Þjóðviljinn - 18.02.1979, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. febrilar 1979
Sundíb er án efa einhver hollasta og abgengilegasta almenningsiþróttin. Hér á landi er mikill sundáhugi
eins og glögglega hefur komió fram i norrænu sundkeppnunum.
Einhver mikilvægasti þátturinn
I lifi sérhvers manns er hreyfing
og lifshættir, sem bjóöa upp á
mikla virkni. Hreyfing er líf.
Manninum er áskapaó aft lifa vift
mikla likamlega virkni, og án
hennar verftur hann ekki fullkom-
lega hamingjusamur.
En þvi miður eru lifeftlisfræð-
ingar, uppeldisfræöingar, sál-
fræftingar, þjóftfélagsfræftingar
og læknar farnir aft nota orft eins
og hypokinetic og hypodynamic,
þegar þeir eru aft tala um vanda-
málift hreyfingarleysi. Hreyf-
ingarleysi, vöntun á líkamlegri
vinnu og likamsæfingum er ein-
kennandi fyrir okkar tima, er
raunar sjúkdómur aldarinnar.
Tæknin, samgöngurnar og vel-
megunin hefur haft þaft í för meft
sér, aft stór hluti ibúa i löndum,
sem búa vift hátt visinda- og
tæknistig ogmikla menningu, fær
ekki nóga hreyfingu, hvorki aft
magni til né gæftum.
Nóg er aft rifja upp fyrir sér,
hvaö fólk þurfti aft hreyfa sig
fyrir ekki svo ýkja löngu og bera
þaft saman vift þá hreyfingu, sem
krafist er af fólki nú til dags til
þess aft skilja, hversu gifurleg
breyting hefur orftift á lifsvenjum
okkar á stuttum tima, miftaft vö
þær breytingar sem mannkynift
hefur gengift i gegnum i aldanna
rás. Axel Berg, frægur sovéskur
visindamaftur, hefur reiknaft út,
aft i byrjun 20. aldarinnar voru
ennþá 96 prósent af allri vinnu á
jörðinni unnin af mönnum en
hversu mikil hreyfing okkar er i
dag, lesandi góftur, veröur þú aö
giska á sjálfur.
Lítil hreyfing
ferðafélagi
hjarta- og
œðasjúkdóma
1 lifi háttsettrastarfsmanna hjá
fyrirtækjum á Vesturlöndum efta
kaupsýslumanna tilheyrir hreyf-
ing ekki daglega lifinu, nema i al-
gerum undantekningartilfellum.
Slikir menn opna ekki og loka
gluggum sjálfir, ganga ekki upp
eitt stigaþrep, sé mögulegt aft
nota lyftu og ganga ekki til næstu
verslunar efta bióhúss, sé mögu-
legt aö nota bil. A Vesturlöndum
er orftin algeng sjón aft sjá fólk
slökkva þorsta sinn efta seftja
hungur sitt, eiga viöskipti viö
banka efta pósthús án þess aö fara
út úr bilnum, — svo aft segja
„meft höndina á stýrinu”.
Svo litil hreyfing hefur aft sjálf-
sögftu neikvæft áhrif á heilsu
manna. Fyrrnefndur visinda-
maftur hefur gert opinberar þær
staftreyndir, aft dauftatiftni af
völdum hjarta- og/eöa æftasjúk-
dóma hefur nærri þvi fjórfaldast
frá þvi um siftustu aldamót i’ iftn-
rikjunum.
Tryggingafélög i London og
New York halda þvi fram, aft
„fyrir hverja 2,5 cm, sem eru um-
fram eftlilegt mittismál, miftaft
við brjóstmál, greiftir maftur 3 ár
af lifi sinu” og aö „dauftatiftni er
I50prósent meirihjáfólki, sem er
yfir meftalþyngd, sem nemur 35
prósentum eöa meira”. „Þegar
mittismál fer fram úr brjóstmáli,
miftaft vift þaninn brjóstkassa um
5 cm, eykst dauftatiftni um 50 pró-
sent.”
önnur staftreynd: Franska
rikistryggingafélagift hefur gert
könnun á viöskiptavinum sfnum.
Islensk fatahönnun kynnt á
skandinavískri tískuviku
veröur islensk sýningardeild, þar framleiftslu sina. Þetta verftur 11.
sem 6 Islensk fyrirtæki kynna árift sem islensk fyrirtæki sýna.
Bœjarbókasafn Keflavíkur:
LÁNAÐI 10.4
BÆKUR Á ÍBÚA
Tveir íslenskir hönnuðir,
þau Eva Vilhelmsdóttir hjá
Álafossi og Þorsteinn
Gunnarsson, Sam-
bandinu, iðnaðardeild,
verða kynnt á Scandinavi-
an Fashion Week i Kaup-
mannahöfn i næsta mán-
uði, en þau annast stærstu
hönnun hérlendis, að þvi er
varðar ullarvöru til út-
flutnings.
Aö þvi er segir í fréttabréfi iön-
rekenda „A döfinni” veröa þarna
kynntir hönnuftir Norfturlanda-
þjóftanna og verk þeirra og
skipta þátttökuþjóftirnar meft sér
sýningardögunum. — lslendingar
og Norftmenn kynna sitt fólk 17
mars.
A sýningunni I Kaupmannahöfn
Bæjarbókasafn Keflavikur
lánafti út 67. 143 bækur á árinu
1978 sem er aukning um 7. 562 ein-
tök frá árinu áöur. Samkvæmt
þessum tölum lánafti safniö 10.4
bækur á hvern ibúa i Keflavik.
Stærsti hluti þeirra bóka,sem
lánaftar voru, voru islenskar og
erlendar bókmenntir eöa alls
59.314 bækur.
Bókakassar i skip voru lánaftir
28 sinnum en i hverjum kassa eru
20-25 bækur, og fer þessi þáttur i
starfi safnsins mjög vaxandi.
Heildarbókaeign Bæjarbóka-
safnsins i' Keflavik i árslok var
u.þ.b. 24.110 bindi.
Dr. Mihail Bobrof,
þjálfari Breiðabliks:
Gildi
hreyfingar
Hún náfti til 100 þúsund manns og
meginniöurstöftur hennar eru
þær, aft dauösföll af völdum
hjarta- og æftasjúkdóma eru
þrisvar sinnum færri hjá fólki,
sem stundar líkamlega vinnu
og/efta iþróttir en hjá fólki sem
hreyfir sig litift.
Öhjákvæmileg staftreynd: Litil
hreyfing, áreynsla á taugar og
tilfinningaleg spenna, streita og
óreglulegir matmálstimar — eru
ferftafélagar æfta- og hjartasjúk-
dóma.
Hvernig getum viö breytt þessu
ástandi? Er raunverulegt, aö mil-
jónir fullorftins fólks og miftaldra
eígi eftir aö falla fyrir hjarta- og
æöasjúkdómum, og þá sérstak-
lega kransæftastiflu?
Ef vift litum almennt á vanda-
málift, þá er ljóst, aft leiö út úr
þessu ástandi er löngu fundin.
Þegar á 18. öld skrifaöi hinn
frægi, franski læknir Tissot:
„Hreyfing getur i sjálfu sér kom-
iði'stað allra meftala vegna góftra
áhrifa sinna, en öll meöul eru ekki
fær um aft koma i staö
hreyfingarinnar.”
A okkar timum, aft ég tali nú
ekki um næstu öld, mætti meta
sannleiksgildi þessara orfta, sem
veröugt væri. Vitneskjan um, aft
menn á öllum aldri þurfa aö
hreyfa sig nægilega mikiö tfi aft
halda heilsu, mun leifta til þess,
aft fólk sem vinnur ekki likamleg
störf fer aö iöka leikfimi og
iþróttir.
Og auftvitaft! Menn vilja vera
viö gófta heilsu fram i háa elli og
eru reiftubúnir til þess aft fórna
fyrir þaft hluta af tima sinum.
Menn eru reiöubúnir til þess aft
hreyfa sig og þrá leikfimi. Hvaft
er þaft, sem menn nákvæmlega
þurfa aö gera, hvaft ráftleggja
læknarnir?
Fyrir hendi eru ieikfimisalir,
iþróttaveliir, skifti, reiöhjól,
sundlaugar, handlóö, gufuböft:
hægt er aft stunda morgunleik-
fimi.ganga, hlaupa o.s.frv. Hvert
á valiö aö vera, tU þess aö árang-
ur verfti sem mestur? Ekki er
ennþá hægt aö fá einhlitt svar vift
þessari spurningu. Sumir telja aö
leikfimi nægi öllum. Hún er aft-
gengileg og nægilega áhrifarik.
Aftrirhafa tilhneigingu til þess aft
taka aftra likamlega hreyfingu
fram fyrir leikfimina. Japanskir
sérfræöingar telja t.d., aft óviö-
jafnanlegt meftal sé aft ganga
hratt. 1000 skref á dag er lág-
marksskammtur af likamlegu
erfifti og rétt nægir fyrir liffæra-
kerfi mannsins. Sumir mæla meft
leikfimi allan ársins hring, aftrir
sundi og skiftum. Allar nefndar
leiftir til likamlegrar áreynslu
geta verift áhrifarikar, séu þær
réttnotaöar til þess aft bæta heils-
una og lengja lifift.
Fyrirbyggjandi
lœkning
áhrifamest
En ég, sem hefi stundaö fjöl-
margar greinar iþrótta m.a.
skiftaiþróttir, fjaligöngur og nú-
tima fimmtarþraut (hindrunar-
hlaup á hestum, skylmingar,
skotfimi, sund og hlaup) og fyrst
ogfremstsem áhugamaöur, mæli
eindregift meö lögnu skokki,
„trimmi”, efta eins og þaö er kall-
aö „stuttbuxnahlaup”. Þaö er i
alla stafti þægilegasta, aftgengi-
legasta og sennilega langáhrifa-
rikasta leiöin fyrir alia aldurs-
flokka til aft styrkja ogefla hjart-
aft ogæöakerfiö . Langt hlaup meft
jöfnum og hæfilegum hrafta örfar
hjartaft og æftakerfiö. A meftan
maftur hleypur notar maöur
margfalt meira súrefni en venju-
lega. Til þess aft svo megi vera,
dælir hjartaft nokkrum sinnum
meira magni af blófti en sé maöur
i hvild. Hjartaö slær 65 til 80
slög á minútu i manni i hvlíd
og fara þá i gegnum þaft 4
litraraf blóöi. Þetta blóftmagn er
kallaft „minútu rúmfylli hjart-
ans” og er 6 til 10 sinnum meira,
sé maftur aö hlaupa. Hraust
hjarta er eins og uppgerftur bill,
þaft getur farift langt og hratt, án
þess aft þaft komi aft minnstu sök,
en þaö þarfnast hvildar og endur-
nýjunar. Venjulegavex þessiþörf
meö aldrinum, en ekki i eins rik-
um mæli og flestir Imynda sér.
Regluleg umönnun og skynsam-
leg hagnýting, án notkunar á-
fengis og tóbaks, getur haldiö
hjartanu „sem nýju”, jafnvel hjá
fólki á mjög háum aldri.
Éghef alltaf haldift mér vift þá
skoftun, aft fyrirbyggjandi lækn-
ing sé betri en lækning eftir á og
er sannfærftur um, aft reglulegt
hlaup eykur mótstöftuafl manna
gegn sjúkdómum, bætir heilsu
þeirra og eykur likamlegt þrek og
afkastagetu yfirleitt.
Margar bækur eftir fræga höf-
unda hafa komift út á síftustu ár-.
um og segja frá gildi hlaupa: