Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 15
Sunnudagur 29. april 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
V almúinn
springur
ekki út
CHiNA
INDIA
ANDAMAN
SEA
íbúð óskast
Starfsmaður Þjóðviljans óskar eftir
2ja—4ra herbergja ibúð (nálægt miðbæn-
um) sem fyrst.
Upplýsingar i sima 23271.
Fóstra óskast
Verðlag á heróíni og öör-
um fíkniefnum sem
framleidd eru úr ópíum
mun hækka gífurlega á
svarta markaðnum innan
skamms. Ástæðan fyrir
verðhækkuninni er hinir
miklu þurrkar sem hafa
verið á landamærum Thai-
lands/ Burma og Laos,
landsvæðinu sem yfirleitt
gengur undir nafninu
„Gyllti þríhyrningurinn'í
Ársframleiösla hrá-ópiums á
þessu svæöi nemur venjulega 500
tonnum, en mun i ár aöeins nema
150 tonnum. Veröiö frá
framleiöanda til kaupanda hefur
þegar hækkaö um helming, frá
u.þ.b. 20 þúsund krónum Islensk-
um fyrir kiló hrá-opiums upp i 40
þúsund kr. isl. og veröiö fer dag-
hækkandi.
Þaö varöar viö lög aö rækta
valmúa i Thailandi nú, en úr
þeirri jurt fæst hrá-opium, sem
siöar morfin og heróin er unniö
úr. Bændurnir i noröurhluta lands
ins halda engu aö siöur áfram aö
drýgja rýrar tekjur sinar meö
valmúarækt. Valmúaræktin
krefst mikillar vökvunar og ef
regniö bregst eins og nú hefur
gerst, framleiöir jurtin ekki hinn
brúna vökva, sem hrá-opiumiö
byggist á.
Þaö hefur ekki komiö dropi úr
lofti i „Gyllta þrihyrninginum”
siöan I október. Flestar plönturn-
ar hafa brunniö og visnaö i þurrk-
unum. Þær fáusem hafa sprungiö
út eru safalausar. Fréttamaöur
The Observer, sem nýlega var á
ferö á umgetnu svæöi, segir aö
vörubirgöirnar séu einnig þrotn-
ar.
Afleiðingarnar
Flestir munu anda léttar þegar
þeir frétta, aö minna sé framleitt
af sterkum fikniefnum eins og
morfini og heróini. En minni
uppskera þýöir einnig aö þeir
aöilar sem sjá um dreifingu fikni-
efna á sölumarkaö munu ekki
veigra sér viö aö gripa til allra til-
tækilegra ráöa til aö koma eitur-
lyfjunum á sölumarkaö. Þeim er
mikiö i mun aö missa ekki eitt
einasta gramm til tollvaröa eöa
fikniefnalögreglu. Þaö þarf
heldur engan spámann til aö sjá
aö aukiö verölag vegna þurrka
mun leiöa af sér aukna
framleiöslu á ópium hjá bændun-
um á landsvæöi „Gyllta þrihyrn-
ingsins” á næsta ári til þess aö
tap fyrra árs veröi bætt upp.
Þaö er einnig búist viö, aö
bændurnir veröi i fyrstu umferö
fyrir mikilli eymd vegna
minn kandi framleiöslu.Þetta ger
ir þá aö auöveldari bráö hinna
vopnuöu smákaupmanna, sem
ráöa lögum og lofum á umgetnu
landsvæöi. Meö þvi aö styrkja
bændurna fjárhagslega um tima,
geta þessar sterku fikniefnaklik-
ur tryggt sér dágóöan hluta i
uppskeru næsta árs. Þannig er
taliö aö uppskerubresturinn i ár
muni gera bændurna háöari
kaupendunum.
Fyrir nokkrum árum byrjuöu
Sameinuöu þjóöirnar tilraunir
meö kaffi- og grænmetisrækt á
landsvæöi „Gyllta þrthyrnings-
ins” til aö tryggja bændunum
aörar tekjulindir en ópiumpen-
ingana. Aö sögn fréttamanna eru
þeir bændur sem hafa tekiö þátt i
tilraunastarfsemi SÞ mun betur
settir I dag en þeir sem byggja
afkomu sina einungis á valmúa-
rækt.
„Gyllti þrihyrningurinn” á
landamærum Thailands, Laos og
Búrma.
að barnaheimili Siglufjarðar frá 1. júni
n.k. Umsóknarfrestur til 15. mai. Upplýs-
ingar veitir forstöðumaður i sima 96-71359.
Iþróttablaðið
bikar í úrslitum
Við fjölmennum á úrslitaleik bikarkeppninnar í Laugardalshöll. Þar
verður barist um nýjan stórglæsilegan bikar sem Iþróttablaðið hefur
gefið til keppninnar.
Iþróttablaðið fjallar um íþróttir á vandaðan og ábyrgan hátt. Þar eru
íþróttir á prenti.
Áskriftarsímar 82300 og 82302