Þjóðviljinn - 05.08.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 05.08.1979, Blaðsíða 14
AUGLYSINGASTOFA KRISTINAR 11.16 14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 5. ágúst 1979. Um þessar mundir er Ferðafélag tslands að vinna að þvi með ýmsu móti að gera örugga leið og að- gengilega ferðafólki milli Land- mannalauga og Þórsmerk- ur. Hér birtast hugleiðingar frá göngu um fyrsta hluta þessarar leiðar. t áningarstað. ÚTILÍF Jóhannes Eiríksson skrifar Laugardagsmorgunn 20. júll 1979. Nú er hásumartið. Umhverfiö nær svo fagurt sem verða má I mannheimi. Ég hef ákveöið aö ganga fjalllendið milli Land- mannalauga og Þórs- merkur. Þaö er þessvegna sem ég stend hér á hlaði Lauga- skálans. 1 þess stað að ganga einn á vit þessara gömlu fjallvina eins og ég hafði fyrirhugaö, er ég í hópi fimmtán Ferðafélagsmanna sem eru að feröbúast I morgunsólinni og verða félagar minir a.m.k. fyrsta áfangann i Hrafntinnu- sker. VIKUENDANUM! Helgarblað Vísis er rúsínan okkar enda hefur það þegar skapað sér sérstöðu á blaðamarkaðnum. Það kemur út sérhvern laugardag, smekklegt og efnismikið, fullt af frísklegum greinum og viðtölum til lestrar yfir helgina. Áskrift að Vísi tryggir þér eintak stundvíslega sérhvern virkan dag og svo rúsínuna í vikuendanum: Helaarblaðið. Sendu seðilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu í x síma 86611 og við sjáum um framhaldið. Min ferð er miðuð við þrjá til fjóra daga i óbyggð, en þeir ætla sér hins vegar mun rýmri tima, enda er margt að skynja á þessari undurfögru leið. Einn nýliði er I þessum hópi, hún Guðný og kemur i ljós aö hún er með æöi vondan poka, sem engum er ætlandi aö bera svo langa leið. Hinn einkar viðfeldni ferðafélagi Ólafur Sigurðsson sem til allrar lukku er staddur i Laugum, leysir vanda ungustúlk- unnar og ljær henni bakpoka sinn. Viösnúum bakii skálánn og menninguna og fetum oss á vit ævintýranna. Gangan yfir Laugahraunið er létt og sólin brennir og i brekku- rótum Brennisteinsöldu er áö og fötum létt: héreftir verða stutt- buxur og léreftisskyrtan kjör- fatnaðurinn. Á auturöxl Brennisteinsöldunn- ar, þar sem Laugahraunið hefur i fyrndinni gubbast upp, biða þau Guðrún, Sigurbjörg, Böðvar og Þorsteinn eftir okkur. Hér er fegurst útsýni yfir Laugasvæðiö. Sunnantil i öldunni i djúpum giljum þar sem liparitið bland- ast á furðulegan hátt i grænum, gulum og rauðum litum eru tvö blá augu; vötn sem njóta si- rennslis úr dálitlum hverum og eru þvi ylvolg. Hér er fegurst á Islandi finnst mér og hér man ég aldrei eftir nema góöu veðri. Hér dálitið sunnar og ofar i giljunum urðum við þrir félagar eitt sinn aö láta fyrirberast aðframkomnir eftir baráttu upp á lif og dauða við storfm og byl á leið úr Hrafntinnuskeri, en vökn- uðum eftir kalda nótt I vermandi sól og birtu og aldrei var hér feg- urra en þá. Engin leið er aö lýsa fegurð við- hlitandi nema i músik snill- Landmannalaugar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.