Þjóðviljinn - 22.06.1980, Qupperneq 9
Sunnudagur 22. júni 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Sínum augum
lítur hver silfriö
,Báðir
hafa
rétt
fyrir
sér’
— segir Helgi
Seljan
alþingismaður
Dagar þingfararkaupsnefndar
eru nú senn taldir. Þó svo aö Al-
þingi komist aö þeirri niöurstööu
aö hún eigi aö starfa áfram er
allsendis óvist aö nokkur þing-
maöur fáist til aö starfa i henni. 1
Helgarpóstinum segir Sverrir
Hermannsson:
„Ég hef veriö I þingfararkaups-
nefnd, ekki af þvi aö mér þætti
gaman af þvi, heldur vegna þess
aö þaö varö aö vinna þau störf.
En héöan i frá, ekki meir. Þegar
maöur veröur aö tala viö þing-
bræöur sina undir votta viöurvist
og helst meö segulband i gangi þá
er nóg komiö.”
Deilan um þaö hvernig þingfar-
arkaupsnefnd hafi komiö ákvörö-
un sinni um yfirvinnugreiöslur til
skila inn i þingflokkana veröur
sennilega seint útkljáö. Pálmi
Jónsson landbúnaöarráöherra
segir i yfirheyrslu Helgarpósts-
ins:
Pálmi undrandi
„Ég var ákaflega undrandi
þegar ég sá þetta i Morgunblaö-
inu, og ég verö aö játa þaö, aö ég
efast i fyrsta lagi um réttmæti
þess yfir höfuö aö taka upp þá
hætti, sem aldrei hefur veriö gert,
aö reikna alþingismönnum yfir-
vinnu. Og þaö getur orkaö tvi-
mælis, aö hér sé rétt aö fariö.
A hinn bóginn finnst mér þessi
ákvöröun hafa veriö forkastan-
leg, i fyrsta lagi meö tilliti til
þeirrar stööu sem er i kjaramál-
um, og i ööru lagi aö þó svo aö slik
ákvöröun hafi veriö tekin, þá er
enn forkastanlegra aö láta hana
gilda aftur fyrir sig.”
Spjót i aliar áttir
Sverrir Hermannsson beinir
spjótum slnum i ýmsar áttir I
Morgunblaösviötali I gær. 1 fram-
hjáhlaupi ræöst hann aö forsætis-
ráöherra fyrir „lýöskrum” á 17.
júni og vill rekja „greiöslur undir
boröiö” til embættismanna aftur I
fjármálaráöherratíö dr. Gunn-
ars. Um þaö hver hafi rétt fyrir
sér i þingfararkaupsdeilunni seg-
ir Sverrir:
„Viö höfum horft á áflog innan
Alþýöubandalagsins milli for-
manns þingflokksins og Garöars
Sigurössonar formanns þingfar-
Prýöum landió-plöntum txjám!
Sverrir: Garöar segir satt
arkaupsnefndar. Garöar Sigurös-
son kann aö vera kjaftfor sjóari,
en þaö er hann, sem segir satt.
Ólafur Ragnar Grimsson er hins
vegar i öörum erindagjöröum,
þegar hann er aö reyna aö koma
höggi á Garöar Sigurösson. Hann
er I leiöinni aö reyna aö fella
hann úr stööu sinni fyrir vin sinn
Baldur Óskarsson.”
Koma út úr hól
Garöar Sigurösson segir sjálfur
I viötali viö Morgunblaöiö:
„Svo eru félagar manns I landi
ekkert of heiöarlegir i garö okkar
Pálmi: Forkastanlegt
sem erum svona á útköntunum,
þegar þeir segjast ekki hafa átt
von á neinu frá manni heldur
þykjast koma af fjöllum.” — „Ég
tel nú sumum betur hæfa sú lýs-
ing aö þeir komi út úr hól.”
Getur ekki mótmælt
Morgunblaöiö spyr Helga Selj-
an forseta efri deildar aö þvi
hvernig máliö hafi fariö i gegn
hjá þingflokki Alþýðubandalags-
ins meö tilvisun til þgss misræmis
sem veriö hefur i yfirlýsingum
fjármálaráðherra og formanns
þingflokksins annarsvegar og
Garöar: Ekkert of heiöariegir
formanns þingfararkaupsnefndar
hinsvegar. Svar Helga er á þessa
leið:
„Afstaöa þingflokksins hefur
aldrei fariö neitt á milli mála.
Þetta er eins og segir i bókun
Skúla Alexanderssonar ritara
þingflokksins, sem birt hefur ver-
iö. Hún er rétt og Garöar Sigurös-
son getur ekki mótmælt henni
frekar en aörir. Hitt er svo aftur,
að Garöar var ekki á þessum
fundi og þvi var þaö Ólafur Ragn-
ar Grimsson, sem bar máliö upp.
Og þaö fékk algjöra andstööu aö
afgreiöa máliö.
Garöar geröi svo grein fyrir
Helgi: Garöar getur ekki mót-
mælt bókuninni fremur en aörir
störfum þingfararkaupsnefndar á
öörum þingflokksfundi og þar
voru ekki allir mættir frekar en á
þeim fyrri. Garöar skýröi frá
hækkun á aukagreiöslum og_kom
aö þessu máli i íokin, og ég skildi
hann svo, aö þingfararkaups-
nefnd væri aö kanna málið, en
minnist þess hins vegar ekki, aö
hann tilnefndi neina ákveöna pró-
sentu eöa dagsetningu. Ég hygg
aö menn hafi veriö ásáttir um aö
nefndin athugaöi máliö, en þing-
<flokkurinn var á móti þvi aö af-
greiða þaö. Þannig held ég, aö
báöir hafi rétt fyrir sér 1 þvi, sem
ég hef séð eftir þeim haft.”
~ekh
Full verótrygging
_________________óruggfjárfesting_________________
Verðtrygging spariskírteina ríkissjóðs byggist nú á raunhæfustu
vísitöluviðmiðun sem völ er á — lánskjaravísitölunni.
Lánskjaravísitalan miðast að 1/3 við byggingarvísitölu og 2/3
við framfærsluvísitölu, og eru hún reiknuð út og birt
mánaðarlega.
Pannig geta eigendur spariskrteina nú fylgst með verðgildi
þeirra og vexti frá einum mánuði til annars.
Lánskjaravísitalan verðtryggir spariskírteinin að fullu.
Vandfundin er öruggari fjárfesting.
Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs eru til sölu nú.
w Jmkt..
.f=i.
''SS?*
SEÐLABANKI
ÍSLANDS
■'jf ,
m
]<UI,L
VtenQíGGING
•* *
JP CMJC-C
n;iA.)u;]is'ö
—1.-
*