Þjóðviljinn - 05.08.1979, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 05.08.1979, Blaðsíða 22
22 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 5. ágúst 1979. fllliiTURBtJAKfílll Fyrst//I nautsmerkinu' og nú: I sporödrekamerkinu (I Skorpionens Tegn) OLf MLTOf T AMNA UNCMAN POUL BUNOCAANO kam. mccin SOREN STROMBCnC JUOVCRINCCR BCNT WARBURG Sprenghlægileg og sértaklega djörf, ný, dönsk gamanmynd i litum. Aöalhlutverk: Ole Söltoft, Anna Bergman. tsl. texti. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Nafnskirteini. Looking for Mr. Good- bar Afburöa vel leikin amerlsk stórmynd gerö eftir sam- nefndri metsölubók 1977. Leikstjóri: Richard Ðrooks Aöalhlutverk: Diane Keaton Tuesday Weld William Atherton tslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Slöasta sinn Barnasýning kl. 3 BUGSY MALONE Mánudagsmyndin Elvis, Elvis Sænsk mynd. Leikstjóri: Kay Pollack Þetta er mjög athyglisverö mynd og á erindi til allra upp- alenda og gæti veriö þarft inn- legg i umræöur um barnaáriö. Sýnd kl. 5, 7 og 9 —EröilJL4 1-14-75 ■***»■ LUKKU-LAKI og DALTONBRÆÐUR NY SKUDSIKKER UNDERHOLDNING FOR HELE FAMILIEN. IDŒT , luke iL Bráöskemmtileg ný frönsk teiknimynd í litum meö hinni geysivinsælu teiknimynda- hetju. — lslenskur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 TOM OG JERRY Teiknimyndasafn. CHNICOLOR TECHNISCOPE ennandi bandarlsk ævin- -amynd I litum og Cinema- ape. !rry SuIIivan, arina Bengel. innuö innan 14 ára. idursýnd kl. 5-7-9 og 11. Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á tslenskur texti. Ofsaspennandi ný bandarísk kvikmynd. Mögnuö og spenn- andi frá upphafi til enda. Leik- stjóri Brian De Palma. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavetes og Amy Irving. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýndldagogá morgun kl. 5, 7 og 9. StBustu sýningar. Barnasýning kl. 3 I dag og á morgun Tuskubrúðurnar Anna og Andí Siiöustu sýningar Dæmdur saklaus (The Chase) nsted! Híw. ssvfíjí #cii9s! irttdoi) mwm' lslenskur texti. Hörkuspennandi og viöburöa- rlk amerísk stórmynd I litum og Cin ma Scope meö úr- valsleikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd I Stjörnubíói 1968 viö frábæra aösókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum innan 14 ára. Töfrar Lassie BR/GHTEST HAPPIEST F/LMOFTHE yEAR/ Ný mjög skemmtileg mynd um hundinn Lassie og ævin- týri hans. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. lsl. texti. Aöal- hlutverk: James Stewart, Stephani Zimbalist og Mickey Rooney ásamt hundinum Lassie. Sýnd kl. 3, 5 og 7 Næst. slöasta sinn Bruggarastríöiö Hörkuspennandi mynd um baráttu lögreglu viö bruggara og leynivinsala. Endursýnd kl. 9 og 11 Bönnuö börnum — Mánudagur — Lassie sýnd kl. 5 og 7 Allra slöasta sinn Bruggarastríðiö sýnd kl. 9 og 11 Allra siöasta sinn Djass í kvöld Stúdenta- kjallarinn Félagsheimili stúdenta v/ Hringbraut Auglýsingasimi Þjóðviljans er 8-13-33 TÓNABÍÓ „GATOR" BURT REYNOLDS.s ^GATOR" Sagt er aö allir þeir sem búa i fenjalöndum Georgiufylkis séu annaöhvort fantar eöa bruggarar. Gator McKlusy er bæöi. Náöu honum ef þú getur... Leikstjóri: Burt Reynolds. AÖalhlutverk: Burt Reynolds. Jack Weston, Lauren Hutton. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Ð 19 OOO ------salur^^ Verölaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verö- laun I apríl s.l. þar á meöal ,,Besta mynd ársins” og leik- stjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaö verö Junior Bonner Fjörug og skemmtileg lit- mynd meö Steva McQuinn. Sýnd kl. 3. —:--salur lE)- StlMlfRU Hörkuspennandi og fjörug litmynd meö George Nader Shirley Eaton lslenskur texti Bönnuö 16 ára Bönnuö innan 16 ára. Endursýn kl. 3.05—-5.05- —7.05—9.05-11.05 -salurV Þeysandi þrenning Spennandi og skemmtileg lit- mynd um kalda gæja á „trylli-. tækjum” sinum, meö Nick Nolte — Robin Mattson. lslenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd k 1 3.10-5.10-7.10.-9.10 og 11.10. salur O- Margt býr í fjöllunum Sérlega spennandi hrollvekja. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. Er a sjonvarpið bilað? Skjárinn Sjónvarpsvcrlistfflði Bergstaðasfrati 38 2-19-4C dagbók apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik vikuna 3. ágúst — 9. ágúst er i Garösapóteki og Lyfjabúöinni löunni. Nætur- varsla er I Garösapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Haf narfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabllar Reykjavlk — simi 1 11 00 Kópavogur— similllOO Seltj.nes.— simi 11100 Hafnarfj. — simi5 1100 Garöabær— simi5 1100 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj Garöabær — sími 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspftalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur — viö Barónsstíg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheim iliö — viö Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — heigidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vffilsstaöaspftalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsia er á göngudeild Land- spftalans, sfmi 21230. SlysavarÖstofan, simi 81200, opin alian sólarhringinn. Upplýsingar um iækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alia laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 1 15 10. bilanir Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, I Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubllanir.simi 8 54 77 Slm abilanir, simi 05 Biianavakt borgarstofhana, Slmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tiikynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. félagsUS SÍMAR 11)98 OC 19533 Sunnudagur 5. ágúst kl.13.00 Gönguferö I Marardal og á Húsmúlann. Létt ganga. Fararstjóri: Guömundur Jóelsson. Verö kr. 2.000 gr.v. biiinn. Mánudagur 6. ágúst kl. 13.00 Gönguferö aö Tröllafossi og i Svlnaskarö. Létt ganga. Fararstjóri: Kristinn Zophonlasson. Verö kr. 2.000 gr.v. bilinn. Fariö i báöar feröirnar frá Umferöam iöstööinni aö austanveröu. Sumarleyfisferöir I ágúst: 8. ágúst Askja — Kverkfjöll — Snæfell (12 dagai^Farar- stjóri: Arni Björnsson 10. ágúst Gönguferö frá Land- mannalaugum til Þórsmerkur (9 dagar) Fararstjóri: Siguröur Kristjánss. 11. ágúst Hringferö um Vest- firöi (9 dagar) 16. ágúst Arnarfell og ná- grenni (4 dagar) 21. ágúst Landmannalaugar — Breiöbakur — Hrafntinnusker o.fl. (6 dagar). 30. ágúst Noröur fyrir Hofs- jökul (4 dagar). Kynnist landinu! Feröafélag tslands UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 5/8 kl. 13 Esja, fararst. Haraldur Jtíhanns. VerB 2000 kr| fritt f. börn m/fullorBnum. FariB frá B.S.t.,besninsöIu SumarleyfisfcrBir: Gerpir, SttírurB-Dyrfjöll, Grænland og útreiBatúr — veiBi á Arnar- vatnsheiBi. Föstud. 10/8 Þórsmörk og Hvanngil — Emstrur. Nánari uppl. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. tilkynningar Frá Strætisvögnum Reykja- víkur: Mánudaginn 6. ágúst, fridag verslunarmanna, hefst akstur á öllum leiöum um kl. 7. f.h. EkiB verBur eftir timatöflu laugardaga I leiBabók S.V.R. krossgátan Lárétt: 1 vakna 5 stafur 7 þraut 8 boröandi 9 harma 11 á fæti 13 skarö 14 æriö 16 gaur- ana Lóörétt: 1 hreykinn 2 södd 3 drabb 4 samstæöir 6 hlaöa 8 guö 10 annars 12 fugl 15 eins Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 skafti 5 fet 7 ýtar 8 ær 9 rjúpa 11 st 13 alin 14 lak 16 aumkaöi LÓÖrétt: 1 skýrsla 2 afar 3 ferja 4 tt 6 granni 8 æpi 10 úlpa 12 tau 15 km söfn Asgrimssafn Bergstáöastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. AÖ-,/ gangur ókeypis. Sædýrasafniö er opiö aila daga kl. 10-19. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30 til 16.00. 'Landsbókasafn lslands, Safh- húsinu v/H verfi sgötu. Lestrarsalir-opnir virka daga, 9-19,laugard. 9-16. Útlánssalur t kl. 13-16, laugard. 10-12. Þýska bókasafniöMávahliö 23 opiö þriöjud.-föst. kl. 16-19. Arbæjarsafn opiö samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. minningaspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi fást I Reykjavfk I versl. Bókin, Skólavöröustlg 6,og hjó Guö- rúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi 5, sími 34077. Minningarspjöld Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Versl. Holtablómiö Lang- holtsv. 126, s. 36111, Rósin' Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaöra I Rvfk fást á eftirtöldum stööum: Reykja- víkurapóteki, Garösapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg hf. Búöargeröi 10, BókabúÖ- inni Álfheimum 6, Bókabúö Fossvogs Grlmsbæ v. Bú- staöaveg, BókabúÖinni Emblu Drafnarfelli 10, skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12. í Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins Strandgötu 31 og hjá Valtý Guömundssyni öldu- götu 9, Kópavogi: Pósthúsi Kópavogs. Mosfellssveit: Bókaversluninni Snerru. utvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skráin. 8.35 Létt morgunlög Sinfónluhljómsveitin í Ber- lin leikur: Robert Stolz stjórnar. 9.00 A faraldsfæti Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og feröa- mál. Hjörleifur Guttorms- son iönaöarráöherra segir frá gönguleiöum á Aust- Aöalsteinn Jónsson cand. mag. rifjar upp oröatiltæki tengd feröalögum. 9.20 Morguntónleikar a. Strengjakvartettl F-dúr op. 74nr. 2 eftir Joseph Haydn. Æolian kvartettinn leikur. b. Ungversk rapsódla nr. 1 eftir Franz Liszt. Roberto Szidon leikur á pianó. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Dómkirkjunni viö upphaf norrænnar prestastefnu 31. f.m Sóknarprestarnirséra Þórir Stephensen og séra Hjalti Guömundsson þjóna fyrir altari. Dr. theol. Christian Thordberg frá Danmörku predikar. Séra Frederik Grönningsæter frá Noregi les ritningarorö. Organleik- ari: Marteinn H. Fiöriks- son. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.20 Meö bros á vör Svavar Gests velur og kynnir gamanplötur og annaö gamanefni. 15.00 Gestamót I Winnipeg og þrjú viötöl aö vestan Jón Asgeirsson kynnir og talar viö Orn Arnason, Gunnar Finnsson og Þórö Teitsson, sem allir eru búsettir I Kanada. 15.45 Lög eftir Lennon og McCartney Paui Mauriat og hljómsveit hans leika. 16.00 Frétir 16.15 Veöurfregnir 16.20 „Hjónin gera sér daga- mun”, leikþáttur eftir Hrafn Pálsson Leikstjóri: Gísli Alfreösson. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Sigriöur Þorvaldsdóttir, Valur Glsiason og Klemenz Jónsson. 16.45 Létt lög. 17.00 Endurtekiö efni (áöur útv. á sumardaginn fyrsta s.l.): Vagiaskógur, frásögn Jóns Kr. Kristjánssonar á Vlöivöllum i Fnjóskadal. óskar Halldórsson lektor les. 17.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.45 Dönsk popptónlist Sverrir Sverrisson kynnir hljómsveitina Bifröst: — fyrsti þáttur. 18.15 Harmonikulög Bragi Hliöberg leikur. Tilkynn- ingar. 19.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Saga frá Evrópuferö 1974 Fyrsti hluti: Frá Islandi um Kaupmannahöfn tii Frakklands. Anna ólafs- dóttir Björnsson segir frá. 19.55 Þættir Ur „Svanavatn- inu” eftir Tsjaikovský Hljómsveit Covent Gard- en óperunnar leikur: Jean Morel stjórnar. 20.30 Frá hernámi Isiands og styr jaldarárunum siöari Gissur ó. Eriingsson fyrr- um stöövarstjóri les frásögu slna. 21.00 tslensk sönglög: Krist- inn Hallsson syngur lög eftir Þórarinn Jónsson, Sig- fús Einarsson og Pál lsólfs- son: Arni Kristjánsson leik- ur á planó. 21.15 Parlsarlif Sigmar B. Hauksson tók saman þátt- inn. 1 þættinum les Hjörtur Pálsson kafla úr bókinni „Veislu i farangrinum” eftir Ernest Hemingway I þýöingu Halldórs Laxness. 21.35 Gestur i Utvarpssal: Salvatore di Gesualdo frá ttallu leikur á harmoniku verk eftir Bach, John Byrd og sjálfan sig. 22.05 „Konur kaupmannsins”, smásaga eftir Auguste Blanche Jóhann Bjarnason þýddi. Þórhallur Sigurösson leikari les. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músik á siökvöldi Sveinn Magnússon og Sveinn Arnason kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur Frldagurverslunarmanna 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn: Séra Grímur Grimsson flytur (a.v.d.v.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.45 LandbUnaöarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. Rætt viö Steingrim Hermannsson landbúnaöar- ráöherra um niöurstööu af störfum haröindanefndar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. Tónleikar. 11.00 VíösjáFriörik Páll Jóns- son sér um þáttinn. 11.15 Morguntókleikar: Létt tónlkt 17.20 Sagan: „(Jlfur, úlfur” eftir Farley Mowat Bryndis Viglundsdóttir les 19.00 Fréttir. Fréttaauki. kynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 Um daginn og veginn óskar Jóhannsson kaup- maöur talar. 20.00 Serenaöa fyrir strengja- sveit op. 22 eftir Antonln Dvorák Hljómsveit St. Martin-in-the-Fields háksólans leikur. Neville Marriner stjórnar. 20.30 (Jtvarpssagan: „Trúöur- inn” eftir Heinrich Böll Franz A. Gislason les þýö- ingu sina (11). 21.00 Lög unga fólksins 22.10 Kynlegir kvistir og and- ans menn: Af flygildum fyrri tlma Kristján GuÖ- laugsson tók saman þáttinn. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Sunnudagur 18.00 Barbapapa Sextándi þáttur frumsýndur. 18.05 Meranó-fjölleikahúsiö Fyrri hluti sýningar I norsku fjölleikahúsi. Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 18.45 Náttúruskoöarinn Breskur fræöslumynda- flokkur i fimm þáttum um náttúrufar og dýralif viöa um heim, geröur i samvinnu viö náttúrufræöinginn David Bellamy. Fyrsti þátt- ur. Grænt er litur Hfsins Þýöandi Óskar Ingimars- son. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 óræfaperlan.óhikaö má segja aö Landmannalaugar séu meöal fegurstu og sér- kennilegustu staöa Islands. Mitt I hrikalegri og lit- fagurri auön er lltil gróöur- vin meö heitum laugum, þar sem feröalangar geta skolaö af sér feröarykiö og legiö I vatninu eins og á baöströndum suöurlanda milli þess sem þeir skoöa furöur islenskrar náttúru. Kvikmyndun örn Haröar- son. Tónlist Gunnar R. Sveinsson. Umsjón Magnús Bjarnfreösson. Myndin var tekin sumariö 1972 og sýnd svart/hvit veturinn eftir, en er nú send út i litum. 21.00 Ástir erföaprinsins (Ed- ward and Mrs. Simpson) Breskur myndaflokkur i sjö þáttum, geröur eftir bók Frances Donaldson, ,,Ed- ward VIII”. Sjónvarps- handrit Simon Raven. Leik- stjóri Waris Hussein. AÖal- hlutverk Edward Fox and Cynthia Harris. Sagan hefst áriö 1928, nokkru áöur en Játvaröur prins af Wales, kynnist frú Simpson og henni lýkur I desember 1936, er hann lætur af konung- dómi til aö geta gengiö aö eiga ástkonu sina. Fyrsti þáttur. Litli prinsinn. Ariö 1928 kynnist Játvaröur krónprins hinni fögru laföi Furness. Þau fara saman I feröalög og hún stendur fyrir boöum á heimili hans, þar sem hún kynnir hann m.a. fyrir giftri konu, Waliis Simpson. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.50 tsballett. Fyrri hluti sýningar Leningrad-Is- ballettsins. Slöari hluti veröur sýndur næstkomandi sunnudagskvöld. 22.50 Aö kvöldi dags. Séra Birgir Snæbjörnsson, sóknarprestur á Akureyri flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30. 1 þröttir . Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 21.00 tslensk lög • Hol- lensk-lslenska söngkonan Viktoria Spans syngur. Elín Guömundsdóttir leikur á sembal og Guörún Kristins- dóttir á pianó. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.20 1 friöi og viröuleika Sænskt sjónvarpsleikrit eft- ir Inez Holm. Leikstjóri Gun Jönsson. Aöalhlutverk Ake Westersjö, Birgit Rosengren, Bertil Sjödin og Mimi Pollak. Leikurinn ger- ist á elliheimili og lýsir m.a. viöhorfum vistmanna til dvalarinnar þar. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 23.00 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.