Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 11
Sunnudagur 18. mal 1980 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 11 hvaö smiöum, bæöi fyrir sjálfan mig og aöra. En stefnan varö nú önnur. Eftir aö hafa lokiö fjárhús- byggingunni á Hvalnesi flutti ég til Sauöárkróks i ágúst um sumariö og þar var ég svo bú- settur i 26 ár. Tók tilaö byrja meö eitt herbergi á leigu og bjó þar meö yngsta barniö. Fólk bjó ákaf- lega þröngt á Króknum i þá daga og var nægjusemin I þeim efnum meö hreinum ólikindum, en ekki var kvartaö Fyrsta verk mitt þegar til Sauöárkróks kom, var aö taka aö mér uppsetningu á 1000 kjöt- tunnum fyrir Kaupfélagiö, en þá var kjötiö saltaö en ekki fryst. Tunnumar þurftu aö vera til fyrir haustiö. en vinnuplássiö sem Kaupfélagiö haföi lltiö, og þvi óhægt um vik viö vinnuna. Mér var bvi um og ó aö taka þetta aö mér á svo stuttum tima, en sr. Sigfús Jónsson, sem þá var kaupfélagsstjóri, lagöi mjög fast aö mér aö gera þetta fyrir sig. Sr. Sigfús var mikill afbragös maöur og tel ég mér þaö mikla gæfu aö hafa kynnst honum. Ekki gat heitiö aö neitt væri um nybyggingar húsa á Sauöárkróki um þessar mundir. Ég réö mig þvi á bát hjá einum kunningja minum er sláturtiö var úti, og réri nokkra róöra. A þessum árum var þaö tölu- vert tiökaö aö fara á vertlö til Suöumesja eöa Vestmannaeyja og varö úr, aö viö tókum okkur saman, nokkrir Króksarar, og ákváöum aö fara til Sandgeröis. Tókum okkur far meö Esjunni rétt fyrir jólin. Auk mln voru þetta Jón Oddsson, Valdimar Pétursson, Hallgrlmur Konráös- son, Abel Jónsson og e.t.v. ein- hverjir fleiri þótt ég muni þaö nú ekki I svipinn. Kaupiö, sem okkur var greitt frá áramótum til 11. mal var kr. 625, auk fæöis og hús- næöis, en þaö höföum viö fritt. Haustiö eftir byrjaöi Loftur Loftsson sinn rekstur I Sandgeröi. Baö hann mig aö koma til sln sem frystihússtjóri og bauö 1600 kr. I kaup. Þaö gat ég þvl miöur ekki þvl þá var konan mln oröin veik. Hinsvegar gat ég ráöiö til hans nokkra menn, sem hann baö mig um. Komiö upp eigin húsnæði Þegar ég kom aftur til Sauöár- króks bauöst mér vinna viö smlöar hjá Pétri heitnum Sigurössyni, sem þá var aö byggja slátur- og frystihúsiö fyrir kaupfélagiö, suöur á Mölinni. Þar vann ég um sumariö. Þýskur maöur haföi veriö fenginn til þess aö setja niöur frystivélarnar og baö sr. Sigfús mig aö vinna meö honum. Tók svo aö mér gæslu vél- anna næsta ár. Geröi þaö raunar hálf nauöugur þvl ég taldi mig ekki mann til þess, en lét þó til- leiöast fyrir orö sr. Sigfúsar. Voriö 1930 fór ég til Sigluf jaröar og vann þar viöhúsbyggingar hjá mlnum gamla kennara, Þóröi Jó- hannessyni. Samtlmis haföi ég ákveöiö aö ráöst I byggingu Ibúöarhúss fyrir sjálfan mig á Sauöárkróki, fékk slegiö upp fyrir sökklinum og steypta plötu meöan ég var á Siglufiröi. Húsinu kom ég svo undir þak fyrir haustiö, en þaö er nr. 34 viö Freyjugötu á Sauöárkróki. í þessu húsi bjuggum viö I 7 ár en þá seldi ég Kaupfélaginu þaö á kr. 11.500. Var þá farinn aö skulda Kaupfélaginu full-mikiö, aö þvl er mér fannst, og kæröi mig ekkert um aö þaö tapaöi neinu á mér. Kaupfélaginu tókst svo litlu seinna aö selja húsiöog þá á kr. 20 þús. Þótt ég seldi húsiö haföi ég efri hæöina á leigu fyrst um sinn og bjó þar, en Siguröur Jósafats- son á neöri hæöinni. Enn var ég svo viö byggingar hjá Þóröi Jóhannessyni úti á Siglufiröi vorin 1932 og 1933. Unniö viö hafnargerð Þegar hafnargeröin hófst á Króknum var ég einn af smiöun- um viö hana. Haföi nú hug á aö veröa mér úti um full smlöa- réttindi þvl heita mátti, aö ég værifarinnaðvinna viö sllk störf. Tlmi minn hjá Þóröi taldist „Aldrei of mikiö af góöum mönnum” námstimi, þótt sundurslitinn væri. Auk þess var ég vföar búinn aö vinna við smlöar, eins og fram hefur komiö I þessu spjalli. Og meistarabréfiö fékk ég svo, eins og áöur hefur komið fram. Viö hafnargeröina vann ég svo næstu sumur. Eyþór Þórarinsson úr Vestmannaeyjum var yfir- smiöur viö höfnina. Kristján heitinn Hansen úthlutaöi vinnu til manna, en hart var um þann „munaö” á kreppuárunum. Þegar hann svo fór I vegavinnuna á vorin, — en hann var vegaverk- st jóri I mörg ár eins og allir eldri „Var farin aö skulda kaupfélag- inu fullmikiö og kæröi mig ekk- ert um aö þaö tapaöi neinu á mér.” Skagfiröingar vita, — kom þaö i minn hlut aö sjá um úthlutun á vinnunni. Þaö var hreint ekki auövelt verk aö miöla þessari vinnu, en þaö var gert vikulega. Eyþór verkstjóri var mikill orö- hákur og gekk stundum töluvert á kringum hann, en besti drengur samt. Einhverntlma um þetta leyti geröi ég þaö fyrir vin minn Guömund smiö Sigurösson, aö fara vestur I Gautsdal I Húna- vatnssýslu. Guömundur haföi tekiö aö sér aö byggja Ibúöarhús fyrir Harald Eyjólfsson, bónda I Gautsdal, en fékk sig svo ekki lausan Ur vinnu, er til kom. Ég haföi hinsvegar frjálsari hendur. Þama byrjaöi ég á þvl aö rlfa hús en kom svo ööru undir þak, en Guömundur gat verið meö mér viö þaö siöustu vikuna. Og sjald- an hefur mér veriö þakkaö betur nokkurt verk en þetta, sem ég vann fyrir Harald I Gautsdal. Fiktað viö pípulagnir Annars vann ég ekki mikiö viö byggingastörf I sveitinni. Hins- vegar fékkst ég töluvert mikiö viö miöstöövarlagnir I hús þar. Llk- lega hef ég lagt miöstöðvar I flest Byggingar- og landnámssjóös- húsin, sem reist voru I sveitum Skagafjaröar á þessum árum. Þau uröu aö vlsu ekki mörg en þó nokkur. Miöstöövarlagnir læröi ég þegar ég var viö skólahús- bygginguna á Hólum. Þar vann pipulagningameistari frá Reykjavlk. Tómas heitinn Jó- hannsson, smlöakennari á Hólum, vann fyrst meö honum, en svo tók ég einn viö. Fór vel á meö okkur þótt hann væri nokkuð stór I stykkjunum, en ég held aö ég hafi veriö sæmilega geögóöur. Ég var svo meö honum viö aö leggja miöstöö I læknishúsiö I Hofsósi. Þetta var nú allt mitt nám I plpu- lögnum og auövitaö varö ég aldrei neinn réttindamáöur I þeirri grein, en þeir voru nú ekki á hverju strái þá og menn leituöu þvl gjarna til „fúskara” I faginu, eins og ég var. Seinna hitti ég svo meistarann hér I Reykjavlk og vildi hann þá útvega mér rettindi til plpulagna en ég vildi ekki. Þótti nóg aö vera meö rétt- indi I einu fagi. Auk þessa lagöi ég svo I allmörg hús á Króknum. Kristján Sigtryggsson var oftast meö mér viö pfpulagnimar. Einu sinni kom mér til hugar að panta mér trésmlöavélar og setja upp verkstæöi. Minntist ég á þaö viö Jósep Stefánsson, sem ólmur vildi komast I félagsskap um þaö. Varð þaö úr og rákum viö tré- smlöaverkstæði um hriö en svo komu atvinnuleysis- og kreppu- árin, sem leiddu til þess aö byggingavinna minnkaöi veru- lega og þar meö brast grund- völlurinn undan rekstri trésmiöa- verkstæöisins. Sat þá mjög I mér aö flytja til Siglufjaröar þvi þar voru atvinnuhorfur betri en á Króknum. Þetta vissi Steindór heitinn Jónsson. Hann var þá aö hugsa um aö koma upp frystihúsi á Króknum og stóö Eggert Jónsson frá Nautabúi á bak viö þaö. „Blessaður vertu ekki aö rjúka til Siglufjaröar”, sagöi Steindór, „komdu heldur til min sem verk- stjóri. Við höfum aldrei of mikiö af góöum mönnum hér á Króknum og ég vil ekki missa þá burtu ef annaö er hægt”. Varö þaö svo úr, aö ég fór til þeirra sem verkstjóri. En þá stóö nú einmitt svo á, aö ég var formaöur Verkamanna- félagsins og þvi var kannski ekki nema eðlilegt aö þessi ráöning mln mætti mótstööu innan Sjálf- stæðisflokksins. En þeir Steindór Jónsson og Eysteinn Bjarnason, sem einnig stóö aö ráöningu minni, voru miklir áhrifamenn innan Sjálfstæöisflokksins og þeir höföu sitt mál fram. Ég var svo verkstjóri hjá Stein- dóri i 5 ár. Mér llkaöi ágætlega aö vinna hjá honum. Kannski átti hann þaö til aö vera full fastheld- inn á köflum, aö þvl er sumum fannst, en hann þurfti að vera þaö. Steindór var mjög heil- steyptur maöur. „Ég skal hugsa til þess”, sagöi hann gjarna, ef hann var beðinn einhvers. En þessi orö af munni hans reyndust betri en loforð sumra annarra. Um þetta get ég boriö af ærnum kunnugleika þvi ég vann bæöi I bygginganefnd og hafnarnefnd o.fl. og þekkti hann orðiö nokkuö vel. Steindóri kynntist ég annars fyrst á meöan ég var enn I sveit- inni, þvl ég var fláningsmaöur hjá honum I sláturtlðinni. Þá vildi hann gera mig aö beyki hjá sér en ég færöist undan og varö ekki úr. Steindór haföi lært tresmíöi hjá frænda minum, Þorsteini Sigurössyni, og hélt mikiö upp á hann. Kannski hef ég notiö þess. Upp úr þessu geröist þaö, aö ég tók aö mér aö sjá um slldarsöltun fyrir Ingvar heitinn Guöjónsson, en hann tók þarna plan á leigu. Haföi þaö eftirlit raunar á hendi jafnframt þvl, sem ég vann hjá Steindóri, en þar var ég aðeins á timakaupi. Matsmaöur hjá mér I slldinni var Guöný, sem nú er kona mln. Jafnhliöa þessum störfum greip ég.svo ööru hvoru I bygg- ingavinnu. Ariö 1936 byggöi ég t.d. húsiö Lindargata 15 og slöan Skagfiröingabraut 25, en þar bjó ég seinustu ár mln á Króknum. Eins og þú sérö af þessu var viða komiö viö: Búskapur, smlöar, pipulagningar, vélgæslu- störf, sjósókn, verkstjórn ofl. Atvinnan hljóp nú ekki beinllnis upp I fangiö á manni á þessum árum. Menn uröu aö hafa úti öll spjót ef þeir áttu aö hafa I sig og á, en meira var ekki krafist. Og þó fór þvl fjarri, að allir heföu þaö. Þaö bjargaöi mér, aö ég var I þeirri aöstööu, aö geta gert ýmis- legt. / Viö Kristinn erum búnir aö skrafa töluvert, en þó er enn langt I land. Viö höfum ekkert minnst á félagsmálastörf, en I þeim tók hann mikinn þátt á meöan hann var á Króknum. Hann var I Verkamannafélaginu og for- maöur þess um skeiö. Hann sat I 'nreppsnefnd og slöar bæjarstjórn og hann var I framboöi til Alþingis. Af þessum störfum öllum er mikil saga, sem ekki veröur rakin hér nú. En hver veit nema aftur veröi stungiö viö fótum á Spitalastignum? —mhg Lausar stöður heilsugæslulækna Eftirtaldar stöður lækna við heilsugæslu- itöðvareru lausartil umsóknar frá og með til- jreindum dögum: 1. Búðardalur H2, ein staða frá 1. október 1980 og önnur frá 1. nóvember 1980. 2. Patreksf jörður H2, ein staða frá 1. okóber 1980 og önnur frá 1. nóvember 1980. 3. Þingeyri Hl, staða læknis frá 1. október 1980. 4. Flateyri Hl, staða læknis laus nú þegar. 5. Sauðárkrókur H2, ein staða frá 1. október 1980. 6. Dalvík H2, ein staða laus nú þegar. 7. Þórshöfn Hl, staða læknis frá 1. október 1980. 8. Raufarhöfn Hl, staða læknis laus nú þegar. 9. Fáskrúðsfjörður Hl, staða læknis frá 1. september 1980. 10. Djúpivogur Hl, staða læknis frá 1. júlí 1980. 11. Hveragerði H2, ein staða frá 1. september 1980. 12. Vestmannaeyjar H2, ein staða frá 1. júlí 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis- menntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu fyrir 15. júní 1980. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 13. mai 1980. 111 ROR(i ARSPITALINN 119 Lausar stöður Staða sérfræðings I bæklunarsjúkdómum (ortopedi) viö slysa- og sjúkravakt Slysadeild Borgarspltalans er laus til umsóknar. Væntanlegir umsækjendur skulu gera rækilega grein fyrir læknisstörfum þeim er þeir hafa unniö, visindavinnu og ritstörfum. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar stjórn sjúkrastofnana Reykjavlkur- borgar fyrir 16. júnl 1980. Hússtjórnarkennari Staöa hússtjórnarkennara viö sjúkrafæöudeild Borgar- spltalans er laus til umsóknar. Upplýsingar veitir yfir- sjúkrafæöusérfræöingur I sima 81200/317. Reykjavlk, 18. mal 1980. BORGARSPÍTALINN Bókavörður Bókavörð vantar að Bókasafni Vest- mannaeyja. Um er að ræða almenna af- greiðslu og sérstaka þjónustu við skóla. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun i bókasafnsfræði, skólasafnvörslu eða starfsreynslu. Til greina kemur að skipta starfinu milli tveggja. Umsóknarfrestur er til 6. júni og skulu umsóknir sendar Bókasafni Vestmanna- eyja eða formanni safnanefndar Sigrúnu Þorsteinsdóttur Illugagötu 39, Vest- mannaeyjum. Bókasafn Vestmannaeyja

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.