Þjóðviljinn - 18.02.1979, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. febriiar 1879
Fundarstaðurinn var Lýöveldishöllin I Berlin
Heyrt og séð
í heimsfriði
Inn i allt þetta blandaöist aö
sjálfsögöu hin eilifa deila um þaö,
hver ber ábyrgö á vigbúnaöar-
kapphlaupinu Þá kemur upp
samskonr einföldun og áöur var
nefnd. Bandarikin eru sek; þar
græöir „samsteypa herforingja
og iðjuhölda” á vigbúnaöarkapp-
hlaupinu. Sósialisku rikin eru
barasta neydd til að dansa meö.
Menn komast satt aö segja ekki
mikiö lengra áleiöis meö þessu
móti en meö þvi aö taka hinn
pólinn I hæöina, segjandi aö út-
þensla heimskommúnismans sé
undirrót vigbúnaöaræðisins. En
athugum þetta ögn betur. Gott og
vel: þaö er rétt aö þaö eru miklar
gróöavonir og pólitiskir hags-
munir bundnir i hergagna-
framleiöslu Bandarikjanna. Þaö
er lika eölilegt, aö menn skammi
meir þann sem hefur forystu um
nýjungar i hernaðartækni eins og
Bandarikin hafa ótvirætt gert —-
þaö eru fyrst og fremst þau sem
koma fram meö ný vopn, sem
lögmál kapphlaupsins þá krefjast
aö hinn aðilinn komi sér upp lika.
Það er lika rétt, aö vigbúnaöurinn
dregur mjög niöur lifskjör Sovét-
manna og skammtar þeim svig-
rúm til úrbóta. I þessum punkti
nema heimsfriöarmenn staöar.
En þar með er ekki allt talið sem
menn veröa aö taka meö. Sovésk
vopn eru meira en ill nauösyn til
varnar. Þau eru ein megin póli-
tisk fjárfesting (t.d. i Eþió-
piu), þau eru söluvara sem skil-
ar sér i gjaldeyrisstööunni
(Libýa, Irak ofl.), og þau eru
liöur i valdtryggingarkerfi
(Tékkóslóvakia). Ef menn ekki
vilja ræöa þessa hluti, þá þýöir
þaö einfaldlega aö þeir neita aö
horfasti augu við staöreyndir. Og
tal þeirra nær aöeins eyrum
þeirra sem eru sama sinnis fyrir-
fram.
Tvöfalt siðgæði
Þaö var einnig minnst töluvert
á mannréttindi á ráöstefnu
þessari, og sú umræöa var lökust.
Vegna þess aö hún byggöist á tvö-
Þybbinn og brosmildur blökku-
maöur frá Zimbabwe (nú á flótta
iZambiu)fullvissaöimig um þaö,
aö friöur veröi aöeins tryggöur
með þvl að koma á visindalegum
sósíalisma um allan heim.
Jæja, sagöi ég. Hér I þinginuer
oft talað um Sovétrikin sem frið-
arriki, en Kina sem friöarspilli.
Þýöir þetta þá, aö i Sovétrikjun-
um sé visindalegur sósialismi, en
óvísindalegur i Kina?
Zimbabwemaöurinn brosti
bara að þessari sérvisku.meö sin-
ar fallegu tennur.
Svo hitti ég snöggvast að máli
Boris Polevoj, rússneskan rithöf-
und, sem einu sinni kom til Is-
lands og var þýdd eftir hann bók-
in Saga af sönnum manni. Ég
ákvað aö gera Polevoj smágrikk.
Eg sagöi sem svo: Nú eru Kin-
verjar orönir miklir vinir Banda-
földu siögæöi alfariö. I reynd litur
þetta þannig út, aö mannréttindi
eru á dagsskrá aöeins i þeim
rikjum sem stjórnaö er af öflum
sem heimsfriöarblökkinni er I nöp
viö. Svo einfalt er þaö.
Ungur kennari frá Vestur-
Þýskalandi gekk um og dreiföi
skýrsluum málsitt; hann er einn
þeirra sem lent hafa i Berufsver-
bot, atvinnubanni hins opinbera á
róttæka menn. Þaö er sjálfsagt aö
styöja hans málstað. En þú
skrifar ekki upp á stuðning viö
hann, nema þú sért reiöubúinn til
dæmis til aö lýsa stuöningi viö þá
sem veröa fyrir atvinnuofsóknum
i Tékkóslóvakiu eins og aöstand-
endur Mannréttindaskrárinnar.
1 nýlegri yfirlýsingu frá heims-
friöarráöinu eru haföar uppi for-
dæmingar á Breta (vegna
Noröur-írlands), Vestur-Þýska-
land (vegna atvinnubanns),
Bandarikin (vegna blökkumanna
og indjána), Uruguay, Chile og
fleiri skyld lönd (fyrir mis-
þyrmingará pólitiskum föngum),
og Suður-Afriku (fyrir kynþátta-
kúgun), Indónesiu, Saudi-Arabiu,
Oman, Norður-Jemen, Israel,
Tyrkland osfrv. 1 öllum tilvikum
er um aö ræöa raunveruleg
mannrétttindamál, þótt af mis-
munandi stærðargráöu sé. En allt
fær holan hljóm þegar menn
skoöa hvaö vantar i upptaln-
inguna. Irak er ekki meö — þaö er
„framfararriki” og þar meö er
a.m.k. nú um stundir, ekki minnst
á hlutskipti minnihlutaþjóöar
eins og Kúrda. Súdan er á dag-
skrá, af þvi aö Numeiri forseti
hallar sér þessa stundina aö
Vesturveldunum — en einhverra
hluta vegna eru Idi Amin i
Uganda og Bokassa („besti vinur
Frakklands”) stikkfri. Og siöan
er öll austurblökkin að sjálfsögöu
stikkfri lika meö sinum andófs-
mönnum og fleiru.
Þaö kom upp á pall ungur og
reiöur bandariskur lögfræöingur
og hamaöist gegn mannréttinda-
tali Carters, sem hann taldi fullt
með hræsni. Megininntak ræðu
hans var: Human rights begin at
home. Mannréttindabaráttan
byrjar heima hjá hverjum og
einum. Og er ekki nema satt og
rétt. En það á þá viö um alla;
rikjanna og þar eftir er illt ykkar i
milli. Finnst yöur aö þaö sé ein-
hver meiriháttar munur á
sovésku og kinversku þjiöfélagi,
á gerö þessara þjóöfélaga, sem
geti úrskýrt þennan fjandskap
ykkar?
— Nei, það get ég ekki sagt,
sagöi Polevoj. Sá munur er ekki
mjög mikill, a.m.k. ekki eftir aö
menningarbyltingin sjataaði. Ég
held aö þetta hafi gerst þannig,
aö upp úr blöndu nokkurra óhag-
stæðra andstæðna — og má þá
ekki undanskilja þættí eins og
skapgerö einstakra leiötoga á
þeim tima — aö upp úr þessari
blöndu hafi vaxiö stigmögnun
fjandskapar. A vissum punkti var
svo komið aö ekki var hægt að
snúa við...
Þetta var óvenju hógvært tal
um Kfna af sovéskum fulltrúa aö
annars fær allt holan og falskan
tón.
í klofnum heimi
Ekki veitéghvortþeirsem ekki
eru heimagangar á slikum ráö-
stefnum voru ánægðir meö þenn-
an fund i Berlin. Dani hitti ég og
Breta sem voru ógnarlega þreytt-
ir á svipuöum hlutum og ég, eöa
þá blátt áfram á þvi, að „allir eru
aö tyggja upp hver eftir öðrum”.
Stundum fannst mér þegar ég
haföi gðöa stund heyrt flaum af
orðum eins og frelsi, réttlæti,
sósisalismi, heimsvaldastefna,
mannréttindi, jöfnuöur, aö allt taí
um einn heim væri út i hött.
Heimurinn væri ekki aöeins tvi-
klofinn, heldur margklofinn i
raunverulegri afstöðu til grund-
vallarhugmynda og fyrirbæra
eins og þeirra sem nefnd voru.
Ekki svo aö skilja, aö það væri
best aö sitja á skák sinni og fara
hvergi. En sú hugsun gerðist æ
áleitnari, aö best færi á þvi aö
þeir ættust fyrst viö, sem eiga i
raun sameiginlegan arf I meöferö
máia —• áöur en reynt er aö búa
til formúlur sem þykjast ætla aö
spanna heim allan. Ég haföi þá i
huga allt þaö fjölskrúöuga lið i
Vestur-Evrópu sem telst vera til
vinstri viö miðju i tilverunni og
hefur áhuga á þvi að þessi heims-
hluti eigi sér skynsamlegt frum-
kvæði á þeim alþjóölega vett-
vangi þar sem risarnir þrir ráöa
mestu — hinn bandariski, sovéski
og kinverski.
Enn er Brecht
á rölti
Austurþjóöverjar skipulögöu
mót þetta af miklum höföingskap
og skipulagsgáfu. Af Berlin
sjálfri varö ekki mikiö séö þessa
fáu daga. En þaö gafst þó timi til
aö sjá i leikhúsi Brechts fræga
sýningu á verki hans Mutter
Courage og börn hennar. Þessi
saga um kaupkonu sem ætlar aö
lifa á 30 ára striöinu, en missir
allt i hit þess án þess aö læra af
þvi nokkurn skapaðan hlut —
þessi saga I ótrúlega hnitmiöaöri
útfærslu var áhrifasterkasta
framlag menningarfólks i DDR
til friðarmála og er það enn.
Polevoj; og svo varö ekki lengur
viö snúiö.
vera, og ég velti þvi fyrir mér,
hvort Polevoj sjálfur vildi svo
vera láta (en hann minntist heim-
sókna sinn til Kína i gamla daga
meö augljósri hrifningu) eða
hvort Sovétmenn yfirhöfuð heföu
ákveðiöaösýna, aö þeir létuekki
takasig á taugum enda þótt Deng
Xiaoping sæti i Washington?
Hver veit? Nema Polevoj hélt
svo ræöu þar sem hann kallaöi
kinverska forystumenn „manda-
rina samti'mans” ogsakaöiþá um
aö trufla friðsamlega uppbygg-
ingu i Vietnam...
Þetta óx svona
stig af stigi . ..
Sovéskur rithöfundur um Kina
Happdrætti herstöðvaandstæðinga
Vinningsnúmer
15. janúar s.l. var dregiö I
happdrætti herstöðvaandstæö-
inga.ogvoru mímerin innsigluö
þar til nii. 1. vinningur, verkiö
Til fjallsins eftir Hring
Jóhannesson, kom á númer 129,
og slðan er rööin sem hér segir:
2. vinningur (Vetrarblóm eftir
Steinþór Sigurösson): 938. 3.
vinningur (Vefnaöur eftir As-
geröi Búadóttur): 526. 4. vinn-
ingur (Viö sjávarslöuna eftir
Magnús A. Arnason): 1554 . 5.
vinningur (Mynd eftir Sigurö
Thoroddsen): 807. 6. vinningur
(Aö standa á gati eftir Sigurö
Orn Brynjólfsson): 806. 7. vinn-
ingur (Almenn oröatiltæki eftir
Steingrim E. Kristmundsson):
221. 8. vinningur (Myndverkeft-
ir Messiönu Tómasdóttur): 629.
9. vinningur (Teikning eftir
Guörúnu Svövu Svavarsdótt-
ur): 946. og 10. vinningur (23
minútur gengin i þrjú eftir
Ragnheiöi Jónsdóttur): 1218.
Hinir heppnu geta vitjaö
vinninga sinna á skrifstofú SHA,
Tryggvagötu 10, Reykjavlk,
simi 1 79 66.
Nýtt landsstýri valt
il - F
Landsstýrið avmyndað aftaná setanina t'jarkvnldið. Fra vinstru: Danjal Pauli Danielsen,
Demmus Hentze, Atli Dam. Jákup I.indenskov, Heðin M. Klein og Hergeir Nielsen.
Ný landsstjóm
Færeyinga
Tokk fyri
stórt
arbeiði
Isaksen og
Reinert hætta
Lögþing Færeyinga kom
saman að nýju sama dag
og Alþingi íslendinga# 25.
janúar. Kosningar fóru
fram í Færeyjum 7. nóv-
ember í haust, en að þeim
loknum skai mynda lánds-
stjórn. Samsteypustjórn
Jafnaðarmannaf lokksins/
Þjóðarflokksins og Þjóð-
veldisf lokksins halda
áfram samstarfi.
Báöir fulltrúar hins siöast
nefnda hættu nú, en aðrir komu i
staöinn. Heöin M. Klein og Her-
geir Nielsen eru nú fulltrúar
Þjóöveldisflokksins i landsstjórn i
staö Finnboga Isaksen og Péturs
Reinert, en hann kom einmitt til
Islands þegar fiskveiöisamningar
voru geröir á dögunum.
Fulltrúar Jafnaöarmanna eru
Atli Dam lögmaöur og Jákup
Lindenskov, en Þjóöarflokksins
þeir Dánjal P. Danielsen og
Demmus Hentze.
(14. september)
Vatnsberamir
kveðja Reykjavík
Alþýöuieikhúsiö hefur nú tekiö
barnaleikritiö „Vatnsberarnir”
eftir Herdisi Egilsdóttur, til sýn-
inga i' Lindarbæ en leikritiö hefur
nú veriö sýnt i all flestum grunn-
skólum á Stór-Reykjavikursvæö-
inu, eða alls 70 sýningar. Siðasta
sýningin á „Vatnsberunum” i
Lindarbæ veröur sunnudaginn 25.
febrúar kl. 14:00, en Alþýöuleik-
húsiö fer i leikferö út á land meö
„Vatnsberana” um mánaöamót-
in febrúar/mars og mun þá heim-
sækja grunnskóla landsbyggöar-
innar, eftir þvi sem viö veröur
komið.
Alþýöuleikhúsiö hefur nú sýnt
gamanleikinn „Viö borgum ekki,
viö borgum ekki”, eftir Dario Fo
tuttugu sinnum I Lindarbæ. Upp-
selt hefur veriö á allar sýningarn-
ar og yfirleitt 2-3 sýningar seldar
fram I timann. 21. sýning á „Viö
borgum ekki, viö borgum ekki”,
veröur I Lindarbæ mánudaginn
19. febrúar kl. 20:30.