Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. aprll 1979 IÐJA, félag verksmiðjufólks Iðja, félag verksmiðjufólks, heldur aðal- fund föstudaginn 4. mai i Domus Medica, kl. 5. e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf önnur mál. Reikningar félagsins og sérsjóða þess liggja frammi á skrifstofu félagsins. Mætið vel og stundvislega, hafið félags- skirteini handbær. Félagsstjórnin K1 Frá Mýrarhúsaskóla V Seltjarnarnesi Innritun nýrra nemenda i allar deildir skólans fer fram mánudaginn 30. april kl. 9.00 til 15.00. Simi 17585. Skólastjóri. Mánudag 30. apríl kl. 20:30: OLOF RUIN prófessor frá Stokkhólmi: „Sverige, frSn regeringsstabilitet till instabilitet.” Fyrirlestur. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ Ný samtök áhugamanna um bættan hag þeirra, er eiga við geðræn og sálræn vandamál að stríða, halda stofnfund sinn föstudagskvöldið 4. mai kl. 21.00 i safnaðarheimili Langholts- kirkju. Á fundinn koma aðstandendur, læknar, sálfræðingar, félagsráðgjafar, hjúkrunarfólk, fulltrúar þingflokkanna og annað áhugafólk um heilbrigðismál. Við hvetjum alla þá sem áhuga hafa á mál- efninu til að koma, ekki sist aðstandendur þeirra manna, sem eiga við geðræn og sál- ræn vandamál að striða og þá sem sjálfir hafa átt eða eiga við þau að etja. Vél- eða rafmagns- tæknifræðingur óskast til kennslu og umsjónarstarfa við Iðnskólann ísafirði, vélstjórnar- og tækni- braut. Umsóknir sendist Menntamálaráðuneyt- inu fyrir 30. mai n.k. Upplýsingar veitir undirritaður i sima 94- 3278 og formaður skólanefndar i sima 94- 3313. Skólastjóri Hin dulatfulla % menning Mayaindíáiía Um miðja 16. öld ruddust her- sveitir evrópskra landvinninga- manna inn I lönd þau, þar sem nú eru Mexikó og Guatemala. Inn- rásin leiddi til hruns menningar Mayaindiána. Prófessor Jiíri Knorozov hefur ráöiö letur þeirra Mayahandrita, sem varöveist hafa. Hefur kerfi hans aflaö honum alheimsviöur- kenningar. Dr. Jurl Knorozov gaf út rit sin Skriftietur Mayaindiána og Táknmyndahandrit Maya áriö 1963 og 1975 eftir áratuga ýtarleg- ar rannsóknir, sem leiddu tii þess, aöhonum tókst aö finna lyk- ilinn aö ráöningu þessa útdauöa og dularfulla tungumáls. Hann hlaut sovésku rikisverölaunin áriö 1977 fyrir rannsóknir slnar á skriftletri Maya. Þegar evrópsku landvinninga- mennirnir réöust inn i borgir Mayaindiána svifust þeir einskis. Miskunnarlaust gereyddu þeir öllum minjum um hina fomu menningu Maya. Eókasiín læröra presta vorueyöilögö og handritin brennd. Samræmis vegna brenndu landvinningamennirnir einnig Mayaprestana sjálfa. Prestarnir voru álitnir „hættu- legir” liktog annaö menntaö fólk. rústir hafa fundist af, hefur verið eignuö Fornegyptum. Samkvæmt annarri kenningu átti þjóö Atlantis, landsins sem sjórinn yar sagöur hafa gleypt, hér einkum hlut aö máli. Það var önnur ástæöa fyrir vantrdnni á möguleikanum á þvi, aö þjóöfélagsþróun Maya heföi náöháu stigi. 1 lok 19. aldar, þeg- ar áhugi fór vaxandi fyrir hin- um fornu menningarsamfelögum Miö- og Suöur-Ameriku, þá mót- uöust skoöanir margra visinda- manna af þvi, sem kallað var „kenningin um menningarsvæð- in”. Fylgjendur hennar skiptu hnettinum I svæöi og héldu þvi fram, aö hvert svæöi heföi haft á- kveöið menningarstig. Aö sjálf- sögöu geröi þessi skipting ekki ráö fyrir neinugóðu af hálfu indi- ánavillimanna. Af þessu leiddi, aö þjóðfélagsmenning Maya gat einfaldlega ekki risiö upp fyrir þetta stig, að dómi fylgismanna- kenningarinnar. Þannig var þaö sannað „visindalega”, að ame- riskir indiánar heföu ekki getaö átt ritmál. Flestir læröir menn álitu þar til fyrir skömmu, aö þetta forna menningarsamfélag heföi aöeins átt myndletur, rit- málskerfi, er var til á undan um myrkva, gang tungls og skýja, regn og önnur stjarnfræði- leg og veöurfræöileg fyrirbæri. Annaö Mayahandrit fannst i bókasafni i Paris. Skömmu siöar fundust tvö stutt brot úr þriöja handritinu á Spáni. Ganga þáu undir heitinu Madridhandritiö. Oll eru handritin af helgisiöa- bókum, sem Mayaprestar hafa sett saman. Sem einskonar hand- bók hafa þau aö geyma lýsingar á ýmsum spádómsathöfnum og helgisiöum, sem prestarnir töldu, aö engin grein efnahagslifsins mætti án vera. Sumt i handrit- unum má rekja aftur fyrir kristna tiö. Handritin voru mjög illa varö- veitt. Skrifararnir höföu notaö pensla og marglita málningu. A mörgum stööum var liturinn ná- lega algerlega máöur burt. Afleiö ingin er sú, aö nálega þriöjungur textans hefur glatast. Þvi miöur hafa allt til þessa dags ekki veriö geröar neinar tilraunir til þess aö gera viö þessa máöu staöi. Engu aö siöur lyftir ráöningin á letri handritanna hulunni af leyndar- Sú grimmd, sem hinir ofstækis- fullu munkar sýndu viö aö „fram- fylgja réttvisinni”, var ekki til- gangslaus. Allir, sem lifi héldu, voru geröir aö þrælum. Og þræl- um var ekki ætlað aö vita neitt um menningu þjóöar sinnar, og þaö enn siður vegna þess, aö þeim var snúiö til kristinnar trúar. Þaö var af þessum sökum, sem land- vinningamennirnir gengu svo vis- indalega aö þvi aö uppræta öll merki um þessa menningu. Aö lokum var enginn lengur á lifi, sem gat miölaö af þekkingu sinni á hinu ritaöa máli til eftir kom- endanna. Þessa háþróuöu, fomu menn- inguvarö,efsvo má oröa það, aö enduruppgötva. Af þessu stafa hinar fjarstæöukenndu getgátur um uppruna Mayamenningarinn- ar. Unnendur utanaökomandi áhrifa vörpuöu ákaflega dular- fullu ljósi yfir afrek Maya á sýiöi stjarnfræöi, veöurfræöi, bygging- arlistar, stæröfræöi og landbún- aöar. Hinar mörgu hugmyndir þeirragera alltaf ráöfyrir þvi.aö aðkomumenn, og þá einkanlega verur utan úr geimnum, hafi fært þeim þessa háþróuöu menningu. Byggingarlist þeirra borga, sem hljóöfræöilegu ritkerfi, en meö þvi var ekki hægt aö túlka orö- ræöu. Ahugi var aðeins fyrir timatalsheimildum I ritum Maya, en rannsóknir á þeim höföu hafist þegar á 19. öld. Aö áliti margra vlsindamanna haföi textinn sjálf- ur enga sjálfstæöa merkingu var aöeins táknræn uppfylling tima- talsins. A 19. öld fundust þrjú Maya- handrit. Þaö er aöeins hægt aö geta sér til um, hvernig þau hafi komisthjá eyðileggingu á þessum lönguliönu hörmungartimum. Landvinningamennirnir hljóta aö hafa flutt þau meö sér til Evrópu ásamt ööru herfangi. Handritin vorunefnd eftir þeim stööum þar sem þau höföu veriö geymd. Eitt þeirra var gefiö Ut af Kings- borough lávaröi, sem sjálfur kostaöi útgáfuna á „Mexican Antiquities”, sem kom Ut i niu bindum áárunum 1831-1848. Hann lauk ævi sinni i skuldafangelsi vegna þessa framtaks. Handritiö var geymt I bókasafninu í Dres- den. Þaö hefur aö geyma ýtarlegan kafla um stjarnfræöileg fyrir- bæri, sem Mayar höföu rannsak- aö áratugum saman. Ritiö fjallar dóminum varöandi sögu afreks- verka Maya. Hin háþróaöa menning ame- riskra indiána var fyrst og fremst aö þakka ræktunaráhuga þeirra. Hinir læröu prestar söfnuðu sam- viskusamlega og rannsökuðu stjarnfræöilegar og veöurfræöi- legar upplýsingar, settu saman timatal, sem geröi þeim kleift aö ákveöa meö furöulegri ná- kvæmni, hvenær sáð skyldi jarö- argróöa og hvenær uppskera. 1 aöalatriöum var uppskeran kom- in undir þvi, hvenær regntiminn hófst. Af þessu leiddi, aö hinir fornu Mayar læröu aö rækta góöa uppskeru, jafnvel i grýttum jarö- vegi. Þeir ræktuöu kartöflur, mais, tómata, rauöan pipar, kókó, ananas, vanillu...Mann- kyniö á Mayaindianúnum aö þakka þennan og fleiri jarðar- gróöur. Sá verulegi afgangur, umfram nauösynlegustu þarfir, sem fékkst vegna mikillar uppskeru, fór til uppihalds prestum, list- mönnum, kaupmönnum oghand- iönaöarmönnum. Þetta geröi þeim fært aö þroska hæfileika sina og kunnáttu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.