Þjóðviljinn - 05.08.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 05.08.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur S. ágúst 1979 Hjördís Bergsdóttir Tökum lagið I dag tökum viö fyrir annað lag af plötunni „Kvöldfréttir” eftir Ólaf Hauk, sem Olga Guðrún syngur. Það heitir einfaldlega „Akur- eyri”. Akureyri A E D A Byltingin byrjaði á Akureyri E D A blessaður presturinn stóð inní kór E D A það hópuðust alltaf fleiri og fleiri, E D A fullorðnir jafnt eins og börn smá og stór. C D A Og allir sungu internationalinn C D A og allir sungu internationalinn. Hann tætti hempuna og táknið af sér með talandi hætti og bauð fólki dús, og allir gengu í alþýðuher sem yfirtók kea og Davíðshús. Og allir sungu internationalinn (2svar) E A en Reykjavík upplifði rósótta tíð E A með rauðum fánum og blómlegum söng E A hvarvetna á torgum var tungan svo blíð f* F E menn tignuðu ástina vordægrin löng C D A Þvt allir sungu internationalinn (2svar) Hvarvetna spratt up hin samhuga sveit menn sátu um að má burt hvern óþrifablett kýrin var frjósöm og fiskurinn beit fægð var hver rúða og sópuð hver stétt og allir sungu internationalinn (12 sinnum). A-hljómur I E-hljómur D-hljómur ÖM Li > i >0 □ i > 0 i > C-hljómur F-hljómur f* 0 € > 4 <r >0 0 0C > □ □ <r j □ i Í4l Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboö SIMI 53468 „Það er sarrn hvað þú segir. Hann Steingrímur er góður í landbúnaðinum” ó Ætli þær hafl ekki símant hjá honum Steingimi á kassanum?”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.