Þjóðviljinn - 07.10.1979, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 07.10.1979, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. október 1979 Ný mynd meö Clint Eastwood: Dirty Harry beitir hörku Sérstaklega spennandi og mjög viöburöarlk, ný, bandarisk kvikmynd I litum og Panavision, I flokknum um hinn harBskeytta lögreglu- mann ,,Dirty Harry”. isl. texti Bönnuft börnum Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Tinni Barnasýning kl. 3 LAUGAR^ l>aft var Deltan á móti reglun- um... reglurnar töpuftu! COMA VÍBfræg afar spennandi ný bandarlsk kvikmynd. Genevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 5,7 io og 9 15 BönnuB innan 14 ára. Barnasýning kl. 3 Gulleyjan TÓNABÍÓ Sjómenn á rúmstokknum (Sömend pá sengekanten) OLE SOLTOFT PAUL WAGEN KAPL STEGGEft ARTWUR JENSEN ANHc Blt WABBURG ANNIt BIRGIT GAROf iNG'RuktiON JOHN HIIBARD J'“ Delta klíkan ▲NIMAL HtUtE Reglur, skóli, kllkan = allt vit- laust. Hver sigrar? Ný eldfjörug og skemmtileg bandarisk mynd. ABalhlutverk: John Belushi, Tim Matheson og John Vern- on. Leikstjóri: John Landis. Ilækkaft verBSýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuft innan 14 ára. Barnasýning sunnudagkl. 3: Munsterf jölskyldan. Fjörug og skemmtileg. Leynilögreglumaöurinn. (The Cheap Detective) Afarspennandi og skemmtileg ný amerísk sakamálakvik- mynd I sérflokki I litum og Cinema Scope. Leikstjóri Robert Moore. Aftalhlutverk: Peter Falk, Ann-Margaret, Eileen Brennan, James Coco o.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Álfhóll BráBskemmtileg norsk kvik- mynd. Sýnd kl. 3. hofnDrníú Þrumugnýr f-romihc .iuiImi <»t ''Taxi Drivcr 'A chiliirtg porirail of a m.in obvcsvcd ROLLING THUNDKK Sérlega spennandi og viftburB- arík ný bandarísk litmynd, um mann sem á mikilla harma aft hefna, — og gerir þaft svo um munar. Islenskur texti Bönnuft innan 16 ára Sýnd kl. 5—7—9 og 11 Ein hinna gáskafullu, djörfu ,,rúmstokks”-mynda frá Palladium. ABalhlutverk: Anne Bie Warburg, Ole Söltoft, Annie Birgit Garde, Sören Strömberg. Leikstjóri: John Hilbard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuB börnum innan 16 ára. Saturday night fever Endursýnd vegna fjölda áskorana en aBeins i örfáa daga. ABalhlutverk: John Travolta. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3.: LINA LANGSOKKUR Mánudagsmyndin Forsjónin (Providence) Mjög fræg frönsk mynd. Leikstjöri: Alain Resnais. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Bæöi Ekstrabladet og B.T. Kaupmannahöfn gáfu þessari mynd 6 stjörnur. islenskur texti Bandarisk grinmynd f litum og CinemaScope frá 20th Century-Fox. — Fyrst var þaft Nash nú er þaB Cash, hér fer Elliott Gould á kostum eins og i Mash, en nú er dæminu snúiB viB þvi hér er Gould tilrauna- dýriB. Aftalhlutverk: Elliot Gould, Jennifer O’NeiII og Eddie Albert. Sýnd kl. 3 5,7 og 9. E" verc ég ac' segp þcr. l V'St. -- b°r'Let«J' e<L r Viort' Dreifing: Steinar h.f. Q 19 000 ------salur^^-------- VerBlaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verB- laun i april s.l. þar á meBal ,,Besta mynd ársins” og leik- stjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. lslenskur texti BönnuB innan 16 ára 13. sýningarvika. — Sýnd kl. 9. Frumsýnum bandarlsku satiruna: Sjónvarpsdella Eyja Dr: Moreau Sérlega spennandi litmynd meft BURT LANCASTER — MICHAEL YORK BönnuB innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,05-5,05-7.05- 9.05-11,05 Mótorhjólariddararnir Spennandi litmynd BönnuB innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15-5.15-7.15- 9.15-11.15 ---------solur D-------------- Friday Foster Hörkuspennandi litmynd meft PAM GRIER — BönnuB innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10-11.10 Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 ogeftir kl. 7 á kvöldin). Djass í kvöld Stúdenta- kjallarinn Félagsheimili stúdenta v/ Hringbraut dagbók apótek____________________ Kvöldvarsla lyfjabúftanna i Reykjavik vikuna 5. október - 11. október er i Laugarnes- apóteki og Ingólfsapóteki. Nætur og helgidagavarsla er I Laugarnesapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúftaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opift alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaft á sunnudögum. Hafnarfjörftur: Hafnarfjaröarapótek og Norft- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 1Q — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkvilift og sjúkrabílar Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garftabær — simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 lögreglan Gullfossi i klakaböndum, skiBaferBum FerBafélagsins, páskaferB i Þórsmörk, myndir frá Júgóslaviu og fl. Aftgangur ókeypis og öllum heimill.Veit- ingar seldar i hléi. — FerBa- félag íslands. Sunnud. 7. 10. kl. 13 Marardalur eBa Hengill eftir vali. Fjallganga eBa létt ganga. VerB 2000 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Farift frá B.S.í. bensínsölu. Ctivist SafnaBarfélag Asprestakalls. Fyrsti fundurinn á þessu hausti verBur sunnudaginn 14. okt. aB NorBurbrún 1, aö lok- inni guBsþjónustu, sem hefst kl. 2. Kaffidrykkja og sagt frá sumarferft til Bolungarvikur. — Stjórnin. Kvenréttindafélag islands Umræftufundur (rabbfundur) næstkomandi mánudagskvöld kl. 20.30 aft HallveigarstöBum Fundarefni: „Jöfn foreldra- ábyrgö” Fundurinn er öllum opinn. Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— GarBabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Bor garspftalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 - 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandift — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæftingardeildin — alla daga frákl. 15.00 — 16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00— 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. HeilsuverndarstöB Reykjavik- ur — viB Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. FæBingarheim ilift — viB Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadcild — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. KópavogshæliB — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. V if ilsstaftaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavarftstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upnlýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöBinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavlk — Kópavogur —• Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. —föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 1 15 10. félagslíf SIMAR 11798 00 19533 Sunnudagur 7. okt. kl. 10.00, Botnssúlur (1095m) GengiB frá Þingvöllum. Fararstjóri Magnús GuB- mundsson. VerB kr. 3000. grv/bilinn. Ki. 13.00 Djúpavatr.-Vigdfsar- vellir-Mælifell. Fararstjóri Hjálmar GuB- mundsson. VerB kr. 2500. grv/bilinn. Ferftirnar eru farnar frá UmferBarmiBstöBinni aft aust- anverBu. FerBafélag Islands. Þriftjudagur 9. okt. kl. 20.30 Fyrsta myndakvöld vetrarins verBur á Hótel Borg á þriBju- dagskvöldiB kl. 20.30. Tryggvi Halldórsson sýnir myndir frá ýmislegt Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúB Braga Brynjólfssonar Lækjargötu 2, bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti, BlómabúBinni Lilju, Laugarásvegi 1, BókabúB Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirfti og á skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúftarkveftjum I slma 15941 og innheimtir upphæBina i giró, ef óskaft er. söfn Þýska bókasafniBMávahlIB 23 opift þriBjud.-föstud. kl. 16-19. SædýrasafniB er opiB alla daga kl. 10-19. Landsbókasafn tslands, Safn- húsinu v/H verf isgötu . Lestrarsalir opnir virka daga 9-19,laugard. 9-16. (Jtlánssalur kl. 13-16, laugard. 10-12. Bókasafn Dagsbrúnar, Lind- argötu 9, efstu hæB, er opift laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 síftd. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aftalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborfts 27359. OpiB mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. ABalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aftalsafns^eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn, afgreiftsla i Þingholtsstræti 29a, sími aftal- safns. Bókakassar lánaBir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opift mánud. — föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opift mánud. — föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-. 16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuBum bókum viB fatlafta og aldraBa. Simatlmi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóftbókasafn, Hólmgarfti 34, slmi 86922. HljóBbókaþjónusta viB sjónskerta. OpiB mánud. — föstud. kl. 10-16. Bústaftasafn, Bústaftakirkju, simi 36270. OpiB mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabllar, bækistöB I Bústaftasafni, simi 36270. ViftkomustaBir vlBsvegar um borgina. krossgáta Lárétt: 2 siftla 6 umhyggja 7 kerra 9eins lOhress 11 ungviBi 12eins 13 bjána 14 beita 15 upp Lóftrétt: 1 einbeitt 2 munn- mæli 3 aftur 4 greinir 5 lokiB 8 hagnaft 9 skaut 11 þekkt 13 bleytu 14 til Lausn á siftustu krossgátu Lárétt: 1 iþrótt 5 aga 7 iftna 8 ba 9 agniö 11 ná 13 næla 14 urr 16 nirfill Lóftrétt: 1 Ivilnun 2 rana 3 ógagn 4 ta 6 vaöall 8 bil 10 næfti 12 ári 15 rr sunnudagur 9.00 Morguntónleikar: Hljóft- ritun frá útvarpinu í Stutt- gart. Kammerhljómsveit, sem Wolfgang Hofmann stjórnar, leikur þrjú tón- verk. Einleikari á óbó: Lajos Lencses. a. Sinfónla i B-dúr ,,Mannheim-hljóm- kviBan” eftir Johann Stamitz. b. óbókonsert nr. 1 i D-dúr eftir Josef Fiala. c. Sinfónia i C-dúr op. 25 eftir Franz Danzi. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guftmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa f ólafsfjarBar- kirkju. (Hljóörituö 2. f.m.) Prestur: Séra úlfar Guftmundsson. Organleik- ari: Guftmundur Jóhanns- son. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 ,,Tvær konur”, smásaga eftir Steindór Sigurftsson Steindór Hjörleifsson leik- ari les. 14.00 MiBdegistónleikar: Frá tónlistarhátlft I Dubrovnik I sumar. 15.00 Dagar á Norftur-írlandi: — fyrsta dagskrá af f jórum. Jónas Jónasson tók saman. M.a. rætt viB írska fjöl- skyldu. Hrönn Steingrims- dóttir var til aftstoftar viB gerB þáttarins og er lesari ásamt Þorbirni SigurBssyni. (ViBtöl voru hljóftrituB I april I vor meft aftstoft breska útvarpsins). 15.40 Sjö prelúdiur op. 32 eftlr Sergej Rakhmaninoff. Vict or Jerseko leikur á planó. (HljóBritun fiá Moskvuútvarpinu). 16.20 Nágranni á krossgötum Þáttur um Grænland I samantekt Hauks Más Haraldssonar. M.a. fjallaft um landsmál, fræBslumál ogverkalýftshreyfingu. Les- ari meft stjórnanda: Her- mann Sveinbjörnsson. 1 þættinum verBur leikin grænlensk tónlist, gömul og ný. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Létt tónlist.a. Listamenn frá Israel leika og syngja. b. Arne Domnerus og Rune Gustafsson leika á saxófón og gitar. 18.10 Harmonikulög. Frankie Yankovic og félagar hans Veika. Tilkynningar. 19.25 UmræBur á sunnudags- kvöldi: Alþingismenn, full- trúar hverra? Umsjón: Frlöa Proppé og Guftjón Arngrímsson. 20.30 Frá hernámi tslands og styr jaldarárunum slftarí Mary Walderhaug les frá- sögu sina. 21.00 Forleikir og óperuaríur eftir Verdi, Bellini og Mozart.Söngvarar: Placido Domingo, Mirella Freni og Werner Hollweg. 21.35 Kjarnorkuiftnaftur, framþróun eBa áhætta? Umsjón: Gylfi Páll Hersir og Wilhelm NorBfjörB. Les- ari: Baldvin Steinþórsson. 22.05 Kvöldsagan: „A Rinar- slóftum” eftir Heinz G. Kon- salik, Bergur Björnsson þýddi. Klemenz Jónsson leikari les (14). 22.30 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar: Frá tón- listarhátift I Dubrovnik I sumar.Alexis Weissenberg leikur á pianó: a. Króma- tiska fantasiu og fúgu i d-moll eftir Bach, — og b. Sinfóniskar etýBur op. 13 eftir Schumann. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 9.45 Landbúnaftarmál. Um- sjónarmaftur þáttarins, Jónas Jónsson, talar áfram viB þingfulltrúa Stéttarsam- bands bænda um þátttöku kvenna i bændasamtökum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 VIBsjá FriBrik Páll Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar 14.30 Miftdegissagan: ..Fiski- menn” eftir Martin Joensen Hjálmar Arnason byrjar lestur þýBingar sinnar. 15.00 Miftdegistónleikar: ts- lensk tónlist. 16.00 Fréttir.Tilkynningar. (16.15 VeBurfregnir). 16.20 Popphorn.Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.05 Atrifti úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagan: ..Boginn” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson lýkur lestri þýð- ingar sinnar. 18.00 Viðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böftvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þorsteinn Vilhjálmsson eBlisfræBingur talar. 20.00 FiBlukonsert nr. 1 I D-dúr op. 6 eftir Niccolo PaganinlShmuel Ashkenasi og Si nfónluhljóms veit Vlnarborgar leika; Herbert Esser stj. 20.30 (Jtvarpssagan: „HreiBr- ift” eftir ólaf Jóhann Sigurftsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (16). 21.00 Lög unga fólksins.Asta RagnheiBur Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 Kvöldsagan: ,,A Rinar- slóftum ” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson islenskaBi. Klemenz Jóns- son leikari les sögulok (15). 22.30 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp sunnudagur 18.00 Stundin okkar.Meftal efnis i fyrstu Stundinni á þessu hausti: Litast um I Hafravatnsrétt, fimm 11 ára stelpur flytja þáttinn „Sunnudagsdagskráin” og Oddi og Sibba ræBa málin. Einnig verBa Kata og Kobbi og Barbapapa á sfnum staft I þættinum. Umsjónarmaöur Bryndís Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriftason. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 „Sólin þaggar þokugrát” TIu íslensk sönglög. Flytj- endur: Elín Sigurvinsdóttir, FriBbjörn G. Jónsson, Hall- dór Vilhelmsson og Ragn- heiftur GuBmundsdóttir. Jónas Ingimundarson leikur á planó. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 SeBlaspil . Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. ÞriBji þáttur. Efni annars þáttar: Fyrir milligöngu Heywards samþykkir bankaráft aft lána auBmann- inum Quartermain gifur- lega fjárupphæB þrátt fyrir andstöBu Vandervoorts. Þar meB er skorin niftur fjár- veiting til húsbygginga I fá- tækrahverfinu. ÞolinmæBi væntanlegra Ibúa er á þrot- um. Lögfræftingur þeirra skipuleggur mótmælaaB- gerftir. Þúsundir manna raBa sér upp viB bankann leggja inn smáupphæftir og öngþveiti skapast. En mót- mælaaftgerftirnar bera ekki tilætlaBan árangur. Eitt kvöldiB verBur sprenging I bankanum. ÞýBandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 Indland : Fyrri hluti. Breski sjónvarpsmafturinn Alan Whicker horfir glettnislegum augum yfir Indland. Þar fer vlfta HtiB fyrir jafnrétti kynjanna og sums staftar mega konur ekki fara á veitingahús eða gefa sig á tal viB aftra karl- menn en þann eina rétta. Hjónaböndum er oft ráftstafaft af foreldrum. ÞýBandi og þulur GuBni Kolbeinsson. SIBari hluti myndarinnar er á dagskrá næstkomandi sunnudags- kvöld. 22.55 AB kvöldi dags 23.05 Dagskrárlok mánudagur 20.00 Fréttir og veBur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tþróttir. Umsjónarmaftur Bjarni Felixson. 21.05 Svört vinna. Sjónvarpsleikrit frá danska sjónvarpinu, byggtá leikriti eftir þýska leikskáldiB Hans Xaver Kroetz. Leikstjóri Hans Chr. Nörregaard. Aftalhlutverk , Ebbe Langberg, Preben Kaas, Claus Strandberg og Birger Jensen. Fjórir iBnaBarmenn, sem starfa hjá hinu opinbera, stunda atvinnu I frlstundum slnum og svikja tekjurnar undan skatti. Einn daginn verftur slys I aukavinnunni, og einn mannanna ferst. Hinir vilja ógjarnan aft upp komist um athæfi þeirra og þeir hafa fjögurra stunda frest til aft láta llta svo út, sem hann hafi látist á hinum vinnu- staftnum. Þýftandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpift) 22.10 Kvennamál I Ráft- stjórnarrlkjunum. Finnsk heimildamynd, gerft í sam- ráfti vift Rikisútvarp Ráft- stjórnarríkjanna. Október- byltingin leysti rússne&í.car konur undan aldagamalli áþján, og Lenin brýndi fyrir þeim aö taka fullan þátt í f ramleiftslunni vift hlift karla, því aft þaft eitt myndi tryggja réttindi þeirra. Samt hefur þróunin orftift svipuft og á Vesturlöndum: konur vinna úti eins og karl- ar.enbera jafnframthitann og þungann af heimilis- störfúnum. Þýftandi Trausti Júliusson. Þulur Katrln Arnadóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.