Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. mai 1980
Einvígi Tal og Polugajevskí
Brostnar vonir Tal-unnenda
Þegar Mikhael Tal vann sigur á
millisvæðamótinu I Riga vakti
hann bjartar vonir I hjörtum
hinna fjölmörgu aödáenda sinna.
Nú skyldi hann komast aftur i
sæti þaö, sem hann missti áriö
1961 þegar Mikhael Botvinnik
endurvann heimsmeistaratitil-
inn.
Velflestir bjuggust viö aö Tal
kæmi aftur fyrstu árin en þá fór
alvarlega aö kræla á þeim mörgu
kvillum sem hrjáö hafa hann i
gegnum árin. Avallt þegar mikiö
stóö til þurfti heilsan aö bresta og
svo var komiö fyrir þessum leik-
Frá einvigi Tal og Polugajevskf
fléttusnillingi allra tima aö sæti i
Olympiuliöi Sovétmanna var allt
annaö en gefinn hlutur. Hann tók
þátt I Askorendakeppninni 1968 en
féll fyrir Viktor Kortsnoj og siöan
varö hann aö biöa i 12 löng ár eftir
næsta tækifæri. A siöasta ári vann
hann hvert afrekiö á fætur ööru,
þó sigurinn á millisvæöamótinu
og deilt 1. sæti ásamt Karpov i
Montreal bæri þar hæst. En á siö-
asta Sovétmeistaramóti var ljóst
aö eitthvaö var aö. Tal gekk
herfilega, hlaut 7 1/2 v. af 17
mögulegum og stuttu siöar á
Evrópumeistaramótinu I Skara
Hjördís
Bergsdóttir
Tökum lagið
gæl nú!
1 næstu þrem þáttum munum viö taka fyrir ljóö og lög Bob
Dvian
Bob Dylan þekkjum viö flest sem haröskeyttan ljóöahöfund
sem ekki fer I grafgötur meö skoöun sina ellegar slipar oddana
svo þeir stingi ekki.
Svo margt hefur þegar veriö rætt og ritaö um þennan snillmg
og frumkvööul þjóölagarokksins aö þaö væri aö bera I bakkafull-
an lækinn aö bæta þar nokkru viö.
Ég leita meö vilja langt aftur I timann til þeirra daga er Bob
Dylan var reiöur ungur maöur og átrúnaöargoö þeirra sem ekki
sættu sig viö ríkjandi ástand I heiminum, heima og heiman, og
vildu bylta og breyta. , „ .
Fyrsta lagiö sem viö tökum fyrir er ballaöan af Hollis Brown.
Hún er liklega gerö þegar Bob var undir sterkum áhrifum frá
ádeilusöngvaranum Woody Guthrie sem hann dáöi mjög mikiö.
Hollis Brown var fátækur verkamaöur sem hvergi fékk at-
vinnu. Hann ráfaöi um félaus og vinalaus en heima biöu konan
og svöng börnin. Vonleysiö dró hann aö lokum til ógæfuverks.
Sagter aösaga þessihafiátt sér stoö i veruleikanum.
Ballad of Hollis Brown
e (út i gegn)
Hollis Brown, he lived
on the out-side of town,
Hollis Brown he lived
on the out-side of town,
With his wife and five children
e-hljómur
i
Uefraln
i. j|o luoked tur work amlmon-oy;md ho wnlkoda rug-gi'd nille,—
I
and his cabin fallin’ down.
He looked for work and money,
and he walked a rugged mlle,
he Iooked for work and money,
and he walked a rugged mile,
Your children are so hungry
that they don’t know how to smile.
Your baby’s eyes look crazy
They’re a tuggin’ at your sleeve.
Your baby’s eyes look crazy
, They’re a tuggin’ at your sleeve.
You walk the floor and wonder why
With every breath you breathe.
The rats have got your flour
Bad blood it got your mare.
The rats have got your flour
Bad blood it got your mare.
Is there anyone that knows,
Is there anyone that cares?
He prayed to the Lord above
Oh please send you a friend.
He prayed to the Lord above
Oh please send you a friend.
You ain’ a got no money boy,
You ain’ a got no friend.
Your baby’s eyes are crying iouder
It’s pounding on your brain.
Your babe is crying louder now
It’s pounding on your brain.
Your wife’s screams are stabbin’
Like the dirty drivin’ rain.
Your grass is turning black
There’s no water in your well.
Your grass is turning black
There’s no water in your well.
You spent your last long dollar
On seven shot-gun shells.
Way out in the wilderness
A cold coyote calls.
Way out in the wilderness
A cold coyote calis.
Your eyes fix on a shot-gun
That’s hangin’ on the wall.
Your brain is a bleedin’
And your legs can’t seem to stand.
Your brain is a bieedin’
And your legs can’t seem to stand.
Your eyes fix on the shot-gun
That you’re holdin’ in your hand.
There’s seven breezes a blowin’
All around the cabin door.
There’s seven breezes a blowin’
AH around the cabin door.
Sevan shots sing out
Like the ocean’s pounding roar.
There’s seven people dead
On a South Dakota farm.
There’s seven people dead
On a South Dakota farm.
Sómewhere in the distance
There’s seven new people born.
.J
Umsjón: Helgi Ólafsson
tapaöi hann einni skák og geröi 4
jafntefli. Hann varö siöan aö
fresta nokkrum fyrstu skákunum
i einviginu úiö Polugajevski,
vegna veikinda, og þegar þaö
loksins hófst þótti mönnum sýnt
aö hann heföi ekki fengiö bót
meina sinna. Hann tapaöi tveim-
ur fyrstu skákunum og I jafn
stuttu einvigi (10 skákir) er al-
gerlega vonlaust aö vinna upp
slíkan mun. Polu gaf engin færi á
næstu skákum, vann meira aö
segja 8. skákina til viöbótar og
þaö dugöi. Hér kemur svo fyrsta
skák einvfgisins. Polugajevski er
greinilega i essinu sinu og vinnur
glæsilegan sigur:
1. einvigisskák:
Hvftt: Lev Polugajevskl
Svart: Mikhael Tal
Drottningarbragö
1. Rf3-Rf6 5. Bg5-0-0
2. c4-e6 6. e*-h6
3. Rc3-d5 7. Bh4-b6
4. d4-Be7
(Tartakower-afbrigöiö.
Nýjasti stórmeistari Sovét-
manna, Harry Kasparov, aöeins
17 ára gamali og sá næstyngsti i
skáksögunni. Aöeins Fischer var
yngri þegar hann varö stórmeist-
ari 15 ára gamall. Kasparov sem
um árabil hefur veriö undir hand-
leiöslu Botvinniks, fyrrum heims-
meistara, er af mörgum talinn *
vera næsti handhafi heims-
meistarakrúnunnar.
Karpov beitti því meö góöum
árangri gegn Kortsnoj á Filips-
eyjum og þar var Tal aöstoöar-
maöur hans. Ekki þarf aö rekja
slóöina langt.)
8. Db3
(Einn af fjölmörgum leikjum i
þessari stööu. Nefna má 8. cxd5
sbr. Fischer — Spasski 6. skák,
einvigiö i Reykjavlk 1972, 8. Bxf6
Bxf6. 9. Hcl leiö sem Kortsnoj
hefur dálæti á, 8. Bd3, 8. Be2, 8.
Hcl og svo mætti lengi telja.)
8. .. Bb7 io. cxd5-exd5
9. Bxf6-Bxf6 ii. Hdl
(Meiningin meö þessum leik er
aö hrinda framrás c-peösins.)
11. .. He8 13. 0-0
12. Bd3-Rc6
(A Sovétmeistaramótinu 1978
lék Polu 13. Bbl gegn Tal I þess-
ari stööu og svaraöi 13. — Ra5
meö 14. Dc2. Drápi meö drottn-
ingu eöa riddara á d5 er svaraö
meö 13. — Bxd4.)
13. .. Ra5 i5, dxc5-bxc5
14. Dc2-c5
(Hangandi peöin kallast peö
svarts á c5 og d5. Nafngiftin kem-
ur til vegna þess aö peöin veröa
ekki völduö af öörum peöum. 1
peöum þessum felst oft mikill
kraftur einkum ef d — peöiö fer af
staö á heppilegum tima. 1 þessari
skák er þvl ekki aö heilsa. Peöin
veröa bæöi veik og falla aö lok-
um.)
16. Ra4-c4 17. Be2-Dc7
(17. — Hb8 er uppástunga kom-
in frá Efim Geller sem er vel inni
málefnum Tartakower-afbrigðis-
ins.)
18. Rc3-Had8 19. Hd2!
L.
Framhald á bls. 21.