Þjóðviljinn - 18.02.1979, Side 24
MOÐVIUINN
Sunnudagur 18. febrúar 1979
Aftalsfmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til.
föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa
tlma er hægt aft ná i blaftamenn og aftra starfsmenn blafts-
ms i þessum simum: Ritstjörn 81382,81527, 81257 og 81285
útbreiftsla 81482 og Blaftaprent 81348
81333
Einnig skalbent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóftviljans i sima-
skrá.
viðreisnartíma
áður brá!
Formaður Framsóknarflokksins
leggur til að öll ríkisframlög til
landbúnaðar verði felld niður
Þaft vekur sérstaka athygli i
frumvarpi forsætisráftherra um
efnahagsmál aft formaftur Fram-
sóknarflokksins leggur til aft
framlög i sjóði landbúnaftarins
skuli nú vera háft þvi hvaft þeim
alþingismönnuin sem leggja vilja
niftur íslenskan landbúnaö þókn-
ast aö hreyta i bændur ár hvert
vift fjárlagaafgreiftslu.
Lagt er til aft fellt verði niður
bundið framlag til Bjargráða-
sjóðs, sem fyrst og fremst hefur
verið stuðningssjóður við bændur
sem orðið hafa fyrir áföllum i bú-
skap sinum. Þá á að fella niður
framlag rikisins til Stofnlána-
deildar landbúnaðarins sem og
önnur lögbundin framlög til þessa
atvinnuvegar sem Framsóknar-
menn hafa þó sagt að þeim sé
kær.
Meðal þessara framlaga sem
Framsóknarflokkurinn vill fella
niður eru rikisframlög til jarð-
ræktarmála, til byggðasjóös
Svarið við kröfunni um bætt samráð
er gamla „Hagráðið”
Eitt af blómunum I efnahags-
málafrumvarpinu sem nú liggur
á borfti stjórnarinnar er þaft aft
koma skuli á fót svonefndu kjara-
málaráfti sem sérstakri stofnun.
Þar eiga aft vera fulltrúar stjórn-
valda, launafólks: landverka-
fólks, sjómanna og bænda, og at-
vinnurekenda. Verkefnift á aft
vera aft fjalla um tekjustefnuna,
forsendur fyrir henni og útfærslu
hennar. Og þessi stofnun á aö
birta opinberlega þau viftmiftun-
aratrifti sem hafa ber I huga vift
gerft kjarasamninga.
Tillaga sem var nákvæmlega
um stofnun af þessu tagi kom
fram hjá Jóni Sigurðssyni þjóð-
hagsstjóra i verðbólgunefndinni á
timum rikisstjórnar Geirs Hall-
grimssonar. Þá höfnuðu fulltrúar
samtaka launafólks þessari til-
lögu alfarið. Aður höfðu menn
kynnst svipuðu fyrirkomulagi
eins og hér er lagt til á dögum
gamla Hagráðs undir stjórn Jón-
asar Haralz. Hugmyndin að þess-
ari tillögu er sú að opinber stofn-
un eigi að reikna það út hvaða
kaupbreytingar megi verða með
hliðsjón af þróun efnahagsmála
og stöðu atvinnuveganna.
Upp á þetta er boðið i staðinn
fyrir að ganga að þeirri kröfu
verkalýðsfélaganna að fá beina
Framhald á bls. 22
osxamiri
Tœplega^o ostategundir eru framleiddar á íslandi nú. Hefiirðu bragðaó m
landbúnaðarins, til uppbóta á út-
fluttar landbúnaðarvörur og til
búfjárræktar.
Miklum stakkaskiptum hefur
Framsóknarflokkurinn tekið á
siðustu árum þegar niöurfelling á
rikisframlögum til landbúnaðar
er orðinn kjarninn i efnahags-
stefnu flokksins. öðruvisi oss
áður brá, geta Framsóknarmenn
um allt land sagt með sanni þessa
dagana.
— ekh
ólafur Jóhannesson: Bjargráft aft fella niftur framlag I Bjargráðasjóft.
| Úr efnahagsmálafrumvarpinu
Öðruvísi OSS
Úr efnahagsmálafrumvarpinu:
Afturgangafrá
Alþýðubandalagið I Reykjavík Alþýðubandalagið I Reykjavík
Almennur og opinn
fundur að Hótel
Sögu á mánudag
Hvað felst í frumvarpi forsætisráðherra?
Alþýðubandalagiö býður til almenns og opins fundar að Hótel Sögu
— Súlnasal — mánudagskvöldið 19. febrúar næstkomandi kl. 20.30.
Rætt verður um stefnumótun í efnahagsmálum, átökin innan ríkis-
stjórnarinnar, f rumvarp forsætisráðherra og afstöðu Alþýðubanda-
lagsins til þeirra mála sem hæst ber í dag.
Fundarstjóri er Guörún Helgadóttir borgarfulltrúi
Hvað vill Alþýðubandalagið?
Ræðumenn eru:
Lúðvík Jósepsson formaður Alþýðubandalagsins
Guðmundur J. Guðmundsson formaður Verkamannasambands
Islands.
Svavar Gestsson viðskiptaráðherra
Ólafur Ragnar Grímsson alþingismaður
Fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir.
Guftrun
Lúftvik
Hvað
Guftmundur J. Svavar
Ólafur Ragnar
er að gerast í ríkisstjóminni?