Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 17
Sunnudagur 18. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Island mesta slysaþjóð Evrópu hvað snertirbana- slys á börnum Könnun á öryggi barna á heimilum Eftirfarandi spurningum óskast svaraö meö þvi aö krossa viö Já Nei 1. Hefur börnum verið sýnt hvað gera skal, ef eldur kemur upp á heimilinu? 17,4% 82,6% 2. Er reykskynjari á heimilinu? 26,6% 73,4% 3. Eru til einhver eftirtalinna slökkvitækja á heimilinu a. Vatnstæki? 6,0% 94,0% b. Kolsýrutæki? 13,4% 86,6% c. Dufttæki? 14,6% 85,4% d. Asbestteppi I eldhúsi? 4,6% 95,4% 4. a. Kann heimilisfólkiö að meðhöndla tækin? 80,8% 19,2% b. Er reglulega fylgst með endurhleöslu tækjanna? 72,5% 27,5% 5. Ef viðkomandi býr I háhýsi, a. Eru neyðarútgangar i lagi? b. Veit allt heimilisfólkið hvar þeir eru? 6. Hefur fjölskyldan heimilistryggingu? 78,1% 21,9% 7. Er til sjúkrakassi á heimilinu? 39,6% 60,4% 8. Ef ekki, eru þá til nauðsynleg hjálpargögn svo sem: a. Plástur? 97,8% 2,2% b. Sárabögglar (kompresur)? 85,2% 14,8% 9. Hafa fjölsk.meðl. kynnt sér slysahjálp? 73,6% 26,4% a. Er til bók um slysahjálp á heimilinu? 62,2% 37,8% 10. Eru örugg og vel frágengin handriö á a. Svölum hússins? 83,3% 16,7% b. Stigum innanhúss? 87,3% 12,7% c. Stigapöllum? 90,4% 9,6% d. Tröppum utanhúss svo sem kjallaratröppum? 82,4% 17,6% 11. Eru öryggislæsingar á gluggum ibúðarinnar? 78,5% 21,5% 12. Veit heimilisfólk hvar rafmagnstafla er fyrir: a. Húsiö? 98,4% 1,6% b. Ibúðina? 99,2% 0,8% 13. Er lekastraumsrofi á rafkerfi fbúðarinnar? 70,5% 29,5% 14. Eru öryggisinnstungur á raflögnum ibúöarinnar? 45,1% 54,9% 15. Er örugglega gengiðfrá sjónvarpsloftneti? 94,0% 6,0% 16. Eru lyklar látnir standa i læsingum? 15,2% 84,8% 17. Veit heimilisfólkið hvar vatnsinntak hússins er a. Fyrirheitt vatn? 84,1% 15,9% b. Fyrir kalt vatn? 85,9% 14,6% 18. Eru öryggiskranar á vatnsleiöslum hússins? (svonefndir stoppkranar viö vaska o.fl.) 91,9% 8,1% 19. Eru blöndunartæki á baöi og i sturtum með sjálfvirkum hitastilli? (þannig að börn geti ekki brey tt hitastigi vatnsins) 5,8% 94,2% 20. Er gúmmimotta eða annaö svipað efni á botni baðkars eða sturtuklefa? 33,8 66,2% 21. Er handfang i eða við baökar tilstuðnings? 6,7% 93,3% 22. Er slökkvitæki I bifreið yðar? 2,4% 87,6% 23. Er sjúkrakassi i bifreiö yðar? 51,1% 48,9% 24. Eru barnalæsingar i bifreið yðar? 22,7% 77,3% Eru þær notaöar ef börn eru með Ibifreiöinni? 87,5% 12,5% 25. Ef viökomandi á börn undir 3 ára aldri: a. Er barnið látið vera i öryggisstól i bifreiðinni? 87,5% 12,5% b. Er barniö látið vera I aftursæti bifreiðarinnar? 96,0% 4,0% Eftirfarandi spurningum óskast svaraö meö þvi aö krossa viö eftirfarandi: 26. Er þess gætt aö eftirtaldir hlutir séu geymdir þar sem börn ná ekki til? a. Plastpokar? a. Eldspýtur/hverskyns eldfæri? c. Tóbak? d. Smáhlutir ymiskonar, svo sem kubbar, tituprjónar, smámynt og þess háttar ? 27. Eru hættuleg efni geymd i læstum hirslum, eöa þar sem börn ná ekki til þeirra, t.d.: a. Lyf ýmiskonar? b. Sótthreinsiefni? c. Hreinsivökvar ýmiskonar? d. Málningarefniýmiskonar? e. Eiturefni s.s. skordýraeitur 28. Er þess gætt aö afgangs- lyfjum sé eytt, eftir aö hætt er notkun þeirra? 29. Eru hnifar og önnur eggjárn geymd á öruggum staö þar sem börn ná ekki til? 30. Er þess gætt aö sköft á pottum og pönnum, standi ekki útaf eldavél þegar eldaö er? 31. Nú eru til sérstakar öryggis- grindur á eldavélar. Er slik grind á þinu heimili? alltaf stundum aldrei 41,7% 20,0% 38,3% 67,9% 18,7% 13,4% 62,7% 19,5% 17,8% 53,4% 26,3% 20,3% 81,2% 8.7% 10,1% 70,3% 15,9% 13,8% 71,5% 11,7% 16,8% 83,2% 6,1% 10,7% 82,7% 7,3% ■ 10,0% 78,3% 14,5% 7,2% 50,0% 20,5% 29,5% 92,1% 4,3% 3,6% 2,3% 3,0% 94,7% islendingar eru mesta slysaþjóð í Evrópu og þótt víðar væri leitað, hvað snertir banaslys barna. Um leið og verulega hef- ur dregið úr ungbarna- dauða hér á landi og is- land komist i fremstu röð hvað það áhrærir, verður sáralítil fækkun á bana- slysum barna, og eru þau flest hjá drengjum 1-14 ára. Þessar staðreyndir og ýmsar fleiri athyglisverðar koma fram i könnun sem gerð hefur verið af barnaöryggisnefnd JCR i sam- vinnu við landlækni. Fariö var i hús með spurningalista, en heimilin voru valin með svo- kallaðri „random” aöferð. Spurningarnar voru alls 38 og svöruðu 139 heimili. Marta Sig- uröardóttir fóstra sem vann viö könnunina sagði á blaðamanna- fundi um málið aö reynt hefði verið að fylgja eftir spurningun- um þegar gengið var i húsin, en þó væri mat viðkomandi oftast i svörunum. Þegar spurt var um t.d. hvar eiturefni væru geymd, sögðust margir geyma þau i læstum skápum, en viö nánari athugun kom i ljós aö mikið af hættulegum efnum var geymt i skáp undir vaski, t.d. ýmis hreinsiefni. Ólafur Ólafsson landlæknir sagði einnig á blaðamannafund- inum sem JC efndi til að eitr- unarslys væru hér mjög algeng, og tæplega 60% af eitrunarslys- um sem skráð eru á slysa- deild Borgarspitalans 1978 eru á börnum 4ra ára og yngri. ,,Þá er það áberandi hversu mörg slys verða á heimilum milli 5—7 á daginn og má ætla að það sé vegna þess að þá eru allir orðnir þreyttir.” Varðandi úrbætur sagði Ólafur það skoð- un sina að hér þyrfti skólakerfið að koma til hjálpar. ,,Það er ekki nóg að börnin læri hversu margir hryggjarlið- irnir eru, ef þau vita ekkert hvernig á að komast hjá þvi að beinbrjóta sig”, sagði Ólafur ennfremur. Hér á siðunni eru svör við spurningunum og kemur þar m.a. fram að aðeins 26,6% heimilanna voru með reyk- skynjara. Slökkviliðsstjór- inn i Reykjavik, Rúnar Bjarna- son, sagði á fundinum að fólk virtist bera mikið traust til slökkviliðsins, en allt of fáir eiga nauðsynleg tæki til bruna- varna og sagði hann að reyk- skynjarar væru þau tæki sem ótvirætt ættu að koma fyrst. Engar tölur eru til um fjölda slysa af völdum reykinga hér á landi, en Rúnar kvaöst telja að dauðaslys I bruna væru langoft- ast vegna reykinga. Ýmislegt annað er athyglis- vert i þessum svörum. Sem dæmi má nefna aö mjög fáir áttu öryggisgrind á eldavél, en mörg slys verða við eldavélar. Þessar grindur hafa verið til hér i verslunum árum saman en sáralitið selst. Spurningar 32—38 voru um slys á börnum á viökomandi heimilum og höfðu 28 af 271 barni oröið fyrir slysi á árinu 1979. Eitrunarslys eru hér 5 sinnum algengari en á Norður- löndum og fram kom að allt of mikiö er um hættuleg efni á markaðnum hér, sem ekki eru i sérstökum, merktum um- búðum. Þá kom fram að reglu- gerðir um brunavarnir og bygg- ingar stangast i sumum tilvik- um á og mikið skortir á að mannafli sé til að fylgja eftir þessum reglugerðum og heil- brigðiseftirliti. — þs □§□ Húsnæðismálastofnun ríkisins Laugavegi77 ÚtboÓ Framkvæmdanefnd um byggingu leigu og sölu- íbúða á Isafirði óskar eftir tilboðum í byggingu f jölbýlis- og raðhúsa á Isafirði og í Hnífsdal. Hús- in verða boðin út í fjórum hlutum og skal skila húsunum fullbúnum á eftirtöldum dögum: Útboð A f jölbýlishús. Stórholt 8 íbúðir 1. október 1981 Árvellir 8 íbúðir 1. október 1982 útboð B raðhús á einni hæð. Árvellir 5 íbúðir 1. júlí 1981 Stórholt 3 íbúðir 1. apríl 1982 Útboð C raðhús á tveim hæðum Arvellir 6 íbúðir 1. september 1981 Stórholt 4 íbúðir 1. júní 1982 Útboð D raðhús a tveim hæðum Gata A Seljalandshverf i 1. maí 1983 7 íbúðir Tilboðum má skila í hvern hluta fyrir sig eða f leiri saman. Útboðsgögn verða afhent á Bæjarskrif- stofunum Isafirði og hjá Tæknideild Húsnæðis- málastofnunar rikisins frá 19. maí 1980 gegn 50.000 kr. skilatryggingu fyrir hvern hluta. Tilboðum skal skilá til sömu aðila eigi síðar en þriðjudaginn 3. júní 1980 kl. 14 og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Framkvæmdanefnd um byggingu leigu-og söluibúða á Isafirði Framkvæmdastjóri — I ðnreks trars t j óri Stjórn Iðnrekstrarsjóðs leitar eftir starfskrafti i stöðu framkvæmdastjóra við sjóðinn. Verksvið varðar m.a. mótun á starfsemi sjóðsins vegna eflingar hans. Veita þarf leiðbeiningar til umsækjenda og hafa eft- irlit með árangri þeirra þróunarverkefna sem sjóðurinn styður, svo og undirbúa fundi sjóðsstjórnar. Æskileg menntun á sviði tækni og við- skipta, og starfsreynsla við iðnrekstur eða ráðgjöf við iðnað. Launakjör samkvæmt samningum banka- manna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Iðnrekstrarsjóði, Lækjargötu 12, Reykjavik, fyrir 27. mai n.k. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir til- boðum i byggingu aðveitustöðvar i Vopna- firði. útboðið nær til byggingarhluta stöðvarinnar, þ.e. jarðvinnu, stöðvarhúss og undirstaða fyrir spenna og girðingu. Útboðsgögn fást keypt á skrifstofum okkar i Reykjavik og á Egilsstöðum og kosta 10.000 kr. hvert eintak. Tilboðin, sem skulu merkt RARIK 80024, verða opnuð á skrifstofu okkar að Laugavegi 118 þriðjudaginn 3. júni 1980 kl. 11.00, og þurfa þvi að hafa borist fyrir þann tima. Rafmagnsveitur ríkisins Innkaupadeild

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.