Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 21
Sunnudagur 29. apríl 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21
Adolf J. Petersen:
VÍSNAMÁL
Dökkur svelgir
dauða vígt
Arstiöabil. Sumariö er
komiö, þó enn vanti nokkuö á
aö þess sjáist merki, sist af
öllu fyrir Noröurlandi þar sem
hafísinn þekur allar vikur og
voga. Þaö hefur nú gerst fyrr,
i haröindunum 1949, þá kvaö
Bragi Jónsson i Hoftúnum:
Svalt vill anda enn á ný,
aukast vandinn tekur.
Landsins fjanda forna þvi
fast aö iandi rekur.
Fanna skrýöist faldi enn
fjalla viður hringur.
Vetur striöur vikur senn,
voriö tiöir syngur.
Nýliðnir páskar voru á
margan hátt raunalegir;
hriöar og fannir geröu allar
feröaáætlanir ótryggar svo
varla var hægt aö halda hefö-
bundin skiöamót, margir
þjáöust af kvefpest og lágu
lágt. Margt fleira var til
óyndis,svo eiginlega á maöur
rétt á aö fá aöra páska meö
hinum rétta páskabrag. Þaö
skal þó tekiö fram aö ekkert
truflaöi páskavertiö prest-
anna, þeir þurfa þvi ekki aö fá
aöra, þvi páskavertiö þeirra
er arövænlegri en grásleppu-
vertiöin hjá Norölendingum.
A páskadag 1879 þ.e. fyrir
réttum eitt hundraö árum orti
GIsli G. Brynjólfsson:
Margtaö amar mér um stund,
mæöan stranga tiöum
gjörir frama litia lund
lifs I angurhriöum.
Aöur fyrri vals um völl
viöa fló minn hugur.
Nú er dauft I hyggju höH
horfiö fjör og dugur.
Suöur bæöi er og út
ömuriegt i pinum,
páskadag viö sorg og sút
sit ég i öngum minum.
Mitt nú geö hiö örva er
allt til heljar búiö,
þaö sem áöur unni mér,
er nú frá mér snúiö.
Raun er þung aö reyna þaö,
rökkvar aö aldarlagi —
þegar hallar hausti aö,
hygg ég aö margt um bagi.
Fyrir augum frost og snjór
feigöar lands á tindum,
eyöimörk ein ógnastór,
eydd af köldum vindum.
Horfi ég út á ólán slikt,
unz aö fimbulviöir
dökkur svelgir dauöa vigt
dapurt lif um siöir.
Þaöerfullt útlit fyrir þaöaö
þetta hafi veriö daprir páskar
hjá Gisla. Kalt hefur honum
veriö aö morgni sólstööu-
dagsins I desember 1877 er.
hann kvaö:
Lifsins hiti er frá mér farinn,
finn ég þaö, er siöast skal,
og i frosti illa varinn
eldurinn dáinn geös i sal.
Vel hefur Gisla litistá stúlku
eina, en viö núnari kynni
komist aö raun um, aö:
Augun glettin gaf henni
guö, en prettin heldur;
eg hef frétt þaö af henni
engum rétt hún geldur.
Húnvetningurinn Sigvaldi
Sveinsson, dáinn 1934, tæplega
sjötugur aö aldri, orti margt
athyglisvert, sem þögnin
hefur huliö fyrir þeim
mönnum sem laöast ööru
fremur aö þeirri huglist sem
hrynjandi islenskrar tungu
mótar. Sigvalda hefur verið
létt um aö yrkja, sem þessar
stökur eftir hann sýna:
Húmsins runnu rekkju frá
rósir spunnu gljáar.
Geislar Sunnu glæstir á
grund og unnir bláar.
Geislastofu glit má sjá
glampa ofar löndum.
Skýjarofum runnin frá
roöa ofiö böndum.
Lifs um ferju trosnuö tjöld
tálvon hverja ég brenni.
A mig herjar ellin köid,
ilit er aö verjast henni.
Óöum haila ævi fer,
ailt er aö kalla i molum.
Vonir allar eru mér
eins og gjail f kolum.
tsa- færist fjörs um sjá
feigðar bærist kvika.
Landamærum llfsins á
Ijósin skærust blika.
Út vill gægjast eöli manns,
til ilis eru hvatir sterkar.
IUa I fótspor frelsarans
feta sumir klerkar.
Aulinn sveigir af I hring,
út af vegi hnýtur.
Sina eigin óviröing
öllu megin litur.
Spegilljósa blik er brann
bjart á drósar hvarmi.
Bros þá kjósa á vöngum vann
vonarrósa bjarmi.
Meira hart þó kreppi kross
kulna margt sem lætur,
vona ég bjarta voriö oss
vermi um hjartarætur.
Mennta ei andi náöi I not,
neyöin blandar svona.
AUt fer i strand viö auraþrot
undan landi vona.
Æskan þráir öfgarnar
æst og gróf i svörum,
þegar á flóa flónskunnar
fram er róiö knörum.
Keldur frjósa, kulnar rós,
kvikar ljósaskrúöi.
Lækjarós aö lööri sjós
logarósum spúöi.
Hér nemum viö staöar I
syrpu Sigvalda; meira er þó
tÚ. Kannski gefst siöar tæki-
færi til aö sjá og heyra fleira
eftir hann.
Oröið hrösun á fleiri en eina
merkingu, menn hrasa á
háíum veg og stundum
kannski á breiöa veginum; um
þaö kveöur Jón M. Melsted:
Ganga prúöar götuna,
glys um búöir sóma.
Renna á flúðum freistinga
foldir úöar-ljóma.
Vonin glatast glæsUeg,
glöggt á skata fundum.
Menn oft hrata á hálum veg,
heppnin fatast stundum.