Þjóðviljinn - 13.04.1980, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. apríl 1980
Þorsteinn Hjaltason Edda Kjerúlf meö dótturIsina
BLÁFJAI LA
SALAT
Nú er veturinn liöinn
samkvæmt árstíöaskiptum
þeirra á Veöurstofunni og
senn fer einnig að vora í
náttúrunni sjálfri. Þótt
jörö sé auö á Stórreykja-
vikursvæöinu er annað
uppá teningnum í skíöa-
löndunum í Bláfjöllum og
eru horfur á þvi að snjór-
inn þar muni endast langt
fram i maí/ ef hann legst
ekki i stórrigningar.
Samkvæmt skýrslum sér-
fræöinga stunda nú tuttugu
þúsund tslendingar skiöaiþróttina
aö staöaldri á landinu öllu. Þessu
fólki er skammdegiö ekki lengur
kvöl og pina og þaö bölvar ekki
frostinu og snjónum eins og hitt
fólkiö, heldur sættir sig prýöilega
við þær staðreyndir veöurs sem
felast i hugtakinu vetur hér á
norölægum breiddargráöum.
t nokkuð mörg ár hafa verið
uppi hérlendis ýmiskonar hug-
sjónir varðandi almennings-
iþróttir og reyndar um skeið
a.m.k. sérstakur starfsmaöur á
vegum iþróttasamtakanna til aö
kenna fólki að trimma. Allt þetta
hopp og skokk mislukkaöist og
rann út i sandinn, aö likindum
vegna þess að tslendingar upp til
hópa eru ekki þeir maniakar aö
vilja sér til lifs og heilsu gera
þaö sem þeim finnst leiöinlegt.
Hins vegar er allt annaö uppi á
teningnum hvaö skiöaiþróttina
varðar. Þegar aöstaöa var
sköpuö til skiðaiökana streymdi
fólkiö úr bæjunum upp i fjöllin.
Bæirnir fyrir noröan og vestan
riöu á vaöiö og fyrir nokkru hefur
veriö gerö ágæt aöstaða handa
skiðafólki á Isafiröi og Akureyri,
Siglufiröi og Húsavik, og loks
þegar bæjarfélög á Reykjanes-
kjálkanum og Reykjavik tóku viö
sér og sameinuöust um skiöa-
svæði i Bláfjöllum, hefur ekki
staöiö á almenningi aö nýta
aöstööuna. Þrátt fyrir þaö aö enn
er sumu ábótavant i Bláfjöllum
og langar biðraðir séu viö lyft-
urnar, lætur fólk það ekki aftra
sér; áhuginn er ódrepandi og
fjöllin iöa af fólki og lifi hverja
helgi og reyndar alla daga vik-
unnar, ef ekki er lokab vegna
veðurs.
Hvernig stendur svo á þessum
fljótsprottna áhuga? Margt
veldur þvi aö minu mati. Þetta er
iþrótt án flókinna leikreglna.
Hver er sjálfum sér nægur frá
fyrsta degi og getur sett sér mörk
að keppa eftir vild og skussinn er i
brekkunum jafnrétthár hinum
þrautþjálfaöa iþróttamanni.
Þessi iþrótt eöa leikur er hins-
vegar ekki aðeins eitthvert
heilsubótarskokk, heldur bæöi
skemmtun og sköpun og felur i
sér og tvinnast mörgum þáttum
sem til sálarbóta horfa.
Mér datt i hug, vegna þess aö
timi vetrariþróttanna fer senn aö
kveðja, að þakka fyrir veturinn
með þvi að rabba svolitiö við
fólksvangsstjórann sjálfan, Þor-
stein Hjaltason, eða Dossa, eins
og hann er oftast nefndur.
Starfsfólk Bláfjallanefndar
hefur aðsetur i skonsu i skúr
þeim, sem annars er ætlaður sem
afdrep skiðafólksins. Þegar mig
ber aö er ráöskona staöarins,
Edda Kjerúlf, einmitt aö bera
kaffi fyrir starfsfólkið og aö sjálf-
sögöu naut ég góðs af.
XXX
Hvenær hófst þú störf fyrir Blá-
fjallanefnd, Þorsteinn?
— Ég byrjaði hér i september
1978.
Er þetta heilsársstarf?
— Já, viö erum hér tveir viö
störf allt áriö, en ráöum svo
starfsfólk eftir þörfum þegar
skiöavertiðin hefst.
Er eitthvaö aö gera hér á
sumrin?
— Heyröu, fáöu þér salat, segir
Þorsteinn og ýtir að mér skál.
Hún Edda býr þetta til og þaö er á
heimsmælikvarða; og kex, fáöu
þér kex maöur. Eitthvaö aö gera
spyrðu. Jú, sannarlega, þaö er aö
mörgu aö hyggja og margt að
undirbúa fyrir veturinn, sem of
langt yröi upp að telja. Nú og svo
eru ýmsar framkvæmdir sem
blasa við þér. Við merktum t.d.
skiöagönguleiöirnar i fyrra-
sumar. Við fórum meö ýtu i
brekkurnar til að freista þess aö
. fá snjóinn til aö leggjast betur á
snjóléttum stöðum. Þetta tókst
Svolítil lofgjörð um Bláfjallasvæðið og rabb
við fólkvangsstjórann, Þorsteinn Hjaltason
Krakkarnir hafa nóg aö starfa,
þótt þau séu ekki á skiöum.
vel og veröur þessum smá.
breytingum á landslaginu haldið
áfram i sumar. Það var sett upp
lýsing hér á stólalyftuna og viö
settum niöur skúr fyrir verkfæri
og vélar, sem bætir aöstööu
okkar, sem hér störfum verulega.
Hvenær var fyrsta lyftan sett
upp?
— Armenningar eru búnir aö
vera hér all-lengi. Fólkvangurinn
er hinsvegar stofnaöur 1973, en
áriö áður var unniö i veginum hér
uppeftir, en fyrsta lyfta Bláfjalla-
Viö stólalyftuna
nefndar komst i gagniö um
haustiö ’75. Nú er nefndin hins-
vegar með á sinum. vegum þrjár
góðar toglyftur og barnalyftu,
auk stóru stólalyftunnar, sem
kom i gagniö i fyrrahaust.
Eru einhver framtlöarplön til
varöandi uppbygginguna á
svæöinu?
— Ja, ég veit nú ekki gjörla hve
langt fram I timann er hugsaö.er
enda heldur ekki rétti maöurinn
til að svara þvi. Allar fram-
kvæmdir hér eru samkvæmt
ákvöröun Borgarráös og ráöast
sjálfsagt af aöstæðum á hverjum
tima. Hins vegar veit ég ekki
annaö en hér eigi að risa langþráö
þjónustumiöstöö i sumar. Eins og
er hefur starfsfólkið aldeilis lág-
marks aöstööu og skiðafólk hefur
varla nokkurn staö til aö setjast
nibur, eba hvíla sig á, og alltof
litla þjónustu er hægt að veita þvi,
vegna húsnæöisleysis.
I sumar mun einnig i ráöi að
vinna aö bættri lýsingu á svæöinu
og þá llklega helst meöfram