Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.04.1979, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. aprll 1979 SÚPERMAN myrkranna Súperman er á flugi um tjaldið i Háskólabió og nýtur vinsælda og áhrifa. í hléinu á þrjúsýningu lagðist litill strákur á gólfið og reyndi að fljúga. Somkhaj fyrir rétti: hvernig getið þið trúaO þvl aO ég hafi drepiO dóttur mina? sagOi hann meO grátstaf I kverkunum. Samkhaj hefur fengiO útborgaO hjá tryggingunum. Sálfræöingar gætu vafalaust sagt okkur margt um þaö, hve djúpum rótum vinsældir Súper- mans standa i bernskum og sl- bernskúm draumum um aö öölast yfirnáttúrlegt vald þótt ekki væri nema um stundar sakir. Þá skyldi ég taka til hendi svo um munar'. En fleiri stoöir koma þarna saman. Súperman er ekki aöeins þaö afl sem bandarlska lögreglu skortir svo átakanlega i vonlausu striöi viö mafiurnar. Hann er llka oröinn aö einskonar Jesúgervingi, einum til viöbótar viö þá sem sr. Gunnar Kristjáns- son hefur veriö aö fjalla um i út- varpinu. Hann kemur til jaröar i einskonar Betlehemsstjörnu (hér er i leiöinni tekiö miö af miklum vinsældum Erichs von DSniken sem hefur grætt mikiö fé á þvi aö gera guöina aö geimförum). Hann er sendur af góöum og virt- um fööur sem segir I kveöjuskyni „Sonurinn veröur faöirinn og faö- irinn sonurinn”. Superman stööv- ar ekki aöeins eildflaugar og jaröskjálfta — hann stöövar tim- ann ef honum sýnist svo,og hann sigrar sjálfan dauöann. Talifa kúmi.stúlka ris þú upp, segir Súp- erman, og stúlkan hans (og bill- inn hennar, ekki má gleyma hon- um) koma aftur upp úr iörum jaröar og eru heil. Þurfa menn frdiar vitnanna viö? Superman er hinn bandariski Jesús samtim- ans. En þar meö er ekki hægt aö krossfesta hann, bjartsýni Holly- wooddraumsins leyfir þaö ekki. Þjónusta við aðra Súperman kveöst sjálfur trúaö- ur á bandarfska lifsháttu („american ways”). Siöprýöi hans er i ætt viö þaö yfirbragö sem kapltalisminn vill hafa. Eins og menn vita af lestri jákvæöra greina um markaösbúskap, frjálshyggju, kapltalisma þá er ósérplægnin kjarni allra þeirra fyrirbæra, þegar öllu er á botninn hvolft. Service above self, segjá klúbbarnir, þjónustan viö aöra gengurá undan þinum eigin þörf- um. Súperman er lika alltaf aö þjóna öörum. Hann þarf einskis við sjálfur. Þó er einn munur á honum og öörum máttarstólpum bandarisks þjóöfélags. Kapital- istarnir taka á sig vammir og skammir kaupsýslunnar og ólæknandi vanþakklæti verka- lýösins og minmhlutanna. Fyrir þjónustu sina viö samfélagiö upp- skera þeir ekki annað en öfund lágstéttanna og róg egghausanna (þ.e.a.s. menntamannanna). Súperman er betur settur I þess- um efnum. Hann nýtur ástar og viröingar allra netskúrkanna. Sem fyrr segir hefur þaö verið mikill siöur hjá þeim sem vilja lita jákvætt á málin aö túlka um- svif kapltalista sem þjónustu viö samfélagiö, kannski viö guös vilja, allavega er Mammon Eigingirni er holl • Friedman karlinn kemur upp i hugann á dögunum þegar ég sá oröaskipti úr Washington Post endurprentuð I vikublaöi Guard- ians hins breska. Colman Mc- Carthy heitir maöur nokkur, sem skrifaði hugvekju um sérgóöa unglinga, sem heimtuöu allt af foreldrum slnum af firnalegri óbilgirni og segöu ekki svo mikiö sem svei þér I þakkarskyni. Höfundur hugvekjunnar haföi Loksins erum viö farnir aö njóta lifsins án þess aö hafa samviskubit af þvi. hvergi nærri, svei honum. En þetta er aö breytast. Milton Friedman. Merkur boöberi frjálshyggjunnar og skemmtileg- ur höfundur, hann lætur sér til dæmis fátt um finnast. Hann hefur komist svo aö oröi, aö hve- nær sem hann heyri bissness- menn fjölyröaum þaö, hve mikla þjónustu þeir veiti meöbræörum sínum, þá voni hann af hjarta aö þeir meini ekkert meö þessu. Þeirra skylda er ekki þjónusta, heldur sú aö græöa fé. Þar meö gera þeir mest gagn. áhyggjur af þvi uppeldi sem byggi til ungt fólk af þessu tagi. Greinar af þessu tagi eru algeng- ar í blöðum og ekkert fréttnæmt viö þessa. En nokkru síöar kemur Edward nokkur Regis og mót- mælir ofangreindum MacCarttiy. Regis segir: eigingirni er holl Hann telur meööllu ósannaömál, aö ósérplægni sé I nokkru betri heldur en sérgæska. Getur nokk- ur maöur, segir hann, sannaö mér, að þaö sé siöferöilega betra aö gefa eitthvaö öörum heldur en aö halda þvl fyrir sjálfan sig? Hann neitar þvl aö þaö sé hægt. Edward Regis heldur sig mest á sviöi þeirrar ósérplægni sem kemur framiigóögeröarstarfsemi eöa ölmusugjöf, og hnitar undar- legasiöferöilegahringiiþví flugi. Hann segir um veslings Mc- Carthy „Liklega vill hann aö maö ur gefi sumt af eigum sinum eöa allar eigur slnar þeim sem ver eru settir. En ef efnisleg gæöi eru slæm, erum viö þá ekki aö spilla þeim sem viö gefum þau?”. Hér mætti áfram halda og segja: efnaleg gæöi eru slæm, og þvi geri ég liklega öörum gott meö því aö "taka þetta böl á sjálfan mig og leiöa aðra ekki I vondar freisting- ar. Eöa hvaö finnst ykkur? Lífsgleði njóttu Þó er sú setning eftir, sem merkilegust er. Edward Regis segir: ,,Þaö er ekki nema stutt siðan aö Amerikanar hafa kastaö frá sér hinni úreltu trúarkreddu um ,,þjónustuviðaöra”ogbyrjaö aö njóta llfsins I eigin þágu án þess aö finna til sektar, rétt eins og um eitthvaö ljótt og sviviröi- legt væri aö ræöa”. Viö vitum auövitaö ekki hvaö mikið er satt i þessari staöhæfingu. En hitt er rétt, aö ýmsar bækur hafa orðið firna vinsælar á bandariskum markaöi aö undanförnu sem meö ýmsum hætti reifa efniö „Elska skaltusjálfanþig”. (svoheitir ein þessara bóka). Margir kunna aö segja sem svo, aö þetta sé allt heiöarlegra en áöur, þaö sé hress- andi aö losna viö allt þjónustutal- iö sem hafi hvort sem er ekki ver- iö nema hræsni mestan part. Betra aö menn gangist viö þvl opinskátt sem I reynd stjórnar gerðum þeirra. Ég veit ekki. Ég held ekki. Þaö gerir aö sjálfsögðu lltiötil þótt draumurinn um göfug kraftaverk Súpermans veröi enn hlægilegri ei áöur. En þaö er margra hluta vegna öllu lakara þegar hin fjarlæga fyrirmynd hans, sem sagöi margt ágætt um náungakærleika, veröur ef ekki hlægilegur, þá enn meira utan gátta enfyrrí þviriki sem á meiri auö og fleiri kirkjur en nokkurt annaö. Framtakssemi í Thailandi Glæpaannálar samtlöarinnar eru firnalangir, og aiginn kippir sér lengur upp viö neitt. Þó ætla ég aö rifja upp merka sögu sem nýlokiö er I Thailandi. Somkhaj Tsjasutro heitir liös- foringi I lögregluliöi Bangkok. Ár- ið 1972 sendi hann ástkonu slna oe dóttur I feröalag til Hong Kong. Daginn áöur en flugvélin fór á loft tryggöi hann þær báðar hjá þrem tryggingar- fyrirtækjum fyrir mikla upp- hæð. Flugvélin féll til jaröar i skógum Vietnams og fórust all- ir sem i henni voru, 81 maöur. Astkona og dóttir lögreglu- mannsins einnig. Sprengja haföi sprungiö I vélinni og féll fljóttgrunuráSomkhajEr ekki aö orölengja þaö: mörg atriöi renndu stoöum undir þá sannfær- ingu manna, aö hann hefði myrt dóttur sina, ástkonu og nær átta- tlu manns I viöbót til fjár. Hann haföi komiö sprengju fyrir I vél- inni. Aö visu reyndi Thailands- stjórn sitt besta til að þagga mál- iö niöur. En þaö tókst ekki, og Somkhaj var dreginn fyrir rétt 1974. Ari siöar féll dómur — og svo undarlega vildi til, aö hinn framtakssami fjáraflamaöur var sýknaður af öllum ákærum. Nokkru slöar hóf hannsvosjálfur málaferli gegn tryggingafélögun- um til aö fá út sitt tryggingafé. t árslok i fyrra lauk þeim málaferl um meö sigri glæpamannsins. Af hverju? Af þvl aö hann er náttúrlega ekki einn i heimin- um. Ef aðSomkhaj Tsjasutrolög- regluforingi heföi verið sekur fundinn, þá hefú „þjóölegir hags- munir” veriö I húfi. Þaö heföi kannskivakiðupp vandræöi út af lélegum öryggiskerfum á flug- vellinum I Bangkok, en þangaö er mikill straumur efnaöra karla úr mörgum löndum — eru þeir aö heimsækja ódýrar hórur. Auk þess hefði stjórn Thailands veriö krafin um greiöslur vegna ann- arra þeirra sem létust. Þaö borg- ar sig ekki aö dæma moröingj- ann. Mammon er mikill, sagöi spámaðurinn. í ríki draumsins Súperman flýgur um tjaldiö i Hinir upplýstu yppta öxlum og glotta aö þessari bölvaöri vit- leysu. Dollarar I kassan drúpa og skila aftur margfaldri 35 miljón dollara fjárfestingu. En skiptir þetta nokkru máli? Er ekki búiö aö skrifa nógan róg um ræmulist i rauöar bækur? Þýöir nokkuö aö spyrja aö þvi, af hverju sá vitundariðnaöur sem á- hrifasterkastur er þeysist af jafn glæsilega auglýstum krafti og raun ber vitni á brott frá veru- leika og inn I hrikaleg ævintýri þar sem stórslysið og.ofurmann- leg Ihlutun utan úr stjörnuþokum ráða rlkjum? Arni Bergmani Sunnudagspistill Eftir Árna Bergmann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.