Þjóðviljinn - 18.02.1979, Qupperneq 22

Þjóðviljinn - 18.02.1979, Qupperneq 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. febrúar 1979 Biblíudagurinn í dag Unnið að breyttrar Hinn árlegi Bibliudagur er i dag. Veröur á vakin sérstök at- hygli á Biblíunni, bæöi viö guös- þjónustur og önnur tækifæri. Veröa sýningar á bibliuútgáfum i ýmsum kirkjum og Hiö islenska Biblíufélag, elsta starfandi félag landsins, heldur sinn 164. aöal- fund i Háskólanum kl. 14. Eitt aöalverkefni Bibliufélags- ins er aö tryggja, aö nægilegt upplag og úrval af bibliuútgáfum sé fáanlegt á markaönum, aö þvi Erlendar bækur Framhald af bls. 7 ^ var notaö i staö steins, eftir þvi sem noröar dró, og þar sem þessi stíll liföi lengst, aö visu mjög aölagaöur þörfum og getu fátæks samfélags, var torf notaö i staö timburs i útveggi. Höfundur tekur Viöimýrarkirkju sem dæmi um slikt og Þjóöhildarkirkju á Græn- landi. Pelican-listasagan er áætluö um fimmtiu bindi, og eru nú komin út um fjörutiu. Hvert rit er sjálfstætt, og útgefendum hefur tekist aö fá hina hæfustu list- fræöinga til þess aö skrifa hvert bindi, svo telja má þetta ritsafn þaö vandaöasta sem nú er á markaönum varöandi listasögu. útgáfu biblíu er segir i frétt frá félaginu. Eru fyrirliggjandi I aöalstöövum þess i Guöbrandsstofu i Hallgrims- kirkju um 20 geröir bibllunnar. Annaö meginverkefni er aö sjá til aöritningin sé til á skiljanlegu máli og i nákvæmri þýöingu, en þar sem tungutak er si'fellt aö breytast auk þess sem visinda- legar rannsóknir kasta nýju ljósi á frumheimildir þarf sifellda endurskoöun textans. Hérlendis er þaö verk unniö innan veggja Guöfræöideildar Háskólans meö fjárstuöningi Bibliufélagsins. Guöspjöllin og Postulasagan hafa verið endur- þýdd og önnur rit Nýja Testa- mentisins endurskoöuö af starfs- hópi undir forystu próf. Jóns Sveinbjörnssonar. Aö endurskoö- un Gamla Testamentisins vinnur hópur stúdenta meö leiösögn dr. Þóris Kr. Þóröarsonar. Jón Óskar rithöfundur er ráögjafi hópanna um málfar og tungutak. Þetta mikla verk hefur tekiö nokkur ár en er nú stefnt aö þvi aö handrit veröi tilbúiö til prentunar fyrir næstu áramót. Mætti þá hugsanlega búast viö nýrri bibliu- útgáfu um jól 1980. Reynslan hef- ur sýnt erlendis að almenningur er mjög áhugasamur um allar breytingar á texta Bibliunnar og hafa viöa spunnist miklar um- ræöur þar sem nýjar þýðingar hafa verið prentaöar. — vh — Þetta dæmi er ailtof lítilf jörlegt fyrir mig, kennari. Tækið er betra núna/ en liturinn er ennþá eins og grænmetissúpa. ífiWÓOLEIKHÚSIfi KRUKKUBORG i dag kl. 15 þriöjudag kl. 16. EF SKYNSEMIN BLUNDAR 2. sýning i kvöld kl. 20 Uppselt Blá aögangskort gilda 3. sýning fimmtudag kl. 20 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS miövikudag kl. 20 Litla sviöiö: HEIMS UM BÓL þriðjudag kl. 20.30 Sýning i tilefni 40 ára leikaf- mælis Guöbjargar Þorbjarn- ardóttur. Miöasala 13.15—20. Simi 1- 1200. IT:iKFElA(’,a2 RFTV'K/AVlKUR SKALD—RÓSA I kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir LÍFSHASKI miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 GEGGJAÐA KONAN t PARtS fimmtudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14—20.30 simi 16620 ROMRUSK i Austurbæjarbiói miövikudag kl. 21.30 Miðasala I Austurbæjarbiói mánudag kl. 16—21 simi 11384 Við borgum ekki Við borgum ekki i Lindarbæ sunnudag kl. 17 uppselt mánudag kl. 20,30 föstudag kl. 20,30 VATNSBERARNIR sunnudag kl. 14 næst-siðasta sýning Miöasala opin daglega frá kl. 17 — 19 og 17 — 20,30 sýningar- daga. Simi 21971. Herranótt YVONNE eftir Vitold Gombrowicz á HÓTEL BORG Leikstjóri er Hrafn Gunn- laugsson 9. sýning sunnudag kl. 15 10. sýning mánudag kl. 20.30 Sföustu sýningar Miðasala á Hótel Borg frá kl. 12 sunnudag og frá kl. 15 mánudag Afturganga Framhald af 24 síðu. aöild að stefnumótuninni I efna- hagsmálum meö þvi aö rlkis- stjórnin veiti svigrúm og tima til þess að ræöa tillögur sinar i verkalýöshreyfingunni, og hlusti á niðurstöður þeirra umræöna. Þetta svar ber vitni um þaö áö Al- þýöuflokkurinn og Framsóknar- flokkurinn vilji ekki hlusta á það sem samtök launafólks eru aö fara fram á eöa skilji ekki kröfur þeirra. I staö þess er vakinn upp gamall Ihaldsdraugur og sendur til þess aö riða röftum, þar sem sist skyldi. — ekh bætir umferðina Nújá. Þér reiknuðuð með launahækkun. Bók- haldari sem reiknar svo vitlaust er til einskis nýtur. Þér eruð rekinn. Ég hef flutt húsgögnin i dag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.