Þjóðviljinn - 05.08.1979, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 5. ágúst 1979.
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
LANDSPÍTALINN
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á öldrunar-
lækningadeild Landspitalans frá 1. októ-
ber n.k. Staðan veitist til eins árs.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist skrifstofu rikisspital-
anna fyrir 1. september n.k. Upplýsingar
Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar
i sima 29000.
FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast að öldrunar-
lækningadeild Landspitalans frá 1. októ-
ber n.k. Umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 10. september n.k.
Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar
i sima 29000. '
IÐJUÞJÁLFI óskast við öldrunar-
lækningadeild Landspitalans frá 1. októ-
ber n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir
deildarinnar i sima 29000.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
ÚTBOÐ
Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar ósk-
ar eftir tilboðum i lagningu 2. áfanga
dreifikerfis á Akranesi.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræði- og
teiknistofunni s.f. Heiðarbraut 40 Akra-
nesi og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f.
Álftamýri 9, Reykjavik, gegn 30 þús. kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð hjá Verkfræði- og
teiknistofunni s.f. fimmtudaginn 23. ágúst
kl. 15.00.
Hitaveita Akraness og
Borgarfjarðar.
BORGARSPITALINN
Lausar stöður
Dagvistunar- og göngudeild Hvitabands-
ins.
1 aðstoðarlæknir
1 sálfræðingur
2 félagsráðgjafar
1 iðjuþjálfi
1 sjúkraþjálfi i hlutastarf
1 ritari
Umsóknarfrestur er til 21. ágúst.
Stöðurnar veitast frá 1. október eða eftir
samkomulagi.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri i
sima 81200.
Reykjavik 5. ágúst 1979.
BORGARSPÍTALINN
Starismannafélaeið
SÓKN
hefur ákveðið að styrkja nokkra eldri fé-
laga, 67 ára og eldri, til sólarlandsferðar i
september i haust.
Frekari upplýsingar i skrifstofu Sóknar,
simi 25591, hjá Margréti, simi 24561, og
Elinu, simi 15002.
Gefið ykkur fram sem fyrst.
Nefndin.
Firnasterkt mót
í Sovétríkj unum
Stærsta íþróttakeppni
ársins/ Sparjrtakíööuleik-
arnir, voru haldnir í höfuð-
borg Sovétríkjanna fyrir
skömmu. Allt fremsta
íþróttafólk Sovétrikjanna
var meðal þátttakenda og
meðal keppnisgreinanna
var skák. Sjaldan hefur
tekist að safna saman jafn
miklu einvalaliði og ein-
mitt í þeirri keppni, því
bókstaf lega allir sterkustu
skákmenn Sovétríkjanna.
Keppninni var tviskipt í
undanrásir og úrslit. Kom-
ust 6 efstu sveitirnar í A-
úrslit, 6 næstu i B og svo
koll af kolli.
Lokastaöan i A-úrslitunum
varö þessi:
1. úkraina 26 v.
2. Moskva 25 1/2 v.
3. Rsfsr 23 1/2 v.
4. Leningrad 22 v.
5. Grúsía 22 v.
6. Moldavia 16 v.
Sigur Úkrainu-sveitarinnar var
óvæntur, en mjög veröskuldaður.
Sveitin var skipuö nokkrum af
yngstu skákmönnum Sovétrikj-
anna. A 1. borði tefldi Oleg
Romanishin, 2. borði Alexander
Beljavski, 3. boröi Glennadi
Kusmin, 5. borði Vladimir
Tukmakov o.s.frv. allt skákmenn
nokkuö vel innan við þritugt. 7
karlmenn voru i hverri sveit og
tvær konur. Moskvusveitin skart-
aði meö Petrosjan, Smyslov,
Balasjof og Vasjúkof. Sveit
RSFSR haföi Spasski innan sinna
vébanda og auk þess Poluga-
jevski og Geller. Leningrad-sveit-
in haföi Karpov heimsmeistara á
1. borði, Taimanov á 2. borði og
fleiri góöa menn á næstu boröum.
Þátttaka Karpovs vakti mikla
athygli og öllum á óvart hóf hann
keppnina meö þvi aö tapa i 1. um
ferö fyrir nær óþekktum skák-
manni, I. Ivanov að nafni. Hann
lét þaö þó ekki á sig fá, vann
næstu skák í 101 leik! — og sneri
siöan óhagstæöri stöðu gegn
Romanishin sér i hag og vann. Aö
lokum hlaut hann 4 1/2 vinning af
7 mögulegum. Bestan árangur á
1. boröi hlaut Georgadze frá
Grúsiu, 5 1/2 v. af 8, á 2. boröi
Beljavski fyrir Úkrainu, 7 v. af 9
mögulegum, 3. boröi Kusmin
o.s.frv. Hæstu prósentuna i allri
keppninni hlaut hinn sérstæöi
skákmaður Vitolins, en hann
keppti fyrir Lettland og hlaut 6 v.
af 7 mögulegum.
Það þykir alltaf fréttnæmt þeg-
ar Karpov tapar skák, og svo var
um tapiö i 1. umferð. Skákin fylg-
ir hér á eftir, en stuðst er viö
skýringar sem sigurvegarinn lét
eftir sig i „64”.
Hvftt: I. Ivanov
Svart: A. Karpov
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 4. Rxd4 a6
2. Rf3 e6 5. Rc3
3. d4 cxd4
(5. Bd3 er vinsælli leikur, en ekki
aö sama skapi praktískast þegar
átt er i höggi við Karpov sem hef-
ur mikla reynslu af þeim leik.)
5. ..b5
6. Bd3 Bb7
7. 0-0 Re7
8. Khi Rbc6
9. Rxc6 Rxc6
10. Dg4 h5
11. De2 Re5
12. f4 Rg4
13. HÍ3 Dh4
14. h3 Bc5
15. Bd2
C
3
5.
o>
3
z
<ET
«
«
o
3
skák
(Og hér stendur Karpov frammi
fyrir erfiöu vali. Hann á kost á
jafntefii meö 15. — Rf2 — 16. Khl
Rg4 — o.s.frv. Að öllum likindum
hefur svarta staöan ekki upp á
meira aö bjóöa, en Karpov kærir
sig kollóttan og teflir óhræddur til
vinnings. Undir öðrum kringum-
stæöum hefði ugglaust veriö þrá-
skákaö, t.d. I einvigi, þar sem
jafntefli á svárt er talinn hálfur
sigur.)
15. ,.g6
16. Hafl De7
17. a3 f5
18. Hel Df8
19. b4 Bd4
20. a4 Hc8
21. Rdl Df6
(Þaö er ljóst mál að byrjanatafl-
mennska Karpovs hefur beöiö
skipbrot. Um þaö vitna hinir
mörgu og að þvi er viröist til-
gangslausu leikir svörtu drottn-
ingarinnar.. Liklega hefur hann
þegar verið farinn aö naga sig i
handarbökin fyrir aö hafa ekki
tekiö jafnteflinu i 15. leik. Ein-
hver góöur maöur stakk upp á 21.
— bxa4 sem betri leik.)
22. c3 Ba7
23. axb5 axb5
24. exf5!
(Hvltur lætur ótrauöur af hendi
skiptamun, enda fær hann góöar
bætur, eitt stykki peö og virkt spil
manna sinna.)
24. .. gxf5
25. Bxb5 Bxl3
26. Dxf3 Hc7
27. c4 Bd4
28. Dd5!
(Með hótuninni 29. Hxe6!)
28. ..Kd8
29. Dd6 Rf2
(Betra seint en aldrei, vill riddar-
inn segja sem hefur átt heldur
auma daga á g4.)
30. Rxf2 Bxf2
31. Be3!
(Hvítur gefur engin griö. Hrókur-
inn á el er aö Sjálfsögöu eitraður,
vegna 32. Bb6 og vinnur.)
31. ..Bxe3
32. Hxe3 De7
33. Dd2 Ke8
34. Dd4 Hg8
35. Db6 Dg7
(Eöa 35. — Kd8 36. Ha4 o.s.frv.)
36. Dxe6+
(36. Hxe6 — Kf7 37. He2 var e.t.v.
fljótvirkara.)
36. ..Kd8
37. Dd5 Ha7
38. Hd3 Hal +
(38. — h4 meö hugmyndinni 39. —
Hal+ 40. Kh2 Dg3+! væri líklega
best svarað meö 39. Hdl t.d. 39. —
Hal 40. Dxg8+ Dxg8 41. Hxal, og
hvitur ætti ekki að vera i vand-
ræöum með aö innbyröa vinning- I
inn.)
39. Kh2 Ha2
40. Bc6 Ha7
41. Dc5 Hc7
42. Db6
— Karpov gafst up. Hann á enga
haldgóöa vörn gegn hótuninni 43.
Hxd7+ t.d. 42. — Kc8 43. Da6 —
Kd8 44, Da8+Ke7 45. He3+Kf6
46. Dal+ og mátiö blasir viö.
bragðsgóðar skákir, þó að skák
hans viö Polugajevskí ber þar
hæst, en til gamans má geta þess
að þetta er I annaö sinn á stuttum
tima sem Polu veröur aö láta I
minni pokann fyrir pilti:
Hvitt: H. Kasparov
Svart: L. Polugajevski
Sikileyjarvörn
1. e4 c5
2. Rf3 d6
3. d4 cxd4
4. Rxd4 Rf6
5. Rc3 e6
(Hér hefði mátt vænta Najdorf-
afbrigöisins sem löngum hefur
verið I miklu dálæti hjá Poluga -
jevski).
6. Be3 a6
7. g4
(Keres-árásin svokallaða.)
7. .. Rc6
8. g5 Rd7
9. Hgl Be7
10. h4 0-0
11. h5 Rde5
(„Teorian” mælir með 11. - Rxd4
12. Dxd4 b5.)
12. Rxc6 Rxc6
13. f4 b5
14. Df3 Bb7
15. Bd3 Rb4
16. f5
(Hvitur þarf að hafa hraöann á,
hótunin var 16. - d5 sem er ekki
lengur mögulegt vegna 17. f6!
o.s.frv.)
16. ,.exf5
17. Dxf5 Rxd3+
18. cxd3 Dc8
19. h6 He8
20. hxg7 Dxf5
21. exf5 Bxg5
(Polugajevski treysti á þessa litlu
leikfléttu. Það á þó eftir aö koma
berlega i ljós aö hann hefur van-
metið styrk fripeösins á g7.)
22. Hxg5 Hxe3+
23. Kd2 IIf3
(23. - Hae8 strandar á 24. Re4.)
24. Re4 Bxe4
25. dxe4 He8
(25. - Hc8 heföi veitt meira viö-
nám.)
26. Hcl! d5
27. e5 h6
28. Hh5 Hxe5
29. f6!
(Afgerandi. 29. - Hxh5 30. Hc8-
leiðir auðvitað beint til máts, og
gegn hinum margvislegu hótun-
um hvits á Polugajevski aöeins
örfáar skákir sem fljótt hjaðna.)
29. ..Hf2+
30. Kd3 Hf3 +
31. Kd4 He4+
32. Kxd5 He8
33. Hxh6 Hf5+
34. Kd4 Hf4 +
35. Kc5 He5+
36. Kb6 He6+
37. Hc6
— og svartur gafst upp. Loka-
staöan er sérlega falleg.
Hinn ungi Harry Kasparov hef-
ur vakiö mikla athygli upp á síö-
kastið. Eins og kunnugt er, þá átti
hann aö vera meðal þátttakenda
á HM unglinga sem nú stendur yf-
ir I Skien i Noregi. Rétt áöur en
mótið átti aö hefjast sendu Sovét-
menn afboð vegna veikinda.
Kasparov sýndi og sannaði aö
sigur hans i Banja Luka var engin
tilviljun. Hann tefldi nokkrar af-