Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. mal 1980 ÍÍiÞJÓÐLEIKHÚSIfi .3*11-200 STUNDARFRIÐUR 1 kvöld kl. 20 Næst síöasta sinn SMALASTÚLKAN OG ÚTLAGARNIR fimmtudag kl. 20 Litla sviöift: l ÖRUGGRI BORG miövikudag kl. 20.30 Miöasala 13.15 -20. Sími 1-1200 leikfeiag agaia- REYKJA\1KUR ROMMi eftir D.L. Coburn leikstjórn: Jón Sigurbjörnsson leikmynd- Jón Þórisson lýsing: Dantei Williamsson þýóing: Tómas Zöega frumsýn. 1 kvöld uppselt 2. sýn. þribjudag kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýn. miBvikudag kl. 20.30 RauB kort gilda 4. sýn. föstudag kl. 20.30 Blá kort gilda ER ÞETTA EKKI MITT LIF? aukasýning fimmtudag kl. 20.30 ailra sfBasta sinn MiBasala i IBnó kl. 14 -20.30. Simi 16620. Upplýsingasim- svari um sýningadaga allan sólarhringinn „Ein besta Bud-Spencer- myndin” Stórsvindlarinn Charleston Hörkuspennandi og spreng- hlægileg. ný ttölsk- ensk kvik- mynd í iitum. Hressileg mynd fyrir alla aldursfiokka. Is). texti. Sýnd kl 5. 7, 9 og 11 StBasta sinn Barnasýning kl. 3 Nýtt teiknimyndasafn 1980 LAUGARA8 Úr ógöngunum Ný hörkusp**nnandi bandarísk mynd um baráttu miMi mexlkar. í.u; bófaflokka. Emilo H *nbv Benson) var nógu tbit ij i.í gengiö, en var hann nógu töff til aö geta yfir- gefiö þaö'‘ AÖalhlut\ t-rk: Robby Benson og Sai ab llolcomb (dóttir borgarsnorans I Delta Klík- an). Leikstjór: Robert Collins. Sýnd kl : 9og 11 Bönnuö ho'i.um innan 16 ára. Barnasýnine kl. 3 KIÐLINGARNIR SJÖ OG TEIKNIMYNDIR Sfmi \ rtiio Blóðug nott Spennandi og djörf ný Itölsk Cinemascope-litmynd um eitt af hinum blóöugu uppá- tækjum Hitlers sáluga. meö EZID MIANI — FREI) WILL- 1AMS. Leikstjóri: FABIO DE AG- OSTINE. íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. B 19 OOO salur/^V Nýliðarnir Spennandi og áhrifamikil ný Panavision litmynd, um vltis- dvöl i Vietnam, meB STAN SHAW — ANDREW STEVENS — SCOTT HY- LANDS o.fl. lsl. texti Sýnd ki. 3,6 og 9 BönnuB innan 16 ára. - salur I Sikileyjarkrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meBal Mafiubófa, meB ROGER MOORE-STACY KEACH: Islenskur texti. BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5,05,7.05,9.05 og 11.05 -salurv Listform s.f. Sýnir poppóperuna Eftir miönætti Ný bandarlsk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáld- sögu SIDNEY SHELDON, er komiö hefur út I Isl. þýöingu undir nafninu „Fram yfir Miönætti”.Bókin seldist I yfir fimm miljónum eintaka. er hún kom út I Bandarikjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Saradon. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Ný bandarisk gamanmynd sem gerist 1 ..Villta vestrinu”. Jim Dale — Don Knotts. ísl. texti. Sýnd kl. 3,5,7 og 9 Sama verö á Öllum sýningum. K1 3 Barnamyndin KRABAT Kl. 5 Adela er svöng K1 7 Haltu honum hræddum | Kl. 9 Skuggar sumarsins Sími 22140 SKUGGAR SUMARSINS r WALT DISNEY productions < HOT LEAD Íf COLD j^, Himnahuröin breið? Ný Islensk kvikmynd, um baráttu tveggja andstæöra afla, og þá sem þar veröa á milli. Leikstjóri : Kristberg Óskarsson TeAti: Antiarðarson Tónlist: Kjartan ólafsson Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 4.20, 5.45, 9.10 og 11.10 Sýning kvikmyndafélagsins kl. 7.10. Moment of Truth Leikstj.: Francesco Rosi - saiur --------- bekkurinn ímmtileg ný bandarísk nynd i Jackson — Oliver . 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 Og Sími 11475 Kaldir voru karlar Barnasýning kl. 3 SKOPKÓNGAR KVIK- MYNDANNA TÓNABÍÓ Sími 31182 Bensinið i botn. (Speedtrap) Ekkert gat stoppaö hann. Leikstjóri: Earl Bellamy Aöalhlutverk: Joe Don Baker, Tyne Daly. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Mánudagur K1 5 Stefnumót í júll Kl. 7 Litla hafmeyjan Kl. 9 Adela er svöng Hardcore íslenskur texti Spennandi og áhrifamikil ný amerísk úrvalskvikmynd meö hinum frábæra George C. Scott I aöalhlutverki. lslenskur texti Sýnd kl. 9 og 11. Sföustu sýningar. Thank god it's Friday Hin heimsfræga kvikmynd um atburBi föstudagskvölds I Hf- iegu diskóteki. Endursýnd kl. 5 og 7 Barnasýning kl. 3 Við erum ósigrandi Spennandi Trinity mynd. Smi’.juvegi 1, Kópavogi. Sfmi 43500 (Ctvegsbankahásinu austast i Kópavogi) PARTY Partý — ný sprellfjörug grin- mynd, gerist um 1950. Sprækar spyrnukerrur, stæl gæjarog pæjur setja svip sinn á þessa mynd. ISLENSKUR TEXTI. ABalhlutverk: Harry Moses, Megan Kíng. Leikstjóri: Don Jones Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kópavogs- leikhúsið Þorlákur þreytti Mánudag kl. 20.30 SfBasta sinn. ABgöngumiBasala kl. 18 -20 f dag og kl. 18 -20.30 mánudag. Stmi 41985 apótek Næturvarsla I lyfjabúöum, vikuna, 16. 22. maí, er I Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Kvöldvarslan er I Holts Apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Frá Félagi einstæöra foreldra. Svavar Gestsson trygginga- og félagsmálaráöherra veröur gestur á almennum fundi hjá félaginu aö Hótel Heklu, viö Rauöarárstlg fimmtudaginn 22.maikl.21. Mun hann ræöa um tryggingamál og svara fyrirspurnum gesta. MætiÖ vel og stundvlslega. Gestir og nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Sýning á kirkjumunum. 1 Galleri Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, Rvk. stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaöi batik og kirkjulegum munum. Flestir eru munirnir unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin frá 09-18 og um helgar frá kl. 09-16. Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavlk— simi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj. slmi 5 11 00 Garöabær — slmi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — slmi 1 11 66 slmi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 5 11 66 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn —- mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartíminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30. laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hrkigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild— kl. 14 30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. F æöinga rheimi liö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kieppsspitalinn alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19 00. Einnig eftir samkomu- 4gi. Kópavogshæliö helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra dagð eftir samkomulagi. Ylfilsst aöasplt alinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. __SIMAR. 1 1798 GG 19533. Noregsferö 2.—13. júli. Gönguferöir um Haröangur- vidda, skoöunarferöir í Osló, skoöuö ein af elstu stafakirkj- um Noregs. Eklö um hérööin viö Sognfjörö og Haröangurs- fjörö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Pantanir þurfa aö hafa borist fyrir 20. mal — Feröafélag Islands. Sunnudagur 18. mal. Kl. 10.00 Botnssúlur (1095 m) Gengiö úr Brynjudal og niöur i Botnsdal. Kl. 13.00 Hvalfjöröur — Glym- ur. Gengiö upp aö Glym, hæsta fossi landsins, slöan um fjöruna I Botnsvogi og/eöa Brynjudalsvogi Verö i báöar feröirnar kr. 5000 gr. v./bilinn. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austan veröu. Hvltasunnuferöir: Þórsmörk. Þórsmörk — Eyjafjallajökull. Skaftafell — öræfi. Snæfellsnes — Snæfellsjökull. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Feröafélag tslands. U1IVISTARFERÐIF Sunnud. 18.5. kl. 13 Gamla Krlsuvlk - Krlsuvikur- berg,fuglaskoöun. létt ganga. Verö kr. 4000 frltt f. börn m. fullorönum, fariö frá B.S.l. bensinsölu (I Hafnarf. v. kirkjugaröinn) Aöalfundur Útivistar veröur mánud. 19.5. kl. 20.30 aö Hótel Esju. HvItasunnuferÖir: 1. Snæfellsnes.gist á Lýsuhóli, gengiö á jökulinn og vlöar. Sundlaug. 2. Húsafell, Eiriksjökull og léttar göngur, Sundlaug. 3. Þórsmörk, gengiö á Fimm- vöröuháls og létlar göngur. Farseölar á skrifst. útivistar, Lækjarg. 6a, siriii 14606. Útivist spil dagsins Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóveinber iy/9. startsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavarösstofan. sfmi 81200, opin allan sólarhringmn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. , 17.00 — 18.00, S'Vm 1» 24 14. félagslff Félag áhugamanna um heim- speki 1 dag kl. 14.30 verBur haldinn fyrirlestur á vegum félags áhugamanna um heimspeki. Prófessor Páll Skúlason held- ur erindi til minningar um Jean Paul Sartre, hann nefnir „Bylting og bræBra- GEÐHJALP Félagar, muniB skemmtifund- inn f salarkynnum Kleppsspit- alans mánudaginn 19. maf, kl. 20.30. — Stjórnin (Spil no 1) Þegar þetta er skrifaB standa yfir undanrásir 1 lsl. móti f tvlmenning SpiliB i dag sýnir aB hógværB er ekki allsráBandi á mótinu: 4 AD762 D872 DG3 9862 AD1075 K853 104 93 K4 K76 KG3 G9 AG1065 A105 8542 A N-S spilin (áttum breytt) náBi eitt ónefnt par lcikandi létt 6 trglum. Vestur var ekki sem heppn- astur, þegar hann valdi aB spila at hjarta-5. Sagnhafi átti slaginn heima á gosa og spil- aBi meira hjarta. Vestur lagBi á og drepiB á ás. Ein þraut aB baki. Næst kom tlgul dama, kóngur, drepiB og annar slag- ur hiriur á tromp. Þraut no. 2 og 3 aB baki (trompin 2-2). SpiliB er nú einfalt til vinn- ings. Bara aB spila spaBa aB heiman, trompa siBan tvo spaBa i borBi og eitt hjarta og fá þannig tvö niBurköst fyrir laufin heima. En sagnhafi hefur Hkast til veriB I kóngabana (svona i huganum) og spilaBi sig inn á blindan á tromp og svinaBi fyrir lauf kóng. Og þar endaBi lukkan... og sagan! ■ utvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Béla Sanders og hljómsveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar a. Kon- sert I D-dúr eftir Vivaldi- Bach. Sylvia Marlowe leik- ur á hörpu. b. Trlósónata I E-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Ars Redi- viva hljómlistarflokkurinn I Prag leikur. c. Obókonsert I C-dúr op. 7 nr. 3 eftir Jean Marie Leclair. Heinz Holli- ger og félagar I Rfkishljóm- sveitinni i Dresden leika; Vittorio Negri stj. d. Vlólu- konsert I C-dUr eftir Gian- battista Sammartini. Ulrich Koch og Kammersveitin I Pforzheim leika; Paul Angerer stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti.Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa I kirkju Fíla- delflusafnaöarins. Einar J. Gíslason forstööumaöur safnaöarins I Reykjavlk prédikar. Jóhann Pálsson forstööumaöur á Akureyri flytur ritningarorö og bæn. Kór safnaöarins syngur. Einsöngvari: Hanna Bjarnadóttir. Organleikari og söngstjóri: Arni Arin- bjarnarson. Undirleikari á pianó: Clarence Glad. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 L'm skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar. 14.00 Miödegistónlcikar 15.00 Bernska Bitlanna.Saga Bitlanna fram til þess tlma, er þeir öölast frægö og gefa út fyrstu hljómplötu slna. Umsjón: Arni Blandon. Lesari meö honum: GuÖ- björg Mórisdóttir. 15.45 Trló Hans Buschs leikur létt lög. 16.20 Endurtekiö efni: Sam- settur dagskrárþáttur i um sjá Svavars Gests, þar sem uppistaöan er dægurlög frá árunum 1939-44 og lesmál úr Útvarpstíöindum á sama tlmabili. (Aöur útv. I febrú- ar 1975). 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama. 18.00 Harmonikulög. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.25 Bein llna. Sigurjón Pétursson forseti borgar- stjórnar Reykjavlkur svar- ar spurningum hlustenda. Umsjónarmenn: VilhelmG. Kristinsson og Helgi H. Jónsson. 20.30 Gltar og flauta.Gunilla von Bahr og Diego Blancho leika. a. Serenaöa I D-dúr eftir Fernando Carulli, b. Flautusvita I alþýöustfl eftir Gunnar Hann. c. Inngangur, stef og tilbrigöi eftir Hein- rich Aloys PrSger d. ,,Cancio del Pescador” og ..Farruca” eftir Manuel de Falla e. ..Pastorale Joyeuce" eftir Lurindo Al- meida f. ..Tamburin" eftir Francois Joseph Gossec. 21.05 Frá hernámi Islands og st> rjaldarárunum slöari. Kristbjörg Kjeld leikkona les frásögu Rósu Svein- bjarnardóttur. 21.30 Þvskir planóleikarar leika samtlmatónlist. Att- undi og slöasti þáttur: Vest- ur-Þýskaland; — slöari hluti. Guömundur Gilsson kynnir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. 22.35 l'm höfundartfö undir- ritaös. Þorsteinn Antonsson les frásögu sína (3). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal kvnnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. Séra Karl Sigur- bjömsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Frettir) 8.15Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa (útdr). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hjalti Rögnvaldsson lýkur lestri sögunnar um ,,SIsI, Túku, og apakettina” eftir Kára Tryggvason (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 LandbúnaÖarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson búnaöarmálastjóri. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar: Hljómsveit Rfkisóperunnar í MDnchen leikur ,,Brott- námiö úr kvennabúrinu”, forleik eftir Mozart; Eugen . Jochum stj./Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur atriöi úr „Fiörildinu”, ballett eftir Jacques Offenbach; Richard Bonynge stj. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpaXéttklassisk tón- list og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli” eftir l’arlo Levi. Jón óskar les þýöingu slna (13). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir 15.50 Tilkynningar. 16.00 F'réttir Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. FII- harmoníusveitin I Stokkhólmi leikur „Læti” eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Gunnar Staern stj./Einar Vigfússon og Sinfónluhljóm- sveit Islands leika „Canto elegiaco”, tónverk fyrir selló og píanó eftir Jón Nor- dal; Bohdan Wodiczko stj./Felicja Blumental og 6infónluhljómsveitin I Vln leika Planókonsert I a- moll op. 17 eftir Ignaz Paderwski, Helmuth Froschauer stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson. Guöni Kolbeinsson les þýö- ingu slna (7). 17.50 Barnalög, sungin og leik- in. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 F'réttir. Tilkvnningar. Kvölddagskrá er ekki ákveöin þarsem hugsanlegt er aö Alþingi nvti kvöldút- sendingartlmann f umræö- ur. esjjónvarp sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur I HafnarfirÖi, flytur hugvekjuna 18.10 Stundin okkar. FariÖ veröur I heimsókn til hér- aösskólans á Reykjanesi viö Isafjaröardjúp. Nemandi úr Samvinnuskólanum aö Bif- röst leikur a flöskur og segir frá skóla sinum, og nem- endur Ur Leiklistarskóla rfkisins sýna brot úr trúöa- leikriti Leikstjóri er Þór- hildur Þorleifsdóttir Rætl veröur viö Jón Baldur Sig- urösson um fuglaskoöun og Arni Blandon segir sögu, auk fastra liöa. Umsjónar- maöur Bryndls Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.35 Þjóðiíf. Rætt veröur viö söngvarann Ivan Rebroff og fariö I Hallormsstaöarskóg og talaö viö Jón Loftsson skógarvörö og Sigurö Blöndal, skógræktarstjóra ríkisins. Einnig veröur tré- skuröarmaöurinn Halldór Sigurösson á Egilsstöðum sótturheim. Þá veröur fariö I jöklaleiöangur meö lslenska alpaklúbbnum. Meöal gesta I sjónvarpssal veröu GIsli Jónsson, Halldór Laxness, Hannibal Valdi- marsson og Vilhjálmur Hjálmarsson. Umsjónar- maöur Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson • 1.35 1 liertogastræti. Fimmtándi og síöasti þátt- ur. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.25 Söngur skvjanna. Japönsk heimildamynd. Blómaskreytmgar eru meö- al hinna ' fornu. þjóölegu lista Japana Fyrr á öldum voru þær keppnislþrótt aöalsmanna- nú þykja þær mikilsverö heimilisprýði. og eru uppi margvíslegar stefnur I greininni Þýöandi og þulur óskar Ingimars- son. 22.45 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttir Umsjónarmaöur Jón B. Stefánsson. 21.15 Skyldu konur vita hvaö þær vilja? Finnskt sjón- varpsleiícrit eftir Bengt Ahl- fors, sem einnig er leik- stjóri. Aöalhlutverk Lilga Kovanko, Svante Martin og Johanna Ringbom. Lisbet hefur um nokkurt skeiö ver- iö óánægö meö hjónaband sitt. HUn ákveöur aö flytja til fráskilinnar vinkonu sinnar, sem hún telur aö njóti írelsis og sjdlfstæöis. ÞýÖandi óskar Ingimars- son. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.