Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 15
Sunnudagur 18. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 fc 1 Myndskreyting: Tryggvi ólafsson MYVATN l Langt að likt og þokan laumast útvarpskarlakórinn milli fjallanna — þessi norræna upphafning i silungs- og sportveiðislabbi. Sit yfir kaffi og horfi á þýska herramenn og frúr ráfa um í víkinga- og Wagnersrómantík á þessu opingátta vegahóteli. Lít útyfir vatnið þar sem mávarnir flögra einsog dyngjur af kuðluðum bréfsnyfsum á meðan karlakórinn hnígur gegnum eterinn ofan í kaffið og sem regn á gluggann. Eftir Jorgen Bruun Hansen ii Neðar sé ég steingerðið likt og skyggða teikningu af mennsku lífi. Utar vatnið likt og auga sem hafið hefur látið eftir. Fjöllin blána í litbrigðum himins og hafs og skýin slúta einsog loðnar augabrýr stálblá á undan regninu. Og sem brosandi varir rauður sjóndeildarhringur. (1977) OlfurHjörvar Islenskaöi L.g Jörgen Bruun Hansen og Tryggvi ólafsson skreyttu i sameiningu vegg sjúkrahúss Nes- kaupsstaöar fyrir nokkrum árum og hér sjást þeir viö það verk. Jörgen er kennari viö dönsku listaaka- demiuna og hefur veriö gestakennari viö Myndlista- og handföaskóla tslands aö undan- förnu. Tryggvi Ólafsson heldur sýningu á verkum sinum þessa dag- ana I Listmuna- húsinu viö Lækjar- götu. Antonio Saura á Listahátið: Islenski myndaflokkurinn ýmsir menn hér kalla háskóla- i marxisma (Lars haföi i fyrirlestri I sinum sagtaö nú um stundir væru allir bókmenntakennarar i dönsk- um háskólum marxistar nema hann sjálfur og annar maöur til og ég minnti hann á þaö.) — Já þaö eru ákveönir hlutir, eins og t.d. skilningur marxista á gildisauka sem gera þaö aö verk- um aö ég kalla mig ekki marxista. En ég er alveg sammála háskóla- marxistum um aö samfélagsþró- unin hefur úrslitaþýöingu fyrir þróun bókmennta og aö stéttaátök eru i mörgum tilfellum rikjandi þáttur I þróun vitundar og bók- mennta. Ég á reyndar ágætt sam- starf viö marxista um bók- menntasögu sem nú er i smföum. En mér finnst lika, aö þaö vanti ákveöna hluti i marxiskar bók- menntarannsóknir — t.d. hafa marxistar haft tilhneigingu til aö vanmeta þjóöleg sérkenni og hrein bókmenntaleg áhrif á þau verk sem skoöuö eru. Uppreisn hér og þar — Þú hefur sagt, aö stúdenta- uppreisnin vestanhafs hafi oröiö til aö fjölga mjög stúdentum sem vildu leggja stund á íslendinga- sögur (iframhaldi af áhuga á ,,al- þýöubókmenntum”) en i Dan- mörku og Sviþjóö hafi sama upp- reisn oröiö til þess aö stúdentar sneru baki viö þeim sömu fræö- um, sem og námi i fornislensku. Hvernig stendur á þessum mun? — A Noröurlöndum voru is- lenskar bókmenntir jafnan mjög tengdar viö þjóöernisgildi, en ekki i Bandarikjunum. Einkum i Dan- mörku og Svlþjóö var þessi þjóö- ernishyggja tengd sterkri ihalds- semi og þaö hefur gert sitt til aö stúdentar I uppreisnarhug töldu. Islendingasögur gamalt drasl sem mætti moka út. Viö banda- riska háskóla þurftu sögurnar ekki aö buröast meö arf Ihalds- seminnar, þar uröu þær eitthvaö nýtt og spennandi fyrir þá sem höföu áhuga á „Folk Litera- ture”... Allt undir einn hatt Aö lokum spuröi ég Lars Lönn- roth um siöustu bók hans Den dubbla scenen, sem ber undirtitil- inn „munnlegur kveöskapur frá Eddu til Abba.” Ég er i þessari bók aö reyna aö smiöa aöferö sem hægt væri aö beita á öll form munnlegrar flutn- ingsheföar. Slagarar nútimans byggjast á formúlum, klisjum og á miölunaraöstæöum, sem sum- part minna á flutning kveöskapar fyrr á öldum, en eru um annaö ólik. Og ég reyni aö gera grein fyrir þvi hvernig þessir hlutir hafa þróast. Heitiö „Tvöföld sena” visar til þess, aö þaö eru einatt vissar hliöstæöur milli inni- halds þess kveöskapar sem veriö er aö flytja og umhverfis og aö- stæöna viö flutninginn. Söngvari flytur kvæöi fyrir elskuna sina, þar höfum viö eina „senu”) þaö sem hann flytur er ávarp Don Giovannis til Donnu Elviru — önnur „sena”. 1 fornum kvæöum er mjög vitnaö til ölteiti og þau eru aö likindum flutt þegar menn sitja viö öldrykkju. Ég reyni svo aö sýna hvernig þessi tengsli milli umhverfis og innihalds þess sem flutt er þróast. Þessari þróun mætti lýsa meö oröunum: frá alþýöumenningu til fjöldamenningar. Frá tvihliöa samskiptum til einhliöa. Fyrr á timum er flytjandinn i beinu sam- bandi viö áheyrendur sina, kannski gripa þeir fram I honum til lofs eöa lasts, kvæöamaöur eöa sögumaöur getur laöaö sig aö þeim. Nú á dögum kemur inn i þessa mynd firnalegt tækniappa- rat sem beinir flutningnum eina leiö — eftir sjónvarpsrás — til firnastórs áhorfendaskara. Sem er þó, vel á minnst ekki „óþekkt” stærö, þvi þaö sem vinsældaflokk- ur eins og Abba flytur er útspekú- leraö eftir athugunum á þeim hópum sem höföaö skal til. Einn veigamikill munur á fyrri tiöum og popptiö er sá, aö áöur fyrr var ekki haldiö uppi meiri- háttar dýrkun á flytjandanum, nú lifir poppheimur hinsvegar aö verulegu leyti á og I þvi aö þenja út persónur stjarnanna — sem gefur einatt spaugilegan árangur, þvi ekki er liklegt aö þaö fólk, ABBA til dæmis, risi undir slikum æfingum... AB Á listahátlð í Reykjavík 1980 efnir Listasafn íslands til sýningar á verk- um spænska málarans Antonío Saura. Á sýning- unni verða 13 ný verk sem Saura sýnir nú I fyrsta skipti og nefnir íslenska myndf lokkinn. Eru þau öll máluð sérstaklega vegna þessarar sýningar fyrir áhrif frá Islandsferð hans sumarið 1979. Alls verða sýnd 37 málverk og um 30 graf íkmyndir. Antonio Saura er fæddur 22. sept. 1930 i Huesca I Aragon-- héraöi á Spáni. Listferill hans hófst áriö 1947, er hann átti I lang- vinnum veikindum. Hefur hann Antonlo Saura — sýnir myndir meö áhrifum frá tsiandsför. allt frá þeim tima veriö afar mikilvirkur listamaöur eins og fjöldi einkasýninga hans ber meöal annars vitni um. Frá 1954 hefur Saura búiö ýmist ICuenca.Madrideöa Paris. Mörg af þekktustu listasöfnum austan hafs og vestan eiga verk eftir- hann, og mikiö hefur veriö ritaö um list hans, bæöi bækur og tima- ritsgreinar. Einn gagnrýnandi kemst svo aö oröi: „ „Saura er lýsandi dæmi um andstæöurnar, sem einlægt togast á i lifi og starfi spænskra lista- og menntamanna, annarsvegar löngunina til þess aö opna alla glugga aö umheiminum og hins vegar rammar taugar til for- tiöarinnar, til sögu Spánar.” Sýningin veröur opnuö sunnu- daginn 1. júni kl. 14. Krafa norrænna ungtemplara: Hætt verði sölu á tollfrjálsu áfengi A ráöstefnu norræna ung- templarasambandsins NORDGl), I Kaupmannahöfn nýlega um „Hlutdeild Norðurlandanna i' alþjóölegri stefnu I vimuefnamál- um” var samþykkt ályktun þar sem þess er krafist aö sölu á toll- frjálsu áfengi á samgönguleiöum milli Noröurlandanna veröi hætt. Þetta sé mál sem leysa veröi á norrænum grundvelli, er bent á I ályktuninni. — Salan stuöli aö al- gjörlega ónauösynlegri viöbót á áfengisneyslu, og aö þvi aö veikja hina ákveönu áfengismálastefnu sem sett er fram I skýrslu Heil- brigöisstofnunar Sameinuöu þjóöanna sem fyrirmynd allra þjóöa. 1 þessari skýrslu kemur glöggt fram, aö áfengisvandamáliö i heiminum veröur stööugt alvar- legra og er skoraö á hin einstöku lönd aö gripa til pólitiskra ráö- stafana. Þjóðminjalög verði endurskoðuð Kynningarfundur starismanna minjasafna I landinu sem sóttur var af 20 fulltrúum 14 byggöa- safna auk starfsmanna Þjóö- minjasafns og Arbæjarsafns geröi ályktun þar sem þvi er beint tilráöherra aö þjóöminjalögin frá 1969 veröi endurskoöuö hiö fyrsta. Fundurinn var haldinn i lok april á vegum Þjóöminjasafns og Arbæjasafns og voru þar rædd ýmis mál tengd starfsemi safna og tengsl Þjóöminjasafnsins viö byggöasöfnin. Færri farþegar til landsins AIls komu 8003 farþegar til landsins i aprilmánuöi,þar af 4281 islendingur og 3722 útlendingar en þaö er nokkuö færra en á sama tima i fyrra en þá komu 9722 far- þegar til landsins. Langflestir útlendinganna komu frá Bandarlkjunum, 1035. Frá Bretlandi komu 707 og 487 komu frá Danmörku og 379 frá Sviþjóö. Frá áramótum hafa alls komiö 22.915 farþegar til landsins sem er töluvert minna en á fyrsta árs- fjóröungi siöasta árs, en þá komu til landsms alls 26464 far- þegar. Fyrirlestur Dr. Gareth Leng frá rannsóknastööinni i Babraham i Englandi mun flytja tvo fyrir- lestra um rannsóknir sinar 1 boöi rannsóknarstofa i lifeölisfræöi og lifverkfræöi. Hann mun fjalla um nýlegar athuganir sinar á heyrn spendýra svo og rannsóknir, sem hann hefur unniö aö á starfsemi tauga i heiladingli og undirstúku og áhrif þeirra á losun hormóna. Fyrri fyrirlesturinn nefnist Coding in endocrine neurons og veröur fluttur þriöjudaginn 20. mal kl.13.00. Hinn síöari ne'fn'is't The physiology of the cochlear re- ceptor systemog veröur fimmtu- daginn 22. mal kl. 11.00. Báöir fyrirlestrarnir veröa i húsnæöi Háskólans aö Grensásvegi 12 og veröa öllum opnir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.