Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 21
Sunnudagur 18. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 Þetta eru þær Anne Taffel og Laufey SigurOardóttir sem ætla aö spiia saman á fiölu og pianó n.k. þriöjudagskvöld aö Kjarvalsstööum kl. 8.30. Þær hafa áöur spilaö saman erlendis, en innan skamms halda þær til Danmerkur þar sem þær taka þátt i keppni. Verkin sem þær spila aö þessu sinni eru eftir Bach, Ysaýe, Debussy, Nielsen og Sarasate. A llsherjaratkvœði um félagsslit A aöalfundi Grafiska sveinafé- lagsins 2. mai sl. var samþykkt aö efna til allsherjaratkvæöa- greiöslu meöal félagsmanna GSF um aö slita félaginu i þeim til- gangi aö stofna Félag bókagerö- armanna, sem yröi nýtt félag alls starfsfólks I prentiönaöi og tengd- um greinum. Viö stofnun Félags bókageröar- manna veröa sameinuö stéttarfé- lög I þessum greinum, þ.e. Hiö is- lenska prentarafélag, Grafíska sveinafélagiö og Bókabindarafé- lag Islands. A aöalfundi GSF var sömuleiðis kosiö til stjórnar. Núverandi stjórn félagsins skipa: Arsæli Ell- ertsson form., Omar Haröarson varaform., Gisli Eliasson ritari, Geir Þóröarson gjaldkeri og Höröur Arnason meöstjórnandi. Skák Framhald af 18. slöu. (Hvitur ræöst þegar aö veik- asta punktinum i stööu svarts, d5 — peöinu.) 19. Hd7 22. Hdb5-Da5 20. Hfdl-Hed8 23- Bxc4! 21. Rd4-Rc6 (Þannig brýst Polu i gegn. Hann gefur tvo létta fyrir hrók og tvö peð.) 23. .. a6 24. Rxd5-Hxd5 26> Bxd5-Dxb5 25. Hxd5-Hxd5 (Þaö vefst ekki fyrir neinum aö Polu hefur metið stööuna rétt. Hrókurinn, drottningin og peðin tvö á drottningarvængnum vinna geysivel saman.) 27. a4-Db6 35. b5-a5 28. De4-Rd8 36. h4-Be7 29. Bxb7-Rxb7 37. Hdl-Re6 30. b4-Kf8 38. Dc3-Bb4 31. Hd7-Rd8 39. De5-Be7 32. g3-Db8 40. Hcl-Bf6 33. Dc4-Ke8 41. Dd6-Bd8 34. Hd5-Db7 42. Da6 — Þetta var biöleikur Poluga- jevski. Tal kaús aö gefast upp án þess aö halda hinni vonlausu baráttu áfram. Sannfærandi sig- ur og eflaust árangur góðrar heimavinnu. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Félagsmálanámskeið Alþýöubandalagiö i Hafnarfiröi mun gangast fyrir félagsmálanámskeiöi þriðjudaginn 20. mal og fimmtudaginn 22. mal. Námskeiðiö hefst bæöi kvöldin kl. 20.30 og veröur haldiö I Skálanum Strandgötu 41. — Leiöbeinandi á námskeiöinu veröur Baldur Óskarsson starfsmaður Abl. Þeir sem hyggja á þátttöku I námskeiðinu er hvattir til aö skrá sig sem fyrst helst fyrir 18. mal, 1 sima 53892 eöa 51995. — Stjórn Abl. Hafnarfirði. Baldur Aríðandi tilkynning til félaga ABR. Þar sem fjárhagur félagsins er mjög slæmur um þessi mánaðamót, hvetur stjórn ABR alla þá sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld, að greiða þau nú þegar. F Stjórn ABR. Æskulýðsfélag sósíalista Opnir starfshópar Fundir þriggja starfshópa félagsins verða haldn- ir sem hér segir: Utanríkismálanefnd: mánudagurinn 19. maí kl 20:30 Útgáfunefnd: þriðjudagurinn 20. maí kl. 20:30 Fræöslunefnd: fimmtudagurinn 22. maí kl. 20:30 AHir f undirnir verða haldnir í f undarsai að Grett- isgötu 3, efstu hæð. Nýir félagsmenn velkomnir. Nánari uppiýsingar til félagsmanna í fréttabréfi féiagsins. Stjórnin f résa Blær hinnar óblíðu náttúru Yfir Albert er hressilegur blær sem fellur vel aö skapgerö okkar Islendinga er búum viö óbliða náttúru noröur á hjara veraldar. Lesendabréf I Dagblaöinu Hættu bara við megrunar- kúrinn, Gunna Karlmaöur óskar aö kynnast konu meö náiö samband I huga. Má vera gift. Gjarnan svolitiö feit. Þagmælsku heitiö. Tilboö sendist DB. Auglýsing IDagblaöinu Myglaðir starfskraftar koma ekki til greina Alþjóöleg félagssamtök óska eftir ferskum og ábyggilegum starfskrafti á skrifstofu sina 3 tima á dag. Auglýsing I Morgunblaöinu Konan er krydd heimsins Konan er „hinn aöilinn”, upp- fylling mannsins. Heimurinn væri daufur og drungalegur án kvenna. En þaö á ekki aö fara meö þær eins og hluti, sem viö eigum, heldur persónur, mann- eskjur. Sú skoöun nýtur æ meira fylgi, aö konan hafi veriö sköpuö til þess eins aö vera manninum til ánægju og þjónustu og þaö er vel. Billy Gra ham i Morgunblaöinu I hnapphelduna og engan dónaskap „Sjálfur er ég giftur og mundi aldrei hafa boöiö konu minni upp á þann dónaskap og „réttleysi” aö hún byggi meö mér til fram- búöar ógift.” „Lesendur hafa oröiö”, Visi. Q l9 OOO Kvikmyndafjelagið Vikan 18.-22. mai Sunnud. Kl. 7.10 Moment of Truth Leikstj.: Francesco Rosi Mánud. kl. 7.10 Sympathy For The Devil m/Mick Jagger Leikstj.: Jean Luc Goddard. Þriöjud. kl. 7.10 Stavisky Leikstj.: Alain Resnais Miövikud. kl. 7.10 Moment of Truth Leikstj.: Francesco Rosi Fimmtud. ki. 7.10 Ape and Superape Gerö af Desmond Morris. Upplýsingar I sima: 19000 og 19053. Geymið augiýsinguna. Safn fágætra bóka Nýkomiö geysistórt safn islenskra gamalla bóka. M.a.: Aldarfar og örnefni I önundarfirði eftir Oskar Einarsson, Turistruter paa Island eftir Daniel Bruun, Drauma-Jói eftir Agúst H. Bjarnason, Gisla þáttur Brandssonar, Brandsstaöaannáll, Leiöarvisir um homöpaþiu og gildi hennar, Jaröfræöi eftir Þorvald Thoroddsen, Auöfræöi eftir Arnljót Olafsson, A sjó og landi 1—2, Fornar sjávarminjar viö Borgarfjörö og Hvalfjörö eftir Guömund Böövarsson. Frá Djúpi og Ströndum eftir Jóhann Hjaltason, Um upphaf konungsvalds á tslandi eftir Björn Olsen, Sagnaþættir úr Húnaþingi, Veraldarsaga Sveins frá Mælifellsá, LjjSöagrjót Kjarvals meö bréfum og myndum frá höfundi, The Botany of Iceland eftir Þorvald Thoroddsen, Þjóötrú og þjóösagnir eftir Odd Björnsson, ób. I heftum, frumútg., Sagnir Jakobs gamla eftir Þorstein Erlingsson, Allar frumútg. Einars Benedikts- sonar: Pjetur Gautur, Hvammar, Vogar, Hrannir, Sögur og kvæöi, Sagan af Natan og Rósu, lslenzkir listamenn 1—2, Bók Olaviusar um Litunargjörö, Kh. 1786, Prestasögur Clausens 1—2, Hestar eftir Theodór Arinbj.son, Byggö og saga eftir Ólaf Lárus- son, Hrynjandi íslenzkrar tungu eftir Sig. Kristofer Pjetursson, Söngvar förumannsins eftir Stefán frá Hvítadal, Vestfirskar þjóösögur og sagnir, útg. af Arngrimi Bjarnasyni og Helga Guömundssyni, Samtlö og saga 1—4, Bör Börssson 1—2, Yoga eftir Hohlenberg, þýöing Þórbergs Þóröarsonar, Islenzkt máls- háttasafn eftir Finn Jónsson Islenzkir annálar 830—1430, Njáls saga, frumútgáfan 1772 og hundruö fleiri bóka, sem ekki hafa sést i áratugi. Kaupum og seljum ailar Islenskar bækur, gamlar og nýjar. Sendum i póstkröfu hvert sem er. Höfum nýlega gefiö út verö- skrá yfir íslenskar fágætar bækur. Sendum hana ef óskaö er. Bókavarðan — Gamlar bækur og nýjar — Skólavörðustig 20, simi 29720 Reykjavik. .. - ................... /!>ÆR\ /ÞJONA1 ÞUSUNDUM! Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. 1 LU isftmi wS. Irehm JÍLia lllflius tffi Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. VÍSIM1®86611 smáauglýsingar Síminit er 81333 uúBvmm Simi 81333

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.