Þjóðviljinn - 05.08.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.08.1979, Blaðsíða 5
Sunnudagur 5. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Þá veröur aftur þjóöhátlö þrátt fyrir böl og alheimsstriö Þegar lesendur Þjóöviljans lita þessar linur veröur fariö aö siga á seinni hluta þjóöhátiöar- innar I Eyjum. Menn veröa vænt- anlega orönir lúnir, grassvöröur- inn bældur eftir langar setur I brekkunum, siöustu glóöir brenn- unnar kulnaöar, en yngsta kyn- slóöin hiröir eftirhreyturnar tóm- ar flöskur og aura sem dottiö hafa úr vösum. Þessari 100. hátiö fer aö ljúka, en viö sem hlrumst hér uppi á landi blóööfundum undir niöri gamla félaga úti I Eyjum, en veröum aö láta okkur nægja minningar. Viö getum alltént lát- iö hugann reika aftur til upphafs- ins, sumarsins 1874. Þá var öldin önnur, eyjarnar allt ööru visi en nú. Gömlu dönsku verslunarhúsin, merkt kaup- manninum Bryde, stóöu niöri viö höfnina, en bæirnir kúröu i kvos- inni inni meö fjörunni og út á Urö- ir, I átt til Kirkjubæjanna. Stráin blöktu i golunni, börn léku I fjör- unni, konur breiddu saltfisk út um klappir og tún og karlar dyttuöu aö húsum og stunduöu sjóinn. Þetta sumar var tiöinda aö vænta. Loksins var lausn fengin á stjórnarskrárbaráttunni þótt þeir róttækari væru ekki alls kostar ánægöir. Von var á konunginum Kristjáni 9. til landsins meö nýja stjórnarskrá og menn voru staö- ráönir i aö fagna þeim áfanga. Um alltland var hafinn undirbún- ingur hátiöarhalda. í Eyjum ætlaöi hópur fólks aö ýta bát úr vör og halda til lands. A Þingvöllum átti aö efna til sam- komu, fagna 1000 ára byggö i landinu og taka viö skránni margnefndu og umdeildu úr hendikonungs. Þar gafst tækifæri til aö hitta frændur og vini úr öör- um sýslum, sýna sig og sjá aöra. En, eins og oft áöur, brugöust veöurguöirnir, eyjaskeggjar komust ekki til lands, en i þess staö var ákveöiö aö halda eigin hátiö i Herjólfsdal. Þannig læröum viö krakkarnir i Eyjum þessa sögu, en liklega heföi hátiöin veriö haldin þetta sumar þó að veöur heföi ekki hamlaö siglingu til lands. Hinn annan dag ágústmánaðar var nesti pakkaö niöur, reyktum lunda, eggjum, brauöi og ööru góðmeti og um 400 eyjaskeggjar gengu sig i veðurbliöunni inn i dal, dúkuöu hlaöiö borö og sett- ust aö snæöingi. í bók Brynleifs Tóbiassonar um þjóðhátiöina 1874 segir að „tjöld hafi verið reist þar yfir vistum, og voru þau og svonefnd Herjólfsdys prýdd flöggum. Þegar menn höföu snætt og drukkiö kaffi, tóku sumir aö dansa, en aörir hófu söng og sátu menn þar viö góöa skemmtun framundir miönætti. Veöur var bjart og logn i dalnum, og fór hátiðin fram með góöri glaöværö og bestu reglu, og voru fáir ölvaðir.” Þá eins og oft siðan létu fyrir- menn á sér bera, fluttu ræður, minni konungs og Islands og skot- um var hleypt úr byssum svo að undir tók I björgunum. Mönnum þótti skemmtan þessi svo góð tilbreyting frá amstri dagsins að ákveðiö var aö endur- taka gamaniö næsta ár og siöan ur var. Þessi þjóöhátiö endaði þvi hörmulega og var ekki bætandi á þær ógnir sem dag hvern bárust utan úr heimi þar sem striöiö geisaöi og margir islenskir sjó- menn týndu llfi I siglingum til Englands. En timarnir breytast og mennirnir meö. Þjóöhátiöin breyttist lika. Meö bættum efna- hag varö hún iburöarmeiri, miki- um skreytingum var komiö fyrir i dalnum I ætt viö Tivoliið hiö danska. Japönsk hof, skrautbúin vikingaskip, brú yfir tjörnina eöa gosbrunnur, allt gerði þetta þjóð- hátlöina aö ævintýri sem beöiö var eftir á hverju sumri. A þeim árum sem ég man fyrst eftir þjóöhátiöum var alltaf gott veöur. Sú saga gekk aö guð væri I iþróttafélaginu Þór, af þvl aö allt- af var gælutíð þegar þeir sáu um hátiöahöldin. En þessi ár upp úr 1960 virtist svo sem himnafaðir- inn heföi enga skoöun lengur, þaö var bara alltaf gott veöur. Viö stelpurnar klæddum okkur upp á eftir hádegiö á föstudegin- um, fórum i nýja þjóðhátlðar- kjólinn sem var meö viöu pilsi og „skjörti” undir, settum hvlta lakkskó á fæturna og tróöum okkur svo meö hinum krökkunum I bekkjabilana til aö komast sem fyrst I dalinn. Viö biöum auövitað eftir barnaballinu sem hófst klukkan sex og uröum aö þola þau leiöindi aö presturinn messaöi og kirkjukórinn syngi auk hátiöar- ræöunnar sem mér fannst alltaf flutt af Rlkaröi Beck. Meöan þeir fullorönu hlýddu á herlegheitin með hátlöarsvip undum viö okkur viö aö klkja inn I tjöldin i þeirri von að sjá þar eitt- hvaö merkilegt, eða þá aö viö fór- um I leikinn „aö troðast milli tjalda” sem okkur þótti mjög spennandi, einkum ef einhver sem viö ýttum harkalega viö kom út og sendi okkur tóninn. Eftir balliö og kvöldmatinn var sólin horfin bak við klettana og eins gott aö klæöast kalipsóbux- unum meö spælnum á rassinum eöa ,,stretch”buxunum sælu og fara svo enn á vettvang, nú til aö snapa aura af fylliköllunum sem voru orönir vel hýrir og mjúkir innan um sig og til I aö sjá af tú- kalli fyrir pinnais. Svo var þaö brennan um miönættiö og hlaupið hans Sigga Reim meö kyndilinn. Báliö blossaöi og lýsti upp dalinn, en þá voru litlir fætur lika orðnir þreyttir og eins gott aö halda fast i höndina a mömmu til að týnast ekki i fjöldanum. Siöan aö koma sér heim I háttinn til aö verða snemma á ferðinni næsta dag og missa ekki af neinu. Þetta var löngu fyrir daga .gossins og áranna á Breiöabakkanum, i bratta slakk- anum (Texti A. Joh.) og áöur en stjörnudýrkun komst I tisku. Alls konar skemmtikraftar komu ofan af landi, en fárra minnist ég, nema Ragga Bjama sem söng, áriö sem hún Maria, Maria I Þórsmörkinni tröllreiö öllum rútubilum. Þaö sama sum- ar máttum viö vart vatni halda af hrifningu yfir laginu „Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig”. Þaö er ógleymanlegt þegar Raggi Framhald á 21. siðu. „Hvedátterhér í dalnum inni” hefur hátlöin verið haldin árlega með örfáum undantekningum. Smám saman féll þjóöhátlöin I fastar skoröur. Fólk tjaldaöi I dalnum, visur voru ortar i tilefni þessara ágústdaga, svokaiiaöir brekkukórar voru myndaðir og sungiö af hjartans list I kvöld- húminu svo að bergmálaöi frá hamraveggjum. Svo kom hann Oddgeir Krist- jánsson til sögunnar meö slnum félögum þeim Arnaúr Eyjum og Asa i Bæ. Oddgeir samdi lög, þeir hinir texta, allt frá 1933. Sum þessara laga heyrast aldrei opin- berlega, en önnur hafa komist á skifur og eru alþekkt. öll eru þau fremur róleg og rómantísk, vals- ar og tangóar. Textarnir segja frá ljúfum ágústnóttum, ævintýrum lifsins, ást og gleði. „Undurfagra ævintýr, ágústnóttin hljóö”, eöa „Hve dátt er hér i dalnum inni”. Allt hefur þetta sinn „sjarma” sem gert hefur þjóöhátiðina I Eyjum að sérstæöustu útihátíö sumarsins. Þórsmerkurævintýrin hér fyrrum eöa öll „bindindis- mótin” komast ekki i hálfkvisti við hana. t sögu þjóðhátiöanna hafa skipst á skin og skúrir. Stundum hefur veörið veriö svo dásamlegt aö þaö er engu líkt, steikjandi hiti og brennandi sól, hlý rökkurkvöld sem minna á útlönd, eða hiö gagnstæða, grenjandi rigning og rok svo aö tjöld hafa fokiö upp eft- ir hliöum, yfir fjallstinda á haf út og aldrei sést meir. Þar hafa einnig gerst atburðir sem sjaldan er minnst á þó aö allir viti. Sumariö 1943 bar svo viö skömmu fyrir þjóöhátlö aö bátur var aö koma úr róöri. Sjá þá báts- verjar hvar tunna flýtur á sjónum. Þeir innbyrða gripinn og kanna innihaldiö sem reyndist fljótandi. Ekki þoröu þeir aö smakka þaö að svo stöddu en þóttust þess vissir aö þaö myndi áfengt. Þegar i land var komiö var svo dreipt á veigunum, en þeim sem prófaöi varö ekki meint af i fyrstu. Svo var komin þjóöhá- tlö og menn héldu I dalinn byrgir af vökvanum úr tunnunni. Þegar llöa tók á hátíöina fór fólk aö veikjast, enda reyndist vera um tréspiritus að ræöa. A næstu dög- um létust 9 manns og fleiri sködd- uðust. Þegar fregnir tóku aö berast af atburöum þessum greip um sig mikill ótti, þvi aö margir höföu sopiö af stút hjá náunganum án þess aö vita hvers eðlis sá drykk- Minningar frá þjóöhátíö í Eyjum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.