Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 9
Sunnudagur 18. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Erlingur Gislason, formaOur Félags leikstjóra á tslandi. Reykjavik, 6. mai 1980. GreinargerO frá Félagi leik- stjóra á tslandi um þá erfiOu aö- stööu sem Rikisútvarp viröist vera aO koma sér i gagnvart leik- listarfólki, ætluö hverjum þeim sem hefur áhuga og aöstööu til aö koma i veg fyrir fjárhagsskaöa eöa álitshnekki stofnunar jafnt sem einstaklinga, er þetta varöar. Um samninga Fyrst vil ég nefna samning milli Rikisútvarps og Félags islenskra leikara um kaup og kjör fyrir vinnu i Sjónvarpinu. Samningur- inn er undirritaöur 9. ágúst 1978 og fyrir hönd Rikisútvarpsins undirritaöur af Heröi Vilhjálms- syni og Jóni Þórarinssyni, en af Gisla Alfreössyni f.h. F.l.L. 1 þessum samningi eru ákvæöi i 7. kafla sem hljóöar svo: „Stefnt skal aö þvi aö þau verkefni sem krefjast leiks veröi unnin undir leiösögn leikstjóra sem viöur- kenndur er af Félagi leikstjóra á Islandi, enda náist viöunandi samkomulag viö F.L.l. um slika vinnu”. Tilgangur þessa ákvæöis samningsins er augljós: 1 vinnu leiklistarmanns viö sjónvarp og kvikmyndir er hann háöur leiö- beinanda sinum i enn rikara mæli heldur en nokkru sinni á leiksviöi, þar hefur hann áhorfandann viö- staddan til viömiöunar. 1 sjón- varpsvinnu eöa viö kvikmyndun hefur sjálfur leikarinn engan áhorfanda, hann er viösfjarri bæöi i rúmi og tima. Leikaranum er þvi lifsspursmál aö hafa ein- hvern þann sem hann treystir og hefur ástæöu til aö geta treyst til miöviöunar i starfi sinu. Þetta sem ég nú hef sagt geta virst sjálfsagöir hlutir frá sjónarmiöi leiklistarmanns en þvi er þetta ákvæöikomiö inn i samninginn aö leikurum þótti viö brenna aö rang- lega nefnt annars flokks eöa minni háttar sjónvarpsefni þ.e. barnaefni, styttri skemmtiþættir hafa oft veriö I sjónvarpinu unnir beinlinis leikstjórnarlaust eöa meö tilsögn manna sem ekki voru á neinn hátt leiklistarmenn. Akvæöiö er tilkomiö i samninginn 1978 til aö koma i veg fyrir þess háttar vinnubrögö. Höfundanám- skeið Næst er þar til máls aö taka aö Rikisútvarpiö Sjónvarp stóö fyrir námskeiöi fyrir höfunda sjón- varpsefnis. Voru kallaöir til margir höfundar og valdir 12 sem tóku þátt i námskeiöinu i upphafi, en aö lokum voru valdir 6 höfund- ar og 6 verkefni, sem seinni hluti námskeiösins átti aö taka til. Hver höfundur fékk tekniskan leiöbeinanda, en tilgangur nám- skeiösins var einmitt aö þjálfa höfunda I tækni Sjónvarpsins. Af þessum 6 leiöbeinendum voru 5 fastráönir starfsmenn Sjónvarps- ins, en aöeins einn utanaökom- andi. Af hinum 5 fastráönu starfs- mönnum Sjónvarpsins voru 3 sem enga leiklistarmenntun höföu en voru hins vegar ráönir sem upp- tökustjórar viö Sjónvarp. Hinir teknisku leiöbeinendur uröu fljót- lega efnislegir ráögjafar og nokk- urs konar aöstoöarhöfundar og um þaö bil sem handrit af hverri hugmynd fyrir sig var tilbúiö kom i ljós aö hinir teknisku leiöbein- endur höföu lika hugsaö sér aö veröa leikstjórar verksins. Þaö er hægtaö hugsa sér aö þaö hafi ver- iö erfitt fyrir höfund aö mótmæla Greinargerð Erlings Gíslasonar formanns Félags leikstjóra á íslandi: Sjónvarpspólitík og gagnrýni listamanna þvi þegar slikur tæknilegur ráöu- nautur, sem þegar var oröinn þaö mikill þátttakandi I sköpun verks- ins og hvernig hugmyndin var framsett, bauöst til aö veröa leik- stjóri, enda höfnuöu höfundarnir þvi engan veginn I tveimur tilfell- um af þeim þremur sem upptöku- stjórar sjónvarpsins áttu aö taka aö sér, en i þriöja tilfellinu af ein- hverjum ástæöum varö þó ekki úr þvi aö upptökustjórinn tæki aö sér leikstjórnina heldur var sótt út fyrir stofnunina og fenginn leik- stjóri til aö setja upp verkiö. Umrœðunefnd og ágreiningur Nú vikur aftur aö samninga- málum Rikisútvarpsins og Félags islenskra leikara. Samningurinn frá 1978 var endurskoöaöur sum- ariö ’79,þó gengu þeir samningar nokkuö stirölega, en náöist þó samkomulag jafnframt vegna þess aö ákveöiö var aö nefnd yröi skipuö bæöi af Rikisútvarpi og F.I.L. til aö ræöa stööu leiklistar innan Rikisútvarpsins. í þeim samningi var áfram I fullu gildi ákvæöiö sem minnst var á fyrst I þessari greinargerö. Þegar þessi umræöunefnd tók til starfa kom fljótlega I ljós aö i þó nokkrum atriöum voru skoöanir sjónvarps- manna ólikar skoöunum leiklist- armannanna. Leikstjórar tóku ekki beinlinis þátt i þessum um- ræöum, þó aö sumir leikaranna, sem i nefndinni voru hafi jafn- framt veriö leikstjórar. Þaö kom i ljós aö skoöanir voru mjög skiptar um starfssviö leikstjórans, sér- staklega aö þvi leyti hvernig verkstjórn hans skiptist á móti starfssviöi upptökustjórans. For- ráöamenn Sjónvarpsins töldu jafnvel aö upptökustjórinn væri nokkurs konar yfirverkstjóri, en leikstjórinn aöstoöarmaöur upp- tökustjórans. Þarna held ég aö ágreiningurinn hafi oröiö mestur þvi aö leiklistarmönnunum þótti þetta sem vondur draumur og hrein martröö aö hitta menn meö þessar skoöanir þvi þeir voru þess fullvissir aö leikstjórinn væri yfir- verkstjóri alls verksins, og i raun- inni heföi hann sem slikur engan yfir sér og engan sem hann þyrfti aö sýna neinn trúnaö annan en höfundinn sjálfan, rithöfundinn. Samþykktir frá 7. janúar Meöan allar þessar viöræöur fóru fram, þótti enn bera á þess- ari tilhneigingu sjónvarpsins aö framleiöa bamaefni og styttri skemmtiþætti, innlenda aöal- lega, leikstjóralaust, en slik vinna er eitur i beinum allra leiklistar- manna. Þvi var þaö aö Fél. Isl. leikara og Félag leikstj. á tslandi hélt sameiginlegan fund 7. jan. 1980. Þar voru geröar svohljóö- andi samþykktir: 1. Sameiginlegur fundur Fél. Isl. leikara og Fél. leikstj. á Islandi lýsir fullum stuöningi viö bar- áttu stjórna beggja félaganna fyrir aö efla hlut leiklistar I Rikisútvarpinu. 2. Sameiginlegur fundur F.I.L. og F.L.I. haldinn 7. jan. ’80 gerir svofellda yfirlýsingu til Rikis- útvarpsins: Félagsmenn ofan- greindra félaga gera sér ljóst hve listrænt samstarf þeirra er mikilvægt og munu þvi framvegis einungis starfa aö þeim listflutningi sem nýtur viöurkenningar i lögum, samn- ingum og samþykktum beggja félaganna. Þaö skal tekiö fram aö siöari samþykktinni er m.a. ætlaö aö leggja áherslu á aö leikurum er ekki heimilt aö vinna meö leik- stjórum sem ekki njóta viöur- kenningar F.L.l. sbr. gr.715 i samningum F.l.L. viö Sjónvarpiö sem birt er I upphafi þessarar greinargeröar. Sömuleiöis er samþykktinni ætlaö aö tryggja þaö aö leikstjórar viröi ákvæöiö i lögum og samþykktum samning- um F.I.L. um forgangsrétt meö- lima þess. Feluleikur Meöan þessar friöarumræöur i umræöunefndinni um stööu leik- listar 1 Rikisútvarpinu áttu sér staö milli F.I.L. og Rikisútvarps- ins og meö fullri vitund F.L.l. (Félag leikstjóra sendi meira aö segja greinargerö um álit sitt á stööu og verksviöi leikstj. viö stofnunina) þá voru forráöamenn Sjónvarpsins, eins og seinna kom iljós,aö laumast til aö gera samn- ing um leikstjórn viö annaö félag þ.e.a.s. Fél. kvikmyndageröar- manna. Ég segi laumast,þvl þeir geröu þaö fullkomlega án vitund- ar F.L.I. Þaö má teljast merki- legt hafi þeim óviljandi láöst aö fitja uppá sllku efni i umræöu- nefndum stöðu leiklistar i Rikis- útvarpi. Samningur viö Fél. kvikmynda- geröarmanna var undirritaöúr 25. febr. og er i mörgum greinum og raunar flestum miklu betri samn- ingur en F.L.Í. hafði tekist aö ná I sinum fyrsta samningi viö Sjón- varpiöfrá ’77. Þessber hins vegar aö geta aö viö litum á sem Sjón- varpiö hafi sagt upp þeim samn- ingi meö samningsgerð um sömu störf viö annaö félag. Tökum viö þeirri uppsögn og viljum strax hefja viöræöur um nýjan samning leikstjórum til handa. Skömmu eftir aö atburöir þessir allir eru komnir i ljós og ekkert leyndar- mál lengur, lætur Sjónvarpiö á þaö reyna, hvort samþykkt sam- eiginlegs fundar FIL og FLl frá 7. jan. standist eöa hvort hægt sé aö hefja störf þrátt fyrir samnings- ákvæöiö sem ég las I upphafi og á þaö er reynt og kallaö er til sam- lesturs á leikriti Daviös Oddsson- ar undir stjórn Andrésar Indriöa- sonar en hann er einn af þremur upptökustjórum Sjónvarpsins. Þessi tilraun Sjónvarpsins til aö láta reyna á þessa samþykkt var til þess aö forráðamönnum Sjón- varpsins hefur væntanlega oröiö ljóst aö samþykktir þessara fé- lagsmanna FIL og FLI stæöust. Þáttur Félags kvikmynda- gerðarmanna Nú ákváöu aöilar I umræöu- nefndinni aö gera hlé á umræöum um stööu leiklistar I Sjónvarpinu þvl fram haföi komiö beiöni frá Félagi kvikmyndageröarmanna um viöræöur viö félögin, fyrst viö leikarana og siöar 31.3. viö leik- stjórana, seinna var ákveöiö aö Félag leikritahöfunda myndi einnig taka þátt I þeim umræöum. Þarna voru haldnir nokkrir fundir og voru aö mörgu leyti gagnlegir, og þaö veröur aö segjast eins og er aö þó aö auövitaö væri hægt aö finna ágreining þá var hann ekki likt þvi eins mikill og i mörgum atriöum eins og viö forráöamenn Sjónvarpsins. Hins ber þó aö geta aö þeir sem I viöræöunefndinni voru tveir úr stjórn Félags kvik- myndageröarmanna, voru hvor- ugur starfsmaöur Sjónvarpsins. Þegar viöræöur voru komnar nokkuö áleiöis komu raunar fram hugmyndir sem heföu átt aö leiöa til lausnar og betra samkomulags þessara aöila, þá var haldinn fundur i Félagi Kvikmyndagerö- armanna, félagsfundur, og þar kom i ljós aö þessir nefndarmenn voru i minnihluta I sinu félagi, meirihluti félagsmanna vildi ekki halda viöræöunum áfram og fundurinn sendi FLI og FIL bréf þaraðlútandi. Beiöni um viöræö- urnar viö FLl er frá 31. mars en 18. april lýsir Félag kvikmynda- geröarmanna þvi yfir aö þaö sé hætt þessum viöræðum. Þessar viöræöur voru ágætar og viö tók- um þátt I þeim eftirtölulaust og úr þvi aö þeir vildu ekki halda þeim áfram þá sjáum viö reyndar enga ástæöu til að gagnrýna þaö þvi Félag kvikmyndageröarmanna er þó aöeins óbemn aöili aö þess- um umræöum leiklistarmanna viö Rikisútvarpiö um stööu leik- listar I Rikisútvarpi. Allan timann meöan umræöur fóru fram milli þessara félaga söknuöum viö ævinlega fulltrúa Rikisútvarpsins þvi aö án hans uröu satt aö segja þessar umræö- ur frekar ófullkomnar. Hinriksbréf 21. april 1980 dagsetur Hinrik Bjarnason bréf sem hann sendir Félagi leikara en jafnframtsendir hann FLI ljósrit. I bessu bréfi bendir hann á að vegna ágrein- ings, eins og hann oröar þaö, sem risið hefur vegna leikstjórnar, þá sé þaö fyrirsjáanlegt aö fram- leiösla leiklistar i sjónvarpi muni veröa minni á næstunni. 1 þessu bréfi kemur hvergi fram skilning- ur Hinriks á þvi aö sú ákvöröun Sjónvarpsins aö fela upptöku- stjórum sinum þremur i röö leik- stjórn þriggja stórra verkefna er skýlaust brot á samningnum frá 1978. Hann bætir gráu ofan á svart meö þvi aö viröast lika óvitandi um þaö atriöi, aö ef framleiðsla sjónvarps á innlendu efni minnk ar þá falla burt forsendur fyrir þeim vildarkjörum sem sjónvarp- iö nýtur gagnvart aökeyptu sjón- varpsefni frá Noröurlöndunum, þ.e.a.s. Sjónvarpiö nýtur þeirra vildarkjara aö borga aðeins 5% til listamanna I staö 50%. Skilyröiö fyrir þessum vildarkjörum er, aö eigin framleiösla Sjónvarpsins sé minnst 8 stundir á innlendu leiknu efni. Þetta hefur Sjónvarpiö ekki staöiö viö undanfarin ár,en meöan Félag islenskra leikara hefur ekki kvartaö þá hafa þeir notiö þess- ara vildarkjara. Þaö er ekki aö búast viö þvl, aö þessi kjör standi til boöa þegar forsendur þeirra eru brostnar. r Alit og niðurstaða Alit okkar er þaö aö innan Sjón- varpsins sé rekin menningarpóli- tik, sem ætlar aö komast af án leiklistar viö gerö sjónvarpsleik- rita og kvikmynda. Okkur sýnist þar vera tilhneig- ing til aö velja leikara utan þess hóps, sem þá er aö finna i veiga- mikil hlutverk.og nú viröist ekki heldur þörf á leikstjórum. Allir sjá aö hér stefnir I óefnvog sorg- legt má telja, aö þegar islenska leikhúsiö blómstrar og vekur heimsathygli, þá skuli Sjónvarpiö kúldrast i þessari lægö. Þessi leiklistarfjandsamlega pólitik birtist ekki sist i skipulagi höf- undanámskeiösins, sem ég minntist á fyrr, þar sem áhalda- tækni er sett I hásæti en engir leiklistarmenn með reynslu eru tilkvaddir. Siöan viröist stjórn- endum námskeiösins eðlilegt aö tæknimenn veröi hvort tveggja I senn aðstoöarhöfundar og leik- stjórar á meöan þeir segi til litt reyndum höfundum um tækni- möguleika og annmarka miðils- ins. Skyldi sú leiöin ekki hafa orö- iö styttri aö setja höfundana á svo sem tveggja mánaöa námskeiö I upptökustjórn viö sjónvarp? ömurlegt er til þess að hugsa ef viö þessa ungu stofnun stefnir hugur ekki hærra gagnvart list- rænu verkefni, en þaö sé auka- vinnubitlingur innan starfshóps- ins. Ég hef i greinargerö þessari tint upp nokkrar staöreyndir og látiö I ljós álit sem er vissulega sameig- inlegt stjórn Félags leikara, leik- stjóra á Islandi og leikritahöf- unda, að miklu leyti einnig álit stjórnar Félags kvikmyndagerö- armanna, en að visu ólikast áliti ýmissa starfsmanna Sjónvarps- ins. Viö neitum þvi aö Félög leikara eöa leikstjóra séu orsök I frestun verkefna hjá sjónvarpi eöa nokk- urri breytingu á starfsáætlun þeirrar stofnunar Viö tökum hins vegar eftir þvi, aö Rikisútvarp- iö/Sjónvarp stöðvar vinnu viö leikið sjónvarpsefni til þess aö reyna aö kúga Félag Islenskra leikara til aö sætta sig viö samn- ingsbrot af Sjónvarpsins hálfu. Allt frá stofnun Islenska sjónvarpsins hefur mikill fjöldi Islenskra sjónvarpsleikrita veriö unninn þar og fjöldi manns öðlast þar dýr- mæta reynslu, sem nú virðist kastað á glæ með áhugaleysi stofn- unarinnar á sjónvarpsleiklist. Myndin er úr sjónvarpsupptöku á Galdra Lofti, og það eru þau Pétur Einarsson og Kristbjörg Kjeld sem leika Loft og Steinunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.