Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA — Þ.IÓÐVIL.IINN Sunnudacur 29. aDrfl 1979 TÓNABÍÓ //Annie Hall" 1 WOODY ALLEN | DIANE KEATDN TONY R0BERT3 ! I'ANN E : HALE PG Umted Artists Kvikmyndin „Annie Hall” hlaut eftirfarandi Oscars verölaun áriB 1978: Besta mynd ársins Besta leikkona — Diane Keaton Besta leikstjórn — Woody Allen Besta frumsamda handritiö — Woody Alien og Marshall Brickman Einnig fékk myndin hli&stæö ver&laun frá bresku Kvik- mynda-Akademíunni. Sýnd kl. 5,7 og 9 „Oscars-verölaunamyndin”: A heitum degi Mjög spennandi, melstaralega vel gerB og leikin ný, banda- risk stórmynd I lltum, byggó ð sönnum atburöum. lslenskur texti Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3 //5 komast I hann krapp- an" Thank God It's Friday (Guðl sé lof að það er föstudagur) Islenskur texti Ný brábskemmtileg heims- frœg amerisk kvikmynd 1 lit- um um atburói föstudags- kvölds i diskótekinu f Dýra- garöinum. 1 myndinni koma fram The Comfnodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aóal- hlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Gold- blum og Donna Summer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir viöa um heim viö met- aösókn. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sama verö á öllum sýningum. (..Fðriö færist yfir á föstmlag”) Sýnd ki. 3, Ný mjög spennandí bandarfsk mynd um striö á milli stjarna. Myndin er sýnd meö nýrri hljóötækni er nefnist SEN- SURROUND eöa ALHRIF á islensku. Sýnd Kl. 5-7,30 og 10 Hækkaö verö Rönnuö börnum innan 12 ára. Sföasta sýningarhelgi. Mjallhvlt og dvergarnir sjö Ný leikin mynd gerö eftir þessu vinsæla ævintýri. Barnasýning kl. 3 Toppmyndin Superman SbPERFILM MED SUPERSTJERNER Ein frægasta og dýrasta stór- mynd, sem gerö hefur veriö. Myndin er f litum og Panavis- ion. Leikstjóri: Richard Donn- Fjöldi heimsfrægra leikara m.a. Marlon Barndo, Gene Hackman, Glenn Ford, Christopher Reeve, o.m.fl. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sala hefst ki. 13.00 Mánudagsmyndin: Miskunnarleysi götunnar (Mean Street) Mjög fræg bandarlsk mynd, er gerist i New York i „litlu ttalfu”. Leikstj.: Martin Scorsese Aöalhlutv.: Robert De Niro Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 laugarás nuviTiv Hættuförin (The Passage) Spennandl ný bresk kvlkmynd meö úrvalsleikurum. Leikstjóri: J. Lee Thomson. íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Bönnuö innan 14 ára. Gussi Sprenghlægileg ný gaman- mynd meb grlnleikurunum: Don Knotts og Tim Conwaj tslenskur texti Barnasýning kl. 3. A heljarslóö. Islenskur texti Hörkuspennandl ný bandarisk litmynd frá 20th Century Fox, um hóp manna og kvenna sem lifir af þriöju heimstyrjöldina og ævfntýri sem þaö lendir i. Aöalhlutverk : Georg Peppard, Jan-Mlchael Vtn- cent, Dominique Sanda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tuskubrúðurnar Anna og Andl. Ný mjög skemmtileg teiknl- mynd, sem fjallar um ævin- týri sem tuskubrúöurnar og vinir þeirra lenda I. Barnasýning ki. 3. srhíD Hörkuspennandi og viö- burftahröð. lslenskur texti BönnuB innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3 /,Allir elska Benji" dagbök apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik vikuna 27. aprfl — 3. maf er I Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er i Reykjavikurapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabil&aþjónustu eru gefnar i slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokab á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. Reykjavik — Kópavogur — Seitjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, sfmi 1 15 10. bilanir Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi í sima 1 82 30, I Hafnarfirbi f slma 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubflanir, simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana; Sfmi 2 73 11 svarar aila virka daga frá kl. 17 sfödegis tii kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs slmi 41580 — simsvari 41575. Villigæsirnar Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3 — 6 og 9 slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — sfmi 1 11 00 félágslíf Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — sfmi 1 11 00 simi 1 11 00 slmiö 11 00 slmi 5 11 00 ögreglan Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — slmi 1 11 66 sími 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 Frá Hinu fslenska náttúrufræöifélagi: Slöasta fræöslusamkoma á þessu vori veröur i Arnagaröi viö Suöurgötu mánudaginn 30. aprll kl. 20.30 i stofu 201: Jón Eiriksson jaröfræöingur flytur erindi um Breiöuvíkurlögin á Tjörnesi. Kristniboösfélag kvenna hefur aö venju kaffisölu þann 1. mai i Betaniu Laufásveg 13. Allur ágóöi rennur til kristni- boösstarfsins. > salur sjúkrahús 23. og siöasta sýningarvika Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. -salurv Indiánastúlkan Spennandi litmynd meö CLIFF POTTS og XOCHITL Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,15, - 5,15- 7,15 - 9,15 - 11,15 -------salur ID--------- Svefninn langi Hörkuspennandi litmynd Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15 — 5,15 — 7,15 — 9,15 — 11,15 Heimsóknartlmar: Borgarspltalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandlö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdelld — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspítallnn— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæölngardelldln — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspltall Hrlngsfns — alla daga frá kl. 15.00 — 16,00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltall — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. GJÖrgæsludeild — eftir sam- komuiagi. Hellsuverndarstöö Reykjavfk- ur — vlö Barónsstfg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæölngarhelmillö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspttallnn — alia daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tfmi og á Kleppsspitálanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Viflltstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, stmi 21230. Slysavaröslofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- vemdarstöölnni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sfmi 2 24 11. i kærleiksheimilið Hjá ömmu þarf ég ekki aö sitja á svona smábarnastól. Hún leyfir mér aö sitja á sfmaskránni sinni. J úgó s la vfu söf nun Rauöa Krossins Póstgfró nr. 90000. Tekiö á móti framlögum I öllum bönk- um, sparisjóöum og pósthús- um. Kvennadeild Borgflröingafé- lagsfns hefur sitt vinsæla veislukaffi og skyndihapp- drætti i Dömus Medica 1. mal frá kl. 14-18. Kafflsala Mæörafélagslns (KatrfnarsjóBur) verBur aB HallveigarstöBum þriBjudaginn l.'mal kl. 14.30- 18. Félagskonur vinsamlega komiB meB kökur f.h. sama dag. Skrffstofa Mlgrenlsamtak- anna er aB SkólavörBustfg 21 (félag heyrnarskertra), slmi 13240. OpiB miBvikudögum kl. 17-19. UIIVISTARFEHOIR Sunnud. 29.4. Ki. 10.30. MóskarÖshnúkar (807 m). Fararstj. Einar Þ.G. Verö 1500 kr. Kl. 13: Tröllafoss og nág.létt ganga meö Sólveigu Krist- jánsdóttur VerÖ 1500 kr. ÞrlÖjud. 1. maf Kl. 10.30: Yfir KJÖI (785 m) meö Jóni I. Bjarnasyni. Verö 2000 kr. Kl. 13.00: Kræklingafjara v. Hvalfjörö, steikt á staönum. Fararstj. Sólveig Kristjáns- dóttir. Verö 2000 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.I., benslnsölu. Þúrsmörk um næstu helgi, farseölar á skrifstofunni, slmi 14606. Ctivist HIIAHIAE ISUIIIS OLDUGOTU 3 SÍMAR. 1I79B OG 19533 Sunnudagur 29. aprll Kl. 10. Gönguferö á Hengll. 815 m. Fararstjóri Magnús Guðmundsson. Kl. 13. Innstidalur og nágrenni.Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Fararstjóri Halldór Sigurösson. Verö á báöum ferðum 1500 kr. gr, v/bllinn. Krossgáta Lárétt: 2 kunn 6 blaö 7 guBir 9 rúmmál 10 utan 11 óþétt 12 samstæöir 13 kvendýr 14 krók- ur 15 æddi. Lóörétt: 1 játa 2 hljóB 3 hress 4 eins 5 krafa 8 þrengsli 9 ásamt 11 likamshluti 13 veiBarfæri 14 hvaB. Lausn á siBustu krossgátu. Lárétt: 1 skjóla 5 kió 7 er 9 mana 11 mók 13 nll 14 mala 16 aa 17 óra 19 skilja LóBrétl: 1 skemma 2 jk 3 ólm 4 lóan 6 balana 8 róa 10 nla 12 klók 15 ari 18 al. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.06 Morgunandakt.Séra Sig- uröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Mantovanis leikur óperettulög. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? „Aö þurrka ryk”, skólaræöa eftir Magnús Helgason kennaraskólastjóra. Auö- unn Bragi Sveinsson skóla- stjóri les. 9.20 Morguntónleikar. a. Divertimenti í Es-dúr (Bergmáliö) eftir Joseph Haydn. Hátiöarhljómsveitin í Luzern leikur, Rudolf Baumgartner stj. b. ,,Hug- leiöing um heiöursmann” eftir Joaquin Rodrigo. John Williams gitarleikari og Enska k am mersveitin leika, Charles Groves stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa á elliheimilinu Grund. Prestur: Séra Jón Kr. lsfeld. Orgelleikari: Björg Þorleifsdóttir. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Um hvaö á aö fjalla 1 stjórnarskránni? Þór Vil- hjálmsson hæstaréttar- dómari flytur hádegis- erindi. 13.50 Miödegistónleikar: a. Karnival-forleikur op 92 eftir Antonin Dvorák. Hljómsveitin Fílharmonia i Lundúnum leikur, Carlo Maria Giulini stj. b. Fiölu- konsert í a-moll op 82 eftir Alexander Glazúnoff. Nathan Milstein leikur meö Sinfóniuhl jómsveitin ni f Pittsborg, Wiljiam Stein- berg stj. c. Sinfónia nr. 2 eftir Thorbjörn Iwan Lund- quist. Fflharmoniusveitin i Stokkhólmi leikur, Peter Maag stj. 14.50 Svipmyndir frá Húna- , vöku 1979. hljóöritaöur á Blönduósi I sumarbyrjun. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Fró tónlistardögum á Akureyri I mai I fyrra. LúÖrasveit Akureyrar leikur ásamt blásurum f Sinfóniuhljómsveit lslands. 16.55 Endurtekiö efni: Kvik- » myndageröá lslandi fyrr og nú, — annar þáttur (Aöur útv. 16. f.m.). 17.30 Poppþáttur i umsjá As- geirs Bragasonar. 18.05 Harmonikulög Henri Coeneog félagar hansleika. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Rabbþáttur. Jónas GuÖ- mundsson rithöfundur rabbar viö hlustendur. 20.00 ..Háskólakantata” eftir Pái Isólfsson viö ljóö Þorsteins Glslasonar Flytj- endur: Guömundur Jóns- son, Þjóöleikhúskórinn og Sinfóniuhljómsveit lslands. Stjórnandi: Atli Heimir Sveinsson. 20.30 Leiöarstelnn og segul- skák. Kristján Guölaugsson sér um þáttinn. 21.05 Italskar serenööur. Renata Tebaldi syngur, Richard Bonynge leikur á pianó. 21.25 Hugm ynda þáttur. Hannes H. Gissurarson sér um þáttinn. 21.50 Lúöraþytur. Hollenska lúörasveitin leikur stutta marsa eftir þekkt tónskáld. 22.05 Kvöldsagán. ..Gróöa- vegurinn” eftir Sigurö Róbertsson. Gunnar Valdi- marsson les (6). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Fíl- harmoniusveitin I Israel leikur ,,Moldá”, tónaljóö eftir Smetana, Istvan Kertesz stj. b. Sinfóniu- hljómsveitin i Lundúnum leikur Mars i D-dúr op. 39 nr. 1 eftir Elgar, Sir Malcolm Sargent stj. c. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur ..Valkyrju- reiöina”, forleik aö þriöja þætti Valkyrjanna eftir Wagner, Leopoki Stokowski stj. d. Kór og hljómsveit Þýsku óperunnar í Berlin flytja kórlög úr „Tannhaus- er” og „Lohengrin” eftir Wagner. e. Fllharmoniu- sveitin- I Berlin leikur hljómsveitarþætti úr óper- um eftir Puccini, Leon- cavallo og Mussorgsky, Herbert von Karajan stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.45 Landbúnaöarmál. 11:00 Aöur fyrr á árunum: Agústa Björnsdóttir sér um þá ttinn. 11.35 Morguntónleikar. Zino Francescatti og Robert Casadesus leika Fiölusón- ötu nr. 7 i c-moll eftir Lud- wig van Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ,,Sú nótt gleymist aldrei’’ eftir Walter Lord. Gfsti Jónsson les þýöingu sina (9). 15.00 Miödegistónleikar: Is- lensk tónlist. a. Hugleiöing um fimm gamlar stemmur eftir Jórunni ViÖar. Kvintett eftir Leif Þórarins- son. Blásarakv intet t Kammersveitar Reykjavfk- ur leikur. d. „Sjöstrengja- ljóö” eftir Jón Asgeirsson. „Duttlungar” fyrir pfanó og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson. 16.00 Fréttir. VeBurfregnir 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „FerÖ Ut í veru- leikann” eftir Inger Bratt- ström. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni BÖÖ- varsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Siguröur H. Þorsteinsson á Hvammstanga talar. 20.00 Lög unga fólkslns. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.20 „Ég geri þaö samt”, smásaga eftir Vitu Ander- son. Inga BJrna Jónsdóttir islenskaöi og samdi for- málsorö. RagnheiÖur Stein- dórsdóttir leikkona les. 21.55 Walter Landauer leUcur á tvö piand lög eftir Schu- bert, de Falla, Debussy og Mozart. 22.10 Þar sem austriö og vestriö mætast. Ingibjörg Þorgeirsdóttir flytur hug- leiöingu um lffsspeki Martinusar. 22.30 VeÖurfegnir. Fréttir,. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Myndlistarþáttur. Um- sjón: Hrafnhildur Schram. 23.05 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar Islands I Há- skólabiói á fimmtud. var, — síöari hluti. Hljómsveitar- stjóri: Hubert Soudant frá Hollandi. Sinfónla nr. 1 f D-dúr ,,Titan-hljómkviöan” eftir Gustav Mahler. — Kynnir: Askell Másson. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. m m Mánudagur 17.00 Húsiö á sléttunni 22. þáttur. 1 úlfakreppu 18.00 Stundin okkar UmsjónarmaBur Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. Hlé 20.00 Fréttlr og veöur 20.25 Augiýsfaigar og dagskrá 20.30 Gagn og gaman.Starfs- fræösluþáttur. Ingvi Ingva- son tæknif ræöingur og Olfar Eysteinsson matsveinn lýsa störfum slnum. Spyrj- endur Gestur Kristinssonog Valgerður JOnsdóttir ásamt hópi barna. Stjórn upptöku Orn HarBarson. 21.20 AlþýButónllstln . Ttundi þáttur „Rhythm & Btues”, MeBal annarra sjást I þess- um þætti Bo Diddley, Jerry Weider, Wilson Pickett, The Supremes, Aretha Franklin, Stevie Wonder, Pat Boone, Ike og Tina Turner, Buddy Holly o.fl. 22.10 Svarti-BJörn, s/h . Sjón- varpsmyndaflokkur f fjdr- um þáttum, geröur f sam- vinnu Svia, Norömanna, Þjóöverja og Finna. Handrit Lars Löfgren og Ingvar Skogsberg, sem einnig er lelkstjóri. Aöal- hlutverk Marit Grönhaug, Björn Endreson, Kjell Stor- moen og Ake Lindman. 23.10 Aö kvöldi dags. 23.20 Dagskrárlok Mánudagur 20.00 Frétdr og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir.Umsjönarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Larry. Bandarfsk sjón- varpskvikmynd frá árinu 1974, byggB á sannsöguleg- um atburBum. ABalhlutverk Frederick Forrest og Tyne Daly. Larry nefnist ungur maBur, sem er færBur á geBsjUkrahús. Hann hefur veriB á hæli fyrir vangefna sIBan hann var ungbarn. 1 ljós kemur aB Larry er sæmilega greindur og hann tekur miklum framförum á skömmum tlma. Þýöandi Döra Hafsteinsdóttir. 22.15 Skautadans.Frá sýningu sem haldin var oB loknu heimsmeistaramótinu I list- hlaupi á skautum i Vinar- borg i fyrra mánuBi. Kynnir Bjarni Felixson. (Evróvision — Austurrlska sjónvarpiB) 23.15 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.