Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 18. mal 1980 Gerðist Sauðkrœkingur Um þetta leyti urðu töluverB timamót I llfi mlnu. Ég haföi e.t.v. sniliö mér aB búskap ef gott jarBnæBihefBi legiB á lausu, og þá jafnframt reynt aB sinna eitt- móBurfaBir minn var Jón SkarB- dal I SiglufirBi. FaBir minn var 9 ára þegar hann missti föBur sinn. Eftir þaB ólst hann upp I Haganesvík og var þar til 24 ára aldurs. Þá hóf hann bUskap, fyrst tvö ár á Stóra- Grindli I Fljótum og sIBan 13 ár I Minna-Holti I sömu sveit. tJr Fljótunum fluttist hann aö Gröf, þar sem hann bjó I 5 ár. Loks bjó hann aB Stafnshóli I Deildardal I 10 ár. Hann var þannig viB búskap I 30 ár og bjó á 4 jöröum. — Nám I barnaskóla? — Ég naut ekki annarrar kennslu I bernsku en þá var tltt. Pabbi tók raunar alltaf heimilis- kennara hluta úr vetri a.m.k. Sá sem kenndi mér, hét Sæmundur Jóhannsson. Ferm- ingarveturinn minn var ég svo I bamaskóla ÓslandshlIBar og var Rannveig Llndal kennari, syst- ir Jakobs á Lækjarmóti. og eina fermingarkortiö mitt fékk ég frá henni og á þaB enn, ásamt mynd af gefandanum. Svo tók ég mig til einn vetur, frá áramótum til vors, og las islenska málfræBi og reikningsbók og haföi af þvi mikiB gagn þótt sjálfsnám væri. baö brann alltaf I mér löngun til aö læra. Á faraldsfæti - en fótbrotinn — Ólstu upp hjá foreldrum þlnum? — Já,égólstupphjá þeim til 14 ára aldurs, lengur var þaö nú ekki. Þá fór ég I Kolkuós til Hartmanns og var hjá þeim hjónum I tvö ár. Aö þeim end- uöum lá leiöin aö Saurbæ I Kol- beinsdal, þar sem ég var árlangt hjá Bimi Hafliöasyni og Ragn- heiöi Þorleifsdóttur, frænku minni. Foreldrar minir voru þá einnigíSaurbæí húsmennsku. Ég taldi þessi vistaskipti heppilegri vegna slæms fótbrots, sem ég varö fyrir er ég var 14 ára og átti því erfitt um gang. Bar fótbrotiö þannig aö, aB viö vorum aö rlfa fjárhústóft, en veggurinn hrundi ofan á mig og var ég vlst heppinn aö ekki hlaust verra af. En þetta var slæmt brot og opiö á öörum fætinum. Magnús heitinn Jó- hannsson, sem þá var læknir I Hofsósi, var sóttur til mín og tókst honum, af mikilli snilld, aB gera viö brotin. Aldrei hef ég samt náB mér til fulls eftir þetta slys. Fann lengi til máttleysis er ég var á gangi og sinadráttur sótti á fætuma og fór ákaflega illa meö mig. En margir undruöust hvaö ég fékk þó góBan bata og þab á ég Magnúsi heitnum aB þakka. Hann var ágætis læknir og afbragBs maöur. Ég lá alltaf heima I Kolkuósi og naut þar frábærrar umönnunar. Ingibjörg Jósefsdóttir, kona Hall- dórs bróður mlns, haföi lært eitt- hvaö I hjUkrun I Kaupmannahöfn. HUn annaöist mig meöan ég lá og á ég henni mikla skuld aö gjalda fyrir alla þá nærgætni, sem hún sýndi mér I legunni. Ingibjörg var fósturdóttir þeirra Hartmanns og Kristlnar I Kolkuósi. Halldór bróöir var vetrarmaöur hjá Hart- manni og þaö var nú einkum af þeim ástæöum aö ég fór I Kolku- ós. Eftir þessa ársdvöl I Saurbæ lagöi ég land undir fót og fór aö Ysta-Mói I Fljótum, þar sem ég var eitt ár hjá Páli Arnasyni og RagnheiBi Tómasdóttur, konu hans. Ysti-Mór var mikiö merkis- heimili I höndum þeirra hjóna. Frá Ysta-Mói lá leiöin aö Hraunum I Fljótum. Var ég þar fyrst vetrarmaBur hjá Guömundi Davlössyni og Olöfu Einarsdóttur og slöan tvö ár ráösmaBur hjá Einari GuBmundssyni. Hann var þá nýkominn Ur skóla og frænka mln, ólöf, lagöi hart aö mér aö vera hjá honum meðan hann væri aö byrja bUskap. Trésmíðar og búskapur — Hvenær byrjaöir þú svo tré- smi&anámiB? — Ég var nú búinn aö þvælast þetta I vinnumennsku og ráBs- mennsku I nokkur ár og fannst þaB ekki nógu gott; I því var ekki sú framtiö, sem ég ætlaöi mér. Svo ég venti mlnu kvæöi I kross og fór til Sigluf jaröar. Ég haföi alltaf veriö hneigöur fyrir smlöar og þegar ég átti þess kost aö hefja trésmíöanám hjá Þóröi Jó- hannessyni, sem nú hefur lengi veriö búsettur á Sauöárkróki, tók ég þvl fegins hendi. Ég lærBi hjá Þóröi I tvö og hálft ár, en af vissum ástæBum gat ég ekki komiö því viö aö ljúka náminu. Fékk ég þvl ekki full réttindi, til aö byrja meö. Samt hóf ég aö stunda smlöarl nokkur ár en sótti svo um réttindi og fékk þau með bréfi dags. 2. júni 1937, meö þvl skilyröi þó, aö ég lærBi teikningu. Hana læröi ég svo hjá Ingólfi Nikódemussyni á Sauöárkróki. Þótt ég væri þannig oröinn hálfgeröur trésmiöur eftir veruna hjá Þóröi, þá lagBi ég þau störf ekki einvörBungu fyrir mig fyrsta sprettinn. Er ég yfirgaf Siglufjörö fór ég upp I Hjaltadal og hóf bú- skap I Garöakoti á móti Halldóri bróBur mlnum. Bjó þar 1 ár, þótt ekki sé þess getiö I ábúendatali. Og I Saurbæ I Kolbeinsdal bjó ég næstu tvö ár á móti Bimi, sem fyrr er á minnst, og hjá honum læröi ég rennismlði, en hann var góöur rennismiöur og raunar óvenjulegur maöur um margt. Þótt ég væri nú aö hokra þetta sá ég mér ekki fært aö fara út I búskap til frambúöar, þvi gott jarönæöi lá ekki á lausu á þessum árum. Frá Saurbæ fór ég aö Skúfs- stööum I Hjaltadal og var þar eitt ár I húsmennsku. Þaöan I Hóla I Hjaltadal og vann þar viö byggingar 1927—1928, þegar skólahUsiö var stækkaö um helm- ing. Um það leyti var Páll Zóphanlasson skólastjóri en hvarf frá þvi starfi á þeim árum og viö tók Steingrlmur Steinþórsson, sem ekki þarf aö kynna fyrir Skagfiröingum. A Hólum kynntist ég m.a. vini mlnum Vigfúsi Helgasyni, kennara, elskulegum manni. Yfirsmiöur og eftirlits- maBur meö byggingunni var SigurBur SigurBsson úr Reykjavik en tveir Akureyringar tóku verkiö I ákvæöisvinnu. Er lokiö var byggingavinnunni á Hólum fór ég aB Hvalnesi á Skaga. Geröi þaB fyrir þrábeiöni Sigurjóns Oslands, sem þar bjó þá. Byggöi fyrir hann 300 kinda fjárhús vestur á Skagaheiöi. Haföi komiBþeirri byggingu upp I ágUst um sumariö og taldi mig hafa gert meB því talsvert gagn á ekki lengri tlma. Þegar hún Þórunn blessunin Siguröardóttir leit inn i kompuna til mln rétt fyrir siöustu heigi og bað mig aB láta sig hafa viðtal I sunnudagsblaöiö 17. mai, komst ég I hálfgerðan bobba. Illt var aö „hryggbrjóta” Tótu og þaö mundi raunar enginn karlmaöur gera. Á hinn bóginn var ég á förum noröur I Frostastaði, ef ske kynni aö ég gæti veitt þar einhverja aö- stoö um sauöburöinn, svo oln- bogarýmiö var æöi takmarkaö. Þar viöbættist, aö lasieiki var hjá þeim manni, sem ég haföi i sigt- inu. Fangaráöiö varö þvl aö grlpa til spjalls, sem viö Kristinn Gunn- laugsson frá Sauðárkróki áttum saman fyrir nokkru og birtist I Glóöafeyki, riti Kaupfélags Skag- firöinga. Glóöafeykir er I fárra höndum utan Skagafjaröar og þvi hafa fæstir lesendur Þjóöviljans kynnst Kristni. Þeir yröu þó ekk- ert lakari menn viö þaö og þvi læt ég viðtalið bara fiakka. Birtist þó aöeins fyrri hluti þess — I bili. Setti svip á umhverfið Sumir menn eru þannig af guBi geröir, aB þeir setja svip á um- hverfi sitt meir en aðrir. Manni finnst jafnvel aö þeir séu hluti af þvl. sem ekki megi missast. Hverfi þeir af sviöinu veröi þaö fátæklegra eftir. Einn þeirra manna, sem óneit- anlega settu svip á SauBárkrók þegar ég man fyrst eftir og raunar lengi slöan, er Kristinn Gunnlaugsson. Hægur og kyrr- látur I fasi, þéttur á velli og þéttur I lund, greindur og Ihugull, meö glettnisblik I augum og ósjaldan gamanyröi á vör. Engan veginn allra en óhvikullvinur vína sínna. Kristinn Gunnlaugsson er nú fluffúr til Reykjavikur fyrir all- mörgum árum. Hann er nú aö mestu sestur I helgan stein enda meir en áttræöur oröinn. Vinnu- dagurinn langur og lifiö ekki alltaf dans á rósum. Nú unir hann sér löngum viö bókasafniö sitt, mikiö aö vöxtum en þó meira aö gæöum, og les ekki hvaö slst ætt- fræöi. Þau Guöný eiga hlýlegt heimili aö Spltalastlg 5, fast viö iöuköst mannllfsins I miöborg- inni, en þó er eins og allur skark- ali sneiöi þar hjá garöi. Þaö er varla aö maöur sjái eöa heyri bll aka um götuna. Kristinn tók mér meö kostum „Atvinnan hljóp nú ekki beinlfn- is upp I fangiö á manni á þessum árum.” við og kynjum. Og ekki höfðum viö spjallaö saman nema svo sem 10 mlnútur þegar Guöný kom meö kaffið, sem slöan vék ekki af boröinu meöan ég stóö viö. Ég færöi erindiö I tal viö Kristin „Ojá, ég veit nU ekki hvaö segja skal”, sagöihann. Oddur Sigur- jónsson átti nú smá viötal viö mig fyrir Alþýöublaöiö og ég var ekki nógu ánægöur meö þaö. Þaö kann nú eitthvaö aö hafa veriö mér aö kenna en blaðaviötöl eru misjöfn og geta jafnvel veriö varasöm. En viögetum svo sem reynt”. Og viö reyndum. Ætt og uppruni Ég spyr Kristin fyrst aö þvi hvar og hvenær hann sé fæddur. — Ég er fæddur i Gröf á Höföa- strönd 27. mal 1897, og voru for- eldrar mlnir Sigurlaug Margrét Hólmfríöur Jónsdóttir frá Hreppsendaá I ölafsfiröi og Gunnlaugur Guömundur Einarsson, bóndi á Nautabúi I Hjaltadal. Kona hans var Kristln dóttir Glsla konrektors á Hólum, Jónssonar, Teitssonar biskups og Margrétar Einarsdóttur, biskups I Skálholti. Afi móöur minnar hét Þorkell og bjó á Hreppsendaá,en -mhg spjallar við Kristin Gunnlaugsson um búskap, smídar, pípulagnir, vélgæslu, verkstjórn o. fl. sem hann hefur fengist vid á langri leið Víða var komið UHHH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.