Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. aprll 1979 Erna Indriöa- dóttir skrifar Allt frá þvi menn fundu upp prentlistina hafa verið á lofti kenningar um það hvernig sambandinu milli rikis og dagblaða skuli háttað. Á rikisvaldið að skipta sér af þvi sem gefið er út eða ekki. og eiga menn að fá að prenta hvað sem er? Hvaða áhrif hafa dagblöðin á það þjóðfélag þar sem þau eru gef- in út? Ritskoðun í algleymingi Fram undir byrjun 19. aldar þótti vissara aö stjórnvöld heföu hönd i bagga meö blaöaiitgáfu þeirri sem átti sér staö. Rikiö og viöhald þess var þaö markmiö sem stefnt skyldi aö og enginn mátti á prenti ráöast á rikjandi aöstæöur i þjóöfélaginu. Yfirvöld höföu strangt eftirlit meö öllu sem þrykkt var. Ritskoöun var l algleymingi, og bæri þaö viö aö hvlndygöiekki til voru menn sem þöttu hafa móögaö eöa skaöaö rlkisvaldiö dregnir fyrir dóm- ritskoöun stunduö t.d. I Sovétrikj- unum og and-sovéskur áróöur varöar viö lög. * Dagblöð eru iðnaðarvörur Seinna kom fram gagnrýni á skoöanir Mills, jafnvel á Vestur- löndum. Frelsiö var kannski ekki eins ótakmarkaö og hann vildi vera láta og jafnvel háö jafn hversdagslegum hlutum og pen- ingum. Þar aö auki eru dagblöö iönaöarvörur og jafn háöar stóla. Rikiö réöi yfir þegnunum og réöi einnig þvi leseftii sem þeim var boöiö uppá. Þegnarnir höföu hins vegar lltál sem engin réttindi gagnvart rikisvaldinu ef þvi var aö skipta. Frelsi og aftur frelsi tkjölfar byltingarinnar frönsku fóru viöhorfin aö breytast. Dagar frelsisins voru runnir upp og þá einnig á sviöi blaöadtgáfu sem öörum. Þar var John Stuart Mill san var einn frumkvööull hug- mynda um frelsiö og kunngjöröi hann mönnum aö þaö væri rangt ef ekki beinlinis skaölegt aö banna skoöanir. Og hver væri lika þess umkominn aö ákveöa fyrir hönd annarra hvaöa skoöun væri röng og hvaöa skoöun væri rétt? 011 sjónarmiö áttu aö fá aö koma fram. Menn áttu siöan aö vega og meta staöreyndir á sjálf- stæöan og gagnrýninn hátt og mynda sér svo skoöun Ut frá þvi. Ekki skyldu menn þó fá aö vaöa uppimeöalltsem þeimdatt i hug. Rikiö yröi aö setja lög sem bönn- uöu mönnum aö meiöa æru annarra á prenti og lög sem tryggöu öryggi rikisins. En aö ööru leyti skyldi reynt aö setja prentfrelsinu eins litlar skoröur og mögulegt væri. Ritskoöun fyrirfram átti ekki aö eiga sér staöen mennyröuaö bera ábyrgö á þvl sem þeir tártu fyrir rétti eftírá. Marxistar gefa skít í borgarlegt „frelsi” En marxistar gáfu litiö Ut á frelsiJ-S.Millsogkváöu þaövera borgaralegt kjaftæöi. Dagblöö i höndum borgarastéttarinnar væru einungis tæki til þess aö blekkja verkalýösstéttina. Þar aö auki væru þaö bara alls ekki allir sem heföu efni á þvi aö gefa Ut blöö og þar meö koma skoöunum sinum á framfæri. Allt tal um frjálsa skoöanamyndun væri þvi bull og vitleysa. Þeir álitu þaö einnig fráleitt aö óvinir byltingarinnar fengju aö dreifa skoöunum sinum á p-enti. Þau réttindi skyldu aöeins veitt þeim sem bæru hagsmuni vinn- andi fólks fyrir brjósti og vildu stuöla aö uppbyggingu sósi'alisks þjóöfélags. Samkvæmt þessu er markaösiögmálunum og aörar slikar. Viöa erlendis hefur sam- keppnin á dagblaöamarkaönum veriö geysihörö. Dagblöö deyja drottni slnum hvaö sem öllu frelsistali liöur. Og hvaö er þá oröiö um þá fögru hugsjón aö allar skoöanir eigi aö fá aö njóta sin? Dagblaöadauöinn tengist lika auglýsingum óþægilega mikiö. Auglýsendur vilja auglýsa i blaöi sem er stórt, Við þaö eykst ilt- breiösla blaösins og auglýsendur veröa enn áfjáöari I aö auglýsa i þvi. Stórt blaö veröur þvi stærra og stærra á meöan litlu blööin eiga æ erfiöara uppdráttar uns þau lognast endanlega út af. Sviar sú lýðræöiselskandi þjóð hafa þvl gripiö til þess ráös aö rikisstyrkja þau dagblöö sem þykja standa höllum fæti i sam- keppninni á blaðamarkaðnum og er þaö gert til þess aö tryggja lýö- ræöi og frjálsa skoðanamyndun i landinu aö þvi sagt er. Samkeppnin á islenskum blaöamarkaöi er oröin mjög mik- il. Alþýöublaöiö er dæmi um blaö sem búiö er aö vera á niöurleið núna i nokkur ár> Trú á áhrif dagblaðanna Upp úr seinustu aldamótum var trúin á áhrif dagblaöanna gifur- leg. Þaö hefúr eflaust stafaö af þvi aö aörir fjölmiölar voru þá ekki komnir tíl sögunnar, þ.e.a.s. hvorki útvarp né sjónvarp. Ariö 1912 skrifaöi Guömundur Björns- son i' Lögréttu: „Blööin eru ekki sjöunda stór- veldiö eins og sagt hefur veriö, þau eru stærsta veldi nú á dögum i hverju þvi landi, þar sem allir ekki ieögsi’' jaðtraœv Hafnahugmynd! núðlínu við Jan t SSSSSgs. b anptúlkim ftármála- ráðuneytjsins’ 4 larrtipœs i 5 KWwm 450 jilnwno lígíii n!8i ;000 fjölskyWum rtl Ætli hann kjósi Framsóknarflokkinn þessi ¥ erulæsir. Eftir blööunum dansar lýöurinn óafvitandi.” Þegar þetta var skrifaö höföu Islendingar lengi veriö iönir við útgáfu viku- blaöa eöa mánaöarrita sem yfir- leitt voru þá i tengslum viö stjórnmálabaráttuna. Aöeins eitt dagblaö var þá á landinu þ.e. Visir sem var þá búinn aö koma út I eitt ár. En nú fóru dagblööin aöspretta upp hvertá fæturööru, Morgunblaöiö, Timinnog Alþýðu- blaöiö, sem jafnaöarmenn hófu útgáfu á þegar þaö þóttí séð aö alþýöan heföi litiö viö auövaldinu dagblaöslaus. Þjóöviljinn byrjar svo að koma út talsvert seinna eöa áriö 1936. Þessi blöö voru öll eöa uröu iftálgögn ákveöinna stjórnmála- flokka, nema Visir aö eigin sögn. Útgáfa Dagblaðsinssiöar meir er einmitt viöleitniiþáátt aögefa Ut dagblaö á lslandi sem ekki er háö ákveönum stjórnmálaflokki. Hvernig til hefur tekist eru ef- laust ekki allir sammála um og hvort blaöið er hlutlaust eöa ekki fer allt eftir þvi hvaöa merkingu menn leggja i þaö margþvælda hugtak. Öll ríki setja vissar skorður Flest riki hafa sett prentfrelsi sinu skoröur annaö hvort I anda J.S.Mills eöa einhvers annars. Viö Islendingar erum þar engin undantekning og i Stjórnarskrá lýöveldisins Islands segir svo: „Hver maöur á réttá aö láta i ljós hugsanirsinará prenti; þó veröur hannaö ábyrgjastþærfyrir dómi. Ritskoöunogaörar tálmanir fyrir prentfrelsi má aldrei i lög leiöa”. Þar aö auki eigum viö lög sem kveöa nánar á um prentrétt. Viö eigum höfundalög og ærumeiö- ingar varöa einnig viö lög. Löggjöfin 1 öörum vestrænum rikjum ku vera lik okkar, þeir kveöa kannski haröar á um aö ekki megi stofna öryggi rikisins I hættu meö þvl aö ljóstra upp ein- hverjum þeim málefnum sem varöa t.d. varnir rikisins o.s. frv. Ausiantjalds er ritskoöun og dagblöö þar eiga einnig aö reka áróöur fyrir stjórnvöld. Og au^tantjaldsrlkjunum er enn annarra um eigiö öryggi en vestantjaldsrikjunum, viröist vera. Dagblöð og pólítískar skoðanir manna En hversu mikil áhrif skyldu dagblöö hafa á pólitfskar skoöan- ir manna? Veröur sá, sem les Timann reglulega, framsóknar- maöur eöa er þessu kannski þver- öfugt farið,þannig aö maöur sem fylgir Framsóknarflokknum aö máli lesi Timann? Geröar hafa verið sænskar kannanir á þvi hvort fylgni sé á milli þess hvaöa stjórnmálaflokk menn kjósa i kosningum og blaö hvaöa flokks þeir lesa, en þaö vriöist ekkert endilega þurfa aö veraneitt sam- band þarna i milli. Reynt hefúr veriö aö rannsaka þaö hvernig menn mynda sér skoðanir. Þar spilar margt innl. Persónuleg samskipti þykja þar áhrifameiri en fjölmiölar. Uppeldi, stétt og staöa I þjóö- félaginu ræöur einnig nokkru hér um. Tveggja þrepa kenning P.F. nokkurs Lazarfeld um þaö aö skoöanir breiöist Ut I tveimur áföngum hefur oröiö talsvert vin- sæl. Samkvæmt þeirri kenningu berast boö frá fjölmiölum til manna sem á einhvern hátt eru skoöanamyndandi innan sins hóps og þeir mynda sér skoöun sem feráfram tÚ annarra ihópn- um. Skiptir pólítísk lína blaðs ekki máli? Pólitisk stefna blaös kemur einkum fram i leiöaraskrifum þess. Fréttamat blaös, þ.e. hvaö þaö álitur fréttnæmt, er einnig merki um pólitiska linu þess. En hvaöa áhrif skyldileiöarinn hafa? Þaöer auövelt aö fletta yfir hann ef menn hafa ekki áhuga fyrir pólitik. Sennilega siast þó hluti þessarar pólitisku umræöu inn i heilabú þeirra Islendinga sem hlusta á morgunútvarpiö, þegar lesinn er úrdráttur úr forystu- greinum dagblaöanna. Svo haldiö sé áfram að vitna I sænskar kann- anir, telja menn þar aö 33 — 40 % lesenda dagblaöanna lesi leiöar- ann. Þvi er jafnvel lika haldiö fram aö lesendur hafi yfirhöfuö engan áhuga á pólitiskri linu þess blaös sem þeir lesa. Menntaöir, áhugasamir lesend- ur meöpólitiskan áhuga velji sér aö visu blaö samkvæmt pólitiskri skoöun sinni, en menn geti þess- vegna valiö sér blaö eftir stærö. Auglýsendur hafi engan áhuga á pólitiskri linu blaösins heldur. Þaö eina sem skipti þá máli sé útbreiösla blaösins, enda fari áhrif auglýsinganna eftir þvi til hversu margra þær nái. Og það var einmitt þaö sem Hagvangur hf. var að athuga fyrir islenskar auglýsingastofur. Þvierhaldiö framaöáhrif dag- blaöa i pólitiskum málum séu ekki sérlega mikil og einnig aö séu þau einhver þá séu þau aðal- lega fólgin i þvi aö styrkja menn i þeim skoðunum sem þeir hafa fyrir, vegna þess aö menn sneiöa framhjá þvi semekki fellur aö þeirra eigin skoöunum. Enginn skyldi þó efast um nota- gildi dagblaöa. Menn nota þau geysilega mikiö I sinu daglega lifi, en hvað viövikur möguleikum til skoöanamynd- unar þá eru þau i haröri sam- keppni viö aðra fjölmiöla ogþá einkum sjónvarpiö. Sjónvarpiö er mjög áhrifamikiö I pólitik, þaö hafa þeir uppgötvaö fyrir löngu vestur i' henni Ameriku þar sem forsetaefnin eru hönnuö á auglýsingastofum og siöan auglýst 1 huggulegum umbúöum i' sjónvarpinu. Þar sem kosiö er um þaö hver kemur best fyrir á skerminum. Og þaö er engulikara en viö séum aö fá eitt- hvert svipaö fyrirbæri hér, þó 1 örlitiö annarri mynd sé. i||Íl|||pf!! waKBm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.