) nafn verksins og
höfundar, 2) heiti þátta þess
(largo con fuoco e sólfo,
prestissimo funebre, o.s.frv.) og
3) nöfn flytjenda. Ég hef ekki
handbærar tölur um vikulegan
senditima, en I grófum dráttum
gæti ég Imyndaö mér, aö ofan-
greind kynningarmeöferö gilti
um yfir tvo þriöjuhluta sigildrar
tónlistar.
Þaö er svolltiö erfitt aö skilja,
hvaö veldur þessarri þagmælsku-
stefnu. I fljótu bragöi mætti
hugsa sér, aö þetta umyrðalausa
gikkæöi á klassisku efni væri
einkum ætlaö innvlgöum múslk-
þekkjurum, sem mættu vera aö
þvi á öllum timum sólarhringsins
aö taka upp á segulband, en vildu
af einhverjum annarlegum
ástæöum ekki sjá annaö en ann-
ars flokks mónóupptökur I heima-
húsum.
Aö öllu gamni slepptu er skýr-
ingin kannski einkum fólgin I aö-
stööuleysi og fjárveitingarsvelti
útvarpsins. Alla vega viröast
starfsmenn þess, er viö þá er
rabbaö á förnum vegi, fyllilega
gera sér grein fyrir þvl, aö tónlist
þarf kynningar viö, „matreiöslu”
eins og þaö er kallaö, ekki siöur
en annaö menningarefni. Stofn-
uninni bættust i haust nokkrir ný-
ir menn, sem ættu aö hafa þó
nokkra fagþekkingu til aö bera og
vera þess umkomnir aö gera
skemmtilega, fróölega og
eggjandi tónlistarþætti siöar
meir, a.m.k. ef miöaö er viö ýmsa
fasta starfsmenn áöur fyrr.
En til aö tryggja sem mesta
fjölbreytni þarf útvarp, hér eins
og hvarvetna i heiminum, i rlkum
mæli að byggja á framlagi laus-
ráöinna dagskrárgeröarmanna,
svok. „free lance” fólks. Tónlist
jaröarbúa, frá frumstæöum jarö-
gigjuslætti steinaldarþjóöa til
framúrstefnu tölvutónverka á
vesturlöndum, er óhemju þekk-
ingarsvið og engum einstaklingi
ætlandi aö henda reiður á I smá-
atriöum.
Stórátak óskast
Viö hefur legiö, aö oröiö
sinfóniahafi fengiö á sig dónaleg-
an blæ hjá alþýöu manna, en eins
og kunnugt er nota þaö sumir sem
safn- og skammaryröi um ólik-
legustu form klasslskrar tónlist-
ar. Engum dettur I hug nú á dög-
um aö neyöa kynningarlausri
framandi múslk upp á grunn-
skólanemendur I tónmenntatim-
um. Er þvi fólki þá vorkunn, sem
engrar tónlistarfræöslu hefur not-
iöá skyldunámsárum — meira en
helmingur fullorðinna tslendinga
— þó aö þaö bregöist önuglega viö
menningaráreitni, sem þaö hefur
stundum ekki minnstu þekkingu á
og, þaö sem verra er, hefur hverf-
anditækifæri til aö fá upplýsingu
um úr sama fjölmiöli?
Svo er alveg eftir aö minnast á
hvernig staöið skuli aö fræöslu-
hliö tónlistarflutnings. Svo mik-
iö er þó vist, aö jafnvel I þurrustu
mynd er hún þegin meö þökkum.
tslendingar eru almennt alætur
á fróöleik, hvaöan sem hann kem-
ur, þannig aö óþarfi er aö útiloka
fyrir fram „utangarösmenn”, ef
vel er á haldiö. Þaö sást t.d. vel á
þvi, hve tónlistarsöguþættir Atla
Heimis Sveinssonar voru vinsælir
jafnvel meöal fólks, sem kalla
mætti „forsendulaust”, þ.e. al-
mennt taliö þekkingar- og/eöa
áhugasnautt um listtónlist.
Ef almenn og jöfn útbreiðsla á
þekkingu og áhuga á tónlist er
mælikvaröi á tónmennt þjóöar,
þá erúm viö Islendingar eftirbát-
ar flestra siömenntaöra þjóöa I
heiminum, hvaö sem viö getum
annars vakiö upp af gervistatistik
um hljómleikahald miðaö viö
höföatölu. Hér þarf þjóöin á stór-
átaki aö halda af rlkisfjölmiölun-
um.
Skólaútvarp
Hjá þeim norrænu þjóöum,
sem undirritaöur þekkir til, svo
og annars staöar I Evrópu, tiök-
ast regluleg útsending skóiaút-
varps. Aö þaö skuli ekki vera
komiö til sögunnar hér á landi
fyrir löngu er ekkert minna en
hneyksli.
Um er aö ræöa t.a.m. hálftima-
langa þætti, sem útvarpaö er á
skólatlma. Þeir fjalla um atriöi
tengd hinum ýmsu námsgreinum
og eru aö sjálfsögöu mjög vel
unnir af færustu uppeldisfrömuö-
um I hverri grein og til þess falln-
ir aö halda áhuga nemandans
glóövolgum á meöan á útsend-
ingu stendur. Jafnframt geta
þættirnir oröiö kveikja aö fjörug-
um umræöum aö útsendingu lok-
inni.
Ef vel er á haldiö, geta slikir
þættir veriö kennurum, ekki slzt i
tónmennt, mikilvægur stuöningur
og nemendum og öörum hlust-
endum (eöa áhorfendum, ef um
skólasjónvarp er aö ræöa) eftir-
minnilegur fróöleikur. A
bernskuárum minum I Kaupin-
höfn var þetta einu sinni til tvisv-
ar I viku og oft svo stólpafyndiö,
aö heyra mátti saumnál detta.
Þáttunum fylgdu bæklingar út-
gefnir af útvarpi og fræösluyfir-
völdum meö viöbótarupplýsing-
um og vinnubókarverkefnum.
„Den der kun tar
spögforspög... ”
Hiö fornkveöna, aö sá veldur,
er á heldur, er mikilvægt við gerö
tónlistarþátta I útvarpi. Þaö er
sorglegt, hve afþreyingarefni og
fræösiuefni viröist veröa aöskila I
rikisfjölmiölunum, ekki sizt i
hljóövarpi. Hvers vegna I dauö-
anum má afþreying ekkivera svo-
litiö fræöandi og fræðslan svolitiö
hress og afþreyjandi? Þá sjaldan
aö kynning á tónverki nær um-
fram heiti verks, höfundar og
flytjenda er hún oft og einatt I
þurrum líkræöustil og dapurlegur
raddblær kynnisins segir óbeint
viö undirvitund hlustenda: I guös-
bænum skrúfaöu fyrir sem snar-
ast. Ekki er þaö svo aö skilja, aö
mann langi til aö heyra talanda í
kappa á viö Wolfman Jack láta
kanann vaöa á súöum um dlvertí-
menti, prelúdiur og óperuforleiki.
En jákvæöur og innlifaöur tón-
hreimur i tali, aö tilgerö slepptri,
skiptir ótrúlega miklu máli. Hin
sanna list er aö gera hiö erfiöa
auövelt, hiö óaögengilega aö-
gengilegt.
En eins og frægir skopleikarar
vita, er gott grin alvarlegt mál og
mikil vinna. Og þaö er umfram
allt þaö, sem leggja þyrfti i tón-
listarflutning útvarpsins fram-
vegis — vinnu.
Ef sú stefna veröur tekin upp,
þarf ekki aö efast um árangurinn
— og skoöanakannanir framtlö-
arinnar.
—RÖP
Nú er
það
Mao
Zedong
og
Beijing
Eins og iesendur Þjóöviljans
hafa eflaust tekiö eftir hefur staf-
setning nafna manna og staöa i
Kina og fleiri löndum austur þar
veriö nokkuö á reiki i fslenskum
blööum aö undanförnu. Kemur
þaö til af þvi aö ýmist er notuö
gamla Wade-stafsetningin þegar
rituö eru á latinuletri nöfn úr kin-
versku eöa nýja Pinyin - hljóö-
ritunarkerfiö, sem lögfest var I
Alþýöulýöveldinu Kfna um sl.
áramót.
Nöfn meö Pinyin-stafsetning-
unni koma okkur vægast sagt
kynlega fyrir sjónir, eins oj| þeg-
ar Maó Tsetung heitir nuallti
einu Mao Zedong og höfuöborgin
Peking er skrifuð Beijing. En þar
sem Kinverjar nota nú oröiö
Pinyin-kerfiö I öllu útgáfuefni
sem þeir senda frá sér á vestur-
landamálum, alþjóölegar frétta-
stofur hafa tekiö þaö upp svo og
blööin hér — eftir mætti, þýöir
vlst ekki annaö en venja sig viö
þetta.
Timaritiö „Austrið er rautt”,
sem gefiö er út af Kínversk- is-
lenska menningarfélaginu birtir I
siöasta tölublaöi dálitiö safn af al-
gengum kinverskum oröum meö
Pinyin-stafsetningu og fer þaö hér
á eftir. Wade-stafsetningin er
sýnd I svigum.
Nöfn nokkurra forustumanna:
MaoZedong (MaoTsetung), Zhou
Enlai (Chou En-lai), Hua
Guofeng (Hua Kuo-feng), Deng
Xiaoping (Teng Hsiao-ping), Li
Xiannian (Li Hsiennien), Chen
Yun (Chen Yun), Wang Dongzing
(Wang Tung-hsing).
Nokkur staöanöfn:
Beijing (Peking), Shanghai
(Shanghai), Tianjin (Tientsin),
Fujian (Fukien) fylki, Fuzhou
(Foochow), Xiamen (Amoy),
Gansu (Kansu) fylki, Lanzhou
(Lanchow), Guangdong (Kwang-
tung) fylki, Guangzhou (Kwang-
chow, Kanton), Shantou
(Swatow), Guangxi Zhuang
(Kwangsi Chuang) sjálfstjórnar-
svæöi, Nanning (Nanning). Guilin
(Kweilin), Guizhou (Kweichow)
fylki, Guiyang (Kweiyang),
Zunyi (Sunyi), Hebei (Hopei)
fylki, Heilongjiang (Heilungki-
ang) fylki, Daqing (Taching)
oliuiðnaöasvæöi, Qiqihar (Chichi-
har), Henan (Honan) fylki,
Zhengzhou (Chengchow), Luoy-
ang (Loyang), Kaifeng (Kai-
feng), Hubei (Hupeh) fylki, Wuh-
an (Wuhan), Hunan (Hunan)
fylki, Changsha (Changsha),
Jiangsu (Kiangsu), Najing
(Nanking), Suzhou (Soochow),
Wuzi (Wuhsi), Jiangsi (Kiangsi)
fylki, Nanchang (Nanchang),
Jiujiang (Chiuchiang) Jilin (Kir-
in) fylki,Luda (Luta), Nei Mong-
gol (Sjálfstjórnarsvæöið Innri
Mongólia) Baotou (Paotou),
Mingzia Hui (Mingsia Hui) sjálf-
stjórnarsvæöi, Yinchuan (Yinc-
huan), Quinghai (Chinghai) fylki,
Xining (Sining), Shaaxi (Shensi)
fylki, Xian (Sian), Yanan
(Yenan), Shandong (Shantung)
fylki, Jinan (Tsinan), Qingdao
(Tsingtao), Yantai (Yentai),
Shanzi (Shansi) f yl ki,
Taiyan (Taiyuan), Dazhai (Tac-
hai) þekkt landbúnaöarsvæði,
Sichuan (Szechwan) fylki,
Chengdu (Chengtu), Chongqing
(Chunking), Taiwan (Taiwan)
fylki, Tabei (Taipei), Zinjiang
(Uygur, Sinkiang Uighur) sjálf-
stjórnarsvæöiö, Urumqi (Urum-
chi), Xizang (Tibet) sjálf-
stjórnarsvæöiö Lhasa (Lhasa),
Yunnan (Yunnan) fylki, Dali
(Tali), Zhejiang (Chekiang)
fylki, Hangzhou (Hanchow).
* —vh