Þjóðviljinn - 05.08.1979, Page 10

Þjóðviljinn - 05.08.1979, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 5. ágúst 1979. Arni Sigurjónsson: Frá sjöundu samdrykkju um Jósafat Ekki snjallt a& snæ&a kálf snýra frá Bökkley af því aö þaö var fimmtudagur. Hugsaöi Leópóld Blóm, sem afturamóti var mikill unnandi grillaös kálfsnýra; niöur- staöan varö svinanýra. Þaö var veikt bragö af þvagi sem meö sérstökum hætti kitlaöi bragö- kirtla hans. 1 leit aö þessu daufa bragöi sátu siöastliöinn Blóms- dag samansafnaöir bókmennta- fræöingar I ZÖrich Matseðill á Blómsdag Hérer llklega Utskýringar þörf, og hún skal koma ef lesandinn telur mér þaö ekki til ámælis aö kalla irska rithöfundinn James Joyce „Jósafat” til hægöarauka, en ég nefnilega hef alla tiö átt i erfiöleikum meö aö finna stafinn c á ritvél. Leópóld Blóm er aöal- persóna i sögunni Ulysses, sem Jósafat setti saman i fyrra striöi. Sú saga er höfuöverk höfundar. Tilefni þessarar greinar er aö um daginn mættu 200 bókmennta- fræöingar á þing i Ztlrich til aö ræöa um Jósafat skáld og skrif hans. Sagan úlýssess gerist á tæplegaeinum sólarhring, sem er 16. júni 1904, og eitthvaö fram á sautjándann. Siöasti dagur þess- arar nýhöldnu samdrykkju var einmitt 16. júni. Fræöingarnir geröu sér dagamun þennan 75. Blómsdag og fóru út aö boröa; matseöill kvöldsins: lystauka- staup, Júliönusúpa, innyfli kálfs frá Ziirich (nýrun meötalin aö sjálfsögöu), Jósafatskoppur i ábæti. Vin meö öllu draslinu og hafa þátttakendur vafalaust hneigst til lágfreyöandi ývornar- vinsöörufremur, sem meistarinn einkum kneifaöi á þaöan I frá frægum krám. Úlysses Hvaö er þá þessi Ulýssesbók? Flest sem um hana hefur veriö sagt og skrifaö er umdeilt. Þó vil ég hætta á aö nefna hana skáld- sögu. Og löngerhún þó miöaö viö flestar skáldsögur aörar. Enn fremur ber mönnum nokkuö saman um aö þessi lýsing á venjulegum degi I lifi venjulegs dyflinarbúa hafi sérstc8i tengsl viö Ódyseifskviöu, en nafniö er órækasta sönnun þess. Ulysses er nafti á ódyseifi. Ætli maöur aö segja meira um söguna lendir maöur á hálum is. Hvaöa atburö- um er sagt frá?, hver er þessi Blóm?, hvers vegna eru tengslin viö ódyseif ? — Atburöir sögunnar eru jaröarför, seta á krám, nátt- ráp og eitthvaö fleira i þeim dúr, en erfitt er aö gera sér grein fyrir þvi vegna stilleikfimi höfúndar- ins, vegna þess aö málin eru séö frá sjónarhóli mismunandi persóna og vegna þess aö hlutir eru gefnir i skyn án þess aö þaö sé á hreinu hvort taka beri mark á þvi. Allt úir og grúir af úthugsuö- um tilvisunum og samsvörunum, til dæmis orösifjafræöilegum og goösögulegum. Bókin er á ensku, en þaö er margs konar ens ka: allt frá fornensku og máli Skake- speares yfir i nútimaslettur svo koma fyrir irska, þýska, he- breska, latina, ítalska, svo þaö helsta sé nefnt. Þó eru þessar er- lendu slettur ekkert meginatriöi sennilega, og maöur mun njóta bókarinnar þótt maöur kunni til dæmis litiö i goöafræöi grikkja. Sumir vita enga skáldsögu skemmtilegri en Júlýses. Hvaö gera svo bókmennta- spekingar viö þennan texta? Þó aö margt hafi þeir starfaö fram til þessa I kringum hann, þá má halda þvi fram aö þeir séu ein- faldlega mát frammi fyrir hon- um. Klumsahvumsa. En hvaö sem þviliöur, þá er ritiö einhvern veginn slikt gripandi lestrar- og viöfangsefni aö menn áaetjast Olýsses og höfundinum Jósafati. Fá dellu. Hugsa sumir ekki um annaö i áratugi, sjá þaö kannski sjálfir aö þeir eru ánetjaöir. Verk um efniö eru til i tugatali og þar á meöal má nefna oröabók fyrir Úlýssis I tveimur bindum og hún er ekki minni sú fyrir Finnegans Wake, þaö verk höfundarins sem liklega nær næst Ulyseifi aö frægö. Gerístmaöur félagi I Jósa- fatssjóöi fær maöur I senn áskrift aö þremur af þeim tlma- ritum sem gefin eru út um Jósa- fat ogverkhans. Fyrir þá tilvilj- un aö Jósafat álpaöist óviljugur til aö búa nokkurt árabil i Zflrich og bera þar beinin, sáu sýslu- maöur og borgarstjóri þess staöar tilefni til aö gerast verndarar þessarar 7. alþjóölegu samdrykkju um Jósafat ásamt fleiru stórmenni. 1 heila viku stööugt fundir um textana, einatt tveir I gangi i einu. — á kvöldin leiksýningar úr verkum Jósafats, drukkiö á kostnaö sýslu og for- laga, pilagrimsferöir á staöi þar sem vitaö er aö Jósafat dvaldist (og dvelst), og siðast en ekki sist var hist á Jósafatskránni. Hlutur bankans Ekki er tekiö fram um krá þá er Jósafatskrá heitir a& kallinn hafi nokkurn tima drukkiö á henni, þótt hann hafi drukkiö viöa, en hins vegar er hún nefnd i úlýsseifi. Og þá er ekki aö sökum aö spyrja meö þá ánetjuöu. Þarna er á boðstólnum „Blómsmorgun- verðiu-” fyrir heila 15 franka svissneska og inniheldur þaö sem Leópóld át i dögurö I sögunni: svinanýra, spælegg og rista- brauö. Hins vegar má svo velja milli irsks Guinnesbjórs og te- sopa. Blóm drakk te. Réttur sem heitir „hádegisveröur Blóms” kostar ekki nema 7 franka af þvi aö Blóm fékk sér bara snarl i hádeginu 16/6 1904 samkvæmt sögunni. Þaö var Svissneska Bankafélagiö sem lét flytja krána spýtu fyrir spýtu frá Dyflinni til Zflrich, og notar nú til þess aö sýna erlendum viöskiptavinum sinum, sem koma I heimsókn, enda er ölstofa þessi I hjþrta borgarinnar og byggingu bankans. B-félag þetta kom reyndar heilmikiö viö sögu á samdrykkjunni og úthlutaöi mönnum ekki einasta kúlupenna og plastmöppu meö merki sinu, heldur lika litprentaðri árs- skýrslu, sem menn huslu&u svo ört I ruslakörfuna fyrir utan inn- ritunarskrifstofuna 1. dag þings- ins að ræstingamaöur hefur á- reiöanlega ekki annast annaö þann daginn en aö tæma fötuna. Vatn i þvaginu En kannskier öll þessi persónu- dýrkun ekki þaö undarlegasta i málinu. Þaö er ekki minna fróö- legt a& skoöa fræöi fræöinganna, Ifta á leit þeirra áö einsleitum atriöum, sannanir um sam- svaranir, hlægilegt hlaup frá vandanum úti ævisöguatriðaskak, sem einskis afla aflar. Tilsvarana- og samvisanadrafl. Jósafat var töfralæknir tungunnar, Júh'seifur svo byltingarkennd bók aö þaö veröur aö skoöast sem yfirsýn þegar boriö var viö ósiö- samleika þegar hún var bönnuö af ritskoöurum i Bandarikjunum og Bretlandi. Og þá likt og meö Frú Bóvari eftir Flóbert franska fariö. „Ég hef sett inn svo mikiö af gátum og púsluspilum a& ég mun gefa prófessorunum nóg að gera i margar aldir viö aö rök- ræöa hvaö ég átti viö, og þaö er eina leiöin til aö tryggja manni ódauöleika” sagöi höfundurinn. Og þetta er ekki tómt gri'n. Fróö- sköpuöir ástunda getnaö greina einsog „Prestskapur Stefáns og Bökks” og „Hvers vegna Molli hefur tiöir”. Hver eru Stefán og Molli? Jú, Stefán er I sögunni háskólapiltur, sem sýnist eiga aö „„samsvara”” Telamakkusi, syniódyseifs I kviöunni fornu. Stefán er listhneigöur, en faöir hans hálfgerö landeyöa. Blóm hefur lik hugðarefni og pilturinn og vill ganga honum I fö&ur staö og missti líka sinn eina son vikugaml- an eða svo. Stefán vill ekki flytja heim til Blómhjónanna. Sumir fræöimenn rekja þaö til þeirrar staöreyndar að meöan Blóm hefur yndi af veikum keitu- keim i hvolfti, þá hefur Stefán andúö á hlandi. Aörir b-fræöarar hafa hins vegar þá fróölegu mót- báru fram aö færa aö Stefán og Blóm sameinast og samrýmast gegnum þaö a& miga utani grind- verk á fylleriinu um nóttina, en þaö samsvari þvi aö skapa lista- verk I sameiningu, listasamsköp- un Blefáns og Stóms. Þessu mót- mæla aörir Jósafatsfræöingar harkalega og álita þaö hvorki samræmast fornfraiðamenntun né feguröarskyni Jósafats aö láta þvag tákna listaverk, enda benda þeir svo réttilega á aö höfuösam- setningarþáttur þvags er einfald- lega vatn — mjög ólistræn stein- efnistegund. Framhjáhald og geit Molli er maki Blóms og heldur framhjá honum aö þvi er flestir fræöimenn álita. Þó skiptast bók- fræöaárýnar kringlunnar 1 tvær fylkingar um hvort Molli eigi aö skammast sln fyrir framhjáhald- iö eða ekki. 3. hópurinn álitur vandamáliö óáhugavert, sá 4. tel- ur aö Molli haldi hreint ekkert framhjá. Vandinn er aö sagan segir hvergi afdráttarlaust af né á um tryggö Mollijar. En nú má spyr ja: er þaö ekki úti hött aö sitja meö sveittan skalla i fram- andi landi og rifast um þaö, kannski heilan dag.hvorteinhver Molli I einhverri sögu sé vond kona eöa góö, hrein eöa óhrein, syndug saklaus? Nú skilst mér aö vissir guöfræöingar hafi haft þaö fyrir stafni langa hriö aö deila, stundum i heift, um hvort faöir og sonur séu einn e&a tveir. Vonandi hefur nú enginn verið brenndur fyrir vitlausu skoöunina ennþá. En þetta er ef til vill hliöstætt. Sagöi ekki Halldór Laxness án- hverntima aö trúmál væru bara fyrir atvinnulausu menn i smáum þorpum? Þá eru bókmennta- fræöiólánsmenn þessir einsog prestar nútimahugmyndafræöi borgaralegs samfélags. Prestar já. A þinginu deildu menn um hvort geit noricur á ég man ekki hvaða blaösiöu væri karlkyns eöa kvenkyns. Kemur kannski á næstunni 700 siöna doktirsritgerö um þaö efni, jafnlöng Júlisesi? Lúdó Ekki voru þó allir málspjalla- mennirnir á þingi þessu jafngljáir og glórusmáir og Mollijarspjall- ararnir. A fundi um réttmætar og ranglátar samsvaranir i Júlýssisi stóö upp grá- og bitilhæröur prentaramenntaöur skipuleggj- ari samdrykkjunnar, örugglega einn skarpasti Jósafatsfræöingur I heimi, og mælti aö I textanum væru einfaldlega engar samsvar- anir. Fór þá hrollur um margan vesturhafskan samsvaranakann- arann, og einn þeirra tók til máls og sag&i, hugsanlega meö tár i öörum augnakróknum, aö þetta gæti hann nú ekki meint, hann væri bara aö striöa þeim. Þaö getur lika auövitaö vel hafa veriö rétt. Réttmætt. En sá prenthaafi bætti þá viö aö I raun réttri tryöu þeir allir saman á samsvarana- eltingaleikinn, væru annars ekki þarna saman safnaöir; og rétt- læting á spilinu væri, aö þaö væri þó þrátt fyrir allt skemmtilegt aö spila þaö. En þetta er aöeins ein- falt viö fyrstu sýn. Hver segir aö þaö sé réttmætt aö meöan sfyrj- aldirnar og aröránið geisa aö full- greindir menn leiki sér viö eins konar lúdó? Nú aö visu má segja að þaö er ekki verra verk aö spila lúdó eöa ræöa kynferöi uppdikt- aöra geita heldur en aö smiöa kjamorkuver. Eöa brýr? En hver ermerking þessa alls? Viö heimt- um merkingu. Merkinguna eða lifið! Merkingu heimtuöu þeir á boröiö, staögreidda og ekki skorna viö nögl, vesturhöfsku Framhald á 21. siöu. Jósafat (James Joyce). Mynd af Jósafati eftir Brancusi. Þegar faöir Jósafats, Jón Stanislafur Jósafat sá hana mæiti hann: „Almáttugur hvaö hann hefur breyst”.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.