Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 17
Sunnudagur 29. aprll 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Halldór Guðmundsson skrifar f ^ y t . j “■'•"I * '| ** j * ’ýr 1 m * m*M' ir Si 1 1 Tt í GuIIstengur I bandariskum banka. NÝTT GULLÆÐI geysistór og óöruggur spákaup- mennskumarkaöur i Bandarikj- unum. Þar spá menn einkum i framtiöarsamninga um gullsölu. Skartgripir Það er komið nýtt gullæði i Bandaríkjunum og raunar viðar á Vesturlöndum. Á þessum timum dollarakreppu og efnahagslegrar óvissu i þróuðum iðnrikjum þykir enginn miljónamæringur með miljónamæringum nema hann hafi fjárfest vel i gulli. fram varöandi evrópska gjald- eyriskerfiö, eru EBE-löndin aö reyna aö samhæfa gjaldmiöla sina svo þeir hafi a.m.k. samflot. 8 þessara niu landa stefna einnig aö þvi aö koma á fót evrópskri gjaldeyriseiningu (ECU) sem ætti aö einhverju leyti aö koma I staðinn fyrir myntir einstakra rikja. Stofnaður veröur sjóöur til að styrkja þessa gjaldeyris- einingu og i hann verður hvert riki að leggja 1/5 gullforöa sins auk venjulegra peninga. Tilskammstima græddu t.a.m. þýska markið og svissneski frankinn talsvert á kreppu dollar- ans. Þaö hefur hækkað gengi þeirra of mikið aö dómi rikis- bankanna sem sitja uppi meö Samt á svo aö heita opinberiega að gull sé hætt að hafa neina þýö- ingu I heimsversluninni og hafi 3vo verið um átta ára skeiö. En samt hefur gullverslunin sjaldan átt sér annað eins blómaskeið og nú. Fjárglæframenn alls staöar á yf irráöasvæöi „frjálsrar verslunar” sækjast eftir gulli. Það er einsog borgarastétt Vesturlanda hrökkvi illilega viö , við sérhver átök I heiminum, aö ekki sé minnst á byltingar, og hlaupi þá til og kaupi gull. Átökin i iran s.l. vetur hleyptu gullveröi upp úr öllu valdi. t fyrrahaust var verðið 200 dollarar á únsu, um miðjan febrúar var þaö komiö upp i 254 dollara. Olía fyrir gull Suður-Afrika er mest gullfram- leiöslulanda (þaöan koma tæp 60% ársframleiðslunnar), og hvlta kúgunarstjórnin þar fitnar með hverri gullúnsu sem keypt er á Vesturlöndum. Þau tíöindi bárust spákaupmönnum fyrr á þessu hlýlega vori að nýja stjórn- in i Iran myndi neita S-Afrlku um oliu, en þaðan hefur apartheid- stjórnin fengiö megniö af oliu sinni. Jafnframt fréttist aö Saudi- Arabia heföi gert langtima samn- ing viö Suöur-Afriku um sölu á oliu fyrir gull. Þá hyrfi mikið af gullfram- leiöslunni I læstar hirslur oliu- sheika sem auðvitað myndi hækka markaðsverðiö enn meira. Þaö munar um minna. í allri veraldarsögunni hafa gullnámur skilað samanlagt 80 þúsund tonn- um af málminum á yfirborðiö. Þvi magni mætti vandræöalaust koma fyrir I fimm stórum flutningaflugvélum. A hverju ári bætast við 1430 tonn sem er innan viö tvö prósent. Auk Suöur-Afríku eru Sovétrfkin framarlega I guli- framleiöslunni sem ööru meö 21% af heildinni. Onnur lönd komast ekki nálægt þessum risaveldun) gullframleiöslunnar. Myntin Krugerrand — lega ein únsa af gulli. nákvæni- óhemjufúlgur af dollurum. Spá- kaupmenn treysta nú ekki lengur á hátt gengi þessa gjaldeyris og haila sér frekar aö gullinu, Gullæði í USA Einsog fyrr var sagt er mest eftirspurn eftir gulli I Banda- rikjunum. Af þeim 54 miljónum únsa af gulli sem gengu kaupum og sölum i heiminum i fyrra var 1/5 hluti seldur i Bandarikjunum. Enn er þaö Suöur-Afrika sem bókstaflega malar gull á þessu æði. Þar er slegin sú vinsæla mynt Krugerrand, sem er nákvæmlega ein únsa af gulli. í fyrra lét S-Afrikustjórn slá 6 miljón stykki, og meira en helm- ingur þeirra fór til Banda- rikjanna, sem var tvöföldun söi- unnar frá þvi áriö áöur. En stærstu sölumiöstöövar gullsins eru eftir sem áöur Ziirich og Lundúnir. 5 helstu gullstanga- höndlarar Bretlands ákveöa heimsmarkaösverö gulls, og hef- ur svo verið frá 1919. Þeir hittast tvisvar á dag á skrifstofum N.M. Kotschild og sona og koma sér saman um verö sem allir eru reiöubúnir aö versla fyrir þann daginn. Hins vegar hefur þróast Meira en helmingur alls gulls, sem selt er, veröur aö lokum aö skartgripum. 1 Manhattan eru til heilar gull- og demantagötur, þar sem kaupmenn vigta vöruna sina daglega og verðleggja hana aö nýju eftir þvi hvernig heims- markaösveröiö breytist. Þaö eru ekki bara þeir forriku sem sækjast eftir gulli, heldur yfirleitt allir vel stæöir eigna- menn. Tekiö er dæmi af Filipusi Knapþ pappirsverksmiöjustjóra sem keypti fyrir þremur árum gull fyrir tiu þúsund dollara til aö koma auöi sinum á þurrt. Þetta gull Knapps er nú oröiö 16 þúsund dollara viröi. Fjárfestingar í gulli Þaö er hins vegar ekki alveg vist aö fjárfesting i gulli sé eins traust og aðdáendur þess halda. Hafa verður i huga að i 34 ár, til 1968, var gullverö sett á 35 dollara únsan. Þegar veröiö er ioks gefiö frjálst, er ekki nema von þaö rjúki upp. Einnig ber að athuga aö Bandarikjamönnum var Framhald á bls. 22 Staður hagstæðra stórínnkaupa G4biiðakJ^k Kjöt, mjólk, brauð, pakkavörur og niðursuðuvörur. Pappírsvörur, kerti-leikföng og gjafavörur. Dollarinn í kreppu Bandarikjastjórn hefur reynt að snúa þessari þróun viö. Meö þvi aö halda ööru hverju uppboð á gulli úr Knox-virki undanfarin fjögur ár hefur hún reynt aö lækka verö gulls og hækka verö dollarans. Meö þessu reynir stjórnin lika aö laga viöskipta- halla landsins. Gull selt erlendum spekúlöntum telst útflutningur, þó ekki sé mikiö fyrir honum haft. En það eru fleiri sem eru aö reyna að bregöast við kreppu dollarans. Einsog siöast kom gss STORMARKAÐURINN SKEMMUVEGI 4A KÓPAVOGI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.