Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. aprll 1979 Nr. 172 25 8 )Ð /7 '2 2 15' 12- Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóð- rétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið, og á þvi að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orðum. Það eru þvi eðlilegustu vinnu- börgðin aðsetja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. ■ Setjið rétta stafi i reitinahér aö ofan. Þeir mynda þá islensktbæj- arnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðvilj- ans, Siðumúla 6, Reykjavik, merkt „Krossgáta nr. 172”. Skila- frestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verðlaunin eru hljómplatan Bestu lög 6. áratugsins. A plöt- unni eru 16 lög og flytjendur eru Erla Þorsteinsdóttir, Haukur Mortens, Ingibjörg Smith, Gestur Þorgrimsson, Ragnar Bjarnason, Toralf Tollefsen, öskubuskur, Leikbræður og Hallbjörg Bjarna- dóttir. Otgefandi plötunnar er Fálkinn og er hún til sölu bar. Verðlaun fyrir nr. 168 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 168 hiaut Jóhanna Steinsdóttir Möðrufelli Reykjavík. Verðlaunin eru hljómplatan Dont walk , boogie. Lausnarorðið er BROKEY. Var sparkað vegna svita Danskur vélsmiður, 44 ára að aldri, hefur misst vinnu sina. Astæðan: Hann svitnar á lófunum sem gerir það að verkum að málmhiutir sem hann handfjatiar verða fyrir ryðskemmdum. Þetta er ekki einstakt tilfeili. Fagmenn kaila siikan lófasvita „ryðfing- ur”. Umræddur Dani hefur átt við þetta vandamál að stríöa alla ævi, en tókst engu að siöur að komast gegnum vélskólann, en það var fyrst er hann fór að vinna viö stóra skipasmiðastöð að erfiö- leikarnir fóru að koma í ljós. Hann missti vinnu i skipasmiöa- stööinni, en fékk vinnu við málm- steypu, en var sparkaö þaðan lika vegna „ryðfingranna”. Hann reyndi sig sem flugvirki en var sagt upp af sömu ástæðu. Sam- kvæmtdanska blaðinu Politiken, hefur vesalings maöurinn nú fundið sér vinnu þar sem ryð- skemmdir koma hvergi nærri. l 2 3 ¥ 5 7 8 3 9 7 T~ w 9 ir T~ 12 6" 13 7 Z b T~ 4 J6~ 7i 10 )b n 9 n 7 Ss y 5 18 /¥ 15 7 9 20 7 ¥ 9 )/ 2/ 3 9 io n 7 22 23 2¥ 7 <9 1/ 2^ 9 3 7 3 9 b /¥ 7 26 9 ?¥ T~ 7 2í 3 II 9 7 II 7 i n 3 7 8 ¥ w~ 20 /s 7 /9 3 JO 9 3 l 2 17 n 7 !o 2? b n 3 7 d 8 5 ¥ 9 7 18 2 n 3 7 ii 19 (fi n 20 7 17 28 (fi (o )2 7 23 /9 1/ ¥ *T 3 7 U 20 2/ 9 T~ 3 2? 7 ie Z /¥ 20 s? s? )Ö 19 )/ /8 7 12 7 5- Í9 7 23 2S II S? (fi )2 2o 17 9 7 2 Iht ¥ 7 2b 20 io 27 (p (p 7 30 !5 7 /4 20 /3 )8 7 /9 $ K 9 7 1 A 2 A 3 B 4 D 5 Ð 6 E 7 É 8 F 9 G 10 H 11 1 12 1 13 J 14 K 15 L 16 M 17 N 18 O 19 Ó 20 P 21 R 22 S 23 T 24 U 25 Ú 26 V 27 X 28 Y 29 Ý 30 Þ 31 Æ 32 D KALLI KLUNNI - Heyrðu Maggi, eigum við að haida áfram að sigla bein- -Mér list vei á þetta, Kalli, en ef þú ert Stoppaðu vélina Kalli við ieggium skin ustu leið? Þaðgerist nefnilega ekki neitt. Reyndu að beygja ekki sömu skoðunar, þá skal ég stefna inu hérna við aðalgötuna Við skulum dálitið til hægriog svo skulum viðathuga hvað skeður! aftur til vinstri aftur! svona til tilbreytingar ganga beint frá — Nei, Maggi, við þurfum endilega að borði I eitt skipti I staðinn fyrir að byria á » — — — - kíkja á þennan staö, áöur en viö tökum aö klifa fjöll. TOMMI OG BOMMI fleiri stefnur! — Varpaöu þá akkeri, Palli minn! PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.