Þjóðviljinn - 07.10.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.10.1979, Blaðsíða 3
Sunnudagur 7. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 * af erlendum vettYangi Bylting er ekki útflutningsvara Innanrikisrá&herra Nicaragua, Tomús Borge, er einn af valda- mestu og róttækustu-ráöherrum nýju stjórnarinnar. Hann tók þátt I myndum Þjóðfreisisfylkingar Sandinista, sem rak Anastasio Somoza frá völdum. Eftir valda- tökuna i júli, hefur Borge haft forystu i viöleitni rikisstjórnar- innar til aö gera Nicaragua aö vinstrisinnuöu riki utan hern- aöarbandalaga. Borge tók á móti blaðamönnum Newsweek f hermannsbúningi, meö vélbyssu viö hliö sér, og fer hér á eftir þýöing á viötalinu. Hvernig beröu saman byltinguna i Nicaragua og byit- inguna á Kúbu? Almennt séð er okkar bylting frábrugöin þeirri kúbönsku. A ýmsan hátt stöndum við Kúbu- mönnum framar. Bardagasveitir alþýðu i Nicaragua voru ekki eftirliking þeirra kúbönsku. Varnamefndir Sandinista (það eru hverfanefndir sem myndaðar vorueftir byltinguna) likjastekki varnarnefndunum á Kúbu. Þetta eru stjórnarnefndir sem eiga að veita ibúum fátækrahverfanna pólitiska fræðslu. Má sjá einhver sameiginleg einkenni reynslunnar í Nicaragua og þeirrar á Kúbu? íbandariskum kvikmyndum er stundum hafður sá fyrirvari, að þaðsé algjör tilviljun ef þar s jáist sameiginleg einkenni með raun- verulegum persónum. Teluröu aö stefna ykkar veröi enn róttækari á næstunni? Ég set ekki merkimiða á framtiðina. Merkimiðar eru ágætir á viskiflöskur. Við ætlum að skapa nýtt samfélag, sem verður réttlátara samfélag. Hvað þetta nýja timabil nefnist, vitum við ekki. En við vitum að það verður frjálst samfélag. Hverskonar samskipti munuö þiö eiga viö Bandarikin? Saga bandariskrar ihlutunar i Nicaragua likist röð af kyrrlifs- myndum. Hún er hluti af þró- unarsögu okkar. Ef til vill munum við sjá nýjar myndir, nýja imynd. Þú veist aö Bandarikin óttast aö Nicaragua veröi önnur Kúba. Viltu segja eitthvaö til aö hug- hreysta bandariska stjórnmála- menn? Ég held að Norður-Ameriku- menn séu ekki eins barnalegir og áður. Hversvegna ættuð þið að óttast fr jálst þjóðfélag, þegar þið höfðuð engar áhyggjur af kúgunarstjórn Somoza? Margir i Bandarfkjunum telja aö dvöl 3000 sovéskra hermanna á Kúbu sé ógnnn viö Bandarikin. Hvert er þitt álit? Ekkert riki Suður-Ameriku hefur nokkurn tima reynt að gera innrás I Bandarikin. Enginn getur sagt hið sama um atferli Banda- rikjanna sjálfra. Hvaö viltu segja um mögu- leikana á þvi aö byltingin i Nicaragua breiðist út til annarra ríkja Miö-Ameriku? Nicaragua þarf ekki að hlutast til um málefni Mið-Amerikurikja til að ná fram breytingum. Byltingar eru ekki útflutnings- vara. Hinsvegar eru ekki til neinar tollstöðvar sem lita eftir útflutningi góðra fordæma. Fangelsi fyrr og nú. Nokkur þúsund þjóövaröliöa og Pípulagnir Nylagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simr 36929 (milli kl. 12 og l og eftir kl. 7 á kvöldin) stuðningsmanna Somoza sitja nú i fangelsum i Nicaragua. Hvaða meðferö sæta þeir? John Murphy þingmaður frá New York segir að við höfum tekið 3000 fanga af lifi i Tipitapa-fangelsinu. Við buðum Edward Zorinsky öldunga- deildarþingmanni frá Nebraska og Larry Pezullo sendiherra Bandarikjanna að skoða Tipitapa-fangelsið. Þessir „liflátnu” fangar hljóta að hafa Viðtal við Tomás Borge, Sandínista og innanríkis- ráðherra Nicaragua A ráöstefnu rikja utan hern- aðarbandalaga i Havana, gagn- rýndi rikisstjórn þin Bandarikin? Afstaða Bandarikjanna til Nicaragua skiptist I tvö timabil - fyrir 19. júli’ (en þá tóku Sandin- istar við völdum) og eftir þann dag. Við höfum djúpa fyrirlitn- ingu á stefnu Bandarikjanna á fyrratimabilinu. A þeim skamma tima vináttu sem liðinn er, hefur ekki verið kleift að þurrka út nokkurra áratuga fjandskap, Sjáum hvað setur. Ef Banda- rikin neita að standa með Nicaragua, verður við væntan- lega að leita vina annars staðar. Ekki væri þá viö okkur að sakast, við viljum halda velli. Fáiö þiö fjárhagsaöstoö frá Kúbu? Milli Kúbu og Nicaragua rikir vinskapur fátækra nágranna. KUba hefur ekki bolmagn til að aðstoða okkur. Eins og við vitum, er fátækum nágrönnum yfirleitt ekki boðið að veisluborði hinna riku. Þú baröist um árabil gegn Somoza. Hvernig finnst þér aö vera nú kominn á toppinn i rikis- stjórn, eftir öll þessi ár sem skæruliði? Mér finnst ég alls ekki hátt upp hafinn. Ég lit á mig sem einn af fjöldanum, og þegar við lyftum höfði, sjáum við nýja sól yfir Nicaragua. Þú hefur gefiö tii kynna aö vænta megi lýöræöislegra kosninga i Nicaragua. Veröur þú i framboði? Ég hef alls ekki hugleitt það. Ég er of önnum kafinn til að leiða hugann að framtiðarhlutverkum. Þetta segi ég satt. Það liggur I eðli Sandinista að segja sann- leikann. Hvernig stendur á þvi, aö stundum hljómar þú fremur sem skáld en byltingarmaöur? Allir sannir byltingarmenn eru skáld. Hæstu vinningar í október og nóvember eru 1 milljón krónur. Þú færð 5 milljónir ef þú átt trompmiða en 9 milljónir ef þú átt alla miðana. I desember drögum við út vinninga að fjárhæö yfir 1 milljarð króna. Þá er hæsti vinningu r 5 milljónir. Þú færö 25 milljónir ef þú átt trompmiðann en 45 milljónir ef þú átt alla mióana. Endurnýjaðu því tímanlega. 10. flokkur 18 @ 1.000.000- 18.000.000,- 36 — 500.000,- 18.000.000,- 324 — 100.000- 32.400.000,- 864 — 50.000,- 43.200.000- 9.036 — 25.000,- 225.900.000- 0.278 337.500.000.- 36 — 75.000- 2.700.000,- 10.314 340.200.000- Við drögum 10. okt. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Menntun í þágu atvinnuveganna Húsnæði óskast Ungt barnlaust par óskar eftir 2 -3 herb. ibúð á leigu. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar i simum 43023 og 42296. lifnað við aftur, vegna þess aö þeir sögðu sjálfir að þeir sættu góðri meðferð. Við erum alls ekki ánægð meö fangelsin. En minnist þess, að þettaeruekki okkarfangelsi. Þau voru byggð af Somoza. Endur- bætureruhafnar.og viðætlum að byggja betri fangelsi. Astandið er mun skárra en þegar ég var I fangelsi. I sjö mánuði var ég hlekkjaður við gólfið, og i niu mánuði var bundinn poki yfir höfuðið ámér. Strax eftir byltinguna héldum við 7000 manns föngnum. Núna eru færri en 3000 i fangelsum, og við höldum áfram að leysa menn úr haldi. Hvað verður um þá fanga sem áfram sitja inni? Þeir verða ákærðir - fyrir póli- tisk morð, fyrir pyntingar, fyrir nauðganir. Sumir þeirra hafa myrt30, 50,100 manns. Aðrir hafa pyntað fólk hundruðum saman. Þetta voru djöfullegar pyntingar. Þeir smurðu dýrafitu á kynfæri fanganna, og siguðu svo hungruðum, trylltum hundum á þá. Þeir ristu djúp sár með rak- hnifum og helltu svo salti I sárin. ■ Fyrir þessháttar athæfi munu þeir svara til saka fyrir dóm- stólum. Byltingin þyrmdi lifi þessara manna. Við höfum reynt aö láta mildina ráða. Hverskonar samband hafiö þiö viö hinn nýja sendiherra Banda- rikjanna i Nicaragua? Við höfum átt vinsamleg samskipti viö Pezullo sendiherra. Fram til þessa hafa ekki komið upp nein alvarleg vandamál. Þetta er ekki lengur samband kóngs og undirtyllu. Bandarikin ráða hvort þetta verður samband vina eða fjand- manna. & ^lafosshf. S8 efnir til VERÐLAUNA SAMKEPPNI Vid munum verölauna bestu hugmyndirnar, sam okkur baraat, um vörur — prjónaöar, haklaóar eóa á annan hátt garðar úr ettirtöldum ullarbandategundum frá ALAFOSS: PLÖTULOPA — HESPULOPA — LOPA LIGHT — TWEED— EINGIRNI Nánarí ákvæöi um bátttöku: 1. Þátttafca ar ðlfcim haimN. 2. Vðrumar aáu aö maglnatnl tU ór otangralndum Alaloaavðrum. 3. ÆakNagt ar. að hugmyndum fytgt. vinnutýalng, þannlg að auðvélt ai að búa tll mynatur (uppakrHt) úr paim tll almannra nota. 4. Álatoaa varður algandl þairra hugmynda. ar vanMaun hl|óta on AafcNur aér torfcauparétt að ðHum þalm hugmyndum. aam tram koma (kappnlnni. 5. Vlð mat é hugmyndinnl varöur tyrat og framat mlðað við aénannt aðfcjglldi hugmynda. 6 VaNI varða 6 varðlaun: 1. varðlaun kr. 200.000.- 2. varölaun kr. 120.000.- 3. varðlaun kr. 70.000.- 4. varölaunkr. 80.000.- 5. varðlaun kr. 50 000 - aamtala: kr. 500.000 - 7. Oómnatod varður afclpuð þannlg: Andréa F)atdatad. aökjtuN- trúl h)é Álatoaal, Haukur Qunnaraaon. varalunarat)ðri ( Rammaoarðinnl, Pélfna Jónmundadðtttr, rttat|. prfónaupp- akrlttaútgétu Álatoaa, Stalnunn Jðnadðttir, varalunaratjðri ( varafcin Alatoaa, Vlgdfa Péladðttlr, handavlnnukannarj. 8. Hugmyndum akal aklla Inn undlr dulnatnl þannlg. að anntramur tytgl I lokuðu umalagl marfctu dulnatmnu aUar nauðaynlagar upplýalngar. avo aam nafn. halmUiatang og afmanúmar vtokomandi. akufci hafa bortat é annan attlrgralndra ataða daaambar 1079: Varatun Álatoaa Vaaturgötu 2. . Sfcrttatofa Alatoaa, Moatallaavalt. ar réttur tH aö tramlangta akllatraatlnn at akkl barat ttðldt vanMaunahaatra tMagna. ^/fllafossht

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.