Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 7
Sunnudagur 27. aprn 1980 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 7 •mér dalt það í hug GUÐBERGUR BERGSSON Börn og framtíðin Börn eru framtlBin, sagöi spekingurinn. Þess vegna eiga þau aöeins gott skiliö, sagöi kerlíngin En þegar venjuleg hiismóöir i Breiöholti hringdi I mesta sak- leysi á Sumardaginn fyrsta til ónafngreinds þorps, í þeim til- gangi aö óska systur sinni, lág- launakonu á staönum, gleöilegs sumars, þá sagöi systirin: Ef dagurinn I dag rikti allt ár- iö, elskan mln, þyrfti jafnréttis- jakinn ekki slfellt aö vera aö berjast fyrir og bæta hag okkar láglaunafólksins. Almáttugur, andvarpaöi húsmóöirin. Ég kalla nú þaö jag endalausubaráttuna og spyr: Hvar er krafturinn I kögglum karla og kvenna I Kjarajafn- réttisráöi. Þvl mál er aö kjaftæöi og söng um láglauna- fólk linni og syngi sitt slöasta. Þá sagöi hin láglaunaöa systir I hinu ónafngreinda þorpi: Láttu foringjann fastmælta lýsa þvl yfir, aö Sumardagurinn fyrsti rlki nú allt áriö hvernig sem viörar. Þá getiö þiö reyk- vfkingar veriö endalaust I skrúögöngum. En viö úti á landi fáum landburö af fiski. Og börnin fá frl úr skóla til aö bjarga þorskinum á barna- kaupi. 1 nótt stendur björgunin til miönættis. Þessi þrældómur kom svo flatt upp á hina venjulegu konu, aö hún lagði slmtóliö óvart á. Síöan hugsaöi hún örlltiö út fyrir sinn verkahring. Flaug henni þá I hug aö hringja til Konunnar I Vesturbænum, sem veit svo margt. Og hún hringdi hneyksl- uö. En Konan I Vesturbænum kom ekki i símann. Sá sem svaraöi var sjálfur Velvakandi, þvl hann er alltaf á vakt. Og hann hneykslaðist llka yfir sögu hinnar venjulegu húsmóöur og sagöi: Þaö eitt hefur hafst upp úr baráttufarandverkafólksins um daginn I ónafngreindu þorpi, aö einhver dólgurinn losnaöi viö bitakassann og komst I hálfs- dagsvinnu á skrifstofu. Þaö er draumurinn. Segöu þetta foringjanum fastmælta. Hann lofaöi aö leiörétta hag láglauna fólks, bjarga hlunnförnum áströlskum meyjum og hindra aö hugsjónir yröu þaö eitt aö sötra kaffi úr bréfmáli á skrif- stofu en ekki úr brúsaloki á vinnustaö. Nú vill enginn halda á bitakassa heldur á svartri fulltrúatösku. Er þaö ekki stefna Morgun- blaösins? spuröi konan. Ekki hef ég heyrt aö stefna blaösins eða kjörorö þess sé: Burt bitakassi, komdu fulltrúataska! En eitthvaö hefur andinn á blaöinu breyst eftir aö ritstjórar róttæku blaöanna geröust þar Igripablaöamenn I ellinni. Þá er það bæöi blaö allra blaða og blaö allra stétta, og um leiö landsmanna, sagöi konan. Ja,- Sjálfstæöisflokkurinn er flokkur allra flokka, sagöi Velvakandi. Þvl allir flokkar á Alþingi eru leynt eöa ljóst I honum. En séö frá sjðnarhóli hins sanna morgunblaösmaga eru bleiku flokkarnir óþarfir botnlangar. Og ber þvi að reka Sjálfstæöisflokkinn úr Sjálf- stæöisflokknum, svo Framsókn og Litla-Framsókn siist úr hon- um. Hætta börnin þá aö þurfa aö bjarga þorskinum á barna- kaupi? spuröi konan. Væri ekki nær aö veita þeim léttari auglýsingastörf? Konan úr Vesturbænum er nú komin úr skrúögöngunni, og best hún svari þessu, sagöi Vel- vakandi. Þetta þjóöllf vort lafir ein- hvern veginn á meðan fólk og börn I sjávarþorpum fást enda- laust til aö leggja meö dugnaöi slnum nótt viö nýtan dag, sagöi Konan i Vesturbænum. Annars kollvarpast allt. Segöu þaö foringjanum fastmælta. Hinni venjulegu konu I Breiöholti fannst þetta vera vel mælt. Og einmitt þess vegna breytti hún öndvert viö skoöun slna. Hún hringdi til algengrar konu í Kópavogi, sem hún vissi aö var oröin hundleiö á aö smyrja i bitakassa bónda slns á kvöldin. Hvaö finnst þér um aö viö stofnum auglýsingafélag? spuröi hún. Viö getum fengiö nokkra krakka til aö leika á barnakaupi. Veröa þá rauösokkar og Jafn- réttissiöan ekki brjáluö? spuröi algenga konan I Kópavogi. Þvl konur mega hvorki auglýsa meö kroppi né lærum, þá rignir lesendabréfum meö mótmælum yfir dagblööin. Eitt er kona, annaö krakkinn sem úr henni kemur, sagöi sú úr Breiöholtinu. Ekki hef ég heyrt mótmælt þvi, aö hún „róttæka - gunna” lætur krakka úr leikriti sinu auglýsa daglega I öllum blööum jafnvel blla sem hann Velvakandi flytur inn, aö ótöld- um töskum og íbúðum. Ja, hún Gunna getur nú allt, svaraöi konan úr Kópavogi. Velvakandi hefur eflaust hler- aö meö aöstoö CIA. Þvl hann ruddist eins og skrattinn úr sauöarleggnum inn á llnuna og spuröi: En hvaö er aö frétta af Kvennasögusafninu? Mér finnst spurningin hljóma jafn fáránlega og ef einhver spyröi, hver hafi oröiö afdrif sköllóttu söngkonunnar eftir Alþjóöadag kvenna, svaraöi konan úr Kópavoginum og skellti á Velvakanda. En fyrsta verkefni hins ný- stofnaöa auglýsingafyrirtækis var aö auglýsa vinsæla svefn- sófasettiö sem hann Velvakandi hannaöi sérstaklega fyrir karlæg eldri hjón. Allir dáöust aö þvl hvaö börn- in léku eölilega I rúminu. Ýms- um finnst þau standa sig betur en leikarar á A-samnningi, þau stælu hreinlega senunni frá hin- um samningsbundnu leikurum og Módelsamtökum. Og þaö á barnakaupi! Stríðið milli stétta reyndar. Hann elst upp á milli bæjar og sveitar, I ysta húsi bæj- aríns. Hann kemur úr smáborg- arastétt, en gerist verkamaöur um stund. Slöan veröur hann blaöamaöur, menntamaöur. Hann hafnar mitt á milli smá- borgara og verkamanna, milli menntamanna og verkamanna. Hann er yfirleitt alltaf mitt á milli. Sigurd Evensmo tók virkan þátt I gerö handritsins, en lést áö- ur en myndaflokkurinn var full- unninn. Tveir aöalleikararnir, Sverre Anker Ousdal (Karl Mart- einn) og Svein Sturla Hungnes, tóku einnig mikinn þátt I hand- ritsgeröinni og öllum undirbún- ingi verksins. Þetta segir Terje Mærli aö hafi veriö honum mikils viröi'sem leikstjóra. — Þegar maöur ræöir handritið viö leikarana er maöur byrjaöur aö leikstýra, og þeir eru komnir I gang meö hlutverkin. Þannig vita þeir heilmikiö um persónurnar, strax á undirbúningsstigi. Hann segir aö vissulega hafi mikið veriö talaö, en sú umræöa hafi verið frjósöm og aldrei hafi komiö upp ágreiningur sem ekki var hægt aö leysa. Norski sagnfræöingurinn Knut Kjeldstadli segir i grein um Sig- urd Evensmo aö bækurnar um Karl Martein séu e.t.v. besta bók- menntalega túlkunin á hinum at- burðariku millistríösárum I Nor- egi. Þar hafi höfundurinn lýst sin- um eigin samtima, sem fyrst og fremst einkenndist af kreppu. Kreppan var bæöi þjóöfélagsleg og efiiahagsleg, og ekki sist póli- tlsk. Þessi kreppa segir Kjeld- stadli aö hafi staöiö lengur yfir I Noregi en I flestum öörum lönd- um Evrópu. Verst var ástandiö áriö 1933, þegar áttunda hver fjöl- skylda I Noregi þurfti aö fá aðstoö frá fátækrahjálpinni til aö komast af. _ lh Cr fyrsta þætti. Karl Marteinn kveöur foreldra slna og besta vininn, Jóstein Sigurd Evensmo, höfundur skáldsagnanna um Karl Martein. | Borgarbókasafn r Reykjavíkur Tvær stöður BÓKASAFNSFRÆÐINGA eru lausar til umsóknar. Launakjör fara eftir samningum við Starfsmannafélag Reykjavikurborgar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist safninu fyrir 9. júni 1980. Nánari upplýsingar gefur undirritaður Borgarbókavörður Norski myndaflokkurinn „Milli vita" sem sjónvarp- ið hóf sýningar á s.l. mið- vikudagskvöld fór vel af stað og virtist lofa góðu. Samtals verða þetta 8 þættir. Flokkurinn var sýndur í norska sjónvarp- inu s.l. haust og voru þá næstum þrjú ár liðin frá því undirbúningsstarfið hófst, enda var þetta viða- mesta verkefni sem norska sjónvarpið hafði ráðist l. Flokkurinn er byggöur á þrem- ur skáldsögum norska rithöfund- arins Sigurd Evensmo (1912 - 1978) um blaöamanninn og sósial- istann Karl Martein. Enda þótt Evensmo hafi veriö blaöamaöur og sóslalisti og upplifað margt af þvi sem hann lætur söguhetju slna lifa I sögunum sagöi hann aö bækurnar vaéru ekki sjálfsævi- saga og Karl Marteinn væri ekki sjálfslýsing. Skáldsögurnar þrjár eru lýsing á mjög stormasömu tlmabili I norskri nútlmasögu, timum kreppu, stéttabaráttu, atvinnu- leysis og styrjaldar. Aðaláhersla er lögö á tlmabiliö 1929 - 45. Norskur titill myndaflokksins er „Grenselandet”, sem er jafn- framt nafniö á fyrstu bókinni af þremur, sem byggt er á. Þegar kvikmyndastjórinn Terje Mærli var spuröur hvaö þetta na£n ætti aö tákna, svaraöi hann: — Þaö er alltaf veriö aö tala um eitthvert millibilsástand 1 bókun- um. Sem barn lifir Karl Marteinn mitt á milli hugarflugs og veru- leika — einsog öll börn gera Sumarbúðir í DDR Eins og á undanförnum árum gengst félagið ísland DDR fyrir hópferð 10 ung- linga á aldrinum 12—14 ára til þriggja vikna dvalar i Þýska alþýðulýðveldinu á timabilinu 8. júli til 1. ágúst 1980. Börn félagsmanna ganga fyrir. Upplýsingar veitir Monika Agústsson i sima 74652. Félagið ísland DDR. MILLI VITA í SJÓNVARPINU:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.