Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 22
2 2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. aprll 1979 Óskum eftir að ráða fyrir einn viðskiptavina okkar Framkvæmdastjóra Fyrirtækið er hagsmunasamtök launþega með skrifstofu i Reykjavik. í boði er staða framkvæmdastjóra sem sér um daglegan rekstur fyrirtækisins, hefur umsjón með félagsstarfinu, blaðaút- gáfu og er fulltrúi samtaka við gerð kjara- samninga og við erlend samskipti. Sjálf- stætt og krefjandi starf. Við leitum að fólki með góða þekkingu á félags- og kjaramálum launþega i land- inu. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, væntanlega með- mælendur og sima sendist fyrir 15, mai 1979. Ath. getum haldið nafni umsækjenda leyndu sé þess óskað. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. öllum um- sóknum svarað. Hagvangur hf. Ráðningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson, Grensásvegi 13, Reykjavik, simi 83666. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður LAMDSPÍTALINM Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við tauga- lækningadeild er laus til umsóknar. Stað- an veitist i 6 mánuði frá 1. júni n.k. Um- sóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 27. mai. Upplýsingar veitir yfirlækn- ir taugalækningadeildar. SJÚKRAÞJALFARI óskast nú þegar eða eftir samkomulagi á Hátúnsdeild spital- ans. Umsóknir er greini ald'ur menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital- anna. Upplýsingar veitir yfirlæknir deild- arinnar i sima 29000 (580). FÓSTRA óskast til starfa við barnaheim- ilið Sólbakka frá 1. ágúst. Upplýsingar veitir forstöðumaður barnaheimilisins i sima 29000 (590). KÓPAVOGSHÆLI FORSTÖÐUMAÐUR óskast nú þegar eða eftir samkomulagi að barnaheimili Kópa- vogshælis. Fóstrumenntun áskilin. Einnig óskast FóSTRA til starfa á sama stað. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Kópavogshælis i sima 41500. KLEPPSPÍTALINN STARFSMAÐUR óskast i afleysingastarf (ekki fastur vinnutimi) á barnaheimili Kleppsspitalans. Upplýsingar gefur for- stöðumaður barnaheimilisins i sima 38160. Reykjavik 29. april 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Nýtt gullæði Framhald af bls. 17. meinaö aö eiga gull skv. lögum alveg til 1975. Þó aö allir, jafnvel skólakrakkar, kaupi sér eitt Krugerrand núna er ekki vist aö þeir geti ávaxtað sparifé sitt þannig. Þegar hefur orðiö vart mikillar tregðu hjá sumum kaup- mönnum til að kaupa gullmynt- irnar aftur. En meðan gjaldeyriskreppan rikir er liklegt að þeir sem á annað borð eiga eitthvað undir sér muni halda áfram að fjárfesta I áþreifanlegum verðmætum. S-Afríka græðir Auðvaldsrikin eru ekki likleg til að sigrast á þessum gjaldeyris- vanda sinum I bráð. Dollarinn er þrátt fyrir allt helsti gjaldmiðill alþjóðlegra viðskipta. Banda- rikjamenn geta þvi haldið áfram að auka seðlaprentun sina til að laga viðskiptajöfnuðinn. Nú er sagt að um 700 miljaröar dollara séu á sveimi á gjaldeyrismörkuð- um Evrópu og Austurlanda. Sllk seðlaprentun eykur verð- bólguna I Bandarikjunum. Sé verðbólgan þar meiri en I Vestur- Þýskalandi og Japan, verður við- skiptahalli Bandarikjanna enn meiri. Þetta er vltahringur alþjóðlegra gjaldeyrismála. Er þá nema von að rikt fólk á Vesturlöndum skuli unnvörpum fjárfesta I gulli, silfri, listaverk- um og demöntum? Alltaf er það Suður-Afrika sem græðir: Verð- mæti demantaútflutnings S- Afrlku hefur þrefaldast á undan- förnum þremur árum. (Upplýsingar sóttar i Time) Vændi barna Framhald af bls. 7. hafi llkama barnanna og lif að fé- þúfu sinni. Einhvers staðar veröur aö bæta ástandið, og væri æskilegt að fé- lagslegar aðstæður barnanna yrðu bættar, svo þau myndu siö- ur leiðast út I þessa auðmýkjandi atvinnugrein. Betra er að byrgja brunninn áður en börnin detta ofan I hann. (ES endursagöi úr Le Nouvel Observateur og Dagbladet) Skákin Framhaid af 5. siðu. einkum 3. — c5. Af Islenskum skákmönnum var Freysteinn heitinn Þorbergsson ákafur fylgismaður textaleiksins.) 4. Rgf3-Rf6 5. e5-Rd7 6. Be2-Rcb8 (Svona f furðulegheitaleik ir eru mikiö i tisku um þessar mundir. •Breyer afbrigöið I sæpnskum leik Rf3 Rc6 3. Bb5-a6 Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Rb8. Með 9. leik sinum hyggst svartur endur- skipuleggja liðsafla sinn með — Rbd7 og jafnvel — c7-c5 viö tækifæri. í þessari ' skák er markmiðiö sambærilegt. Svartur losar um c-peðið og undirbýr jafnframt uppskipti á hvitreita biskupnum með — b7-b6 og — Bc8-a6. Hvitreiti biskup svarts þykir nefnilega oft hinn mesti vændræöagripur i franskri vörn.) 7. h4-b6 8. h5-c5 9. c3-cxd4 10. cxd4-Ba6 11. h6-g6 12. Rf 1-Be7 13. Bd2-Bxe2 14. Dxe2-Rc6 15. Hc 1-Hc8 16. Rlh2-Dc7 17. 0-0-0 0 18. Rg4-Db7 19. Hc3-Rcb8 20. Bg5! (Auövitaö. Eftir að biskupinn á e7 er horfinn myndast kingum kónginn ýmsar veilur á svörtu reitunum, sem eiga eftir að reynast afdrifarlkar.) 20. .. Bxg5 21. Rxg5-Hxc3 22. bxg3-Dc8 23. Hcl-Rc6 24. Db5! (Það er athyglisvert hvernig Hort notfærir sér veikleikana á skálinunni a3 — f8.) 24. .. Kh8 (Vitaskuld ekki 24. — Rxd4 25. Dxd7! o.s.frv.) 25. Da4-Ra5 26. Da3-Dd8 27. f4-Kg8? (Onákvæmni sem leiðir beint til taps. Svartur gat reynt aö halda I horfinu með 27. — De8 þótt staða hans sé að sjálfsögðu ákaflega erfið.) 28. Dd6! (Seirawan hafði yfirsést að 28. — Rc4 strandar á 29. Dxd7! Dxd7 30. Rf6+ og hvltur vinnur mann.) 28. .. Kh8 29. Rf6!-Rxf6 — (Hvað annað) 30. Rxf7! (Og nú er ekkert eftir nema úrvinnslan). — Og nú fyrst gafst svartur upp. 30. .. Hxf7 32. Dxd8+-Rg8 32. De8-He7 33. Df8-Rc4 34. Kf2-Rd2 35. Ke3-Rc4+ 36. Ke2-b5 37. Hbl-a6 38. a4-Hd7 39. axb5-axb5 40. Hxb5-Ha7 41. Hb8-Ha2 + 42. Kel #ÞJÖ0LEIKHÚSIfl KRUKKUBORG I dag kl. 15 Fáar sýningar eftir STUNDARFRIÐUR I kvöld kl. 20. þriðjudag 1. mal kl. 20. Litla sviðið: SEGDU MÉR SÖGUNA AFTUR I kvöld kl. 20.30 Í.HIKFF.IAÓ aS SlS RFYKIAVlKUR “ STELDU BARA MILLJARÐI i kvöld kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. SKALD-RÓSA föstudag kl. 20.30. Allra siðasta sinn. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30, simi 16620. VIÐ BORGUM EKKI VIÐ BORGUM EKKI mánudag kl, 20.30 NORNIN BABA-JAGA i dag kl. 15.00 Fáar sýningar eftir. Miðasala i Lindarbæ alla daga kl. 17—19. Sýningardaga kl. 17—20.30. Sunnudaga frá kl. 13. Simi 21971. Útboð Hitaveita Akureyrar óskar ef tir tilboðum i eftirfarandi: 1. í lagningu dreifikerfis á syðri hluta Oddeyrar (15. áfangi). 2. í byggingu 5000 rúmm. miðlunargeimis við Súluveg. Verkið er boðið út i eftirfarandi þrem hlutum: a) Jarðvinna og undirstöður b) Stálsmiði c) Einangrun og klæðning. Heimilt er að bjóða i hvern hluta sérstak- lega eða i verkið i heild. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu hita- veitunnar að Hafnarstræti 88B gegn 50 þús. kr. skilatryggingu fyrir hvort verk. Tilboðin verða opnuð i fundarsal bæjar- ráðs að Geislagötu 9 þann 11. mai kl. 10 i 15. áfanga dreifikerfis og kl. 11 i miðlunar- geimi. Hitaveita Akureyrar. Vélsmiðir Hreppsnefnd Ólafsvikur óskar að komast i samband við vélsmiði eða járniðnaðar- menn, sem hugsanlega hefðu áhuga á að byggja upp og starfrækja vélsmiðju eða tengdan rekstur i byggðalaginu. Lóðaað- staða er fyrir hendi. Frekari upplýsingar veitir sveitarstjóri i sima 93-6153. iWI Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar ^ | p Vonarstræti 4 sími 25500 ( Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar óskar eftir fóstru til starfa á heimili i 6 mánuði. Starfsreynsla skilyrði. Nánari upplýsingar veitir Félagsmála- stofnun Reykjavikurborgar, Vonarstræti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.