Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 19
Sunnudagur 18. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 vísna- mál 4t ) j Umsjón: Adolf J.E Petersen Þó að kali heitan hver A vordögum eins og nil, er víst 15. ekki rétt staöiö aö máli aö birt.a heilt kvæöi sem heitir Vetrar- kviöi, þó skal þaö gert þvi kvæöiö er ekki sérstaklega háö þeirri árstiö sem vetur er. Tildrög kvæöisins er sá kvíöi sem laust I brjóst höfundarins Siguröar ólafssonar I Katadal, er Þorbjörg kona hans varö aö dvelja I betrunarhilsi I Dan- mörku, en hann saknaöi hennar mjög mikiö sem fram kemur I kvæöinu og Siguröur sendi henni. Þauvinnubrögöhafa veriö viö- höfö af sumum, aö taka einstakar vlsur lir kvæöinu og ,,gefa” þær öörum án þess aö geta sannaö nokkuö I þá veru. Vera má aö næsta fáir haí'i kynnst þessu kvæði, þvl er vel viö hæfi aö birta það hér I heild. 1. Allra gæöa fylling flest foldin klæöa þér veitist. Nái aö græöa mein þln mest mildings hæöa líknin best. 2. Leiöi og styöji hönd þig hans, hver þess biöji tunga manns. Þrauta- ryöji kvala krans Kristur, niöji skaparans. 3. Hugdillandi gleöin góö, guö elskandi hringaslóö, þels um landiö mýki móö, meingræöandi Jestí blóö. 4. Koss þig hæfa má ei minn. Mein þau svæfa, ég ráö til finn: Bæn þá æfa, aö einn drottinn allan kæfi mótgang þinn. 5. Ekran dtíka dyggöug mln, Drottins mjtika höndin fin tengi ósjúka tryggö viö sin tár af strjáka virðist þfn. 6. Þaö ég letra: Hjtikrun hans I hyggjusetri aumingjans á neyöarvetri I kvala krans kossi er betri syndarans. 7. Fyrst mig kaia forlögin, I fjarlægö ala barm viö þinn, þig viö hjaia I þetta sinn þórs árgala sendi minn. 8. Angurs skeytum aökastar. á mér steyta raunirnar. Að þér leita alstaöar, ei hér veit, hvaö líður þar. 9. Sföan Ijóma- græöis gná gjöröi róma þvl mér frá, aö mastra lómi ein varst á angurs dróma bundin þrá. 10. Þinn er ltirinn vigraver. Vinur ei ktirir neinn hjá mér. Er þvl stiirinn lit af þér oft nær dárinn taka fer. 11. Gleðja lyndiö hyggur hann htin sér byndi I faömi þann sviptan yndi. — Kæta kann kveindtík vinda tárugan. 12. Skipt um prýöi oröiö er. Aöur tlöin lénti mér ástar þýöu athafnir yndisblíöu I sæng hjá þér. 13. Litt nti deyfir mótgang minn, mér þó leyfi svefnhöfginn tæru dreifa tári á kinn og tóm um þreifa riimfötin. 14. Hrund-þar veiga fvrst eifinn fækka mega vilkjörin, Hugmóö eiga hlýt ég minn, harma- teyga bikarinn. Augaö grætur óhöpp sin, yndis glæta dauf þvl skln, dofna bætur, dafnar þln, daga og nætur sakna ég þln. 16. Faöm dt breiöa myndi minn, motursheiö’ ef sorgbitin, fri við neyöar fádæmin, fengi aö leiöast hingaö inn. 17. Almanjóti örmæddum upp rann bót I þankanum: Meö tryggöarhóti tveim höndum tek þér móti I himninum. 18. Heppnast þá meö hamingju hólma bráins kornekru I faömi ódáins fullsælu fagna og sjá, aö eilifu. 19. Ei skal kviöa, sé vort svar, senn hjá llöa raunirnar. Haröfengt striöiö hérvistar hímins prýöi kórónar. 20. Þar samfundir vakna vlfs. Viö þaö undir stemmast klfs. Baldri grundarbenja knlfs birta upp stundir harma llfs. 21. Guö alvaldur gefi mér, gefnln spjalda, aö fagnp þér, þar ktfs aldan þögnuö er viö þiisundfaldar glaöværöir. 22. Lif og öndin leika þar laus viö gröndin farsældar, en harms þeim böndin hjá losa haukaströndin Guössonar. 23. Svo framt Rinarvarma ver vit ei dvlni og kraftarnir og máli ei týna tungan fer tryggö skal mina geyma þér. 24. Þó aö kali heitan hver, hylji dali jökull ber, steinar tali og allt hvaö er, aldrei skal ég gleyma þér. 12. Veröi sjórinn vellandi, vlöa foldin kalandi, hellubjörgin hrynjandi, hugsa ég til sin stynjandi. 26. Meöan Ufi auögrund á er, og hlifir guö mér sá, er gaf mér vif, og giaddi þá, er gjöld ná drifa synda á. 27. Mln sd ræöa einlæg er, unnar- glæöa storöin hér, aö biöja algæða gnægö, sem ber, Guö upphæöa, fyrir þér. 28. Þar til yndi litvötdum englar mynda I himninum, en Hel sig bindur handsölum hamnum synda náköldum. 29. Hjá þér safnist heillirnar, hjartans kafni raunirnar, yndi dafni, og allt, sem bar áöur nafniö glaöværöar. 30. Guös ímynd, er gisti á tré, gjald þér synda lét I té, lifs þér yndi og svölun sé sorgarvindinn á hasti. 31. Himnar, vindar, höfin, lönd, hvaö sem myndar Drottins bönd, þinni bindi unun önd, ofnis linda fögur strönd. 32. Órlons-Ianda þengill þig, þiljan banda, lifs um veg á kærleiksanda kjörnum stig kyssi aö vanda fyrir mig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.