Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 11
Sunnudagur 29. aprtl 1979 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 11 laust Ut. Trúfti þvi naumast aft nokkur vildi kaupa verk eftir hann, hvaft þá einhver strákur. En þegar ég baö um „pláss- mynd” hélt hann aö ég væri útlendingur og hleypti mér inn- fyrir. Hann haffti aldrei heyrt málverk af sjávarplássi kallaöa „plássmynd”. Þetta var upphaf vináttu okk- ar. Þétt ég sé fljöthuga og for- vitinn, þá þagfti ég alltaf i návist nafna mins og hnýstist aldrei i hans einkahagi. Ég vissi t.d. ekki aft hann var kvæntur og fráskilinn fyrr en mörgum ár- um siftar, og þaft leiö enn lengri timi áftur en ég komst á snoftir um, aft hann og Gylfi Þ. Gisla- son voru bræörasynir. Vift ræddum aöeins um myndlist og ég skoftaöi mikiö af listaverka- bókum hjá honum. Ég spurfti hann einu sinni af hverju þessir sjómenn væru svo stórir imyndum hans,þeir væru einsogtröll ibátunum. Þá svar- aöihann: „Persónuleiki þeirra stækkar i snertingunni viö haf- iö.” Hann var búinn aft ákveöa aft arfleiöa sjómannasamtökin i landinu aft öllum eigum sinum, en þá lenti faftir hans i útistöft- um viö DAS, og þá hætti Gunn- laugur viö erföaskrána. Vift urðum mjög nánir vinir. Eitt sinn fékk hann blóöeitrun og lá fyrir dauftanum i marga daga. Ég vaktiyfirhonum allan timann oghann sagfti mér eftir- á, aö hann heföi veriö búinn aft missa li'fslöngunina, en er hann haföi skynjaö nærveru einhvers sem þóttí vænt um hann gegn- um þetta hálfgeröa meftvit- undarleysi, og sem mat mynd- list hans, haffti þaö gefiö honum þrótt. Eftir daufta hans fékk Lista- safniö öll málverk hans, en ég erffti húsift hérna og bókasafnift hans. Mig dreymir stundumum aft gefa eitthvaft út af þeim bréf- um, sem fóru okkar á milli, t.d. þegar ég var vift nám i París. — 0 — En skyldi Gunnlaugi Þóröar- syni hafa flogið i hug aft gerast listmálari sjálfur? — Já, ég nefndi þaft einu sinni vift fööur minn, Þórö lækni á Kleppi, og þá sagfti hann vift mig aö þaft væri miklu skemmtilegra aft meta myndlist en aft búa hana til. Þaft væru þar aö auki svo margir listamenn kallaftir en fáir útvaldir. — Heyrftu, fáöu þér meira kaffi, ég þarf aft skjótast upp i Borgarfógeta, ég kem alveg strax. Og Gunnlaugur er horfinn. Ég er rétt tokinn viö aft hripa niftur siöustu punktana og fá mér mjólk út i kaffibollann, þegar Gunnlaugur birtist á nýj- an leik. — Afsakaöu, en ég þurfti aft skreppa uppeftir vegna bú- skipta i hjónaskilnaftarmáli. Stundum er bókstaflega barist um hverja teskeift. Já, ég ætlafti aft segja þér i sambandi vift pabba, aft hann liffti i tveimur heimum, fór sálförum i lifanda lifi og kom þá fram á miftils- fundum, meira segja i Banda- rikjunum. En ég skal segja þér, aö ég kynntist ekkert foreldrum min- um fyrr en eftir stúdentspróf. Þá fékk ég augnveiki og varö blindurihálftannaft ár. Égvarft aft vera heima allan þennan tima, og ég er mjög þakklátur fyrir þaö eftir á. Ég spurði hann ieittsinn: „Hvaft er höfuösynd- in?” Þá svarafti hann: „Höfuft- syndin er aft vera heimskur.” I þvi kom Gunnlaugur Claessen I heimsókn — vift bjuggum þá á Sufturgötunni — og hann tók undir þessiorft. Svo eyddist talift og ég fékk aldrei neinn rök- stuöning fyrir þessúm orftum. Hins vegar hef ég alltaf talift höfuftkost mannsins aft vera hugrakkur. Allt i einu erum viö farnir aft tala um reykingar. — Faftir minn var vanur aö segja aft reykingamenn væru eins og þeir sem staddir væru á tindi Himalaya: Þjáöir af súr- efnisskorti og heilinn gæti ekki starfaft. Halldór Laxness sagöi einhvern timann aft þeir sem ekki reyktu ættu aldrei meiri peninga aflögu en þeir sem reyktu; peningarnir færu bara i einhvern annan óþarfa. Ég á- kvaö aft afsanna þessa kenn- inguhans og lagfti peninga fyrir sem annars hefftu farift i tóbak ogkeyptí myndlisti staftinn. Ég áttimyndlistasafnmitt aft vissu leyti Laxness aft þakka. — 0 — — Viltu biskvi? Gunnlagur stekkur fram og kemur til baka meö kex, smjör, marmelafti og ost. — Þetta er frábær ostur — leifar frá sextugsafmælinu minu um daginn. Þaft komu 130 manns. I veisluna fór: 4 beitur af hákarli, 46 litrar af rauftvini, 9 litarar af kók, 4 kHó af sala- mipuslu, 6 dósir af ananas og 4 kiló af osti. — Settu marmelafti ofan á ost- inn, þaö er mjög gott. Annars er sú mataruppskrift sem kem- ur I útvarpinu á morgnana oft alveg út i hött. Ég er sjálfur mikill matargerftarmaftur. Aftal- atriftift er aft eyftileggja ekki efnift. Um daginn var maöurinn aft tala um marineruft ýsuflök! Og ýsuna sem á aft borfta alveg glænýja meft kartöflum og smjör^þá er hún eins oghumar. Þaft eru bara einhverjar Mift-Evrópuþjóftir sem fá svo slæman fisk aft þeir veröa aft beita einhverjum kúnstum vift hann. Marineruft ýsuflök á tslandi! — Vift vorum aft tala um heil- ann áöan. Heilinn er nefnilega kirtill, efta öllu fremur vöftvi. Finnst þér þaft ekki? Heilinn á aft starfa, takast á vift vanda- mál. Þess vegna lit ég á nám sem heilaleikfimi. Núnaerégi kvöldnámskeifti I spönsku og rússnesku. Og vegna þess aft heilinn á aft vera sistarfandi hef égmegnustu andúft á innhverfri ihugun. Ég er m.a. aft læra spönsku skal ég segja þér, vegna þess aft mig langar tÚ aft fara á alþjóftlegt lögfræftimót i Madrid i haust. Vonandi gefst tækifæri tíl aö tala um jafn- réttismál. — 0 — Og áfram tölum vift. Næst berst talift aft flóttamönnunum ungversku sem hingaft komu til lands 1956. Gunnlaugur var þá formaftur framkvæmdanefndar Rauöa krossins og beitti sér fyrir þviaftfá flóttamannafólkift hingaft til lands. — Ég lék tveimur skjöldum i þessumáli, þvi félögunum I RKI leist i rauninni ekkert á hug- myndina um flóttafólk til Islands. Ég sagfti rikisstjórninni aft RKl heffti hug á aft fá fólkift tíl landsins og sagfti siftan félög- unum í RKÍ aft rikisstjórnin vildi fá flóttamennina. Ég taldi ráftlegast aft fá stúlkur hingaö tíl lands, vegna þess aö kvenfólk á auftveldara meft aft aftlaga sig en karlmenn. Fyrir þessa af- stöftu var Gunnlaugur kallaftur „hviti þrælasalinn” i Þjóftvilj- anum 1956. Og áfram er talaft. Um mann- réttindabaráttu I sósialiskum rikjum („Ég fór til Tékkó 1968 tíl þess aft votta fólkinu samúft mina á minn hátt.”), tónlist („hef æ meira gaman af elekt róniskri tónlist, maftur á min- um aldri, finnst þér þaft ekki skrýtift?”), ræktun („hef mikla unun af ræktun, undarlegt aft ganga um nýplægt land”) túr- isma („hef löngum verift farar- stjóri erlendis og hér heima. Held þaft sé þörf min aft vera i snertingu vift fólkjíún stafar af þvi aft ég aldist upp á stóru heimili — Kleppi.”) Framúr- stefnan er einnig til umræöu. — Vift Richard Thors læknir frömdum fýrstir manna happ- ening á Islandi. Þaft var á balli I Kennaraskólanum. Þá vorum vift reknir úr Menntaskólanum fyrir vikift. Ég söng lika meft hljómsveit — vita laglaus. Ég byr jafti ekki f skóla fyrr en eftír 12 ára aldur. Foreldrar minir höfftu heimiliskennara á Kleppi. Hermann Jónasson kenndi eldri bræðrum mfnum. Ég átti erfitt meö aft sætta mig vift skóla- agann, enda varft ég næst- lægstur á stúdentsprófi. M.a. kenndi ég lifgun úr dauöadái. Þaö þóttí mörgum skrýtift, aft lögfræftingur tæki að sér slikt. Siðar komu tvö bréf til min þar sem mér var þakkaft fyrir kennsluna og sagt aft kennslan heffti bjargaft mannslifum. Þaft hefur alltaf verift min .Jivsan- skuelse” aft gera þaö sem mér finnst rétt. Og ég iftrasteinskis. —im Frumlegur ljónatemjari Höfftaborg, 7. april. Ljónatemjarinn Hans Dieter Muck reyndi aft hressa upp á sirkusatriöi sitt i kvöld meft þvi aft ryftjast ofan af áheyrendapöllun- um, valtur á fótum, og þykjast vera drukkinn áhorfandi. Þegar hann kom inn i búrift var honum hins vegar miftur fagnaft af ljón- um, þar eft eitt þeirra stökk á hann og beit hann i löppina. Muck haffti haft orft á þvi aft fólki leiddist hin gömlu brögft ljónatemjaranna meft svipu og stól, og vildu sjá eitthvaft nýtt. Þaft hefur gerst áftur aft ljónin hafa ekki kunnaft aft meta nýjungar ljónatemjarans. Fyrir tveimur árum reyndi hann aft fara svipulaus inn til dýranna og fékk allan flokkinn á sig. Til mik- fllar furftu slapp hann lifandi frá þeirri þrekraun. Eftir á sagði hann vift blaftamenn: — Ég held aö ljónin sakni svipunnar. Veiðilélag Elliðavatns Stangaveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1. mai. Veiðileyfi eru seld i Vestur- röst, Vatnsenda, Elliðavatni og Gunnars- hólma. Veiðiféiag Elliðavatns. Frá Byggingasamvinnufélagi Kópavogs Fyrirhugað er að stofna 16. byggingaflokk um f jölbýlishús við Engihjalla i Kópavogi. Þeir félagsmenn er áhuga hafa á þátttöku þurfa að sækja um fyrir 19. mai 1979. Um- sóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins Nýbýlavegi 6, Kópavogi. Stjórnin Fóstra óskast til starfa við leikskólann við Bjarnhólastig. Upplýsingar gefur for- stöðumaður i sima 40120. F élagsmálastofnun Wkmimm vísis mmnmmn þau auglýstui VÍSI.' „Hringt alls staðar fró" Bragi Sigurðsson: — Ég auglýsti allskonar tæki til ljósmyndunar, og hefur gengið mjög vel að selja. Það var hringt bæði úr borginni og utan af landi.Éghef áðurauglýst i smáauglýsingum Visis, og alltaf fengiö fullt af fyrirspurnum. „Eftirspurn i heila viku" HÞIrva9nar d-1 tppi *,im* l 7170S miú> >>l 7 °» *_ FáU Sigurðsson : — Simhringingarnar hafa staðiði heila viku frá þvi að ég auglýsti vélhljólið. Ég seldi það strax, og fékk ágætis verð. Mér datt aldrei i hug að viðbrögðin yrðu svona góð. V „Visisauglýsingar nœqia" Valgeir Pálsson: — Við hjá Valþór sf. fórum fvrst aö auglýsa teppahreinsunina i lok júli sl. og fengum þá strax verkefni. Við auglýsum eingöngu i Visi, og það nægir fullkomlega til að halda okkur gangandi allan daginn. „Tilboðið kom á stundinni" Skarphéðinn Einarsson: — Ég hef svo góða reynslu af smáauglys- ingum Visis að mér datt ekki annað i hug en að auglýsa Citroeninn þar, og fékk tilboöá stundinni. Annars auglýsti ég bilinn áður i sumar, og þá var alveg brjálæðislega spurt eftir honum, en ég varð aðhætta viðað selja i bili. Þaö er merkilegt hvað máttur þessara auglýs- inga er mikill. Selja, kaupa, leigja, gefa, leita, fírrna......... þú gerír þad i gegn um smáauglýsingar Visis vfsm Smáauglýsingasiminn er:86611

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.