Þjóðviljinn - 18.02.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 18.02.1979, Blaðsíða 13
Sunnudagur 18. febriiar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. febrúar 1979 Ekki nóg að vera á móti keisara Eþíópi var spurður um Eritreu Eþíópa, ungan og friBan, sá ég á gangi, kynnti mig og spurði: — Af hverju viðurkenniö þið ekki rétt Eritreu til sjálfsákvörð- unar? — Við getum ekki látið rfkið splundrast í marga parta, sagði hann. — Þjóðfrelsishreyfing Eritrea á sér langa sögu, sagði ég. Hún varð fyrst til að taka upp vopn gegn Haile Selaissie keisara. — Það er nú ekki nóg að hafa verið á móti keisaranum, sagði Eþfópinn. Marxisminn hefur skil- greint fimm skilyrði þess, að þjóð geti talist þjóð og eigi rétt til að- skilnaðar. Þau skilyrði eru ekki öll fyrir hendi i Eritrea... Viðmælandi minn var mjög feginn þvi að geta hafa fundiö fræðálega formúlu fyrir striðinu I Eritreu. Þvimiður mundi égekki eftir þvi á staðnum að þessifimm skilyrði sem hann nefndi voru reyndar sett saman af Stalin. Ég sagði sem svo, að Eritrea heffii þróast með sérstökum hætti, en hann vildi ekkert gefa út á það. — Marxisminn er sko visindi, sagði hann. — Jæja.sagöi ég. Hér á þinginu hefur það orðið vinsælt að vondri stjórn var steypt i Kampútseu. Nú eigiö þið einkar illræmda stjórn á næstu grösum, stjórn Amíns i Úganda. Hvað segir þú um það, að Nyerere, forseti Tansaniu, stofnaði her útlaga frá Úganda I sinu landi, setti yfir hann Milton Obote, fýrrum for- seta úganda, og hjálpaöi þessu liöi með ráðum og liösauka til að hrekja Idi Amin frá völdum? — Persónulega yrði ég þvi feg- inn, sagöi Eþiópinn. En við hlyt- um aö mótmæla slikri ihlutun af prinsipástæðum... Fyrir þrjátiu árum var Heims- friðarráðið stofnað, hét þá Heimsfriðarhreyfingin. Sú hreyfing fékkst fyrst og fremst við það að gera fólki ljósar ógnir atómstrfðs og reyndi aö fá atóm- sprengjuna iýsta i bann. Franski eðlisfræðingurinn Fréderic Joliot-Curie var forseti þessarar hreyfingar og komu þar viö sögu margir menn ágætir. Arangur slikrar hreyfingar verður ekki mældur, en velviljaðir menn vildu ætla, að hún hefði átt nokk- urn þátt i þvi, að Bandarlkin, sem þá réðu ein yfir kjarnorku- vopnum, freistuðust ekki til að neyta yfirburða sinna til aö kála kommúnismanum fyrir fullt og allt, eins og sumir hershöfðingjar að minnsta kosti höfðu fullan hug á. Sprengjan og friðarhreyfingin HALF ÞJOÐIN HEFUR NÚ TÝNTLÍFI... sagði Kampútseiimaðiiriim óg brosti Fulltrúar hinna nýju áðamanna i Kampútseu gáfu njög hrollvekjandi lýsingar á tjórn Pol Pots. Ég gaf mig á tal ið einn þeirra siðasta kvöldiö i Jerlin, grannan mann og gráan i öngum. — Já, þeir settu aUa i þrælkun- irvinnu, sagði hann. Þeir myrtu lesta menntamenn og sérhæft ólk ogalla sem kvörtuðu eða létu ljósi óánægju. Konan sem er lérna með mér, Xoc Xim, er sú ina sem eftir lifir af tiu systkin- im. Þeir héldu uppi árásum yfir andamæri Vietnam. — Hvernig gerðist þetta? — Klika Pol Pots og Jeng Saris sölsaði undir sig völdin I hreyf- ingunni með sviksemdum. — Þið segið að það hafi orðið mikiö mannfall i tið þessarar stjórnar? — Já, sagöi Kampútseinn. Þessi stjórn kostaöi meir en þrjár miljónir manna lifið. Nú er aöeins helmingur þeirra Kampútsea á lifi sem til voru 1975. Það undarlega gerðist, að Kampútseinn brosti um leið og hann mælti þessi orð. — Nú voru þessir menn forystu- menn fyrir 30 árum róttækir hug- Haldinn var sérstakur fundur til heiðurs sendisveit frá Kampútseu. Viðmælandi minn er lengst til vinstri. sjónamenn við nám i Paris. (Nema Pol Pot, skaut viömælandi minn að, um hann veit enginn neitt.) Hvernig viljið þér útskýra þaö, að þessir menn verði til að valda dauða helmings þjóðar sinnar? — Þeir voru þjónar Kinverja. Þeir ætluðu aö setja Kinverja 1 staöinn. Ég ætlaði aö fara aö gera at- hugasemd við svo fáheyrða kenn- ingu — þvi fáar stjórnir hafa veriö jafn hatrammar i þjóð- ernishyggju ög stjórn Pol Pots. En viðmælandi minn þurfti að fara. Ég hafði þá heldur ekki ráð- rúm til aö spyrja hann um hlut Vietnama I sigri hinna nýju vald- hafa. Um þaö spurði ég kennslukonu frá Hanoi. Hún hélt.eins og ég bjóst fast viö, fast við þá kenn- ingu Vletnama, að þeir hefðu ekki gertsig seka um Ihlutun, þótt þeir heföu komiö á friði á landa- mærum slnum og stutt við bakið á uppreisnarmönnum gegn illri stjórn I Kampútseu. Hún talaði af mikilli beiskju um allsherjar- rógsherferð gegn Vietnam, sem skipulögð væri frá Peking um heim allan. Reynir að sam- eina grískar vinstrisveitir Spjallað við Mikis Þeodorakis Mikis Þeodorakis, tónskáldið gríska, mundi að honum hafði verið boðið fyrir nokkrum árum að koma til íslands og stjórna tónleikum. En ég gat þvl miður ekki komið þá, sagði hann. — Ég las I blöðum, sagði ég, að þér hefði sinnast við þá grlsku kommúnista sem hollastir eru Sovétmönnum. Það var haft á orði aö þú óttaðist um líf þitt. — Það er nokkuð til I þessu, sagði Þeodorakis, þaö voru um hrlð mjög harðar deilur á vinstra kantinum i okkar pólitik og mönnum varö mjög heittí hamsi. Nei, það var ekki út af utanrlkis- málum, ekki út af Tékkóslóvaklu, enda þótt þau mál hafi vissulega valdið miklum usla I vinstra lið- inu. Þaðstóðu harðar deilur milli kommúnistaflokkanna tveggja um það hvernig taka ætti á innan- landsástandinu I Grikklandi... Þeodorakis vildi ekki fara langt út í þessa sálma. Hann kvaðst ekki hafa viljaö ganga í neinn af vinstri flokkunum, heldur vildi hann reyna að hjálpa til að finna einskonar samnefnara fyrir þá. Hann hafði boðið sig fram til borgarstjóra I Aþenu I fyrrahaust fýrir vinstriblökkina og fengið tlu eða tólf prósent atkvæða. Mér skildist að þau atkvæði hafi siðan mátt nota til stuönings við borg- arstjóraefni panhelliniskra sóslalista Papandreús. Þeodorakis — það var ansi heitt i kolunum um tima. — Hvernig list þér á þann flokk? spuröi ég. — Þetta er stór flokkur og mót- sagnakenndur. Róttækur öörum þ-æði, fullur með þjóðrembu að hinu leytinu, belgir sig t.d. mjög út gagnvart Tyrkjum. Vel gæti svo farið að sllk hreyfing klofnaði i sóslaldemókratlskan arm og sósfaliskan. — Hvað finnst þér um þróunina i Vletnam? spuröi ég. — Ég fellst á málflutning Viet- nama, sagði tónskáldið. Mér finnst að Kínverjar séu að sumu leyti verri en bandarlskir hern- aðarsinnar. Þeir keppa að þvi að vera foringjar andsovéskrar blakkar, sem telur strlð óumflýj- anlegt... þetta I raun breið hreyfing. Séra Lee, svartur bandarlskur prestur, hélt aðalræðuna á sérstökum minningarfundi um Martin Luther King. Þar rakti hann framfarir I mannréttinda- málum i landi sinu, rakti dæmi um bætta stöðu blökkumanna i Bandarikjunum sem fordæmi hins myrta postula „anddfs án ofbeldis” ætti sinn þátt I. En áherslur sem þessar voru sjald- gæfar. Voru þá ræðurnar flestar I anda sovéskra viðhorfa? Best væri að svara þvi sem svo, að þær gengu ekki gegn sovéskum viðhorfum. Nú er auðvitaö ekki hægt að miða allt við þessa spurningu: menn eru ekki með eða á móti t.d. nift- eindarsprengju eftir því hvort Sovétmönnum likar hún betur eða verr. En af þvl að vlða var við komið I ræðum verður eitt mynstur augljóst: Heimsfriðarráöiö er fyrst og fremst vettvangur þeirra sem hafa svipuö viö- horf til heimsmála og Sovét- rikin og bandamenn þeirra, og þarf þá ekki hvað slst að bæta við sjónarmiöum þeirra hreyfinga og rikja I þriðja heiminum, sem mest eiga I útistöðum við Banda- rlkin eða vini þeirra. Þessu fylgir að mjög er pundað á nokkra höfuðsökudólga: Bandarlkin, Suður-Afriku, Israel — og svo einnig Sadat Egyptaforseta og Klnverja. En þar eftir er stigið varlega til jaröar þegar einhver bandamaöur (einhver sem á sama andstæðing) á I hlut. Meðferð Kampútseumálsins Tökum dæmi af meðferö Kampútseumálsins á þinginu, EFTIR ÁRNA BERGMANN Hollenskt plakat gegn nevtrónusprengjunni. Romesh Chandra, forseti Heimsfriðarráðsins, hefur miklar mætur á að veita medalíur. sem kom mér reyndar á óvart. Ég hélt að þaö mál yrði hálft I hvoru feimnismál á friðarþingi; þarna er háö striö sem getur leitt til annarra og stærri striða. En það var nú eitthvaö annað. Það var haldinn sérstakur fundur til að fagna sendimönnum hinna nýju valdhafa I Kampútseu. Hver ræðumaðurinn eftir annan for- dæmdi myrkraverk „hinnar blóö- ugu kliku Pol Pots” og kinverska „stjórnendur” hans. Vletnamar voru fyrirfram hvitþvegnir af allri synd (Sjá viötal við Kampútseumann á opnunni). Gott og vel. Gerum ráð fyrir þvi, að allt það sem sagt var um manndráp hinna fyrri valdhafa I Kampútseu sé satt og rétt og eigi þeir ekkert gott skilið. En siðan vill enginn sem þarna var stadd- ur fara nánar út I þær spurningar sem þá koma upp, nema þá ýmsir vesturevrópumenn utan dag- skrár. Hin nýja stjórn Kampútseu hefur enga aöra skýringu á dauða þriggja miljóna manna (það eru hennar tölur yfir afrek stjórnar Pol Pots) en að „klika Pol Pots og Jeng Saris” hafi sölsað undir sig öll völd og komiö á stjórnarfari sem framdi glæpi „verri en þá sem Hitler framdi” (NUFSK Information Service). Og allt að ráöi hinna undirförulu Kinverja. Enginn virðist þá fús til að spyrja, hvers eðlis þær þjóð- frelsishreyfingar séu sem viö erum einatt beðnir að styðja. Hvað veldur þvi, að ein þeirra gerist „verri en Hitler”, meöan önnur, sú sem vann sigur i Viet- nam, á aö heita frelsiö sjálft holdi klætt? Spurt um alræði öreiga Þessi spurning er feimnismál vegna þess, að Kampútsea, og þá Kina — svo annar sökudólgur sé með tekinn — eru tilbrigöi viö „alræði öreiganna” rétt eins og stjórnarfarið I Vletnam eöa Sovétrikjunum. Stallnisminn var eitt tilbrigðið enn við þetta alræði, sem felst blátt áfram I valdaein- okun byltingarflokksins. Og ef út I þessa sálma væri nánar farið, þá kemur fljótt upp mikill vandi, bæði með sovéskum, sem og I mörgum löndum þriðja heimsins. (Þvi má heldur ekki gleyma, að ekki eru Kinverjar hótinu skárri þegar þeir þykjast vera að skil- greina sovéskt þjóðfélag eða þá „glæpi fjórmenningaklik- unnar”). Hvað er íhlutun? Annað grundvallaratriði var og forðast aö nefna I sambandi viö Kampútseu og það er „Ihlutun um innanrikismál annarra”. Ég spurði nokkra menn I framhaldi af Kampútseufundinum (sbr. viötal viö Eþiópa hér á opnunni) hvort það væri þá rétt að hjálpa þegnum rikis að losna undan harðstjórn ef þeir gætu það ekki sjálfir. Við þessu fengust aö sjálf- sögðu engin ákveðin svör. AB sumu leyti stafar hin siðferöis- lega ringulreiö I þessum efnum af þvi, að I Afrlku, sem er fjölmenn á slikum ráðstefnum, geta menn aðeins komið sér saman um eitt: Þótt Idi Amin eða Bokassa keisari séu kannski smán og hneisa fyrir álfuna, þá má ekkert gera sem túlka mætti sem tilræöi við þau landamæri sem nýlendu- timabilið skildi eftir sig — annars fer öll álfan i bál og brand. Og Kampútseudæmiö var einfald- lega leyst með þvi aö leyfa Viet- nömum að hafa sjálfdæmi i slnu máli og segja: viö geröum ekki innrás! Sammála um almenna hluti En þaö var vigbúnaðarkapp- hlaupið og afvopnunarmál sem voru mest á dagskrá, sem fyrr segir. Um þá hluti var margt sagt og samþykkt sem sjálfsagt er og eölilegt. Hver er á móti þvl, að kjarnorkuveldin fimm reyni aö semja sln á milli? Hver vill ekki vara við þvl að kjarnavopn dreif- ist meira um heiminn en orðiö er? Vara við nýjum vopnum? Hvetja til niðurskurðar á hernaðarút- gjöldum og aukinnar upplýsinga- starfsemi um afvopnunar- vandann? Og allir eru að sjálf- sögðu sammála um að útgjöld til vigbúnaðar eru gífurleg og aö vlgbúnaðarkapphlaupið kemur i veg fyrir aö fjöldi brýnna vanda- mála sé leystur. En þetta var allt mikið til umræöu og geröar sam- þykktir og áskoranir. Gallinn á þessari umræöu er hinsvegar sá hinn fyrsti, að hún er of almenn. (Mér er sagt að sömu sögu megi segja frá öðrum vettvangi, t.d. Sameinuöu þjóðanna). Blátt áfram sagt: áhugamaöur um þessi efni finnur of lftið af nýjum upplýsingum, nýjum hugmyndum, eða þá að of litiö er unnið úr þeim. Til dæmis aö taka, var upp tekin gömul til- laga um aö iðnrikin skeri niður hernaðarútgjöld sin um ákveðna prósenttölu (ég held 5%) og renni upphæðin a.m.k. hálf I þróunar- sjóð. Þetta er ekki vond hug- mynd. En hún vekur strax upp mjög erfiðan vanda: Er hægt að bera saman opinberar heimildir hinna ýmsu rikja um hernaðar- útgjöld? Frægast dæmi er þá deilan um það, hvernig eigi að _ bera saman fjárlög Sovétrikj- - anna og Bandarikjanna. Otgjöld Bandarikjanna til hermála eru margfalt hærri I peningum talin en hin sovésku. Þar á móti kemur, að bandarlski herinn er atvinnuher þar sem hver maður fær dágott kaup, meöan hinn sovéski er herskylduher. Sem og það t.d. að I Sovétríkjunum, þar sem allt er á einni rlkishendi, er hægur vandi að skrifa til dæmis kostnaö af rannsóknum I þágu vígbúnaðar á aðra liði rikisút- gjalda. Ég heyröi ekki nema einn mann gera alvörutilraun til aö greiöa úr þessari flækju. Það var Nino Pasti, fyrrum háttsettur hers- höfðingi hjá Nato. Samt var ræöa hans full ágripskennd. En hann taldi sig geta sýnt fram á það, að Nato verði meiru til hernaðar en Varsjárbandalagiö (ekki I prósentum af þjóðarframleiðslu heldur I sambæritölum sem hann taldi sambærilegar) og hefði Nato I raun verulegt forskot i saman- lögðum vigbúnaöi og tækni yfir andskota sinn. Frá lokafundi ráðstefnunnar. HEYRTOGSEÐ í HEIMSFRIÐI Ef að hægt væri aðskipta yfir I aðra framleiðslu... Þegar Sovétrikin gerðust kjarnorkuveldi lika fór að koma rutl á hreyfinguna. Það var sjálf- gert aö krefjast þess áfram aö atómkapphlaupið yröi stöðvað. En athygli friðarsinna beindist æ meir að sjálfum háskanum af til- raunum með atómvopn, geisla- virkninni. Og þaö var vitanlega ljóst aö geislavirkni var jafnslæm af bandariskum sprengjum og sovéskum. Þaö er einnig vitað að Sovétmenn eru lltiö gefnir fyrir aö viðurkenna að þeir séu sekir um eitt eöa neitt, ekki heldur geislavirkni. Þessi hnútur kom vel fram á ráðstefnu um friö og afvopnum sem fram fór I Moskvu 1962 og ég hlustaöi á að nokkru. Þá ráðstefnu skipulagöi Heims- friðarráðið, en þar var margt manna úr nýjum hreyfingum vestrænum, sem geröu allan mál- flutning fjölbreyttari: þeir neit- uðu þvi að Vesturveldin ein bæru ábyrgð á vigbúnaðarkapphlaupi en á þann veg hafði Heimsfriðar- hreyfingin einatt hagaö mál- flutningi sinum, og þeir for- dæmdu jafnt „sprengingar I austri og vestri”. Þaö kom þá eftirminnilega I ljós hve erfitt Sovétmenn eiga með að þola slikan samanburð. Þaö er einmitt þessi afstaða Sovétmanna (ef málflutningur er ekki að okkar skapi þá erum við ekki með) sem hefur slðan gert Heimsfriðar- ráöiö þrengra og áhrifaminna, einkum I Vestur-Evrópu. Oft láta menn sér þaö nægja að kalla það sovéskt fyrirtæki. Sautján árum slðar er blásið til sérstaks fundar ráðsins I Berlin og á að fjalla um afvopnun ööru fremur. Islenska friðarnefndin bauð mér að slást I för með sendi- nefnd sinni. Mér lék forvitni á að skoða, hvernig málflutningi er hagað á vettvangi slíkrar hreyf- ingar nú um stundir, og hvort henni er útbær nokkur sú þekking á afvopnunarmálum sem aö gagni má koma blaöamanni. Ráðstefna þessi fór fram i stór- glæsilegu húsi sem Lýðveldis- höllin heitir. Mættir voru menn frá liðlega 90 löndum, friðar- nefndafólk, áheyrnarfulltrúar, til dæmis frá sérstökum afvopnunar- og kynþáttamála- nefndum Sameinuðu þjóöanna. Þetta var marglitur hópur aö horfa yfir. Rússneskur biskup, þingmenn og verklýðsfrömuöir úr breska Verkamannaflokknum, kommúnistar I stórum stíl, franskir prestar, danskir pasif- istar, japanskur búddamunkur. Allt 1 sovéskum anda? En satt best aö segja var allur málflutningur miklu einfaldari og meira einhliða en upptalning af sllku tagi gæti gefiö til kynna. Schoeten neitir maöur frá hol- lenskri hreyfingu gegn nift- eindarsprengjunni, sem hefur tekist að safna 1,2 miljónum undirskrifta gegn þvl nýja vopni, enda kannski ekki nerria eðlilegt aö Hollendingar láti öðrum frem- ur i ljós áhyggjur af auknum likum á „takmörkuðu” kjarn- orkustrlði i Evrópu, svo litið og þéttbýlt sem land þeirra er. Scho- eten lagði sérstaka áherslu á það að hreyfingu hans væri ekki stefnt gegn neinum ríkisstjórnum, ekki heldur þeirri bandarlsku og væri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.