Þjóðviljinn - 07.10.1979, Síða 6

Þjóðviljinn - 07.10.1979, Síða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. október 1979 STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI Oliufélögin þrjú á íslandi eru tímaskekkja Þjóðnýting er þj óðarnauðsy n Vanmáttur einkaframtaksins í olíuverslun er nú augljós ogframtíðarhlutverkið minna en ekki neitt s Einar Karl Haraldsson skrifar félögunum. Portúgalsfarmurinn var 7 dollurum dýrari á einingu en meðal veröskráning á Rotter- dam á lestunardegi, og farmarnir frá Shell og Esso allir tveimur til fimm dollurum dýrari á gasollu- tonniö. Þá var flutningskostnað- urinn á hvert gasoliutonn frá Sovétrikjunum á þessu tímabili helmingi lægri en á gasoliunni frá Portúgal og frá vestrænu oliufé- lögunum. Niöurstaöan er þvl sú aö Is- lensku oliufélögin fá ekki aukiö magn gegnum sln viöskiptasam- bönd, fá ekki keypt á „innanfé- lagsveröi” og viröast yfirleitt all- ar bjargir bannaðar I þvi efni aö losa okkur úr „klóm rússnesku oliuokraranna” eins Morgunblaö- iö hefur réttilega bent á. Shell Vanmáttur einkafram- taksins í olíuviðskiptum hefur komið ákaflega vel í Ijós í þeirri holskeflu olíu- verðshækkana sem riðið hefur yfir þjóðina. Við- skiptasambönd olfufélag- anna þriggja hafa reynst haldlaus með öllu og að- stæður hafa breyst þannig á heimsmarkaðinum í olíu- verslun að starfsemi fs- lensku olíusy stranna þriggja hefur aldrei sem nú verið jafnmikil tíma- skekkja. Meginhluti oliuinnflutnings tslendinga hefur um rúmlega ald- arfjórðungs skeiö, eða frá þvl uppúr 1953, komið frá Sovétrikj- unum og er nú um 70% af heildar- oliuinnflutningi til landsins. Að flugvélaeldsneyti frátöldu sem eingöngu er flutt inn frá Vestur- löndum hefur hlutfall Sovétrikj- anna I innflutningnum verið um 80%. Þetta hlutfall hefur lækkað litillega undanfarin tvö ár vegna oliukaupa frá Portúgal sem efnt var til á vegum ríkisstjórnarinn- ar i þvi skyni að koma á betra jafnvægi I viðskiptum íslands og Portúgal. „Otflutningshagsmunir tslands voru aö mestu ráöandi um þaö, aö oliuviöskiptum islendinga var beint tii Sovétrikjanna á árinu 1953, en viö þaö rofnuöu I reynd þau viöskiptasambönd sem is- lensku ollufélögöin höföu haft viö þau erlendu oliufélög, sem þau eru umboösaöiiar fyrir, ef frá eru talin viöskipti meö flugvélaelds- neyti og smuroliur. Hefur hlut- verk oliufélaganna slöan fyrst og fremst veriö aö annast dreifingu á þeim oliuvörum sem keyptar hafa veriö hingaö til lands frá Sovétrikjunum á vegum Islenska rikisins,” segir I skýrslu oliuviö- skiptanefndar. Hagstætt ,78 Áður en vikið er að þessari full- yröingu er rétt að taka fram að hvergi hefur komið fram aö þessi viðskiptastefna islenska rlkisins frá því 1953 hafi verið íslending- um óhagkvæm. Hún hefur tryggt öryggi I olluviðskiptum, yfirleitt hagkvæmara verö en annarsstað- ar hefði verið hægt að fá, meiri gæði á olluvörum og ódýrari flutn- ing en kostur hefur verið á að fá annarsstaðar. Augljóst er segir I skýrslu olluviðskiptanefndar ,,að olluviðskiptin við Sovétrikin hafa á undanförnum árum, eða fram á siöari helming ársins 1978 verið Islendingum hagstæð að þvi er varöar verölag og gæði”. Breytir hér ekki miklu þótt mikill halli hafi veriö á viðskipt- um íslands við Sovétrlkin frá þvi olia snögghækkaði I verði ’73 til ’74, halli sem jafnaður hefur verið meö greiöslum I frjálsum gjald- eyri. Staðreyndin er að Islending- ar myndu efna til stórkostlegs viðskiptahalla við hvaða land annað sem þeir keyptu jafnmikið af af oliu frá nema Bandaríkin. Viðskiptahallinn er hinsvegar röksemd fyrir þvi að dreifa við- skiptunum á fleiri aðila ef það er hægt án þess að fórna viöskipta- örygginu. Sambandið við Shell og Essó Hitt er ekki rétt að viðskipta- sambönd oliufélaganna við Shell og Esso haf.ii rofnað. Þau kaupa minna en dagverðin á Rotter- dammarkaðinum. Þannig er talið að „innanfélagsverðið” I Þýska- landi, Frakklandi, Bretlandi Belglu og Hollandi hafi að meðal- tali hækkaö um 2/3 frá júni 1978 til júni 1979. En á sama timabili hækkaði gasolla á Rotter- dammarkaði um 200%. Dagverð- in á gasoliunni voru þá orðin um 80% hærri en „innanfélagsverð- in”, en höfðu verið um það bil jafnhá árið áöur. Ef olluinnflutn- ingurinn i heild er tekinn þá má ætla að íslendingar hafi I júni sl. þurft að borga uþb. 70% hærra verð vegna viðmiðunar við dag- verð I Rotterdam heldur en gilt risaoliufélaganna hafa orðið aö sæta. Þetta úrræðaleysi má virða islensku oliufurstunum til vor - kunnar þvi á timum ofsagróða, hamsturs og skorts halda risa- oliufélögin fast um sitt. Þögðu um „inn- 55 anfélagsverðið Hitt er athyglísverðara að ís- lensku oliufurstarnir könnuðust ekkert við að til væri eitthvert „innanfélagsverð” hjá ESSO og SHELL, hvað þá að þeir gætu fengið hefðbundið magn keypt á Bensín Gasolia Svartolía s/tonn 1978: island V-Evrópa Island V-Evrópa Island V-Evrópa Mars 138.25 144.95 122.50 123.75 77.50 79.60 Júní 146.55 121.50 120.65 75.50 74.85 September 178.50 156.35 126.00 121.50 75.00 72.95 Desember 201.50 168.50 151.65 140.45 81.50 83.15 1979: Mari 315.00 176.40 264.50 179.05 108.00 95.40 Júni 380.00 216.10 387.00 201.65 142.00 105.45 Veröin hér á landi voru hagstæö á fyrri helmingi ársins 1978, en þau byrja aö hækka meö haustinu. Síöan veröa þau sifellt óhagstæöari, þar til I júnl sl. en þá er gasolla keypt til Islands oröin 91% dýrari en i Vestur-Evrópu, bensin 76% dýrara og svartolia 35% dýrari, ef ekki er tekiö tillit til gæöamunar. Sé fullt tillit tekiö til gæöamunar og þessl verö vegin eftir magni er munurinn 71%. Hann hefur nokkuö minnkaö siöan. Samanburöur þessi er gerJur á veröum á innfluttum oliuvörum og meöalveröi á olluvörum frá oliuhreinsunarstöövum I fimm Vestur-Evrópuiöndum. flugvélabensin, 60 þúsund tonn af gasolíu, smuroliur og ýmsar aðr- ar vörur samkvæmt föstum viö- skiptasamningum viö móöur- félögin auk viðskipta á frjálsum markaði á Vesturlöndum. En skoöum þaö lltillega hversu hald- góö þessi viðskiptasambönd hafa reynst nú þegar skyndilegir sviptivindar veröa á ollumörkuð- um og oliuviöskiptin við Sovétrik- in verða Islendingum afar óhag- stæö vegna þeirrar verðviðmiö- unar sem Geir Hallgrimsson og stjórn hans samdi um við Sovét- rlkin árið 1975. Meginniðurstaða oliuviðskipta- nefndar er sú að Rotterdamvið- miðunin I samningum Islands viö Sovétrikin hafi verið hagstæð á timum umframframboös á ollu en óhagstæð á timum þegar eftir- spurn er meiri en framboð. Eftir að framleiðsla dróst saman I tran og örvænting og hamstur byrjaði hefur Rotterdamviðmiðunin reynst íslendingum ótrúlega óhagstæð. En meginhluti oliuvið- skipta I Vestur-Evrópu fer íram eftir hefðbundnum viðskiptaleið- um, einkum á vegum hinna stóru oliurisa. Verölagning I þeim við- skiptum er aöallega miöuð við verö á hráollu, aö viðbættum hreinsunarkostnaöi og álagningu sem er að sjálfsögðu mismunandi há. Þessi svokölluðu „mainstream” verð frá ollu- hreinsunarstöðvum oliurisanna I Vestur-Evrópu hafa hækkað mun heföu, ef hér á landi væri sama oliuverðlag og I áðurnefndum Vestur-Evrópulöndum, og er þá tillit tekið til gæðamunar á svart- oliukaupum frá Sovétrikjunum, 30%, og benslns, 1%. Þessi munur hefur eitthvað minnkaö slðan en er þó enn ærinn. Vanmáttur olíufurstanna Nú er þess aö geta að I ramma- samningnum sem gerður var 1975 við Sovétríkin til fimm ára eru íslendingum tryggð allt að 500 þúsund tonn af oliu á ári, en engin kvöð er I samningunum um aö þennan kvóta þurfi að fylla og Sovétmenn raunar allsekki lagt að Islendingum að kaupa allt þetta magn. Allan timann hafa íslendingar þvi verið frjálsir að þvl að leita annarra viðskiptakosta og rækta ný viðskiptasambönd. Islensku olíufurstarnir lýstu þvl afdráttarlaust yfir I sumar viö Ollunefnd ’79 sem starfar undir forystu Inga R. Helgasonar, að eins og nú horfði væri ekki um það að ræða að fá aukið magn frá hin- um sérstöku viðskiptaaðilum ollufélaganna, Esso og Shell, frá þvi sem félögin hefðu haft 1978, og mættu þau þakka fyrir að hafa ekki veriö skorin niður I magni eins og ýmsir viðskiptaaðilar þvi verði. Það var ekki fyrr en Petroleum Economics, ráðgjafa- fyrirtæki olfuviöskiptanefndar I Bretlandi, upplýsti um þróun „mainstream” veröa sem þetta varö að viðurkenndri staðreynd á íslandi. Hvað veldur þessari fáfræði skal ósagt látið hér, en taka má undir með leiðarahöfundi Morgunblaðsins frá 15. júní sl. þegar hann segir „að einkafram- taksmenn I oliuverslun hljóta að varast að aldarfjórðungsgamall vani i oliukaupum verði til þess að þeir geri sér ekki grein fyrir þörf breytinga þegar þær eru timabærar.” Einkaframtakið í reynd Ljóst var að hér var þörf breyt- inga og það hefði veriö sterkur leikur fyrir einkaframtakið, svo og til að bæta samningsstööu Islendinga við Sovétmenn, ef is- lensku oliufélögin heföu getað flutt hingað þá oliufarma er þau kaupa af risaoliufélögunum ódýr- ara en farma frá Sovétrikjunum I ár. Reyndin hefur orðið önnur. Af þeim átta gasolluförmum sem fluttir voru til landsins þar til I júni voru fjórir frá Sovétrlkjun- um, einn frá Portúgal og þrir gasolíufarmar frá vestrænu oliu- Ríkisstjórnar- málefni Eins og lagt er til I áfanga- skýrslu Oliunefndar ’79 og stað- fest er I úttekt Petroleum Economics virðist það vænlegasti kostur Islendinga nú að tryggja öryggi sitt I oliuviðskiptum, sæmilega hagstætt verð og verð- stöðugleika, að leita eftir hráoliu- kaupum frá Sovétmönnum, Norðursjávarsvæöinu, Nigeriu eða öðrum OPEC-rikjum. Þetta byggir á þvi að tiltölulega auðvelt muni reynast að fá oliuna hreins- aða i oliuhreinsunarstöðvum vegna talsverðrar umframfram- leiðslugetu þeirra viðast I heimin- um. Flest bendir til þess að hlutur islensku oliufélaganna verði ekki beysnari i siikum samningum en verið hefur. Stjórn oliuframboðs frá einstökum rikjum er nú yfir- leitt I höndum rikisstjórna, en var áður i höndum alþjóðlegra oliufé- laga. Þvi er eðlilegt að samningar um oliukaup verði i framtfðinni á hendi islenska rikisins eða fyrir- tækis á þess vegum, til að mynda ef samningar yrðu gerðir við rikisoliufyrirtækin I Noregi, Bret- landi eða Nigeriu, eða meira eða minna rikisreknar oliuhreinsun- arstöðvar. Útflutningsríkin ráða framboði Um nokkurn tima hefur mark- aðskerfi verslunar með hráoliu ekki veriö háð lögmálum eftir- spurnar og framboðs, heldur ein- okun á tækni við boranir og hreinsun oliunnar, svo og á dreifi- kerfi markaðarins fyrir fullunnar oliuvörur. Þessi einokunartök höfðu risaoliufélögin allt frá stiðslokum til 1973, er OPEC- rikjasamsteypan — samtök oliu- útflutningsrikja — varö til. 1 stað einokunar risaoliufélag- anna á markaðskerfi hráoliunnar er nú komið vald framleiðend- anna sjálfra. Standi útflutnings- rikin sameinuö ráða þau fram- boði og verði á hráoliu meðan kaupendur geta ekki snúið sér aö öðrum orkugjöfum. Með þessu móti geta hráoliuframleiöendur haldið oliumarkaðinum sem selj- endamarkaöi i næstu framtið. Viðskiptastefna islenska rikis- ins i oliumálum hlýtur I framtlð- inni aö byggjast á þvi að tryggja Islendingum ollu frá fleiri en ein- um aöila og fleiri en einu heims- svæöi vegna þess að ákvarðanir um fjárfestingu I oliuiðnaði og sölu olíu byggjast nú fyrst og fremst á pólitiskum atriöum og tekjusjónarmiðum framleiöslu- landanna en ekki á eftirspurn. Oliuheildasla ríkisins og eitt dreifingarkerfi Meginniðurstaða þessara hug- leiöinga er þvi sú að viðskipta- sambönd Islensku oliufélaganna munu ekki tryggja Islendingum __. U X LU Ot

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.