Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. mal 1980 STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri A Iþýðubandalagsins: Nú er til lokameðferðar á Alþingi allmikill laga- bálkur um Húsnæðisstofn- un ríkisins. Það frumvarp til laga sem þar er nú til meðferðar á sér langa sögu. Fyrir 6 árum gaf þá- verandi ríkisstjórn út yfir- lýsingu í sambandi við gerð kjarasamninga, þar sem því var heitið að stór- auka þátt félagslegra ibúðabygginga i lausn hús- næðismála. Á þeim tíma sem síðan er liðinn hafa 4 starfsnefndir skipaðar af ráðherra starfað að endur- skoðun löggjafar um hús- næðismál. I engri nefnd- inni náðist full samstaða um niðurstöðu og að lokum unnu 2 starfsmenn félags- málaráðuneytisins loka- áfangann með því að semja frumvarp til laga, sem í meginatriðum var byggt á álitsgerðum þeirra starfsnefnda sem skiluðu formlegu áliti. Frumvarpiö i heild ber marg- visleg merki þessa sérstæöa und- irbúnings og likist I ýmsum atriB- um meira nefndaráliti en form- legri löggjöf. Þetta frumvarp lagBi Magnús H. Magnússon fyrrv. félagsmálaráBherra fyrir Alþingi I desember s.l. meB þeirri frómu ósk aB þaöyrBi gert aB lög- um fyrir jól. Alþingismenn tóku þessari ósk ráöherra heldur þunglega og töldu fulla þörf á rækilegri skoöun og endurbótum á frumvarpinu eins og þaö var fram lagt. Slöan i desember hefur frumvarpiö veriB til meöferöar hjá félagsmálanefnd efri deildar Alþingis og jafnframt til endur- skoöunar hjá núverandi rikis- stjórn. Félagsmálanefnd lagöi fram eitt hundraö breytingartil- lögur viö frumvarpiö. A fundi efri deildar Alþingis I fyrradag voru 67 breytingartillögur samþykktar af stuöningsmönnum ríkisstjórn- arinnar og allmargar þeirra hlutu einnig stuBning stjórnarandstöö- unnar. Mikilvœgustu breytingarnar Þó aB frumvarpiB væri samiö m.a. til þess aö veröa viö kröfum verkalýöshreyfingarinnar um auknar ibúöabyggingar á félags- legum grundvelli þá vantaöi mik- iö á aö þaö atriöi væri leyst meö viBunandi hætti. Engin ákvæBi voru um fjármagn til Byggingar- sjóös verkamanna I frumvarpinu og sveitarstjórnir áttu aö hafa áfram óskoraö ákvöröunarvald um þaö hvort byggöir væru verkamannabústaöir jafnframt þvi sem þeim var ætlaö aö greiöa Ný löggjöf um húsnæðismál „Byggingarsjóöur verkamanna er allvel búinn I aB gegna slnu hlutverki næstu árin meö þeim tekju- stofni sem hann hefur nú fengiO og I trausti þess aO hann njóti sérstakrar velvildar hjá verkalýöshreyf- ingunni.” 20% af byggingarkostnaBi þeirra sem óafturkræft framlag til Byggingarsjóös verkamanna. Aætlaö er aö sllkar greiBslur mundu nema 5,6 miljónum króna á hverja Ibúö á þessu ári. Reynslan hefur sýnt aö mörg sveitarfélög eru treg til þess aö leggja fram sllkar fjárhæöir til húsnæöismála. Þessi tvö atriöi og allmörg fleiri mættu höröum and- mælum frá launþegasamtökun- um. Auk þess itrekaBi AlþýBu- samband Islands kröfu slna um Hjúkrunaríélag Islands heldur fund á Hótel Heklu, Rauðarárstig 18, miðvikudaginn 21. mai n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Kjaramálin. Stjórnin Vantar ykkur vinnu í sumar? Þ jóðviljann vantar fólk til blaðburðar viðs veg- ar um borgina í sumar. Hér er bæði um afleys- ingar og föst störf að ræða. Komið eða hringið og látið skrá ykkur til starfa timanlega. beina aöild aö yfirstjórn lánasjóö- anna vegna vanefnda á loforöum rlkisvaldsins um auknar félags- legar Ibúöabyggingar. Þá mættu ákvæöi frumvarpsins um hækkaöa vexti og styttan lánstlma hörBum andmælum allra sem umsögn gáfu um frum- varpiö. Frumvarp Magnúsar H. Magn- ússonar gerir þaö aö höfuömark- miöi laganna aö hækka lánin til allra sem byggja ibúöir I 80% af byggingarkostnaöi I áföngum á næstu 10 árum. Verkalýöshreyf- ingin hefur hinsvegar alltaf kraf- ist þess aö þeir lægst launuöu sem viB verulegan vanda búa i hús- næBismálum fengju forgang meB þvl aö áhersla væri lögö á bygg- ingar verkamannabústaöa. ABrir húsbyggjendur sem margir eiga Ibúö fyrir veröa fremur aö biöa eftir hækkun lána. Veigamestu atriBi þeirra breytinga sem nú hafa veriö geröar á frumvarpinu i efri deild Alþingis ganga I þá átt aö verBa viö þessum og fleiri ósk- um verkalýBshreyfingarinnar. Frumvarpiö hefur þvl tekiö grundvallarbreytingum I meö- ferB Alþingis og skulu hér aöeins 5 atriöi nefnd. 1. Fjármagn er tryggt til Bygg-. ingarsjóös verkamanna meö þvl ákvæöi aö tekjur rikissjóös af 1% launaskatti renni til sjóösins frá næstu áramótum, en sú fjárhæö nemur nærri 5 miljöröum á þessu ári. 2. Alþýöusamband Islands skai nú samkvæmt frumvarpinu til- nefna 2 fulltrúa i Húsnæöis- málastjórn. 3. Vextir veröa lækkaöir úr 3.5% i frumvarpinu I 2% á öllum al- mennum lánum en veröa 0.5% á lánum til verkamannabú- staöa eins og var I frumvarpi Magnúsar. Lánstiminn var 21 ár til almennra lána og 33 ár til verkamannabústaöa I frum- varpinu, en er nú ákveöinn 26 ár og 42 ár eins og hann hefur veriö sföasta áratug. 4. Fjármagn veröur nú veitt til útrýmingar á heilsuspillandi húsnæöi meö þvl aö Byggingar- sjóöur rikisins veitir viöbótar- lán meö góöum kjörum til þeirra sveitarfélaga sem vinna aö þvi aö útrýma siikum ibúö- um. 5. Skýrari ákvæöi eru nú tekin inn i frumvarpiö en áöur var um ávöxtun á fjármagni þvi sem skyldusparendur leggja inn til ávöxtunar hjá Byggingarsjóöi rlkisins, en meöferö á þvi fjár- magni hefur veriö til vansæmd- ar um langt skeiö. Fjölmargar fleiri breytingar voru geröar til lagfæringar á frumvarpinu og náBist ágæt sam- staBa um þær meB öllum stuBn- ingsmönnum rikisstjórnarinnar á Alþingi. Gagnrýni stjórn- arandstœðinga „ÞaB var ekki þetta sem verka- lýBshreyfingin var aB biöja um,” sagöi Karl Steinar GuBnason I ræBu I efri deild Alþingis þegar hann ræddi um þær breytingartil- lögur sem fyrir lágu. Taldi hann aB búiB væri aö eyöileggja frum- varpiB og sagöi sig tala I nafni verkalýöshreyfingarinnar. Gagn- rýni SjálfstæBismanna gekk mjög i sömu átt. Verkamannabú- staöir eru ekki þeirra áhugamál. Einkum beindist ádeila Þorvald- ar Garöars Kristjánssonar aB miklu málæöi I frumvarpinu og veikum fjárhagsgrundvelli sjóö- anna og var óspar á yfirboö I þeim efnum. Fjármögnun veðlánakerfisins Sú gagnrýni á vissulega rétt á sér aö ByggingarsjóBur rlkisins hefur ekki fasta tekjustofna sem fullnægjandi eru til þess aö tryggja aö hann geti annast öll þau mörgu verkefni sem honum eru falin samkvæmt frumvarp- inu. A því verkefni er ekki tekiö svo aö fullnægjandi sé i þessu frumvarpi. Segja má aö sú stefna sé nú rikjandi I fjármálum rikis- ins aö marka ekki tekjustofna til einstakra verkefna eöa sjóBa meira en þegar er bundiö I lögum. ÞaB veröur þvl verkefni rlkis- stjórnar og Alþingis viö gerö f jár- laga og lánsfjáráætlana aB veita' fjármagni til þessa stærsta fjár- festingarsjóös þjóöarinnar og er ekki ástæBa til aö ætla aö hann gleymist. Vissulega er full ástæöa til þess aö minna á mikilvægi húsnæöis- málanna viö öll tækifæri. Mikil- vægi þeirra fyrir alla þjóöina vegna áhrifa þeirra á lifskjör al- mennings og jafnvægi og festu I þjóBarbúskapnum. ByggingarsjóBur verkamanna er hinsvegar allvel búinn I aö gegna sinu hlutverki næstu árin meö þeim tekjustofni sem hann hefur nú fengiö og i trausti þess aö hann njóti sérstakrar velvildar hjá verkalýöshreyfingunni. Vegna starfs mlns sem fulltrúi AlþýBubandalagsins I HúsnæBis- málastjórn hef ég unniö allmikiö aB framgangi þessa frumvarps slöustu vikur. I þvi starfi hef ég mætt vinsemd og skilningi hjá öll- um sem ég hef leitaö til, en þó sérstaklega hjá fulltrúum allra flokka I félagsmálanefnd efri deildar Alþingis. Þeir unnu mjög mikiö starf aö endurskoBun frum- varpsins og greiddu götu þess þó ekki væri full samstaöa um ein- staka þætti málsins. Ég vænti þess aB háttvirtir al- þingismenn i neöri deild taki jafn jákvætt á málinu og afgreiöi frumvarpiB sem lög áöur en þessu þingi lýkur. , Ólafur Jónsson • Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verötilboö SÍMI53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.