Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. mal 1980 ÞAR Tileinkuð Pislarvottafélaginu. Limra Honum Ingimar má ég vist mest þakka, mælti Gréta við Ingólf frá Prestbakka, að hann Dagur minn fer undir faldinn hjá mér. Það er piltur sem lætur nú flest flakka. Guölaug María Bjarnadóttir skrifar um útvarp og sjónvarp. Ég leit yfir útvarps- og sjón- varpsdagskrána áöuren ég skellti mér i leikhús á fimmtu- daginn og sá mér auövitað til mikillar hrellingar, aö ég var að missa af leikriti sem virtist áhugavert. Allavega var þaö skrifaö og leikstýrt af konu. Ég horföi á siöasta þáttinn um hernám Noregs. Ég hef veriö að velta þvi fyrir mér hvaö geröi þessa þætti svo áhugaverða. Þeir eru reyndar ágætlega saman settir og upplýsandi fyrir fólk á minum aldri (t.d. haföi ég ekki áður gert mér þess grein hve mikiö fylgi nasistar höföu i Noregi), en ætli þaö hafi ekki lika haft sitt aö segja, aö manni virtistefniökoma sér meira viö, afþvi þaö kemur frá Noröur- löndunum. Þættirnir eru fram- leiddir á Noröurlöndum, töluö norska og sænska, og þaö geröi af verkum aö dramaö snerti einhverja taug I skrokknum. Og hvaö sem Svarthausarnir r segja: Yfirleitt er þaö efni sem frá Noröurlöndum kemur prýöi- lega gott og f mun meiri tengsl- um viö okkar raunveruleika en amerlskt eöa enskt efni. A laugardaginn horföi ég mér til ánægju á frábæra italska kvikmynd„,Faöir oghúsbóndi”. Seinna heyröi ég svo þá skoðun ýmissa á þessari mynd, meðal annars á Beinni linu, aö hún væri óalandi og óferjandi. „Andskotans viöbjóöur,-getur barnafólk ekki veriö óhult fyrir svona viðbjóöi”,sagði einhver. Sjalfsagt hefði átt aö banna myndina börnum, en hér var á feröinni listaverk sem ris hátt yfir allt nöldur. Og vilji fólk endilega kvarta yfir ofbeldi ætti þaö aö lita á hinar ólistrænu, heimskulegu, amerisku súpur sem nær daglega er hellt yfir mann saklausan, myndir sem margar hverjar eru einvörð- ungu settar saman til aö velta sér uppúr tilgangslausu ofbeldi. Þátturinn Tónstofan var á dagskrá á sunnudagskvöldið. Ég haföi gaman af honum, en ósköp var hann annars lltið fyrir augað. Ég held þaö megi gera þessa þætti betur úr garði. Og yfirleitt gildir þaö um allt barnaefni, aö minnsta kosti Islenskt, aö til þess er ekki nægi- lega vandaö. Og vissulega hneykslast mað- ur þegar þaö er tilkynnt I út- varpinu aö gamla fólkinu sé ætl- aöaölifa af 20 þúsundkrónum á mánuöi. Ég er hrædd um aö unglingarnir mundu gera uppreisn,ef þeir ættu aö láta sér duga tuttugu þúsund krónur á mánuöi. Þaö yröi ekki mikiö um böggýbuxur eöa annan tisku- fatnaö. Og hver veit nema ömmu langi aö eignast böggýbuxur? Þarf þjóöfélagið endilega aö stlnga fólki oni ruslatunnu þótt þaö sé oröiö 65 ára? Bragðlaukurinn Horn Uppskriftin okkar I dag á ættir að rekja til Akureyrar og ku bæöi bragðgóö og ódýr eins og annaö úr þeirri sveit. Horn 500 gr. hveiti 90. gr. sykur 100 gr. smjörlfki 6 tsk þurrger 1/2 tsk kardimommur Fylling: beikonbitar og ostur Geriö lagt I bleyti I volgt vatn (30-40r ) heitt. Mjólkin hituö i sama hitastig. Smjörllkiö muliö saman viö hveitiö og sykurinn, vætt I meö mjólkinni og ger- hrærunni. Látið hefast i 1/2-1 klst. Þá er deigib hnoöaö og gerð úr því „pönnukaka” sem slðan er skorin eins og terta I ca. 8 þri- hyrninga. Beikonbitar og/eöa ostur sett innan I og vafið upp frá breiðari endanum. Látiö á smuröa plötu og mjói endinn á þrlhyrningnum látinn snúa niöur aö plötunni. Bakiö þar til hornin fá ljósbrúnan lit. Og svo minni ég enn og aftur á aö 3 dl af hveiti týndust I prent- smiöjunni I uppskrlft slöasta blaös á Kryddbragöi, en I vik- unni þar á undan týndist bæði súrmjólk, sýröur rjómi og undanrenna úr ostauppskrift- inni. Bráöum veröur hægt að baka úr öllu sem ekki hefur komist á prent I Bragölauknum og því er hérmeö heitið aö ef svo heldur áfram fer Bragölaukur- inn I alvarlega fýlu. -þs Limrur Kratar Gamla Vilmundarvitiö er vissulega oröiö slitiö og verra en þaö, þess vart sér staö nema I örnefnum eins og þið vitiö. Úlfur Hjörvar Og hér meö auglýsum viö eftir fleiri limrum. „Hingaö veröa allir borgarbúar velkomnirf júní”, segja þeir Gylfi Glslason og Brynjar Viborg Iportinu I Breiöfiröingabúö. Umhverfi ’80, 7,— 16. júni. Lifandi miðbœr . ..Tilgangurinn meö þessari sýningu er aö gera miöborgina meira lifandi og koma á sam- bandi á milli listamanna og al- mennings. Þarna getur fólk fengiö að njóta listar án þess að borga fyrir þaö og tekiö þátt I ýmisskonar starfsemi” sagði Brynjar Vilborg, framkvæmda- stjóri „Umhverfi 80”. Að „Um- hverfi 80” standa arkitektar, myndlistarmenn, rithöfundar, leikarar, hljómlistarmenn og áhugamenn ýmsir og munu þeir standa fyrir uppákomum, sýningum og listviöburðum við Skólavöröustíginn á tímabilinu frá 7.-16. júni. A Mokkakaffi verður sýning sem tengist kaffi og kaffihúsa- llfi á ýmsan hátt, en Breið- firðingabúö og portið framan viö hana veröur helsta sýn- ingarsvæöiö. Inni i Breið- firðingabúö veröur myndlistar- sýning sem tengist mannlifi I þéttbýli; þar munu rithöfundar lesa úr verkum sýnum, hljóm- listarmenn flytja tónlist og leik- arar fremja leiklist, en uppi á lofti verður myndsmiöja þar 1 sem allir fá aö spreyta sig. „Fyrir utan Breiöfiröingabúð veröa pallar, sem veröa notaðir eftir þvi sem veöur leyfir og þar munu m.a. kvæöamenn flytja kveðskap sinn. Um helgar reynum viö aö vera sem mest úti viö og einn dag munum við t.d. helga hjólhestinum.” sagöi Brynjar. „Umhverfi 80” er I tengslum viö Listahátlð og nýtur styrks frá henni og Reykjavlkurborg. . ÞJÓÐARRÉTTURINN Þessi auglýsing birtist 11. tbl. Hafnarpóstsins, nýju blaöi sem ts- iendingafélagiö I Kaupmannahöfn gefur út. Sannast þar svart á hvltu sem iöngum hefur veriö haldiö fram, aö hiö vföfræga pólska súkkulaöikex, Prince Polo, er einn helsti þjóöarréttur landans og ómissandi þeim sem dveijast langdvölum eriendis. Kaupsýsiufyrir- tækiö Pálsson Import hefur tekiö aö sér aö sjá íslendingum á danskri grund fyrir þessari nauösynjavöru og bjargar eflaust sálar- heill I stó'rum stfl. Og þaö er hægt aö fá hnossgætiö sent heim. 20 stykkja askja kostar 44 krónur danskar, buröargjald innifaliö! — eös Grímnir (Tilbrigði) Gamia Viimundarvitiö er vitanlega oröiö slitiö á stöku staö — svo þeir stlga ekki I þaö nema stundum eins og þiö vitiö. Þorsteinn Valdimarsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.