Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 19
Sunnudagur 29. aprll 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19
UTBOÐ
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð-
um i að reisa 120 staurastæður i 66 kV há-
spennulinu milli Lagarfossvirkjunar og
Vopnafjarðar.
Útboðsgögn fást á skrifstofu Rafmagns-
veitnanna Laugavegi 118 Reykjavik gegn
5.000 kr. óafturkræfri'greiðslu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað föstu-
daginn 1. júni n.k. kl. 14:00 e.h.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa.
Starfssvið: Gjaldkerastörf, launaútreikn-
ingar, vélritun. Þarf að hefja störf fyrir
15. mai. Umsækjendur skili umsókn merkt
„Samvinna” á afgreiðslu blaðsins fyrir 4.
mai. Umsóknin á að vera með eigin rit-
hönd og innihalda upplýsingar um mennt-
un, fyrri störf og aldur.
Hver kastaði honum inn í
búrið?
Harmleikur i Sædýrasafninu:
Ljón náöi i handlegg konu og tætti
hann illa frá öxl.
Fyrirsögn f Dagblaöinu
Þjóðernisstefnan
Islenskan mat i kanann
Fyrirsögn i Timanum
Fornar dyggðir
Ég er handviss um aö unglingar
veröa skotnir alveg á sama hátt
og viö uröum I gamla daga: Þeir
fá i magann, fá hjartslátt, fá i
hnéri, bara ef þeir sjá þann eöa þá
heittelskuöu og lifa i marga daga
á minningunni um hýrlegt bros
eöa augnatillit.
Morgunblaöiö
Eftir daga Kidda Finn-
boga?
Timinn vinnur meö Tibetum
Fyrirsögn i Lesbók Morgunblaðs-
ins
Heita stríðið
Astin grefur undan öryggi V-
Þjóöverja
Fyrirsögn i Morgunblaöinu
Klassísk endurvakning
Óöal no. 1 : Sigildur sunnudagur
Hrafn Gunnlaugsson les úr óút-
kominni skáldsögu, væntanlegri á
markaöinn innan tlöar.
Auglýsing I dagblööunum.
Það sem úti frýs...
Helgi Ólafsson hringdi og vildi
koma á framfæri athugasemd
vegna barnatimans i útvarpinu á
sumardaginn fyrsta. Þar var ver-
iö aö kenna börnunum aö setja
skál út meö vatni til þess aö sjá
hvort sumar og vetur frysi sam-
an. En auövitaö var þessi kennsla
einum degi of seint á feröinni.
Þaö á aö setja skálina út aö kvöldi
siöasta vetrardags en ekki eftir
aö sumariö er byrjaö.
Velvakandi.
Á óvissum tímum
Buxnavasar geta veriö til margra
hluta nytsamir, þó aö oft séu þeir
einungis „upp á punt”.
Morgunblaöiö.
I brennidepli
Aö sögn varöstjóra hjá slökkviliö-
inu var allt meö rólegasta móti og
ekki einu sinni „spilatlmi” hjá
þeim sem á vakt voru, eöa eins og
hann oröaði þaö: „Hér liggja allir
i leti”.
Timinn.
Þingmaður dískóflokksins
...og auövitaö fer Vilmundur
Gylfason á kostum á dansgólfinu
eins og i ræöustól
My ndatexti i Alþýöublaðinu.
Fánanum bjargaö
tslenski fáninn er ekki merki
borgarastéttarinnar, fremur en
Jón Sigurösson er hennar eign
eöa þá opinberar byggingar.
Alþýðan bar uppi sjálfstæöis-
baráttuna, þó aö hún lyti borg-
aralegri forystu. Alþýöan byggöi
byggingarnar og hún mun bæöi
hiröa þær, fánann og Jón Sig. af
yfirstéttinni. Þess vegna segi ég:
Notum isl. fánann meö þeim
rauöa, notum Jón sem fram-
sækna persónu sögunnar og trú-
um ekki þvi aö opinber merki eöa
annaö séu „eignir” eöa „einka-
merki” afturhaldsins.
Félagi I opinberri
— þjónustu.
Verkalýösblaöiö
Geturðu fundið smellinn myndartexta við þessa mynd?
Sendu þá svariðtil Sunnudagsblaðsins merkt: „Myndar-
texti óskast"— Sunnudagsblaðið# Þjóðviljinn Síðumúla
6/ Reykjavík". Næstu helgi birtum við bestu svörin.
Viö þökkum alla myndartexta
sem okkur bárust viö mynd sem
birtist i siöasta Sunnudagsblaöi.
Valiö var erfitt en dómnefndin
komst þó aö lokum aö þeirri
niöurstööu aö eftirfarandi
myndatexti væri bestur:
Sitja oft á fjöldafundum
framgjörn krata Ihaldsþý.
En þarna er mynd af
þörfum hundum
þeirra er hugsjón: lóöarf.
G.B.J.
I rósa-
garðinum
Húsnæðismálastofnun
ríklSÍnS Laugavegi 77
Útboó
Tilboð óskast í byggingu 6 íbúða raðhúss, sem reist
verður á Hólmavík
Verkið er boðið út sem einheild
útboðsgögn verða til afhendingar á skrifstofu
sveitarstjóra, Hólmavík, og hjá tæknideild Hús-
næðismálastofnunar rlkisins, gegn 30.000.- kr.
skilatryggingu.
Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi síðar en
föstudaginn n. maí 1979 kl. 14:00 og verða þau opn-
uð að viðstöddum bjóðendum
F.h. Framkvæmdanefndar um byggingu leigu- og
söluíbúða, Hólmavík,
Halldór Sigurjónsson, sveitarstjóri.
Utanríkisráðuneytið
óskar að ráða nú þegar ritara
til starfa í utanríkisþjónustunni
Umsækjendur verða að hafa góða kunn-
áttu og þjálfun i ensku og a.m.k. einu öðru
tungumáli. Fullkomin vélritunarkunnátta
áskilin.
Eftir þjálfun i utanrikisráðuneytinu má
gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til
starfa i sendiráðum íslands erlendis, þeg-
ar störf losna þar.
Eiginhandarumsóknir með upplýsingum
um aldur, menntun og fýrri störf verða að
hafa borist utanrikisráðuneytinu, Hverfis-
götu 115, Reykjavik, fyrir 10. mai 1979.
Utanríkisráðuneytið.
Rafmagnsveitur ríkisins
óska að ráða tækniteiknara sem fyrst.
Starfsreynsla er æskileg.
Umsóknir ásamt prófskirteini (ljósrit).
sendist starfsmannastjóra.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
LAUGAVEGI 118
105 REYKJAVÍK
Blaðberar
óskast
Austurborg
Brúnir (sem fyrst)
Hjallavegur (sem fyrst)
UÚÐVUUNN
Síðumúla 6, simi 8 13 33