Þjóðviljinn - 07.10.1979, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 07.10.1979, Blaðsíða 17
Sunnudagur 7. október 1979 þjöÐVILJINN — SIÐA 17 Vissirðu að konur geta framið giæpi þegar þær eru i þann veg að fara á túr, að taugaveiklun áger- ist á þessu tímabili sem síðan bitnar á þeirra nán- ustu; að tíðablæðingar geta breytt þeirri skap- bestu konu sem fyrirfinnst i mesta ólátabelg og á- flogasegg. Imyndum okkur a& læknar hafi uppgötvað læknisfræöilegt ástand, sjUkdóm sem gæti veriö valdur, aö minnsta kosti aö ein- hverju leyti, aö tugi miljóna króna tapi fyrir atvinnuvegina, og aö ylli helming slysa, helming sjálfsmoröa, helming barnamis- þyrminga og um helming glæpa og auk þess umtalsveröri vanlfö- an hjá mjög stórum hluta þjóöfé- lagsþegna, og, aö þeir heföu einn- ig komist aö þvl hvernig hægt væri aö lækna meirihluta þessa fólks á farsælan og auðveldan hátt án nokkurra óþægilegra hliö- arverkana! Skyldi maöur ekki ætla að þessir læknar myndu fá þá bestu vinnuaðstöðu og styrk frá ríkinu til aö geta hjálpaö þessu fólki — og aö heilbrigöis- yfirvöld yröu yfir sig glöö yfir aö geta hjálpaö þessum manneskj- um, hvaö? En biðum viö, ef þiö haldið aö þetta sé svo einfalt, þá skjátlast ykkur. Blæöingar kvenna, og einkenni fyrir tiðir, orsakast vegna of lltils progesterone, annar af mikilvæg- um hormónum sem stilla, koma skipulagi á, hina mánaöarlegu hringrás i likamanum. Fyrir utan að undirbúa líkam- ann (the lining of the womb) til aö taka viö hinu frjóvgaöa eggi er progesterone óbeint ábyrgt fyrir vökvaaukningu sem sest að i likamanum og orsakar hin al- mennu einkenni eins og upp- þembu, og bólgur I skrokknum. (Kona ein t.d. þyngdist um 7 1/2 kg. sólarhring fyrir blæ&ingar.) Þaö er mögulegt viö blóörann- sókn aö sjá hvort progesterone magnið sé of litiö, þótt Katherine Dalton læknir telji a& nákvæm skráning tiöahringsins, ásamt öllum einkennum, s.s. bakverk, höfuöverk, geövonsku, bólgum, séu jafn-haldgóöar upplýsingar aö byggja á. Norma E. Samúelsdóttir skrifar Eftirfarandi er yfirlit sem blaðamaðurinn Gay Search hefur tekið saman og eru þar nokkur eftirtektarverö atriöi i sambandi viö rannsóknir á konum sem þjást af honum ýmsu einkennum fyrir tiðir. „Settu í þig kjark, kona!” Dr. Datherina Dalton sem mik- iö hefur starfað I sambandi viö ofangreindar rannsóknir I hart- nær 25 ár á einni sérfræöideild i Englandi (St. Thomas’s i London) hefur orðiö aö hætta viö aö taka viö sjúklingum þvi eftirspurnin er svo mikil, en hún álltur aö meöhöndlun á þessum konum sé oft „hryssingsleg” og aö þær séu oft afgreiddar meö þessum oröum hjá hinum almenna lækni: „svona, settu I þig kjark, kona” og siöan skrifaö uppá taugaró- andi lyf, ef eitthvaö. Þetta sem hér um ræöir er Premenstrual syndrome sem þýöa mætti á islensku sem undan- fari tlöa og valda umtalsveröum lasleika hjá um helmingi kvenna á þeim aldri, (12-50 ára) og vara óþægindi þessi allt frá tveim dög- um upp i tvær vikur fyrir tlðir, og hjá um miljón kvenna er ástand- iöþað slæmt aö þær þarfnast sér- stakrar meðhöndlunar lækna. Einkennin geta m.a. verið astmi, flogaveiki, migren, aum brjóst, svitaköst, uppþembt kviöarhol og bólgnir fætur og hendur. Ef til vill er þaö alverst sem dr. Dalton kallar „þrenninguna”, þ.e. pirring, þunglyndi og sinnu- leysi, og breytir konu sem dag- farslega er geögóð I ofstækisfulla öskrandi valkyrju. „Ég var vön aö fá þessi ofsa- fengnu „frekjuköst” um fimm dögum fyrir tiöir, sagði Janet Townsend 34 ára rikisstarfs- maöur, ég sló eiginmann minn og reif I föt hans. — Eg efldist svo af kröftum og hélt honum þannig að hann réö ekkert við mig, ég gat rifiö skyrtuna hans og jakka i átökunum. Ég geröi mér grein fyrir þvi þó, aö þetta var algjör vitleysa og sagöi alltaf við sjálfa mig: þetta skal ekki koma fyrir aftur!En þetta kom fyrir i hverj- um mánuöi. — Ég hélt a& ég væri að missa vitið. Ég hugsaöi: Kannske væri best að ég gengi i sjóinn þá væri aumingja maöur- inn minn laus viö mig. Læknirinn gaf mér Valium,töflur og sagöi mér aö láta ekki svona — setja i mig kjark, o.s.frv. Eiginmaður minn var alveg oröinn ruglaöur á þessu öllu. Eitt skipti fór hann sjálfur til læknis en sá sagöi hon- um að hann væri giftur tauga- veiklaðri konu, og aö hann gæti ekki gert neitt til hjálpar”. 1 öðru tilfelli, hjá Margréti 29 ára var það dóttir hennar sjö ára sem leið mest vegna þessa. Yfir- ISS, taktu ekki mark á henni hún er áreiðanlega að fara á túr! leitt kom þeim mæ&gum dável saman, en um það bil fjórum dög- um fyrir tiöir, fór allt sem barn- ið ger&i i taugarnar á Margréti og „ég Imyndaöi mér aö hún geröi þetta af ásettu ráöi. Ég var sifellt a& öskra á hana, jafnvel sló ég hana, sem ég gerði annars aldrei, og svo einn dag þegar hún haföi misst hveitipoka niöur á gólf, tuskaöi ég hana svo til aö næsta dag var hún blá og marin á hand- leggjunum. Fóstra i leikskólan- um tók eftir þessu og haföi sam- band viö mig og töluöum viö saman um þetta, og sem betur fer skildi hún ástandiö, þekkti þaö af eigin raun, og ráölagöi mér aö fara til læknis.” — Þó aö Wendy, sem er 30 ára og býr i Kent, væri aldrei svona slæm fann hún mjög fyrir per- sónuleika-breytingu, og fór þaö versnandi meö hverjum mánuö- inum. „Þaö var eins og einhver önnur „ég” tæki viö, og ég heföi ekkert mótstö&uafl gagnvart þvi. Þegar ég loks setti i mig kjark og fór til læknis grenjaði ég fyrir framan hann. Hann sýndi litla samúð, þrátt fyrir þetta, en hugg- aöi mig, blessaöur, með þvi aö segja mér (hann var, eins og margir kollegar hans viss um aö þetta væri eitthvert heimilis- vandamál) aö kona sin ætti frystikistu og heföi fariö á mat- .reiðslunámskeið og spuröi mig hvaö ég geröi I tómstundum min- um. — Hann áleit svariö viö min- um krankleika væri tómstunda- iöja!” Áhrif á hjónabönd Þaö eru ekki eingöngu konur sem þjást vegna þessa ástands, óbeint. Hjónabönd fara i vaskinn vegna þessa, eiginmenn sem um- bera þetta finna fyrir þessu á ýmsan hátt. T.d. sölumaðurinn sem dr. Dalton hitti vegna konu hans. Söluveltan hjá honum minnkaði til muna einu sinni i mánuöi þegar hann varö niöur- dreginn og ekki upplagöur til vinnu. — Læknirinn var ekki lengi aö rekja saman tlöahring konu hans og minnkandi afköst eigin- manns; pirringur og þunglyndi frúarinnar höföu þessi áhrif á hann og strax og fengin var sér- fræðileg hjálp hurfu þessi vanda- mál hans um leið (það fylgdi reyndar frásögninni aö honum var veitt stöðuhækkun!!). Þegar eiginmaður hefur lært aö skilja ástandiö getur hann aö minnsta kosti gert einhverjar áhrifarikar ráöstafanir. Þetta geröi einn, sem fékk yfirlit yfir bankainnistæöu sina senda um þaö leyti sem konan var aö fara á túr. Yfirlitiö kostaöi alltaf rifrildi. Hann fékk því bara þannig breytt aö láta ekki senda þetta fyrr en tveim vikum siöar. Þótt svo kvenfólk hafi haft á klæðum siðan Eva forðum, og vafalítiö alltaf kvalist af tiöa - verkjum, þá eru aðeins 25 ár siöan farið var a& gefa þvi gaum sem sjúkdómseinkenni. Dr. Dalton segist hafa þjást af migren fyrst þegar hún byrjaði sem læknir og áöur en hún var bú- in aö starfa i viku var hún kölluð i vitjun eina nóttina af eiginmanni konu sem var i astmakasti. —■ Maöurinn afsakaði þessa truflun, hann þyrfti alltaf aö sækja lækni i hverjum mánuöi nema þegar konan væri ófrisk!! A leiöinni úr vitjuninni hugsa&i hún með sér: Þetta er eins og ég, meðmigren! Slöangatég, eins og læknirinn sem hjálpaði mér aö losna viö migrenið, hjálpaö þess- ari konu sem fékk astmaköst fyrir blæ&ingar, „og þar meö var áhugi minn fyrir rannsóknum á þessu sviöi vaknaður, ég fylgdist meö astma, migren og flogaköst- um fyrir tíöir á sjúkrastofu minni”. Hún fór aö byrja aö rannsaka eitt og annaö, sá t.d. aö skóla- verkefni stúlkna versnuöu fyrir tiöir en lögu&ust um leið og blæö- ingar voru yfirsta&nar. Gat þetta orðiö ansi afdrifarikt ef próf voru yfirstandandi. Hún varö vör viö_ aö stúlkur voru skammaöar meira á þessum tíma, miöur vin- sæl atvik eins og þaö aö vera kjaftfor, óvarkár og kærulaus uröu til þess að þær voru óstund- vlsar og svifaseinar. Sama er upp á teningnum, segir dr. D. Dalton I rannsókn geröa á kvenföngum þar sem afbrot, eins og fölsun, eru ástæðan fyrir vist- un þeirra. — Þaö er ekki ■ endi- lega veriö aö segja að tlöahring- urinn orsaki þetta, aöeins þaö aö þær veröa kærulausari og þess- vegna meiri möguleiki aö þær ná- ist. Þessi athugun sýndi aö helm- ingur af glæpum frömdum af kon- um, þjófnaðir o.fl. voru framdir á umfjölluöu timabili (frá 15 til 2 dögum fyrir blæöingar). Jæja, hvaö skyldi þaö vera sem er þess valdandi aö konur hálfklikkast, sumar hverjar, á sama tima hvers mánaðar? Látum oss sjá: Penelope Shuttle og Peter Red- grove hafa I bók þar sem fjallað er um tiöir kvenna (The Wise Wound) og þar sem þau benda á eitt mjög þýðingarmikið sálrænt atriöi sem er þetta: konan- fer- til- læknis- vegna- þess- aö- henni- liöur- illa- og- læknirinn- segir- henni- aö- henni- liöi- illa- vegna- þess- að- hún- er- kona- og- þess- vegna- llöur- henni- enn- herfileg- ar. Progestrone- magnið Þaö er staöreynd aö þjóöfélög fyrri tima litu á blæöingar sem eitthvert só&alegt ástand sem átti jafnvel aö skammast sin fyrir. Þaö er engin tilviljun aö þetta er stundum nefnt i enskumælandi löndum „the curse” eöa „bölvun- in” og á mörgum menningar- timabilum voru konur taldar hafa yfirnáttúrulega eiginleika, suma góöa en yfirleitt voru þeir sagðir af hinu illa. Þær áttu a& orsaka aö vin yröu súr, spilltu uppskeru, voru jafnvel álitnar þess valdandi aö málmur sem þær komu nálægt ryögaöi! Norma E. Samúeísdóttir Dr. Gwynneth Sampson, sem hefur unniö a& rannsóknum i sambandi viö konur og meöhöndl- að þjáöar konur á deild sinni á Hallamshire sjúkrahúsinu i Sheffield, segir aö þýöingamesta atriöiö sé aö þessum konum sé hjálpaö. — Ég held aö flestum þeirra sem koma hingaö sé hjálp- aö aö vissu marki, i sumum til- fellum felst hjálpin i þvl aö geta rætt þetta viö einhvern sérfræö- ing sem skilur vandamáliö, og að uppgötva að þær eru vissulega ekkert sjaldgæft fyrirbrigöi, það sé vandamál miljóna kvenna, og þetta er þýðingamikið fyrir þær aö vita. Meðhöndlun Þrennar leiöir eru nota&ar viö meöhöndlunar. Sumar konur fá progesterone hormóna sem gefn- ir eru annað hvort i sprautuformi eða stikkpillum þar sem þaö er illmeltanlegt og ekki hægt aö gefa i töfluformi. Aörar fá pro- gestogens-gervi hormóna sem hægt er aö taka i töfluformi. En i þri&ja lagi þar sem vöntun progesterone er talin vera vegna óeðlilegrar starfsemi pituitary gland (kirtill) sem er eitt þýöing- armesta liffæri likamans (the miniaturised signaling box for the whole ot the communication syst- em of the body) er notaö B6 vita- minkúr (pyridoxine). Hver kúr verður aö vera mjög nákvæmur fyrir hvern sjúkling. Þegar búiö er aö finna út fyrir hverja konu hvaö henni hentar best, byrjar meðferö á miöjum tima fyrir blæöingar og haldiö áfram þar til þær byrja, eða nokkrum dögum betur. Hormónamagn eöa B6 er mis- munandi eftir sjúklingi. Sumar konur missa þaö úr likamanum fyrr en aörar, en með þvi að fylgj- ast meö sjúklingi i nokkra mán- uöi, er mögulegt aö sjá hve hæfi- legur skammtur er. Arangur ofangreinds er mis- munandi. Sumir telja sig ná 75% árangri (Dalton) aðrir svona um 50% en þaö næ&ist æ betri árang- ur. Framhald á bls. 21.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.