Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 20
20 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgln 28.-29. júnl 1980. 7 miljónir kr. Úr Menningarsjóöi SÍS A aöalfundi SIS var ákveðiö að veita nokkra styrki lir Menn- ingarsjóði Sambandsins, samtals að upphæð 7 milj. kr. Skógræktarfélagi íslands verða veittar 2 milj. kr. I tilefni af ári trésins. Ungmennafélagi Islands veröur veitt 1 milj. kr. vegna rit- unar á sögu félagsins. Styrktar- félag lamaöra og fatlaðra hlýtur 1.5 milj. kr. vegna kostnaðar viö viðbótarbyggingu fyrir endur- hæfingarstöð félagsins við Háa- leitisbraut i Reykjavik. Blindra- félagið hlýtur 1 milj. kr. sem viöurkenningarvott fyrir frábært starf um árabil og 1.5 milj. kr. rennur til tækjakaupa til hjálpar heyrnarskertum. Verður Stefán Skaftason yfirlæknir til ráöuneyt- is um hvaða tæki skuli keypt. Aðalfundurinn samþykkti að veita 10 milj. kr. framlag til Menningarsjóðs og aö leggja 10 milj. kr i Listasjóð Sambandsins, sem stofnaöur var 1977. —mhg Rúmar 60 milj. í hagnaö hjá Sjóvá Hagnaður af starfsemi Sjóvátryggingarfélags Islands á síðasta ári nam 62.4 miljónum króna, og f árslok voru i eigin trygg- ingarsjóði og áhættusjóði félagsins 4.147.6 miljón kr. Þessar upplýsingar komu fram á aöalfundi félagsins sem haldinn var i Reykjavik i siðustu viku. Iögjaldatekjur siðasta árs námu tæpum 4.5 miljörðum kr. en heildartjónakostnaður var rúmir 4.2 miljarðir kr. Eigiö fé félagsins 1 árslok nam 632.1 miljón kr. þar með taliö hlutafé 310 miijónir. Hækkun á eigin fé frá árinu 1978 nemur 279.9 miljónum kr. Þá var einnig haldinn aöalfund- ur Liftryggingafélags Sjóvá h/f, sem er dótturfyrirtæki Sjóvá. Iögjaldatekjur liftrygginga- félagsins námu 88.2 miljónum kr. Tónlistar- skóla Akureyrar slitið Tónlistarskólanum á Akureyri var slitið 23. mai sl. i 35. sinn. Athöfn- in fór fram i Akureyrar- kirkju og við það tæki- færi lék hljómsveit skólans og tveir nemendur fluttu dúetta. Skólastjórinn, Jón Hlöðver Áskelsson minntist með þakklæti starfa Jóhanns G. Guð- mundssonar í stjórn skólans en hann lést í mars s.l. Ný 280fermetra viöbygging var tekin i notkun 9. mars og á þeim degi heimsóttu 1500 bæjarbúar skólann. Nemendur voru i vetur alls 465 og kennarar 25. Kennaramir Orn Arason og Leifur Þórarinsson flytja nú af staðnum eftir 2ja ára starf við skólann. Philip Jenkins pianóleikari kenndi við skólann i vetur og var miki! lyftistöng i tónlistarlifi bæjarins. Skólinn gekkst fyrir pianónám- skeiði I mai með pianóleikaran- um Martin Berkofsky. Alls voru 28 tónleikar haldnir á vegum skólans og auk þess tók blásarasveit skólans þátt I móti skólalúörasveita I Njarövík. Við skólaslit fór fram fjóðra út- hlutun námsstyrkja úr Minn- mgai>jóði Þorgerðar S. Eiriks- Jóltur. Að þessu sinni hlutu Gréta Baldursdóttir fiölunemandi, Guörún Þórarinsdóttir, lágfiðlu- nemandi og Sólveig A. Jónsdóttir pianónemandi styrki að upphæð 200.000 kr. hver. AMJ og tjón ársins 25.5 miljónum kr. Eigin Hftryggingasjóður félagsins var I árslok 1979 163.4 miljónir kr. og hagnaður af starfsemi félags- ins nam rúmum 5 miljónum kr. Stjórn Sjóvátryggingarfelags Islands skipa Benedikt Sveinsson hrl. formaður, Agúst Fjeldsted hrl., Björn Hallgrimsson, for- stjóri, Ingvar Vilhjálmsson, for- stjóri og Teitur Finnbogason, fulltrúi. Hjá félaginu vinna nú um 60 manns auk umboðsmanna um allt land. Vagn Holmboe Hálstöílufyrir- tæki veitir menningarverðlaun Lakerol býr ekki bara til brún- ar óg hvitar hálstöflur, heldur veitir fyrirtækið árlega menn- ingarverölaun sem nema 25.000.00 krónum dönskum. Menningarverðlaunin eru veitt „dönskum karlmanni eða konu sem viöurkenning fyrir þýðingar- mikið innlegg I danskt menn- ingarlif”. Tónskáldið Vagn Holm- boe fékk I ár þessi verölaun, en hann hefur i marga áratugi verið eitt fremsta tónskáld Dana og samið marga strokkvartetta og sinfóniur. Hilmar Jónsson: Neanderdal- mennirnir koma Nú veit ég svarið góðir menn: Þegar gróðapungurinn og lögbrjóturinn meðal iðnrekenda er orðinn að þjóðardýrðlingi Þegar f jölmiðlaf lón á borð við morgunpóstinn halda daglega svallveislu í útvarpinu þegar hollívúddgæinn verður orðinn borgarstjóri í Reykjavík og lúxusvændið viðurkennt sem ftnn og virðulegur atvinnuvegur Þegar dagblaðsritstjórinn skrifar daglega níðgrein um helstu umbótamál þjóðarinnar eftir að hafa lapið brennivín á sérhverri búllu borgarinnar — þá kemur sú stund, sem við óttumst mest: engin hugsun engin bæn ekkert skjól engin von enginn kærleikur lengur til: NEANDERDALSAAENNIRNIR KOAAA Þeir koma með tómar augnatðttír kyrjandi þjóðsöng CIA og KGB: We are the dead men we are the hollow men headpiece f illed with straw, alas. íWSfa .A utibuio Alþýðubankinn opnar útibú á Suður- landsbraut 30 Reykjavík, þriðjudaginn 1. júlí nœstkomandi. Um leið stígur Alþýðubankinn stórt skref til aukinnar þjónustu og bættrar aðstöðu fyrir viðskiptavini, bœði gamla og nýja. Opið daglega kl 9.15-16.00 og á fimmtu- dögum einnig kl. 17.00-18.00. Síminn er 82911. Aukum bankavald Alþýðubankans =v\ Alþýðubankinn hf bankinn okkar — |

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.