Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 5
Helgin 28.-29. júni 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Fjármálaráðherra um afstöðu VSI i samningaviðræðunum „Furðu lostinn ✓ Krafa VSI gengur þvert á alla jafnlaunastefnu 55 Byggingariðnaður: s Astandið betra Niðurstöður könnunar Landssambands iðnaðar- manna á byggingastarfsemi á fyrsta ársfjörðungi þessa árs sýna enn samdrátt milli ársfjörðunga, en einnig, að ástandið virðist nö heldur betra en á sama tima I fyrra. Ariö 1976 störfuðu að meðaltali 7.685 manns við byggingariðnað, en áætlað er að fjöldi starfa sé kominn niður I 7.020 manns að meðaltali á árinu 1979. Starfsmannafjöldi hefur minnkað mest hjá verk- tökum, en i öðrum greinum hefur orðið mun hægari þróun til aukningar eða fækkunar. Starfsmönnum i bygginga- iðnaði hefur fækkað um 5,2% milli siðasta ársfjórðungs 1979 og 1. fjórðungs þessa árs og áætlaður magnsam- dráttur í byggingastarfsemi er 10,3%. Sé litið burt frá árstiðabundinni sveiflu kemur hinsvegar i ljós 11,9% magnaukning i starfseminni á fyrsta ársfjóröungi 1980 miöaö við sama tima 1979. 200 lækn- ar i námi og starfi erlendis Rúmlega 200 fslenskir læknar búa núerlendis til lengri eða skemmri tlma. 164 stunda framhaldsnám erlendis, en rúmlega 40 læknar sem lokiö hafa sér- fræðinámi eru I starfi erlendis og þar búsettir, að þvi er fram kemur i skrá Læknafélagsins um sér- greinaval Islenskra lækna. Kosninga- handbók Byggingarnefnd Breið- holtskirkju hefur gefiö út til fjáröflunar kosningahand- bók fyrir forsetakosningarn- ar á sunnudaginn. í hand- bókinni, sem verður seld i Breiðholtshverfum fyrst og fremst eru myndir af fram- bjóðendum og upplýsingar um þá, smásamantekt um úrslit fyrri kosninga og pláss til útfyllingar á kosninga- nótt. Fáir læknar með fasta yfirvinnu Fyrir viku siðan var þvi haldið fram að læknar á rikisspitölunum fengju 53.5 tima I fasta yfirvinnu á mán- uði en hér mun aðeins vera um aö ræða örfáa yfirlækna sem starfa eftir gömlu launakerfi svo og nokkra for- stööumenn stofnana t.d. for- stöðumann Keldna og trygg- ingayfirlækninn. Páll Þóröarson læknir sagöi I samtali við Þjóð- viljann að aðrir yfirlæknar og allir sérfræöingar og sjúkrahúslæknar fengju yfir- vinnu borgaöa eftir reikningi en þó væri nú búiö að setja þak á þessa yfirvinnu þannig að þeir geta ekki fengiö fleiri tima en 20 I yfirvinnu á mánuði. Væri töluverð óánægja rikjandi með þenn- an hámarkstima þar sem honum fylgdi I mörgum til- fellum skert þjónusta fyrir sjúklinga. —GFr Ragnar Arnalds „Ég er furðu lostinn á þeirri af- stöðu sem Vinnuveitendasam- bandiö hefur tekið I samninga- málunum við ASI, en forystu- menn VSl viröast hafa kippt að sér hendinni siðustu dagana og tala blákalt um lengingu vinnu- tima, lækkun visitölubóta og jafn- 1 Norræna húsinu stendur nú yfir fundur norrænna þjóðfræð- inga. Þar verða fluttir fyrirlestr- ar um stöðu þjóðfræða og umræð- ur verða um þau mál. Samhliða verður haidinn fundur I stjórn Sjónvarpið telur sig I engu hafa brotið samning milli Rikisút- varpsins-Sjónvarps og fyrirtækis- ins Lifandi myndir vegna kvik- myndarinnar um Snorra Sturlu- son, en sér ekki ástæðu til að rifja upp samningsákvæði eða önnur málsatvik að svo stöddu. Þetta kemur fram I athuga- semd sem sjónvarpiö hefur sent fjölmiölum vegna yfirlýsingar þeirra Erlendar Sveinssonar og Sigúrðar Sverris Pálssonar sem sagt var frá I Þjóöviljanum fyrir nokkru. I athugasemdinni segir hins vegar að full ástæða sé til að gera athugasemdir við ummæli þau sem höfð eru um 2 starfsmenn stofnunarinnar, leikstjóra mynd- arinnar og leiklistarráöunaut. Segir að það sé mikill misskiln- ingur að sú ákvörðun aö fela Þráni Bertelssyni upptöku og leikstjórn hafi veriö til komin vegna annars,vegar þrýstings frá honum sjálfum eða sem liður i „skipulagsbreytingu hvaö varðar starfssvið dagskrárgerðar- manna” hins vegar. Þá segir i athugasemdinni að Hrafn Gunnlaugsson hafi fjallað um verkefnið i marsbyrjun 1979 vel beina kauplækkun” sagöi Ragnar Arnalds fjármálaráð- herra er Þjóöviljinn ræddi við hann um þá ósveigjanlegu af- stöðu sem VSI hefur tekiö I viðræðunum við ASÍ með þvi aö krefjast þess að gengið verði út frá hlutfallslegum verðbótum I samningum aöilanna. „Eg hélt að það væri almenn samstaöa um það” sagði fjár- málaráðherra ennfremur „að i þessari samningslotu yrði fylgt jafnlaunastefnu og sérstaklega reynt að bæta lægstu launin, en aðrir yrðu þá frekar að láta sér lynda óbreytt kjör. Þess vegna bauð rikisstjórnin i gagntilboði Þjóðfræðistofnunar Norðurlanda sem stofnuö var 1959. Þjóðfræðin er sú grein sem fjallar um þjóðsögur þjóðkvæöi, þjóðsiði, ævintýri, þjóðlög og fleira sem snertir menningu og nefnt þá þar sem hann teldi helst koma til greina og talið Þráin þar hæfastan meðal jafn- ingja. Þrýstingur af hans hálfu hafi hins vegar verið engin, að- Rúmlega 100 prestar sem sóttu Prestastefnuna 1980 samþykktu samhijóða þá gerð messunnar I grundvallaratriðum sem hand- bókarnefnd kirkjunnar lagði fyrir stefnuna, en hún miðast við að auka almenna þátttöku og að lofgjörö, þökk og bæn fái aukinn sess. Miklar umræður urðu um til- sinu til BSRB að sett yrði sérstakt gólf og þak I vísitölu. Gólfiö var miðaö við aö allir fengju lág- marksvisitölubætur þ.e. að verð- bætur á laun sem væru lægri en 345 þús. á mánuði yrði þær sömu og á 345 þús. króna mánaöarlaun- in. Þakið fól I sér aö hámarks- veröbætur miöuöust viö 560 þús. kr. mánaðarlaun þ.e. að á laun sem væru yfir 560 þúsund kæmu sömu verðbætur og á 560 þús. kr. launin. Fátt stuölar fremur að jöfnum launa en einmitt visitölu- tilhögun a f þessu tagi. Mér þykir þvi mjög miður aö BSRB skuli algjörlega hafa hafn- að þakinu, þar sem þaö heföi að- hverrar þjóðar að fornu og nýju. Starf þjóðfræðinga flest i söfnun, skráningu og rannsóknum og einn hluti starfsins er að kynnast siö- um annarra þjóða og bera saman við það sem heima tiðkast. Þann- ig kemur fram mynd af sameig- inlegri arfleifð, þvi sögur berast frá einu landi til annars, taka á sig mynd eftir einkennum hvers lands. Dansar flytjast á milli, t.d. má nefna að kvæðið um Ólaf Liljurós er til á tslandi, Færeyj- um og Danmörku. Um þessar mundir beinast rannsóknir og útgáfur að þessum sameignum þjóðanna og nýlega var gefin út á ensku safn dans- kvæða: The Types of the Scandi- navian Medieval Ballads þar sem öll afbrigöi danskvæðanna eru birt. Þá má nefna að i Uppsölum er nú unnið aö undirbúningi kvennarannsóknar og á að kanna hvort niðurlægjandi mynd birtist af konum I fornum fræðum en lögurnará Prestastefnunni, sem lauk á fimmtudagskvöld og kom fram fjöldi ábendinga og tillagna i starfshópum, sem samþykkt var að taka tillit til viö endurskoöun forms fyrir kirkjulegar athafnir. Endurskoðaöar tillögur hand- bókamefndar verða siðan lagðar fyrir kirkjuþing I haust. Allmargir söfnuöir hafa að ein- eins snert litinn hiuta félags- manna BSRB, sennilega innan við 5% þeirra. Hitt þykir mér þó miklu verra að VSl virðist hafa skorið upp herör gegn gólfinu. Lágmarksverðbætur (gólfið I visitölu) hefðu lyft launum lægst- launaða fólksins sérstaklega um 2% i hvert sinn sem visitalan myndi mæla 10% verðhækkun. Þannig væri hægt i mörgum áföngum að lyfta launum þessa fólks án þess að um neina koll- steypu væri aö ræða I launamál- um. Þessari aðferð virðist VSl hins vegar algerlega hafna án þess að bjóða annað i staöinn og þvi er ekki annað að sjá en að samningar ASI og VSI ætli að dragast verulega á langinn” sagði Ragnar Arnalds að lokum. —þm þess eru mörg dæmi meðal þjóöa I suðurálfum. Hér á landi fara þjóðfræðirann- sóknir fram á vegum stofnunar Arna Magnússonar en HalKreður ORN Eiriksson er fulltrúi Islands I Þjóðfræðistofnun Norðurlanda. ____________________ —ká Banaslys við Njálsbúð Það hörmulega slys varð við félagsheimilið Njálsbúð i V-Land- eyjum á þriöjudaginn að 14 ára piltur féll af stuðara jeppabils og slasaðist svo að hann lést af þeim sökum á fimmtudag. Hann var fluttur á sjúkrahús strax og slysið varð en komst aldrei til meðvit- undar. Drengurinn hét Tryggvi Hákonarson til heimilis að Viði- hvammi 22 I Kópavogi. hverju leyti fylgt tillögunum I til- raunarskyni við helgihald sitt undanfarið, en 11 manna nefnd presta og organleikara, undir forystu dr. Einars Sigurbjöms- sonar, hefur unnið að endur- skoðuninni. Slðast var handbókin endurskoðuð 1934. Þjóðfræðingar þinga i Norræna húsinu. Fulltrúar Finna, Dana og Norðmanna sögðu frá rannsóknum og samvinnu Norðurlandaþjóðanna á sviði þjóðfræða. (mynd Ella) Norrænir þjóðfræðingar þinga Rannsóknir á sameign þjóða Sjónvarpið um Snorra: Telur sig ekki hafa brotið samninginn eins starfræn umfjöllun. —GFr Breytingar á helgisiðum kirkjunnar Lofgjörð, þökk og bæn, fá aukinn sess

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.