Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 3
Sunnudagur 29. aprfl 1979, ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 ... flöskuskeyti aö utan ...fl iskuskeyti aö utan ...flöskuskeyti aö utan ... Carter illa undirbúinn Árið 2000 mun tala þeirra launþega i heiminum sem eru yfir 45 ára aldri vera um 700 miljónir. Talan hefur aukist um 400 miljónir frá árinu 1950 og hefur i för með sér mikil vanda- Forsíðu- myndin Jóhanna Bogadóttir Forsiöumyndin er aö þessu sinni eftir Jóhönnu Boga- dóttur, og ber nafniö ,,I eik- brúöa II”. Jóhanna er fædd i Vest- mannaeyjum áriö 1944. Hún stundaði myndlistarnám bæöi i Frakklandi og Sviþjóö. I Frakklandi gekk hún I Ecole de Beaux Arts I Aix en Provence og Ecole Superi- eure i Paris. Hún nam einnig viö listaskóla i Nice og Kaup- mannahöfn áöur en hún hélt til Sviþjóöar, en þar innrit- aðist hún i Konsthögskolan I Stokkhólmi og þar hefur hún búið síöastl.3 ár, en er nú aö flytja aftur til Islands. Jóhanna hefur haldiö margar einkasýningar bæöi hér heima og erlendis og ennfremur tekið þátt I fjöl- mörgum samsýningum. M.a. sýndi hún i haust i Helsinki í boöi Finnska grafikfélagsins vegna lista- hátiöarinnar þar i borg. Listasafn Tammerfors setti einnig upp þá sýningu. Þá sýndi Jóhanna nýlega i öre- bro i Sviþjóö á vegum menningarnefndar borgar- innar. Jóhanna vinnur aöallega litografiu og heldur um þessar mundir sýningu á 18 grafikmyndum i Stúdenta- kjallaranum, Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut. Sýningin er opin frá kl. 10 — 23.30 daglega dagana 26. april — 6. mai. —im t dag er u.þ.b. þriðji hver laun- þegi iðnaðarþjóðfélaganna sem er 45 ára eða eldri. t þróunarlönd- unum er talan ivið lægri, eöa fjórði hver launþegi. Eldri laun- þegar eru um 35% af samanlögöu vinnuafli Norður-Ameriku og Evrópu, 28% i Austurlöndum fjær og I Ráðstjórnarrikjunum, 23% I Afriku, Suður-Ameriku og Suöur- Asiu. Af iðnaðarþjóðum er tala eldri launþega hæst i Bandarikjunum eða um 36 miljónir, þá koma 120 kíló marsípans Kaupmannahöfn 20 april: Danirhalda mikla rjómatertu- hátiö 17. mai næstkomandi. Aö visu er hátiöin ekki helguð Norö- mönnum þótt þá sé þjóöhátiö þeirra, heldur mun Barnahjálpin eiga 75 ára afmæli. í tilefni þessara merku tlma- móta munu 100 danskir bakarar taka höndum saman og baka 75 metra langa köku, sem er 45 sm. að breidd, en ráðlagt er að koma kökuferlikinu fyrir á langborði fyrir framan ráðhúsið i Kaup- mannahöfn. Bakararnir gera ráð fyrir að 120 kiló af marsipani muni fara i kökuna, en áætlaður kostnaður mun þó ekki vera meiri en rúmar 800 þúsund krónur is- lenskar. Ráðgert er að selja sneiðar af kökunni og er búist við töluverðum ágóða, sem renna mun til Barnahjálparinnar dönsku.__________ Danskur fótakoss Dani aö nafni Robert Blond var staddur i New York um daginn. Hann vék sér aö óeinkennis- klæddri lögreglukonu, sem var á gangi i Manhattan,og spuröi hana hvort hann mætti kyssa fætur hennar. „Þaö veitir mér kyn- feröisiega fullnægingu”, útskýröi Daninn. Lögreglukonan bandariska veitti honum ekki greiðann en kærði manninn umsvifalaust. Daninn var þó sýknaöur, þarsem dómarinn komst að þeirri niður- stööu, að það að kyssa fætur væri ekki kynferðislegt afbrot. Það hefði tiökast i aldaraðir að kon- ungar og þjóðarleiðtogar hefðu leyft undirsátum sinum aö kyssa fæturþeirra. Daninnslapp þvl viö sektir og kæru á sögulegum for- sendum... mál, bæði fyrir eldri launþega og við- komandi þjóðir. Vandamál þetta verður til umræðu á Alþjóðlegu vinnuráðstefnunni i Genf, sem haldin er i júnímánuði ár hvert. Sovétrikin með 35 miljónir, Japan með 19 miljónir, Bretland 10 miljónir, Vestur-Þýskaland 9 miljónir, Frakkland 7,5 miljónir og Pólland og ttalla með um 6,5 miljónir hvort. Felsta eldri launþega heims er að finna i Kina (engan skal furða á þvi) eða 107 miljónir. önnur þróunarlönd: Indland með 57 miljónir, og Indónesia með 11 miljónir. Afrika og Suður-Amerika eru tiltölulega nýjar launþegaþjóðir með 34 miljónir og 24 miljónir eldri launþega. James Fallows, aöalræöuritari Carters Bandarikjaforseta i tvö ár, hefur sent frá sér mikla greinagerö i blaöagreinaformi, en Fallows er núverandi ritstjóri „The Atlantic Magazine”, sem gefið er út í Washingtonborg. Fallows er ómyrkur i máli um forsetann og segir hreint út aö Jimmy Carter hafi alls ekki verið viöbúinn aö taka við starfi forseta Bandarikjanna. Hann hafi variö mesta timanum fyrsta áriö aö setja sig inn I einföldustu mál starfsins og hafi aðallega notiö handleiöslu greinarhöfundar. Fallows segir ennfremur aö for- setann hafi skort alla viröingu, hann hafi átt I erfiðleikum aö út- skýra sjónarmið sin og baráttu- málog hugsaöi sjaldan meira en eitt mál i einu og gat alls ekki tengt málefni innbyröis. Carter var þó að sögn Fallows greindur þokkalega, en litill hugsuður. „Hann var fljótur að gripa hugmyndir”, segir I grein- inni. Fyrrum ræöurritari forset- ans segir einnig umbúðalaust, að þrátt fyrir öll kosningaloforð, þá hafi Carter sáralitlar hugmyndir um úrlausnir I jafn þýðingarmikl- um málefnum sem skattamálum, félagsmálum, orkumálum og endurskipulagningu á stjórninni. Faliows drepur einnig á, að þótt Carter hafi bæði verið greindur, þolinmóður og góöur maður að öllu leyti, hafi hann get- að verið óhemju þrjóskur, sem m.a. kom fram 1 þvi, að hann neitaði ávallt að æfa ræöur, en vildi tala á eðlilegan máta, án æf- ingar. „Þvi miður”, segir i greininni, Carter „var Carter maður.” alltaf slakur ræöu- Dóttir d’Estaing í það heilaga paris, aprll 7: Dóttir franska forsetans, Valery Giscard d’Estaing, Jacinte aö nafni, giftist arkitektinum Philippe Guibouti dag laugardag. Brúöurin er 19 áraað aldri, en brúðguminn 29 ára. Franski forsetinn var að sjálfsögðu til staöar og leiddi dóttur sina til altaris. Fleiri voru viðstaddir giftinguna, m.a. stór hj<k"ð lögreglu- manna, sem sló hring um þorpið þar sem viðhöfnin fór fram, en það er 175 km fyrir sunnan Paris. Jacinte d’Estaing nemur dýrafræði. Systkini hennar, eldri systir og tveir bræöur, eru enn ógift, og skal þvi komið hérmeð á framfæri. Þrjár áríðandi tilkynningar vegna Húsnæðismálalána 1 2 3 Gjalddagi Gjalddagi D, E og F veðdeildarlána (húsnæðismálalána) er 1. maí. Hækkun grunnvaxta Frá og með 1. maí 1978 hækkuðu grunnvextir á veðdeildarlánum sem tekin voru eftir 1. júlí 1974 og bera bókstafina F. Vextir af öllum F lánum eru nú 9.75% Hækkun dráttarvaxta Dráttarvextir veðdeildarlána sem tekin voru eftir 1. júlí 1974 og bera bókstafinn F eru nú 3% fyrir hvern mánuð og byrjaðan mánuð. Veödeild Landsbanka íslands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.