Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. aprll 1979 FINGRARÍM Umsjón: Jónatan Garðarsson Húmoristinn David Schnitter syngur Georgia on My Mind af tilfinningarikri kimni. Tenór- leikur hans var stórgóhur og ekki var kimnin sióri. undan fagnaöarlátunum. Þaö var bókstaflega allt á suöu- punkti. Sérstæður söngur David Schnitter bætti heldur betur viö stuöiö þegar hann snaraöi sér aö einum míkrafón- inum og söng Georgia on My Mind af mikilli innlifun. Lék hann á alls oddi og spann allra- handa trillur viö textann. Húm- orinn fyllti alla kima i Austur- bæjarbiói svo aö Jazz Messeng- ers sem og áhorfendur léku á als oddi. Næst fluttu Djass-boöberarnir tvo þrumu boppara svo um munaöi. Smá dans sveiflur Davids Schnitter héldu gáskan- um vakandi. Aö loknu afkynningarþemanu og þakkaroröum Blakeys stóö Art Blakey er góöur leiötogi. Drengirnir hans hafa ávallt komiö fullmótaöir úr Jazz Messengers, og meö sanni má segja aö Blakey reki góöan skóla. Sjálfur er hann snilldar- trommari sem unun er aö hlýöa á. fólkiö upp og klappaöi köppun- um lof i lófa er þeir gengu af sviöinu. Þrumandi lófatak rigndi yfir salinn þegar djassþyrstir áhorf- endur kröföu Djassboöberana um meiri sveiflu. Þeir létu þó ekki strax undan, en lófatakiö hætti ekki fyrr en sveinarnir voru byrjaöir aö spila á nýjan leik. Enduöu þeir þessa minnis- stæöu tónleika á blúsnum Moan- in’ eftir Blakey sjálfan. „Aldrei hef ég heyrt annaö- eins”, sagöi einn „gamall djass- sjúklingur” fyrir aftan mig um leiö og hann fetaöi sig treglega útúr salnum mánudagskvöldiö 23. april sl.. — JG Neyslupunktar poppara , Bob Dylan hefur óskaö eftir þvi viö Mark Knopfler, gitarista og söngvara bresku hljómsveit- arinnar Dire Straits, aö hann og Dick Withers, trommari sömu sveitar, aöstoöi sig viö gerö nýjustu plötu sinnar. Dylan er nú aö hefja hljóöritun hennar. Þýöir þetta aö nýjustu plötu Dire Straits seinkar enn um mánuöogkemur þviekki út fyrr en i' júnímánuöi. Mark Knopfler heftir unniö undraveröa sigra sföan fyrsta hjómplata Dire Straits kom út fyrir rúmu ári siöan. Hafur hann tryggt sér sæti meöal albestu gitarleikara heims á þessum tima. Auk þess aö aöstoöa Dylan á nýju plötunni, mun Knopfler aöstoöa Steely Dan viö nýjustu plötu þeirra um þessar mundir. Af Dylan eru einnig þær frétt- ir aö hljómleikaplatan „Live at Buddokan”, sem hljóörituö var og útgefin fyrir Japansmarkaö eingöngu, hefur nú veriö gefin út á Bandarikja- og Evrópu- markaö vegna fjölda áskorana. Var platan búin aö vera til sölu I verslunum i London um nokk- urn tima á okurveröi. Það voru ánægðir Jazz- vakningarmenn sem f ylgdu Art Blakey og Jazz Messengers útá f lugvöll á þriðjudagsmorguninn, eftir vel heppnaða tón- leika kvöldið áður. Tón- leikarnir í Austurbæjar- bíói voru með þeim allrabestu sem haldnir hafa verið hér á landi ef dæma má eftir stemmn- ingunni. Lipur leikur Þaö sem einkenndi þessa tón- leika ööru fremur var lipur og kraftmikill leikur hinna sex djassboöbera. Art Blakey hóf leikinn meö einföldu trommu- sólói af marsa-æt't og piltarnir fylgdu á eftir meö þéttan blást- ur. Þaö var óhemjugóö stemmning strax i upphafi og hefur þaö eflaust haft áhrif á tónlistarmennina. Þeir félag- arnir léku fyrstu þrjú lögin hvert af ööru án kynningar. En i fjóröa laginu stóö Blakey upp og kynnti strákana i hljómsveitinni og næstu tvö lög. Bobby Watson, ungur altó- saxófónisti, hóf siöan lagiö Free for All eftir Wayne Shorter. Var leikur hans yfirlætislaus i fyrstu en smám saman jókst kraftur- Aldrei hef ég heyrt inn I leiknum og stemmningin i salnum um leiö. Þessi 26 ára drengur sýndi feikigóöa snilld þegar hann töfraöi fram fallega altó-tóna. Bobby er frá Kansas einsog lærifaöir hans Charlie „Bird” Parker og ætlar sér ef- laust aö ná langt einsog „Bird”. Hringöndun hans gaf leiknum skemmtilegan blæ sem áhreyr- endurnir kunnu vel aö meta. Siöasta lagiö fyrir hlé var Machine Man eftir tenórista hljómsveitarinnar David Schn- itter. Og aö sjálfsögöu enduöu þeir á hinu fræga þema sem Jazz Messegners Blakeys og Horace Silvers notuöu sem lokalag i upphafi ferils boöber- anna. Yfir sig hrifið 1 hléinu tók Fingrarlm nokkra gesti tali og var þaö samdóma álit allra aö tónleikarnir væru hreinlega frábærir. Meöal þeirra var Askell Másson tón- skáld. Var Askell mjög hrifinn af hinum ungu tónlistarmönn- um sem skipa Jazz Messengers og sagöi ma.: „Þaö er hreinlega hvergi feil aö finna i leik þeirra. Þeir eru mjög öruggir i leik sin- um. Þetta er frábært.” Eftir hlé hófu Jazz Messeng- ers leikinn á góöum boppara en þvinæst var falleg ballaöa sem Valerie Ponomarev sólóaöi sig I gegnum. Var leikur hans tær og hreinn og verulega góöur. Fylgdi hljómsveitin honum svo þétt gegnum lagiö. Eftir þessa hugljúfu stemmu keyröi Blakey af krafti yfir i Blús-marsinn eftir Benny Gol- son. Þennan mars hafa Jazz Messengers haft á prógramm- inu allar götur frá 1959. Þó stemmningin og fagnaöarlætin Altósaxistinn Bobby Watson er efnilegur blásari sem örugglega á eftir aö bera mikiö á I framtiö- inni. annað eins Dennis Irwin bassaleikari hefur lagt fleira fyrir sig en bassa- leikinn. Hann þykir góöur trommari og aö auki blæs hann dável á klarinett og saxófón. Sovétinn Valerie Ponomarev blés af tilfinningu og mýkt. James Williams sýndi góö tilþrif I pianóleik sinum. Leikur hans er lýriskur af skóla McCoy Tyner. hafi veriö meö ólikindum allan timann ætlaöi allt um koll aö keyra þegar marsinn hófst. Bobby Watson átti fyrsta sóloiö og var ekki aö sökum aö spyrja aö fagnaöarlætin jukust til muna og landinn klappaöi og stappaöi i takt viö marsinn. A eftir Bobby léku rússinn Valerie Ponomarev, David Schnitter og pianistinn James Williams hvert snilldarsólóiö af ööru. Húsiö hreint og beint nötraöi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.