Þjóðviljinn - 27.04.1980, Side 10

Þjóðviljinn - 27.04.1980, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. april 1980 helgarvíMalíd Vandræöabarn íslenskrar blaðamannastéttar, úlfar Þormóösson, löngum þekktur fyrir aö berja á heiðvirð- um fésýslumönnum, prestum, háttsettum embættis- mönnum og bankastjórum, er aö sjóöa saman bók. Viöfangsefniöer ekkiaf léttara taginu: Frímúrararegl- an. Gallinn er bara sá, aö úlfar vantar útgefanda. Teikning og texti: Ingólfur Margeirsson. — Ég hélt aö Mál og menning ætlaði aö gefa doörantinn út, segir úlfar og lokar vinnu- herbergisdyrunum I Breiö- holtsibúöinni á eftir mér. En þeir gáfu upp tvær megin- ástæöur þegar þeir höfnuöu út- gáfu aö lokum. Sú fyrri var aö þeir væru búnir aö setja allar bækur á haustiö og og héldu aö- eins einni eftir sem á aö veröa sölubókin. Og i ööru lagi var mér sagt, aö aöeins innvigöir menn I Frímúrararegluna gætu skrifaö um hana svo aö mark væri tekiö á. Ég get nú ekki sagt mikiö um fyrra atriöiö, en um þaö siöara get ég þó sagt, aö fylgi menn fast þessari formúlu veröur bók um frímúrara aldrei skrifuö. — Hvernig er bókin b'yggö upp? Úlfar blaöar I grföarstórum handritastafla og stynur litiö eitt. — Eins og þú sérö er þetta mestmegnis hráefni ennþá sem ég þarf aö þjappa saman. En I stórum dráttum er bókinni raöaö niöur i ákveöna kafla. Fyrsti kafli fjallar um tilurö, uppbyggingu og helgisiöi reglunnar og hátterni I stúkustarfi. Þá er kafli um upp- haf islenskrar frimúrarareglu, störfin fyrstu árin og þar fram eftir götunum. Þriöji kafli þessi regla er. Sáralltiö brot telur sig vera i heimspekireglu og grúskar i fornum fræöum, sumir telja jafnvel aö þeir séu I siöbótarreglu, sem bæti mennina. En stærsti hlutinn af þessum rúmlega 1800 er þarna inni til aö ná sér i viöskiptasambönd og tengjast samtryggingarkerfinu. Frúmúrarareglan er riki i rikinu meö eign stjórnarskrá, eiginn dómstól, eigiö siöferöi og siöa- reglur. Til viöbótar má geta þess, aö reglan er ólýbræbilegasta félags- fyrirbæri i mannkynssögunni, þar sem hlýönislögmáliö eitt gildir og þvi ber aö fylgja skilyröislaust. Og yfir þessu drottnar æösti maöur reglunnar, „vitrasti staö- gengill Salómons”, — þaö er nú ekki svo litiö, ha? — O - Úlfar tottar pipuna og heldur áfram: hælum F rímúrara inniheldur nafnaskrá, þ.e. is- lenskt frimúraratal frá aldamót- um fram aö 1960. Næsti kafli segir frá frimúraratali frá 1960 og til dagsins i dag. ásamt embættis- mannatali hverrar stúku fyrir sig. Fimmti kafli er nafnaskráin eins og frimúrarataliö litur út 1980. Þá kemur kafli sem heitir Hverjir voru þeir, hverjir eru þeir? og fjallar reyndar einnig um hvar i þjóöfélaginu þá sé aö finna. I lok bókarinnar kemur til greina aö hafa viötal viö eina „systur”, en svo nefnast eigin- konur frimúrara. Þaö eru haldin ákveöin „systrakvöld” þar sem systrunum er „sagt sem viö hæfi þykir”, svo aö maöur noti oröaval frimúraranna. Einnig er hugsan- legt aö ég birti viötal viö mann sem af misgáningi var boöaöur á kynningarfund hjá frimúrurum. Og loks kannski viötal viö einn háttsettan frimúrara sem gekk ekki inn I regluna fyrr en hann var oröinn sextugur. Þetta er mjög háttsettur maöur i þjóöfélaginu og væntanlega skýr- ir hann frá þvi hvsö hann sækir I hjá reglunni. — Hve lengi hefur þú unniö aö þessari bók? — Ég hef safnaö gögnum allt frá 1973 og legiö i þessu saman- lagt i tvö mannár, ef notaö er vinsælt stofnanamál. — Og hvaöa mynd hefur þú fengiö af frimúrurum? — Þetta er ekki skátafélag, og ekki heldur kristilegt félag smá- borgara, þótt reglan sé uppfull af prestum og fyrrverandi biskup- um. Allflestir — nú eru 1821 maöur i regiunni — vita ekki hver — beir segja aö þaö sé engin trúveröug lifsspeki til. Hvort þetta á aö túlka uppgjöf þeirra presta sem i reglunni eru gagn- vart kristindómi, veit ég ekki. En hin ólýöræöislega uppbygging og fasisku kenningar ganga þvert á alla kristna lifsspeki. M.a. trúa þeir helgisögn sem skráö er 364 f. Krist þar sem sagt er aö Jóhannesarguöspjailiö hafi fund- ist mörg hundruö árum fyrir Krist i neöanjaröarhvelfingu i musteri Salómons. Þaö hefur Rœtt við Úlfar Þormóðsson blaða- mann veriö huggulegt fyrir t.d. Sigur- geir Sigurösson fyrrv. biskup aö sitja undir þessum sannleik sem reglubróöir! Annars er islenska stúkan 12 þrep og aöeins einn maöur á 12. þrepi. 22 eru á 11. þrepi og bera þeir heiöurstitlana „riddarar og kommondörar rauöa krossins”. Hve margir þeirra vita raunveru- lega hvaö reglan er, þori ég ekki aö segja. Æösti maöur ætti aö vita tilgang reglunnar. Annars er vafasamt aö nokkur Islendingur, sem I reglunni er, viti hver til- gangur hennar er I raun og veru. Hérlendis hefur hún veriö notuö sem valdamiöstöö, flestir helstu valdamenn landsins hafa veriö i reglunni. Vald frimúrara hefur þó minnkaö dálitiö, þeir áttu áöur marga ráöherra og flesta banka- stjóra. Frúmúrarar gera sér grein fyrir aö valdiö I þjóöfélag- inu liggur I gegnum peninga- streymi og peningastofnanir en minna um pólitiskar miöstöövar. Þaö er einnig augljóst aö minu viti aö, innlimun Islands i vestur- blökk, hernám og herseta Banda- rikjanna, er uppfinning og framkvæmd valdamestu frimúr- ara þeirra tlma. Úlfar spennir greipar fyrir aftan höfuö. — Fylgi fyrir hernámi náöu þeir meö þvi aö hnýta Island viöskiptatengslum viöUSA. Þetta geröist I byrjun siöari heims- styrjaldarinnar, en þá voru viöskipti tslands viö Bandarikin ööru hvoru megin viö eitt prósent. Þá var send til Bandarikjanna nefnd til aö skapa viöskiptatengsl milli rikjanna. I nefndinni áttu sæti m.a. Asgeir Asgeirsson, fri- múrari og siöar forseti, Björn Olafsson, frlmúrari, ráöherra og alþingismaöur, og Vilhjálmur Þór, frimúrari, bankastjóri og alþingismaöur. Þessi nefnd skap- aöi ný verslunartengsl og þarf ekki aö tiunda hver þau viöskipti eru I dag. Þaö voru frimúrararnir Asgeir Asgeirsson og Sveinn Björnsson, tveir fyrstu forsetar lýöveldisins, sem lögöu hve haröast aö rikis- stjórninni aö leigja Bandarikjun- um aöstööu hér til 99 ára. Höfuö- rökin voru einföld: betta var nauösynlegt vegna viöskipta- tengsla viö Bandarikin. Þannig var ef til vill ákveöiö á frimúrara- fundum aö gera lsland viöskipta- lega, peningalega og fjárhags- lega háö USA til aö auöveldara væri aö koma fyrir hernámsliöi á Islandi. — O — úlfar dæsir. — Viö getum tekiö annaö dæmi. Þaö fjallar um samtrygg- ingu og fjárhagslega þýöingu þess aö vera frimúrari. Kringum 1960 keyptu þrjú kauptún á Norö-Austurlandi svonefnda tappatogara. Þaö var veitt lán úr opinberum sjóöum til kaupanna og búiö aö ganga frá öllu nema veiöarfærakaupunum. Þá fékkst ekkert lán til þeirra kaupa nema meö þvi skilyröi aö keypt yröu gömul og ónýt veiöar- færi Guömundar Jörundssonar útgeröarmanns og frlmúrara. Nú — slöan kemur sildin og far- iö er aö nota kraftblökk. Skyndi- lega skapast nýr grundvöllur fyrir tappatogarana. Þeir fá sér kraftblökk, búa sig út á sild meö einn besta sildarskipstjóra lands- ins. Þá vantar nokkur þúsund til aö hægt sé aö leggja I ’ann. Ekkert lán fékkst, en yfirmenn sjóöanna tilkynna aö skipin skuli seld Einari Guöfinnssyni frimúr- ara á Bolungarvlk. Og aö sjáifsögöu fékk sá mæti reglubróöir alla þá fyrirgreiöslu sem upp á vantaöi. O — Já, minn kæri, reglubræöur hafa ávallt komiö sér fyrir I fyrir- greiöslukerfinu, og einnig hafa þeir gætt samtryggingar varðandi misferlismál. Stjórnar- formaöur ESSO, Vilhjáimur Þór, Landsbankastjóri og frimúrari, fékk aldrei neinn dóm i einu mesta svindlmáli og hneyksli, sem upp hefur komiö á Islandi. I dag væri þetta mál upp á miljaröa. Og ekki er nútiminn betri — viö erum I miöju einu svindlinu — skipakaupunum frá Noregi. Þar var visvitandi staöiö ranglega aö málatilbúnaöi, sem varö til þess aö ákæröur reglu- bróöir slapp án dóms, máliö fyrntist. Ógildiskrafa hans var rétt, og Þorfinnur Egilsson, lög- maður, skipamiölari og frimúr- ari, gat rétt úr bakinu. Nú, þaö hafa nú oft verið hæg heimatökin. Valdimar Stefánsson fyrrum Saksóknari rikisins var vitrasti staögengill Salómons þegar hann lést. Og núverandi rannsóknarlögreglustjóri rikis- ins, Hallvarður Einarsson, er reglubróöir Hauks Heiöars. Þeir eru einnig saman I Lions-klúbbi þegar allt þrýtur. O — Úlfar, við vitum aö fésýslu- menn, bankastjórar og önnur yfirstétt er i frlmúrarareglunni. En hvaö um vinstri menn og verkalýðshreyfinguna?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.