Þjóðviljinn - 22.06.1980, Qupperneq 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. júni 1980
mannleg
samskriptri
I sumar er ætlunin aö þessi síöa veröi fastur liöur í
sunnudagsblaði Þjóöviljans. Umsjónarmenn þáttar-
ins eru Nanna Sigurðardóttir og Sigrún Júlíusdóttir,
sem báðar eru félagsráögjafar og starfa viö geö-
deildir Kleppsspítalans og Landspítalans.
Ætlunin er að f jalla um ýmis svið félagslegra mál-
efna. Má þar nefna löggjöf sem varðar tryggingamál
og félagslegan rétt fólks. Ennfremur upplýsingar um
félagslega þjónustu og hvert fólk getur snúið sér.
Einnig varðar lesendum gert kleift að leita til þáttar-
ins með ráðgjöf í persónulegum málefnum. í bóka-
horni verður að finna ábendingar um bækur og
greinar þar sem fólk getur leitað frekari fróðleiks.
I þættinum verða birtar greinar um þessi málefni,
viðtöl verða höfð við fagfólk jafnt sem almenning.
Síðast en ekki síst er vænst góðs samstarfs við les-
endur um að þeir leggi sitt til málanna með því að
miðla persónulegri reynslu, vekja máls á vandamál-
um og leita svara við spurningum, sem þeir eru að
glíma við.
Við vonumst til.að sem flestir skrifi þættinum og
sendi nafn og heimilisfang með bréfunum, en að
sjálfsögðu er algjör nafnleynd tryggð, og umsjónar-
menn þáttarins eru bundnir þagnarskyldu.
Sendið bréfin tilt Þátturinn „Mannleg samskipti"
C/O Sunnudagsblað Þjóðviljans
Síðumúla 6 Reykjavík
Umsjónarmenn:
Sigrún lúlíusdóttir og Nanna Sigurðardóttir
fyrir hvem
leg aðstoð ogjiLhyers?
Félagsleg aöstoö af hálfu hins
opinbera hefur veriö staöreynd á
tslandi allt frá útgáfu Grágásar. I
byrjun var þetta hjálp viö fátæka
og þótti þaö hin mesta hneisa aö
þurfa aö þiggja slika hjálp. Upp-
bygging þjóöfélagsins breyttist
og þjóöfélagsgeröin varö flókn-
ari. Atvinnulffiö kraföist auk-
innar sérhæfni — fjölskyldugerö-
in breyttist. Skipulögö aöstoö af
hálfu hins opinbera varö óhjá-
kvæmileg staðreynd. Meö breytt-
um aöstæöum komu ný vandamál
i ljós. Má þar nefna atvinnuleysi
og sjúkdóma, svo og ýmsa
aldurshópa sem uröu illa úti á þvi
aldursskeiöi, sem þeir gátu ekki
veriö beinir þátttakendur i þjóö-
arframleiðslunni t.d. börn og
gamalt fólk. Þörfin fyrir öryggis-
netundir þjóöina er þvi löngu viö-
urkennd staöreynd. Hingvegar er
oft deilt um, þéttleika netsins,
viöhalds- og uppsetningarkostn-
aö.
Sá hugsunarháttur sem kom
fram á timum fátækrahjálpar-
innar, aö það væri skömm aö þvi
aö þurfa á styrk frá hinu opin-
bera aö halda, varö ótrúlega lifs-
seigur. Það var litiö niöur á þaö
fólk sem þurfti á slikri aöstoö aö
halda (og hjálpinni fylgdi mikil
niöurlæging). Þetta fólk var
bundiö i heimasveit sinni og naut
ekki mannréttinda á viö aöra.
Þaö varö aö sanna aö þaö væri
„þörf” eöa „neyö” til staöar og
geröurvar greinarrnunur á, hvort
vandræöin voru viökomandi
sjálfum „aö kenna” eöa hvort um
óumflýjanleg örlög var aö ræöa.
Þessi hugsunarháttur er nú óö-
fluga á undanhaldi og fólk fariö
aö lita á þaö sem sjálfsagðan
„rétt” sinn, detti þaö út úr þjóöfé-
lagsskilvindunni og þurfi á fé-
lagslegri aöstoö aö halda.
Auk þess sem félags- og trygg-
ingalöggjöfin gegnir mikilvægu
hlutverki sem stuöningur viö al-
menning i landinu er þessi löggjöf
mikiö efnahagslegt stjórntæki,
sem hefur þaö markmiö aö viö-
halda þeim aöstæöum i þjóöfélag-
inu, sem gera þaö kleift, aö
framleiöslan geti haldiö áfram,
endurnýjun vinnuaflsins eigi sér
staö og séö sé fyrir þeim sem ekki
geta kláraö sig i framleiöslunni.
Launþegasamtökin hafa fyrir
löngu komiö auga á þetta sam-
hengi og mjög snemma var bar-
áttan fyrir hærri launum tengd
baráttunni um bætt félagsleg kjör
(t.d. lengd vinnudagsins). Þaö er
kannski erfitt aö imynda sér aö
ýmis félagsleg réttindi sem þykja
sjálfsögð I dag hafi kostað langa
og haröa baráttu. Hér á árum áö-
ur, þegar þótti næstum sjálfsagt
aö launafólk heföi varla i sig eöa
á, var það stórt skref fyrir laun-
þega aö öölast viöurkenningu á
þvi sjónarmiöi aö hiö opinbera
bæri einhverja ábyrgö á lífsaf-
komu fólks. Þessi barátta átti og
á fyllilega rétt á sér, en meö fyr-
irvara þó. Félagsleg réttindi hafa
oft veriö notuö sem agn fyrir
launþega og þvi miöur stundum
aöeins uppfyllt skammtima-
markmiö um mannsæmandi lifs-
kjör hverju sinni. 1 þessu getur
leynst ákveðin raunveruleika-
brenglun og falskt öryggi. Fólki
er talin trú um, að þaö búi i öryggi
velferðarþjóöfélagsins og þannig
veröa skammtima félagslegar
úrbætur til þess aö breiöa yfir
andstæöur þjóöfélagsins og slæva
meövitund fólks. Langtimamark-
miöin falla i skuggann og félags-
leg vandamál eru gerö að vanda-
málum einstaklinga.
Vinstri sinnaö fólk á ennþá eftir
aö kanna og skilgreina til hlitar
markmiö sin og leiöir i þessum
efnum. Hvaöa félagslegu úrbætur
eru I raun og veru til bóta og visa
fram á viö til uppbyggingar á
sósíalistísku þjóöfélagi? Hvaöa
úrbætur eru i raun afturhalds-
samar og viöhalda eöa beinlinis
styðja hiö gagnstæöa? Hvernig er
best hægt aö nýta þaö fé sem er til
ráöstöfunar viö núverandi aö-
stæður? Væri kannski hægt að
hjálpa fleirum eftir mottóinu
„hjálp til sjálfshjálpar”? Þessum
spurningum veröur ekki svaraö
hér, en er varpaö fram til um-
hugsunar og umræöna. Fæstir
hafa nokkuö á móti þvi aö borga
töluverðan hluta launa sinna til
samneyslunnar. En á móti er
krafist markvissrar skipulagn-
ingar á hinni félagslegu þjónustu.
Þetta á kannski aðeins viö um fé-
lagshyggjufólk. Andstæöingar fé-
lagshyggjunnar telja aftur á
móti, aö fólk eigi aö borga sem
minnst i skatta, en hver einstakl-
ingur eigi siðan aö greiöa fyrir þá
þjónustu sem hann þarf á að
halda. Rökstuðningur meö þessu
sjónarmiöi eru oft sögur um mis-
notkun á kerfinu. „Allt þetta fólk,
sem ekur um i leigubilum, sækir
„styrki” á félagsmálastofnun eöa
iTryggingarnar. Siöan er svallaö
meöan fjárráö endast. Lagst inn á
dýrar stofnanir til aö láta renna
af sér og búa sig undir næstu „út-
borgun”. — Eöa allar þessar kon-
ur, sem „láta barna sig”, bara til
að fá meölagiö (meölag meö einu
barni er 47032,pláss á dagheimili
kostar 42000, pláss hjá dag-
mömmu kostar 111000). Þó tók nú
út yfir allt á meöan heimild var
fyrir þvi aö greiöa tannviögeröir
hjá óléttum konum. Þá var um
mikla misnotkun aö ræöa. Konur
eignuöust börn til þess aö fá
ókeypis gert viö tennurnar i sér”.
Þessi misnotkun er nú úr sögunni
sem betur fer, þar sem þessi
heimild er ekki lengur fyrir hendi
i tryggingalögum.
Sjálfsagt fyrirfinnst þaö fólk
sem reynir aö misnota þá fél.
þjónustu sem þvi stendur til boöa .
Viöbrögö viö misnotkun frá hendi
hins opinbera eru oft aö ráöa
fleira fólk i eftirlit meö fram-
kvæmd laga og setja inn I lög alls
konar varnagla og undantekning-
ar, sem eiga aö hindra misnotk-
un. Þvi miöur eru þetta oft vind-
högg, sem hópur heiöarlegs og
þurfandi fólks veröur aö gjalda
fyrir. Flestar þær bætur sem
greiddar eru frá hinu opinbera
koma aftur til baka I sama vasa.
Þetta er neyslueyrir til bótaþega,
sem skilar sér i ýmsu formi til
baka. Misnotkunarsögur er nán-
ast alltaf sagöar samhengislaust.
Hneykslast er á atferli viökom-
andi einstaklings án þess aö
tengja þaö þvi samhengi sem þaö
er sprottiö úr. Hvaö veldur þvi aö
þessi einstaklingur er svo van-
hæfur til aö lifa llfinu? — Hér
nægir ekki aö lita á einstaklinginn
einan sér, án tillits til þjóöfélags-
skipulagsins, menningar- og
stéttaráhrifa. Félagsleg vanda-
mál veröur aö lita á i heildarsam-
hengi og einstaklingurinn er aö-
eins afsprengi þeirra aöstæöna
sem hann kemur úr (fjölsk. erfð-
ir, þjóöfélagsstaöa o.s.frv.). Þaö
er þvi grófleg einföldun á félags-
legum vandamálum aö gera ein-
staklinginn aö „syndasel” án,
allra tengsla við hans ytra um-
hverfi. I mörgum tilfellum er ein-
staklingurinn aöeins einkennis-
beri spilltra þjóöfélagsaöstæðna.
HOÐF'EIASSKILVINDM”
iNflULEYSÍ .]
-r ☆
í«.veíku"flokkaoir fra .