Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 5
Sunnudagur 2«. aprll 1979 ÞJODVILJINN — SIÐA 5 SKÁKMÓTIÐ í LONE PINE: Þar varð Kortsnoj loksins að þola tap Skákmótið í Lone Pine er efni þessa þáttar þótt nokkuð sé farið að slá þar i. Eins og fram hef ur kom- ið í fréttum urðu 4 skák- menn efstir og jafnir á mótinu, Vladimir Liberzon frá (srael, Vlastimil Hort Tékkóslóvakíu, Svetozar Gligoric Júgóslavíu og F lorin Gheorghi u - Rúmeníu, allt A-Evrópu skákmenn, að uppruna a.m.k. því Liberzon er sov- éskur gyðingur sem fyrir stuttu fluttist til Israel. í hlut hvers og eins komu u.þ.b. 8 þús. Bandarikjadalir. 6 vinninga hlutu Larsen, Sosonko, Lombardy, Seirawan og sjálfsagt einhverjir fleiri en þessir fjórir áttu þaö sammerkt aB vera 1 baráttunni um 1. sætiB allt mótiö út i gegn. Viktor Kortsnoj var sá keppandi sem mest kom á óvart, aö þessu sinni fyrir lakari frammistööu en fyrirfram var búist viö. Þó veröur aö hafa i huga að mótiö var geysilega sterkt og gegn Viktori lögöu menn sig alla fram og skeyttu litiö um sár eöa jafnvel bana. Þá voru heilladisirnar ekki á hans bandi þvi aö tap hans gegn bæöi Lom- bardy og Liberzon var i báöum tilfellum heldur slysalegt, einkum fyrir þeim fyrrnefnda. 3 Islendingar tóku þátt i mótinu. Greinarhöfundur og Guömundur Sigurjónsson hlutu báöir 5 vinninga og Margeir Pétursson 4 vinninga. Meö aöeins minni óheppni heföi sá árangur vissu- lega getaö oröiö betri. Guðmundur tefldi af miklu öryggi allt fram i siöustu umferö en þá tapaöi hann fyrir litt þekktum tsraelsmanni. Tefldi hann þá skák langt undir getu. Greinar- höfundur tefldi sæmilega vel i flestum skákunum nema náttúrlega i skák sinni viö Tarj- an, og árangur hans verður aö skoöast i ljósi úrslita þeirrar skákar. Fyrir alla islensku kepp- endurna var mótiö fyrst og fremst hugsaö sem æfing fyrir svæöamótiö sem hefst i Luzern, Sviss, um miðjan næsta mánuö. Skákir þessa þáttar eru vita- skuld frá Lone Pine-mótinu. Þaö eru tveir góökunningjar okkar Is- lendinga sem þar leika stórt hlut- verk, þeir Vlastimil Hort og Bent Larsen: 7. umferð Hvítt: Bent Larsen (Danmörk Svart: Anatoly Lein (Bandarikin) Sikileyjar vörn. 1. e4 (Larsen, sem er mikill unnandi enska leiksins, lagöi hann aö mestu til hliöar i Lone Pine. Þar átti kóngspeöiö hug hans allan.) 1. ... c5 2. Rf3-d6 3. d4-cxd4 4. Rxd4-Rf6 5. Rc3-Rc6 6. f4-g6 (Dreka-afbrigðiö svokallaöa.) 15. .. Bxg4 16. Bxg4-Rc4 (Þessi millileikur virtist ekki valda Larsen neinum teljandi áhyggjum. Hann setur opnun svörtu kóngsstööunnar ofar öllu.) 17. Dd3-Db8 18. b3-Ba3+ 19. Kbl-He8? (En hér veröur svörtum alvar- lega á i messunni, svo alvarlega aö ekki veröur aftur snúiö. Hann varö aö f jarlægja hinn stórhættu- lega biskup meö 19. — Rxe3 og treysta á aö varnarmáttur svörtu stööunnar sé nægilegur eftir 20. Dxe3 hxg4 21. h5.) 20. Bd4! (Þessi biskup á eftir aö leika stórvægilegt hlutverk i sóknar- aögeröum hvits.) 20. .. Rb2 21. Dd2-hxg4 7. Rxc6-bxc6 8. e5-Rd7 9. exd6-exd6 10. Be3-Be7 (öruggasti leikurinn. Annar möguleiki er 10. — De7 en þá gæti framhaldið oröiö eitthvað á þessa leiö: 11. Dd4 Bg7! 12. Dxg7 Dxe3+ 13. Be2 Hf8 meö flókinni stööu þar sem möguleikar hvits éru taidir betri.) 11. Dd2- 0-0 12. 0-0-0 Rb6 13. Be2-d5 14. h4-h5 15. g4!? (Larsen svifst einskis þegar sókn gegn óvinakðngi á f hlut. Ég man aö ég sat viö hliöina á þeim Lein og Larsen þegar skákin var tefld, og svitaperlurnar sem spruttu fram á enni Leins voru ófáar þegar þessi leikur birtist á boröinu. Varkárari sálir heföu ugglaust kosiö aö undirbúa þenn- an leik betur.) 22. f5! (Nú opnast drottningunni skálinan cl — h6. Hrókurinn á dl. skiptir engu máli i komandi sóknaraögeröum og þaö gerir riddarinn á c4 ekki heldur!) 22. .. Rxdl 23. Dh6!! (Þessi leikur reið Lein algjör- lega aö fullu. Hann hugsaöi og hugsaöi þar til hann átti aöeins sekúndur eftir á klukkunni.) 23. .. Rxc3+ 24. Bxc3-He5 25. fxg6-fxg6 26. Dxg6+-Kf8 27. Hfl + -Ke7 28. Hf7 + (Um fleiri en eina vinningsleiö er aö ræöa en Larsen velur þá fljótvirkustu.) 28. .. Kd8 29. Dg8+-He8 Einangrun Plasteinangrun, steinull, glerull tn/eða án ál- pappírs, álpappírsrúllur, glerullarhólkar, plast- einangrunarhólkar. Allt til einangrunar - og verðið hefur náðst ótrúlega ^ Iangt niður vegna magninnkaupa. Byggingavörudeild Jón Loftsson hf. /A A A A A A Hringbraut 121 at iui iu3j i', m j-j.jonjufc: iri innilo Sími 10600 / FYRSTA TAPIÐ. Viktor Kortsnoj aö tefla slna fyrstu tapskák eftir aö einvlginu viö Karpov lauk. Andstæöingur hans er annar landflótta Sovétmaöur, núverandi þegn lsrales, Vladimir Liberzon. 30. Bf6 + -Be7 31. Bxe7 + — Lein gafst upp. Framhaldiö gæti oröiö eitthvaö á þessa leiö: 31. — Kd7 32. Bc5+ Ke6 33. Dg6+ Ke5 34. Df5 mát. Og þá er komiö aö góö- kunningja númer 2. 8. umferð Hvltt: Vlastimil Hort Tékkóslóvakiu Svart: Yasser Seirawan (Bandarikjum) Frönsk vörn 1. e4-e6 (Seirawan er mikill fylgjandi frönsku varnarinnar og þaö er Hort reyndar lika. Hann ætti þvi aö vita hvaö kemur svörtum verst i þessari byrjun.) 2. d4-d5 3. Rd2 (1 fótspor Karpovs.) 3. .. Rc6 (Þessi leikur hefur algjörlega falliö í skuggann fyrir 3. - Rf6 oe Framhald á bls. 22 UMBCÆ)SMENN D.A.S. í Reykjavífe og nágrenni Aðalumboð Vesturveri Aöalstræti 6 Verzl. Neskjör Nesvegi 33 Sjóbúðin Grandagarði Verzl. Roöi Hverfisgötu 98 Bókabúö Safamýrar Háaleitis- braut 58—60 Hreyfill Fellsmúla 24 Paul Heide Glæsibæ Verzl. Rafvörur Laugarnesvegi 52 Hrafnista, skrifstofa Laugarási Verzl. Réttarholt Réttarholtsvegi 1 Bókaverzl. Jónasar Eggertssonar Rofabæ 7 Arnarval Arnarbakka 2 Straumnes Vesturbergi 76 Kópavogi Litaskálinn Kópavogi Borgarbúöin Hófgerði 30 Garðabæ Bókaverzl. Gríma Garðaflöt 16—18 Hafnarfirði Hrafnista Hafnarfiröi Kári og Sjómannafélagið Strand- götu 11 — 13 NÝTT HAPPDRÆTTISÁR 79-80 MARGIR STÓRVINNINGAR MIÐI ER MÖGULEIKI Sala á lausum miðum og endur- nýjun flokksmiða og ársmiða stendur yfir. Dregiö í 1. flokki 3. maí.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.