Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 28.-29. júnl 1980. Ulla Dahlerup hjá Rauðsokkum: UUa Dahlerup heitir dönsk skáldkona. Hún er nú stödd hér á landi i þeim tilgangi aö kanna þá mynd sem birtist af Islenskum konum I fornsögunum og bera hana saman viö islenskar konur eins og þ«er eru I dag. Ulla Dahlerup fékk styrk til þessa verks, en i leiöinni er hún aö fylgjast meö forsetakosningunum sem vakiö hafa mikla athygli erlendis þar sem kona er nú i fyrsta sinn f framboöi. Ulla kemur I morgunkaffi til rauösokka á laugarardag kl. 11 og ætlarþá aö spjalla um ýmis mál, segja frá reynslu sinni af kvenna- baráttunni I Danmörku og fræöast um stööuna hér á landi. Væntanlega mun hún einnig segja frá bókum slnum. Ulla Dahlerup er fædd 1942 og gaf út slna fyrstu bók 18 ára gömul. Hún hefur gefiö út þrjár skáldsögur, smásagnasafn og leikrit ætlaö skólanemendum. Hún hefur látiö til sin taka I opin- berri umræöu, veriö fréttamaöur hjá útvarpi og sjónvarpi auk blaöamennsku. Hún var einn af stofnendum dönsku Rauösokka- hreyfingarinnar og starfaöi lengi innan hennar, en sl. ár gaf hún út stóra skáldsögu sem er eins konar uppgjör viö hreyfinguna. Sagan segir frá konum sem hittast 1970 og fara aö ræöa saman i hóp um sin vandamál. Siöan fylgir sagan þeim heima og úti á vinnu- markaönum og sýnir um leiö þróun kvennabaráttunnar. Þessi saga vakti mikla athygli og jafnframt deilur, þvi danskar rauösokkur voru ekki á eitt sáttar um túlkun Ullu á þróun bar- áttunnar. Saga þessi heitir Sdstrene (systurnar) og kom út hjá Gyldendal 1979. Þaö gefst tækifæri til aö hitta Ullu á laugardagsmorgun og allir eru velkomnir I kaffi aö Skóla- vöröustig 12. ká Ulla Dahierup Guömundur Magnússon rektor H.t. sýndi blaöamönnum málverkagjöfina. Myndirnar eru eftir Þorvaid Skúlason. (Mynd gei) Háskóla Islands gefið mikið málverkasafn Háskóla islands hefur borist að gjöf 95 myndir sem verða til sýnis í aðal- byggingu Háskólans f rá 28. júní til 3. ágúst. Þorvaldur Skúlason listmálari er höfundur flestra verkanna eða 70 mynda# málverka og skyssa. Þaö eru hjónin Ingibjörg Guömundsdóttir og Sverrir Sigurösson sem hafa gefiö skól- anum málverkasafn sitt sem mun vera meö stærstu einkasöfnum hér á landi. Um aödraganda gjaf- arinnar segir Sverrir i sýningar- skrá aö hann hafi sótt tima i lista- sögu hjá Birni Th. Björnssyni og þá hafi sú hugmynd kviknaö aö gefa Háskólanum safniö. Fyrstu stjórn safnsins skipa þeir Gylfi Þ. Gislason, Bjöm Th. Björnsson og Sverrir Sigurösson. I framtiöinni er safninu hugaö rúm I Hugvisindabyggingu Háskólans. —ká íslenskar konur ad fornu og nýju % a ORL OFSFERÐ/R l\Iú er hver aö verða sfðastur að tryggja sér sæti í orlofsferðum okkar HÓPFERÐ/R OKKAR: Til Búlgartu eru alla mánudaga i áætlunarflugi kl. 8.15 á morgnana og eru ferðirnar 14. júlí/ 4. ll.og 25,ágúst alveg uppseldar, en enn er nokkurt pláss í aðrar ferðir. Á ACEG skólann er næsta ferð 13. júlí og er enn hægt að komast í hana en 3. ágúst er alveg uppseldur en enn laust í 24. ágúst og 14. sept. sem er síðasta ferðin. I þriggja landa sýn Ungverjaland-Vín,Austurríki og Tékkóslóvakiu eru enn laus nokkur sæti 18. júlí. Komiðaftur4. ágúst. Þá erum við með tilboð í hnattferð 1. nóv. n.k. en þá verður f logið til London og daginn eftir vestur um til Bandaríkjanna og til Honolulu þar sem stoppað verður 1 dag. Þaðan verður flogið til Japan — farið til Osaka-Kyoto-Nara og Tokyo alls verður dvalist þar 7 daga. Þaðan verður flogiðtil Manila, stoppað 2 daga, Hong Kong stoppað 3 daga, Singapore, stoppað 2 daga, Bangkok, stoppað 2 daga, og Delhi, stoppað 2 daga. Síðan til London þar sem hægt er að dveljast allt að viku til 10 daga. er sú dvöl ekki innifalin i verði. Gist verður á fyrsta flokks og lúxus hótelum Holiday Inn Intercontinental o.fl. Innifalið í verði er allt flug,keyrsla af flugvöllum og á hótel og til baka, skoðunarferðir á ýmsum stööum en þó ekki öllum. Verð er miðað við tveggja manna herbergi og er aðeins innifalinn continental morgunmatur. Ensku- mælandi leiðsögumaður verður með í ferðinni. Flogið er með Pan-AM- Philippine Airlines og Thai Airways (Jumbo jet mest alla leiðina.) 21 dags ferð. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofunni. Verð kr. 1.900.000 eins og þaðerídag. Auk þess flugvallarskattar. Bókunarfrestur er til loka júlí. Þeir sem hafa hug á þessu eru vinsamlega beðnir að snúa sér sem fyrst til Feröasknfstota KJAKTANS HELGASONAR Gnoöavog 44 - Sími 86255 skrifstofunnar. Ekki missir sá sem fyrstur fær. Takmarkað rými. Sigurður Hreiðar ritstjóri Vikuunar Verður Helgi P. fréttamaður útvarps? Siguröur Hreiöar hefur veriö ráöinn ritstjóri Vikunnar frá og meö hausti en hann var áöur rit- stjóri blaösins á árunum 1967-69. Þá hefur útvarpsráö mælt meö Helga Péturssyni I stööu frétta- manns á fréttastofu útvarps meö 6 atkvæðum (af7) en hann sagöi eins og kunnugt er upp starfi slnu á Vikunni vegna deilna viö Svein Eyjólfsson framkvæmdastjóra. I gær haföi útvarpsstjóri ekki tekiö ákvöröun um hver verður ráöinn I fréttamannastööuna en umsækjendur voru fimm. Auk Helga sóttu um stööuna þeir Halldór Halldórsson, Jón Páls- son, Jón Asgeir Sigurösson og Þóröur Gunnar Valdimarsson. Fréttastofa útvarpsins mælti meö Halldóri i starfiö. —GFr Lagfæringar í Móhálsadal í sumar Unniö veröur aö þvi I sumar á vegum stjórnar Reykjanesfólk- vangs aö merkja fólkvanginn og ýmsa þekkta staöi þar. Mestar framkvæmdir veröa I Móhálsadal þar sem haldiö veröur áfram aö lagfæra veg um dalinn I framhaldi af veginum sem áöur hefur veriö lagöur aö Djúpavatni. Akfær vegur um Móhálsadal mun gjörbreyta nota- gildi Fólkvangsins og um leiö stööva frekari spjöll af völdum ökuglaöra jeppaeigenda. Þá hefur stjórnin á dagskrá aö gefa út upplýsinga bækling og merkja gönguleiðir, en fram- kvæmdir fara þó eftir getu og vilja sveitarfélaganna, sem standa sameiginlega aö fólkvang- inum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.