Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. mal 1980 Verdlauna- krossgáta Þjóðviljans Nr. 224 Stafirnir mvnda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflvkilinn. Eitt orð er gefið og á þvi að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum orðum. Það eru þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. T T~\ 3~~ ¥‘l *r Z ¥ 8 J 9 2 )o n 2 V 12 2 /3 W S? l* /0 if /ö ~zr 8 17 T 7 /s 10 10 r~ 18 17 TL— /0 /9 18 20 9 w 2/ 22 20 )& 23 <? /0 23 !(o \2o V 2 )(í> J(? V )/ J(? 23 V /0 2Z 2S V 2 )S T V S K? 20 2 )5 V 5 $ 7 1<? // / !S 8 !? 4 s 21 23 15 4 r~ 23 )& IV )&~ )S W /to 20 Zo !(o 7 /5- S? /3 /0 Z zr /s V l5 /6 2) Z 9 20 V Tf- S 18 V /0 /8 z /0 20 V /r V 20 sá Zl V 7 r (? V 20 zs Z '5 20 £2 V- )<o 7 16 3. j i 10 2? 27- 2 fS <? *F **fí ”k <£ + 9 7 )S~ S2. 28 2F) 22 S2. lÝ 9 s 25 <7 2T 3o /6 17 £ /5 2(o )S s 8 10 n 13 2 5 7 Setjið rétta stafi í reitina hér til hliðar. Þeir mynda þá nafn á borg í einu nágrannalanda okkar. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Síðumúla 6, Reykjavík, merkt: „Krossgáta nr. 224". Skila- frestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða senda til vinningshafa. A A B ,D Ð E £ F G H I I I K L M N O 0 p R S T U Ú Y X Y Y Krossgátu- verðlaunin Krossgátuverðlaunin eru að þessu sinni bók Ólafs Jóhanns Sigurðssonar „Seiður og hélog" en hún er síðasta skáldsaga Ólafs, gefin út af Máli og menningu 1977. Þetta er Reykjavíkur- saga frá hernámsárunum og er hún í sama bandi og ritsafn ólafs sem gefið var út af Máli og menningu fyrir jólin. Hér er því tækifæri til að byrja að safna verkum ólafs Jóhanns Sigurðs- sonar. Verðlaun fyrir krossgátu nr. 220 hlaut Benedikt Lund, Vogatungu 20, Kópa- vogi. Verðlaunin eru hljómplata Asa í Bæ — Undrahatturinn. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Gefðu hann háan. TOMMI OG BOMMI FOLDA „Þá gaf hann U markverðinum áann, en dómarinn stóð og hafðist ekki að, og vildi ekki sekta hann.” Hvernig GETA menn staðið hjá og aðhafst ekkert frammi fyrir slikum skandal! f „Fjöldi vanhirtra og vannærðra barna vex stöðugt”. Gott að sjá að þú tekur svona hluti nærri þér, pabbi. Bara að aliir væru einsog þú...J.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.